Morgunblaðið - 11.10.1914, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
157?
Bergen.
Kaupir: Hrogn og Lýsi.
Selur: Tunnur og Salt.
Símnefni: „Bugges“ Bergen.
Beauvais
Leverpostej
er bezt.
cfteyRié
Spaciaí Sunripc
(Bigaretfur.
Stríðsfréffir
ameríkskra blaða.
Smá leikrit
(Eftir Newyorker Staatszeitung).
Það er á skrifstofu einhvers ensk-
ameríkansks dagblaðs í New-York.
Símskeyti berst um það, að Kósakka
tvifylki (Regiment, 600 manns) hafi
farið yfir landamæri Þýzkalands, en
landamæravarðliðið (50 menn) hafi
rekið þá af höndum sér.
Aðahitstjórinn: Setjið stóra
fyrirsögn: Rússar ráðast inn í
Þýzkaland.
1. blaðamaður: Þessum bölvuð-
um Þjóðverjum gengur alt of vel í
viðureigninni við Rússa. En bíðum
nú þangað til Frakkar taka til
óspiltra málanna. Þeir verða ekki
lengi að ráðast inn yfir Sviss og
Saxland.'
2. blaðamaður: En Sviss er þó
hlutlaust ríki.
I. blaðamaður: Frakkar spyrja nú
ekki lengi að því — í ófriði er alt
leyfilegt.
3. blaðamaður: »Star Rekorder«
hefir fengið skeyti um það að Þjóð-
verjar hafi ráðist inn í Luxemburg.
Ritstjórinn: Luxemburg? — —
Luxemburg ?-------Hvar liggur hún ?
Alt kemst í uppnám. Að lokum
dettur einum það í hug að bezt
muni að spyrja söngdómarann um
það. Hann hljóti að vita það, því
i fyrra hafi verið sýndur hér söng-
leikurinn: Greifinn af Luxemburg :
Nú er nringt til söngdómarans.
Hann fullyrðir að Luxemburg
muni annaðhvort liggja rétt við
Búlgaríu eða þá nálægt Vín, því
höfundur söngleiksins eigi heima í
Vin. En hvernig sem á það sé lit-
ið, kveður hann það hreinustu sví-
virðu að blanda sliku meistaraverki
inn í ófriðinn. Annars viti hann
ekki með vissu hver sé hinn ríkjandi
greifi í Luxemburg.
Vörumerki.
Heinr. Marsmann’s
vindlar
E1 Arte
eru langbeztir.
Aðalumboðsmenn á Islandi: Nathan & OIs©Ei.
cfteyRié
Spcciaí Sunripc
Qigarcífur.
V YGöINGAí^
Vátryggið hjá:
Magdeborgar brunabótafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening iimit
Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
A. s. Rosendahl & Go. Bergen, Norge
Fane Spinderier, Reberbane & Notfabrik.
Stofnuð árið 1845.
Fisknetjagarn og nótagarn úr rússneskum, frönskum og ítölskum
hampi. Síldarnetjagarn. Bómullargarn. Nætur og garn. Kaðlar úr
hampi, manilla og kokus. Línur og færi, þræðir og öngultaumar. Til-
búnar botnvörpur.
Glerdufl — Onglar — Korkur o. m. fl.
Hví notið þér blautasápu og algengar
sápur, sem skemma bæði hendur og
föt, notið heldur
SUNLIGHT SÁPU,
sem ekki spillir
fínustu dúkum né
a veikasta
9
M Farlð eftir f
H er á öllum
w um
hörundi.
fyrirsögninni sem
SunHght súpu
umbúoum.
Carl Finsen Austurstr. 1, (uppi).
Brunatryggingar.
Heima 6 s/*—7 x/*- Talsími 331.
K®T“ ELDUR!
Vátryggið í »General« fyrir eldsvoða.
Lækkuð iðgjöld. Umboðsm.
SIG. THORODDSEN
Frikirkjuv. 3. Talsími 227. Heima 3—5
Umboðsm. í Hafnarf. óskast.
Eldsvoðaábyrgð,
hvergi ódýrari en hjá
„Nye danske
BrandforsikriDgsselskab“.
Aðalumboðsmaður er:
Sighv. Bjarnason, bankastj.
Det kgl. octr. Brandassnrance Co.
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgögn, alls-
konar vöruforða o. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Skrifst, opin kl. 12—1 og 4—5
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
Pr. H. J. Bryde,
N. B. Nielsen.
IíOGMENN
Sveinn Björnsson yfird.lögm.
Fríklrkjuveg (Staðastað). Sími 202.
Skrifstoíutími kl. 10—2 og 4—6.
Eggert Claessen, yfirréttarmáia-
fiutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Slini 16.
Olafur Lárusson yfird.lögm.
Pósthússtr. 19. Simi 215.
Venjulega heima 11 —12 og 4—5.
fást beztir og ódýrastir í
Trésmlóavinnustofunni Laugav. 1
(Bakhúsinu).
Myndir innrammaðar fljótt og vel.
Hvergieinsódýrt! Komið og reynið!
Skeytið hermir enn fremur að
þýzki flotinn hafi unnið sigur í
Austursjónum.
Ritstjórinn: Skeytið kemur fiá
Berlín? Breytið þér því og segið
að Þjóðverjar hafi beðið hroðalegan
ósigur i Norðursjónum. Segið að
Englendingar hafi sökt sex þýzkum
skipum.
3. blaðamaður: Englendingar hafa
ekki ennþá sagt Þjóðverjum stríð á
hendur.
Ritstjórinn: Þess þuría Englend-
ingar eigi — það, sem þeir gera er
rétt. Bætið því við að jafnframt
hafi enskur bryndreki skotið á
Bremen, Friedrichshafen, Hamburg
og Kiel.
3. blaðamaður: Gætum við ekki
bætt þvi við að nokkur skot hafi
lent á hölfinni í Berlfn og rústum
Heidelsbergs ?
Ritstjórinn: Heidelberg? Þar er
geymdur hinn mikli sár? Það er
ágætt! Komið með mynd af sán-
um og segið að Þýzkaland harmi
mjög forlög hans, því í honum hafi
verið geymdur bjór fyrir hálfa miljón
dala.
3. blaðamaður: Hér er og frega