Morgunblaðið - 11.10.1914, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
157S
Beztu kolin
í bænum eru seld hjá
Námskeið fyrir stúlkur
held eg undirrituð næstkomandi vetur eins og að undanförnu. Um
ýmsar námsgrelnar verður að velja, svo sem íslenzku, dönsku og ensku
(kent að skilja, tala og skrifa bæði málin), skrift, reikning, bókfærzlu,
landafræði, sögu, heilsufræðí, söng og ýmiskonar handavinnu. Námskeið-
ið byrjar 15. október og endar 1. mai og fer kenslan fram síðari hluta
dags. —
Þær stúlkur sem óska að fá inngöngu gefi sig fram sem fyrst.
Tíóímfríðnr flrnadóttir,
Hverfisg. 50 (áður 12) (hús kaupm. Garðars Gíslasonar), hittist kl. 4—5 sd.
Minningarritið
um Björn Jónsson, fyrra bindi með
mörgum myndum, er komið út og
fæst í bókaverzlunum. Verð: 1.50.
Grunsamleg verzlunar-
aukning.
í Septembermánuði 1913 var flutt
frá London til Amsterdam og Rotter-
dam 110,634 pd- af tei. En í síð-
astliðnum September voru flutt þang-
að 687,494 pd- af tei frá London.
Þykir enskum blöðum undarlegt að
ófriðurinn skuli hafa haft þau áhrif
á Hollendinga að þeir drekki nú
sex sinnum meira af tei á mánuði
en í fyrra. Álíta þau að mikill hluf'
af teinu muni ganga til Þýzkalands
Og hafa skorað á stjórnina ensku að
tannsaka það mál.
Bretar taka koparfarma
Það er mjög mikilsvert fyrir Þjóð-
verja að fá sem mest af kopar til
að steypa fallbyssur o. fl. Banda-
ríkjamenn flytja út mikið af kopar
og er Bretum það mikið áhyggju-
efni, að Þjóðverjar nái koparbirgð-
um frá Ameríku. Hefir stjórnin lýst
kopar skilorðsbundna bannvöru. Þeir
hafa nýlega tekið skip hlaðin kopar frá
Bandaríkjunum, sem fara áttu til
hlutlausra ríkja og flutt þau til hafn-
ar á Bretlandi.
Sendiherra Breta í Washington og
utanríkisráðherra Bandaríkjanna hafa
rætt um töku skipanna. Segir sendi-
herrann að brezka stjórnin viti eða
gruni að koparfarmar þessir eigi að
lokum að fara til Krupps-verksmiðj-
unnar í Þýzkalandi. Hefir hann lof-
að fyrir hönd stjórnarinnar að borga
eigendum koparsins fult verð fyrir
farmana. Hann hefir og lofað að
Bretar skuli ekki hindra flutning á
matvöru til Hollands.
Kartöflur
beztar en ódýrastar á
Klapparstíg 1 B.
Simi 422.
Ttfmæíiskorf,
brúðkaupskort, fermingarkort og
póstkort, innlend og útlend, marg-
breytt og ódýr, einnig póstkortaal-
búm og frímerki í
Pappírs- og ritfangaverzluninni
á Laugavegi 19.
*ffinna
S t ú 1 k a óskast nú þegar. Hátt kanp
í boði. XJppl. gefur frk. Nilson Yifils-
stöðum.
K o n a óskast til að hirða og mjalta
kú. Uppl. á Langavegi 42.
Dnglegnr piltur óskar eltir at-
vinnn, helzt við húðarstörf.
Góð stúlka óskar eftir vist nú þegar.
Uppl. i Ráðagerði við Sellandsstig.
Fólksráðningastofa Kr.J.Hag-
harðs er flntt á Laugaveg 71.
Yandadar gull- og silfursmíðar
eru gerðar i Ingólfsstræti 6.
Sömuleiðis grafið letur, rósir og
myndir. Ait fljótt afgreitt.
Björn Árnason.
Það tilkynnist hér með vinum og vanda-
mönnum að minn elskaði eiginmaður, Egill
kaupmaður Eyólfsson andaðist að heimili
okkar þ. 4. þ. m.
Jarðarför hans fer fram fimtudaginn þ.
15. þ. m. og hefst með húskveðju á heim-
ili okkar kl. II1/] árdegis.
Hafnarfirði 9. okt. 1914.
Guðrun Stefánsdóttir.
Jarðarför Þórdísar Þórólfsdóttur (frá Litla-
Holti er ákveðin miðvikudaginn 14. þ. m.
frá heimili okkar (húsinu bak við Skóla-
vörðustig 17 B) kl. II1/, f. hád.
Þóra Jónsdóttir. Runólfur Stefánsson.
Gamla Bio. Sýningin þar í
kvöld er að mínu áliti ágæt. Fyrst
eru sýndar æfingar á dsnska skóla-
skipinu »Georg Stage» og því næst
stórskotaliðsæfingar Breta áður en
þeir fóru í stríðið. Þá kemur lif-
andi fréttablað mjög fjölskrúðugt.
T. d. má nefna það er ameríksk
sundkona steypir sér úr 30 stikna
hæð, tilraunir með fallhlifar á flug-
sviðinu í Vín, voðalegan bruna í
steinoliugeymslu (samskonar bál og
Emden kveikti í »Madrasc) og
myndir af því er bóka- og prent-
sýningin var opnuð í Leipzig í
sumar.
Amerikski sjónleikurinn »Bjargið !<
er óvenju vel leikinn og falleg
mynd. Franski gamanleikurinn:
Kiechebusch og félagar hans rekur
lestina og mun verða mönnum ær-
ið hlátursefni.
Fantomas.
^ GFunáié
V e s k i fundið. Geymt á skrifst. Mbl.
Ú r hefir fundist á Laufásvegi. Vitjist
á Laufásveg 43 *regn fundarlannum.
<úhensia 5^%
Þ e i r, sem lesa utan skóla undir gagn-
fræðapróf geta fengið tiisögn í náttúru-
fræði o. fl. hjá Magnúsi Björnssyni Grett-
isgötu 51.
lnga Lára Lárusdóttir
Miðstræti 5
kennir ensku og dönsku, einnig alls-
konar hannyrðir.
Þórey Þorleifsdóttir
Bókhlöðustig 2.
kennir alls konar hannyrðir.
fTapaé
Grát fjesfur
8 vetra, fremur dökkur á tagl og fax,
vel viljugur, merktur sneiðrijað jram
hœsfra (óvíst um fjöður a. h.) ættaður
úr Hólminum í Skagafirði (Eyhildar-
holti) hefir t a p a s t úr geymslu af
Breiðfjörðstúni við Reykjavík. Góð
póknun borgast í Hotel Reykjavík
hverjum sem getur gefið upplýsingar
um fund eða þjófnað á hestinum.
^ JSaiga
Stór stofa til leigu á Óðinsg. 8B.
Stórt herbergi með sérinngangi
til leigu á Klapparstíg 1 C.
Lítið h e r b e r g i með húsgögnum ósk-
ast nú þegar. R. v. á.
^ cJSaupsRapur
Tilbúnar svnntnr úr góðn efni fást
4 Vesturgötn 38.
Fæði fæst i Lækjargötu 12B.
Anna Benediktsson.
Fæði og húsnæði geta nokkrir
menn fengið í Bankastræti 14.
Sigr. Bergsveinsdóttir.
F ó ð u r fæst fyrir einn hest í vetnr í
góðum stað. R. v. á.
F æ ð i og húsnæði fæst nú þegar i
Bergstaðastr. 3. Hólmfr. Þorláksdóttir.
2 rúmstæði og tvö stofuborð ern til
sölu nú þegar. Reifarakanp. Uppl. Hótel
Island nr. 26.
Byssa, tvihleypt, ný og mjög vöndnð,
er til sölu með innkaupsverði. Til sýnis
á Laugavegi 17, uppi.
Miðdagsmatur fæst keyptur á
Smiðjustig 7, niðri.
Einkar falleg olíumynd
af Sognefjord í Noregi er
til söln fyrir hálfvirði.
R. v. á.
Lesið Morgnnblaðið.