Morgunblaðið - 18.07.1915, Qupperneq 1
Sunnud.
18.
JÚlí 1915
KKDRBLAOIO
2. krgangr
253.
tðlublað
Ritstjórnarsimi nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslnsimi nr. 499
BIO
Reykjavlkur
Biograph-Theater
Talstrai 475.
BIO
Ast þorparans
Amerískur sjónleikur í 2 þátt.
Port Sunlight
Hin mikla sápuverksmiðja
Lever Bro’s Ltd., þar sem
5000 manns hafa vinnu.
Skemtigarður, íþróttavellir
sundskálar, leikhús o. m. fl.
er verkafólkinu til afnota.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda
hluttekningu og samúð við fráfall
og jarðarför okkar kæra fósturson-
ar, Páls Ágústs Pálssonar, frá okk-
ur, foreldrum hans og systkinum.
Anna Hafliðad. Ólafur Ólafsson.
Theodor Johnson
Konditori og Kafé
Stærsta og fullkomnasta kaffihús
i höfuðstaðnum.
— Bezta dag- og kvöldkaffé. —
Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—11 Vs
K. F. U. M.
Kl. 8^/2: Almenn samkoma.
Allir velkomnir.
Record
Bkilvmdan,ssenska,er vanda-
minst i meðförum, og end-
ingarbezt. Skilnr 125 litra
á klnkkustund, og kostar
að eins kr. 65,00. Fæst
hjá kanpmönnnm.
___»*v?á|
Bllams Duplicators
vélritnn, svo og allar tegnndir
af farfaböndnm og öðrn til-
heyrandi ritvélum, ávalt fyrir-
liggjandi hj&
Vmboðsm. fyrir ísland,
G- Elrikss,
Reykjavlk.
Erl. simfregnir
íri fréttarit. ísafoldar og Morgunbl.
Kaupm.höfn 16. júlí.
bjóðverjar hafa tekið Prasznysz.
Jlljómísikar
Haraíds Sigurðssonar
verða endurteknir í kvöld kl. 9 í Báruhúsinu.
cfireyií prógram! Síéasta sinn!
Aðgöngumiðar fást í dag í Báruhúsinu fri kl. 10—12 og eftir kl. 2 og
-í§g|a kosta t krónu.
/ fjarveru minni
frá 18. þ. m. til 4. n. m. gegnir hr. héraðslæknir Jón Hj. Sigurðsson
Veltusundi 3, simi 179, læknisstörfum fyrir mig.
cMattfi. Cinarsson.
Sæíf Goðafossí
Hólpin er gnoðin bæði’ í is og eldi,
ef hún í voðann giítu’ í skutnum ber.
Siglirðu Goðaíoss í vorsins veldi,
verður ei boðum sigurgjarnt á þér.
Þjóðdáðin snjalla, íslendinga orkan,
áfram upp hallann! Skin á tindum er.
Áfram, svo mjallhvít, helköld hafísstorkan
hopi að kalla’ og gljúpni fyrir þér.
Jak. Thor.
Samskot til Belga.
Listi nr. 8.
Frá Belgavin í Lóni eystra Frá ónefndri ekkju í Hafnarf. 10,00
(afh. af sr. Ól. Ól.) Safnað af tveimur dömum sem 5,00
dönsuðu »One step<( 1 samsæti 25,00
Geo. Copland tJr Beruneshreppi (safnað af 200,00
sr. Jóni Finss.) 48,00
Fra to Börn 25,00
K. F. U. M. yngsta deildin 12,00
Steingr. Guðmundsson 5,00
N. ,N. 5,00
G. b. Þ. 5,00
Hásetl á »Valtýr« 5,00
S. & Þ. 20,00
Sr. Guðm. Einarss., Ólafsvík 10,00
Safnað af »Vestra« á ísafirði 300,00
K. í Gh. mánaðargjald Safnað af frú Margróti Sigurð- ardóttur, Lilju Pótursdóttur, Margreti Sveinsdóttur og Jó- hönnu A. Hemmert í Vindhæl- 2,00
ishreppi 120,00
Aður auglýst 4058,77
Samt. 4855.77
Utan af landi.
Höfn á Eyrarbakka.
Tveir sjóliðsforingjar af Fálkanum
dvelja á Eyrarbakká sem stendur og
eru að framkvæma þar mælingar
ýmsar fyrir Lefolii. Ætlar hann ef
til vill að byggja þar höfn bráðlega.
Laxveiði í 01vesá.
Óvenjumikill lax hefir veiðst í
Hvítá og Ölvesá í sutnar og má það
merkilegt heita, þar sem helst til
miklir þurkar hafa þó verið hér á
Suðurlandi. Simon bóndi á Selfossi
hefir suma daga fengið 30—40 laxa
í net — og fáa þeirra minni en 15
pund.
NÝJA BÍ Ó
l
Rödd
samvizkunnar
Sjónleikur í 3 þáttum,
40 atriðum.
Leikinn af ágætum dönskum
leikurum, þar á meðal
Olaf Fönss
Aug. Blad
Christel Holch o. fi.
Biðjið ætíð um hina
heimsfrægu
Mustad fingla.
tO
Búnir til at
0. Mustad <& Sön
Kristjaníu.
Erl. símfregnir.
Opinber tilkynning
frá brezku ntanríkisstjórninni
í London.
London 16. júli.
Frá Gallipoliskaga.
Sir Ian Hamilton skýrir frá þvi i
gær, að 12. júlí hafi hersveitir banda-
manna gert árás i hægra herarmi i
sólarupprás.
Eftir ákafa orustu, sem stóð allan
daginn, tókst hersveitum Frakka að
ná tveimur skotgrafaröðum ramlega
víggirtum og vörðum. Sóttum vér
þannig fram á svæði sem er ýmist
200 og 400 fet á breidd.
Önnur árás var nú þegar hafin á
hægri herarm óvinanna. Eins og í
fyrra skiftið tókst oss auðveldlega
að ná fremstu skotgrafaröðinni og
hafði skothríðin, sem vér beindum
þangað á undan, haft ágæt áhrif og
flýtt mjög fyrir. Sókninni var hald-
ið áfram og tóku þá hersveitir vor-
ar næstu skotgrafaröð. Þar hand-
tókum vér 80 menn og styrktum
stöðvar þessar um kvöldið — 400
metrum framar en fremstu stöðvar
vorar voru áður. Nóttina milli 12.
og 13. júlí var tveimur gagnáhlaup-
um hrundið.
í myrkrinu um nóttina kom það
upp úr kafinu að hægri hersveit
Breta hafði sótt of langt fram.
Gerðu þá Tyrkir áhlaup með sprengj-
um og tókst að ná aftur nokkrum
hluta skotgrafanna. Sökum þess að