Morgunblaðið - 18.07.1915, Side 6

Morgunblaðið - 18.07.1915, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn; 'Westminster heimsfrægu Cigarettur ávalt fyrirliggjandi, hjá * G. Biríkss, Reykjavík. Einkasah fvrir ísland. „Sanifas‘ er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Sizni 190. 77/ söfu nú þegar er Olgerðarhús R,eykjavíkur með öllum áhöldum og tækjum, sem til ölgerðar þurfa. Ölgerðarhús þetta er hið fullkomnasta í sinni grein hér á landi. Lysthafendur snúi sér til Sveins Björnssonar, yfirdómslögmanns. • Fríkirkjuvegi 19. Sími 202. Veg’gfóöur (Betræk) kom nú med „Vestu“ á Laugveg- 1. Reykið að eins: ,Cl)airman‘ og ,Vice Cljair‘ Cigarettur. Fást t öllum betri verzlunum. Mðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á terðalagi. S*®8*- VÁTRYCtGINGAÍ? Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og búsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co.Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. 8R LrOGMBNN £$ Sveinn Björnsson yfird.Iögm. Frfklrkjuvag 19 (Staðastað). Simi 202. Skriístofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Vátryggið hjá: Magdeborgar brnnaboufélagi Dcp Kjöbenhavnske Sðassurance Forenmíi !imn Aðalumboðsrnenn: O. Johnson «& Kaaber Eggert Claensers yfirréttarn ála- fiutningsmaður Pósthússtr. 1 •>. Venjuiaga hsima 10—II og 4—5. Simi (£. #lafur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Slmi 215. Venjulega heima 11 —12 og 4— 3. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðs vatry ggin g. Skrifstofutími 11—12. Jón. Asbjðrnsson yfid.lögm, Austurstr. j. Sími 433. Venjulega heima kl. 4—j'/j. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Ðet kgl octr. Brandassnrance Co, Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, alls- konar vöruforða 0. s. fry. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heímakl 8—12 f. h. og 2—8 e. b, í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Niolíten. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Likklæðí bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Simi 497. Carl Finson Laugaveg 37, (uppij Brunatryggíngar Heima 6 l/t—7 l/t. Talsimi 331 Abraham horfði á hann nokkra hríð. — Eg fyrírlít gull þitt, mælti hann svo með áherzlu. Nú hélt Islington að öll von væri þrotin. En hann þagði og beið þess, sem verða vildi. — Nei, það sem eg geri vil eg ekki gera fyrir fé. Segðu mér, Giaur, veiztu nokkuð það, sem geti gert þessum Osmönnum tjón ? Hefir þú séð hvernig þeir sækja fram ? Mundi þeim verða það til bölvunar ef þú segðir hinum Giaurunum frá því þarna niður hjá skurðinum? Islington vis8Í ekki Vel hverju svara skyldi. Var þetta eigi gildra sem var lögð fyrir hann til þess að grenslast eftir hvað hann vissi? Þó leizt honum svo á Abraham, sem hann hefði satt að mæla er hann talaði um það að hann hataði Tyrki. — Já, mælti hann, eg hefi séð alt og ef eg segi foringjum mínura frá því, þá mun her- ferð Tyrkja vera lokið. Augu Arabans tindruðu. — Gott, hrópaði hann, þú ert í sannieika bróðir minn — hefnd- arbróðir minn. Nú skal eg segja þér gamla sögu, sem Osmennirn- ir hér vita ekkert um. En eg, höfðingi Beni-Daud-þjóðflokksins kann hana og eins frændur mín- ir, og vér gleymum henni aldrei. Lengst úti á eyðimörkinni er pálmalundur Beni-Dauds-þjóð- flokksins. Frjálsir höfum vér iif- að þar síðan Ismael forfaðir vor nam þar land fyrir þúsundum ára. Eyðimörkina áttum vér og alt það sem um hana fór. Eng- inn þorði að hreyfa hönd né fót gegn oss — ekki einu sinni hinn voldugi Pascha í Stambul. Hann var vitur gamli Paschann, og í hvert skifti sem vér komum til markaðsins í Hofuf, greiddi land- stjórinn föður mínum fjölda marga gullpeninga fyrir það að gera ferðamönnum engan óskunda á eyðimörkinni. En þú veizt það Giaur að hin- um gamla Pascha var steypt af stóli 0g þegar vér komum til Hofuf árið eftir vildi landstjórinn eigi greiða föður mínum neitt fé. Faðir minn sagði ekkert, en eftir það rændum vér alla ferðamenn, sem fóru um eyðimörkina. En einu sinni kom hermanna- flokkur út á eyðimörkina. Vér gripum byssur vorar og söðluð- um hesia vora — en það var of seint. Óvinirnir réðust á oss og þeir voru of margir. Skothríðin hófst 0g margir af oss hafa aldrei séð dagsins ljós síðan. Þar féll faðir minn. Eg var þá foringi liðsins og bað Osmennina að hætta bardaganum þvi vér gæt- um ekki varist. Þeir gerðu það, en helming kvikfénaðar vors fluttu þeir á burt með sér og helming pálm- anna hjuggu þeir. Abu Sinballath þagði um stund og augu hans tindruðu. — Síðan höfum vér átt í friði við þá, því vér gátum ekki ann- að. En hefndinni höfum við ekki gleymt. 0g þegar þeir dirfðust ' að leggja nafn spámannsins við ófrið þennan, fór eg hingað með menn mína. Vér komum sjálf- krafa, og þess vegna treysta þeir oss. Spámaðurinn hefir að vísu boðið oss að hata þjóðflokk þinn, en hann var sjálfur Arabi og hann mun áreiðanlega fyrir- lita oss ef vér gleymum hefnd þeirri, er vér eigum Osmönnum að gjalda. Farðu þvi bróðir minn og leiddu bölvun yfir Osmennina. Fuglinn þinn stendur þarna úti á eyði- mörkinni og eg skal láta einn manna rainna fylgja þér þangað. — Fuglinnminn, mæltilslington daufur í dálkinn — hann hefur sig aldrei framar til flugs. Abu Sinballath sat nokkra stund hugsi. — Jæja, eg skal fórna þér því sem mér þykir vænst um. Taktu hestinn minn, sem er bundinn hér útifyrir. Betri skepna er ekki til milli Medina og Maskat. Islington stökk á fætur. — Eg lofa þér hefndínni. Láttu mig fá klárinn. Þeir gengu út. Þar voru ekkí aðrir fyrir en tveir Arabar. Hest- urinn stóð söðlaður skamt þaðan. Islington varpaði sér í söðul- inn og um leið og hann tók í taumana heyrði hann að Abn Sinballath hvíslaði að hestinum: —1 Hlauptu eins og þú hefði^ vængi vindarins. Mundu eftir Þv* að þú flytur hefnd Beni-Daud þjðð' flokksins. Þá rauk hesturinn af stað & harðaspretti og Islington hvai’f brátt í náttmyrkrinu. Og enginn varð til þess a stöðva hanp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.