Morgunblaðið - 18.07.1915, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
CHIVERS
ger-duít
og eggja-duft
i hvítum pökkum
er betra en nokkurt annað.
Notið það eingöngu!
Fæst hjá kanpmönnflm.
Stðru fallbyssurnar
Austurríkismenn hafa smíðað nýja
tegund af fallbyssum, sem þykja
taka öllum öðrum fallbyssum fram.
»Frankfurter Zeitung* lýsir þeim svo:
Fallbyssan og alt sem henni fylg-
ir, er flutt í sérstakri járnbrautarlest
og tvo daga tekur það að setja hana
saman. Þess er nikvæmlega gætt,
þegar fallbyssunni er komið fyrir,
að hún sé sem bezt hulin fyrir flug-
vélum. Einu sinni tókst þó flug-
manni að sjá hvar failbyssan var og
þá var htin þegar flutt tir stað um
nóttina. Daginn eftir koaau 6o
sprengiktilur á þann stað þar sem
hún fyr hafði verið.
Það er furðulegt hve hratt er hægt
að .skjóta með þessari nýju byssu.
Annars fylgir stórum fallbyssum
venjulega sá ókostur, að það verður
að líða talsverður timi milli skot-
anna. En með þessari faltbyssu
má skjóta einu skoti aðra hvora
minútu.
Fallbyssa þessi er 32 cm. víð,
en kúlan úr henni vegur þrefalt
meira en kúlurnar úr hinum nafn-
frægu 30.5 cm. austurriksku fallbyss-
um. Blossinn úr henni er svo sterk-
ur, að hann getur blindað menn og
þess vegna verða menn að líta undan
eða loka augunum meðan skotið
riður af.
Eftirtektarvert er það hve mismun-
andi áhrif skotin hafa á menn og
dauða hluti. Hermennirnir þola það
að vera rétt hjá byssunni meðan
skotið ríður af, en einu sinni var
loftþrýstingurinn svo mikill, að vagn,
sem stóð í 60 metra fjarlægð, fór í
smá mola.
Þegar kúlurnar springa, er það
einkum gasþrýstingur sprengingarinn-
ar sem verður mannskæður. Her-
menn vorir hafa séð Rússa liggja
dauða hrönnum saman langt frá þeim
stað, þar sem kúlan kom niður. Á
þeim voru engin sár, en loftþrýst-
ingurinn hafði drepið þá.
Ur einni af þessum fallbyssum
hefir verið skotið 300 skotum án
þess að nokkuð bæri á því að hún
sketndist við það. Að þessu leyti
ber hún einnig langt af eldri fall-
byssum, því úr þeim er ekki hægt
að skjóta nema nokkrum skotum
áður en þær fara að bera skakt.
Herteknir Rússar segja það, að
hvinurinn af kúlunum hafi verið svo
voðalegur, að þeir hafi næstum því
orðið fegnir því þegar þær sprungu.
Þessar nýju fallbyssur hafa verið
notaðar í fyrsta skifti gegn Rússum
í Galiziu
í heildsölu:
Vacuum OIl Company Cylinder- og vóla-olíur fyrir eimskip
og vélbáta, margar tegundir.
SÍFÍUS þjóðkunna súkkulaði og kókó, margar tegundir.
Mjólk og rjómi í dósum og flöskum.
Venus-avertan ágæta.
Noma krystalsápur og grænsápur.
Cement frá Portland Cementfabriken Norden, Aalborg.
H. Benediktsson.
Talsími 284.
',‘IIIIBJJLÍJIIMM—————■llllllllll IIMIH
hefir alla hina á'g ’ tustu. ei'nn'ey'eikr.. Betr-> aö þvo
henni en nok..urri ánr-ari sá >u, sneiiJta r ekki fötin bvi hún
er búin til úr hinum h einu- ld cvnú 1, <» >• i.lu tih úi.n.j ar
hennar hinn vantí&ör.sti. l-fýtir oc, .étfi þvotth.n.
ÞES5A i-áva cjttu aiiir aö bidja um.
Parið eftir fyrirsogninni sem er á t iluni 3unJ.iy;ht sapu umbrl'um.
H**!
Íf'
Vörumerki.
Heinr. Marsmann’s
vindlar
Cobden
eru lang-beztir,
Aðalumboðsmenn á Islandi:
Nathan & Olsen
OFNA og ELDAVÉLAR
allskonar, frá hinni alþektu verksmiðju
„De forenede Jernstöbe’rier Svendborg".
— Miklar byrgðir fyrirliggjandi----
Utvega ofna af öllum gerðum og eins
Miðstöðvar-hitavélar.
Laura Nielsen
(Joh. Hansens Enke)
Austurstræti 1.
Hentugasta nýtízku ritvélin nefolst
„Meteor". VerB: einar 185 kr'
Upplýsingar og verðlisti með my11^
um i Lækjargötu 6 B.
Jóh. Ólaisson. Sími 520'
Vindlar,
Reyktóbak,
Munntóbak.
fJlífí. Cí tJLríe Jcest
nú í fíálffíossurn-
Laura Nielsen
(Johs. Hansens Enke)
Austurstræti l
Notið
eingöngu hinn ljúffenga, drjúga etf
ódýra
D. M. C. rjóma.
Fæst hjá kaupmönnum.
Tennur
eru tilbúnar og settar inn, bæði heihf
tanngarðar og einstakar tennur
á Laugavegi 31, uppi.
Tennur dregnar út af lækni dafí’
lega kl. 11—12 með eða án deyí*
ingar.
Viðtalstími 10—5.
Sophy Bjarnason.
Strœnar fíaunir
trá Beauvais
eru ljútfengast^;
BúkollU'
Smjörlíki
er bezta viðbitið, sem fáanleg1 er