Morgunblaðið - 18.07.1915, Side 5

Morgunblaðið - 18.07.1915, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ S Bezta ðlið Heimtið það! — o Aðalamboð fynr íslaud: Nathan '&iOlsen Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Mikið úrval af rammalistum kom með Vpstu á Laugaveg 1. — lnnrömmun fljótt og vel af hendi leyst. — Þar fást einnig beztar tækifærisgjafir, svo tem myndir í ramma og rammalausar, myndastyttur o. fl. Alt óheyrt ódýrt. Komið og reynið. Capf, C. Troiíe skipamiðlari. Hverfisgötu 29. Talsími 235. Brunavátryggingar—Sjóvátryggingar Stríðsvátryggingar. *""" ■—111 Vitryggið i »General« fyrir eldsvoða Umboðsm. SIG TH0R00DSEN Frikirkjuv, 3. Talsfmi 227. Heima 3-5 Undirritaður fer til ótlanda tíma og gegnir Sigurður Hall- dórsson trésmiður, Skólastræti 5, viðskiftavinum mínum á meðan, með alt sem verzlun minni við kemur, helzt eftir kl. 6 síðd. Virðingarfylst, Jul. Sehoti. Kristján Þorgrímsson selur Ofna og Eldavélar frá elzta og bezta firma i Dantnörku (Anker Hee- gaard) fyrir lægsta verð sem hér er á staðnum. Pjáturs Eldavélar og Ofnar fást ekki í verzlun minni eins og nú er farið að tíðkast. Kristján horgrímsson. Líkkistur fást vanalega tilbúnar á Hverfisgötu 40. Sími 93. Helgi Helgason. Hefnd. Saga frá ófriðnum milli Tyrkja og Breta. Guileit sandauðn lá alt um- hverfis, eins langt og augað eygði, nema í norði’i sáust tindar hárra fjalla bera við loft. Á miðri sandauðninni hafði Abu Sinballath stöðvað hest sinn. Hann 8tarði lengi til norðurs og skygði hönd fyrir augu. — Einkennilegt — mjög ein- kennilegt, tautaði hún. Þeir fijúga yfir fjöllin eins og fálkar. Þeir fara hvert sem þeir ætla sér. Og samt sem áður er það aðeins ehui maður, sem stýrir flugi þess- ara fugia! Það er gott að þjóð- flokkur minn hefir einnig séð það, annars mundi enginn trúa sögu- ®ögnum mínum þegar eg kem neim._________ Hinn heilagi spámaður! hróp- hann hátt, eg held að fuglinn bafi vsengbrotnað. ^lugvélin, sem Abu Sinballath t afði veitt svo nákvæmlega eftir- hrapaði skyndilega til jarð- to Var ef8Í af því að Isling- 11 ^ognianni væri það ljúft. — Hann vissi vel að sér var bráð- ur lífsháski búinn, eða að minsta kosti átti hann það á hættu að verða tekinn höndum. En vélin hafði bilað, og þá var eigi um annað að gera en lenda. Hann kom all-hastarlega niður. Sandhríðin lék um eyru hans og hann flutti kerlingar langa leið. Þegar hann kom til sjálfs sín aftur var hann umkringdur af riddurum i litklæðum. Flestir voru þeir tyrkneskir, en þar voru einnig nokkrir þeldökkir Arabar i flaksandi kápum með túrban á höfði. Tyrkneskur liðsforingi setti marghleypu fyrir brjóst honum og skipaði honum að gefast upp. Islington sá að það var eigi um annað að gera og rétti því upp hendurnar. Tveir undirliðsfor- ingjar leituðu á honum, en fundu ekkert. Islington hafði aldrei neitt meðferðis. Það var eins og Tyrkjum gremd- ist það og þeir skipuðu honum harðri hendi að fara á bak laus- um hesti. Svo var haldið af stað og riðið í loftinu norður til fjall- anna, þar sem Tyrkir höfðu sleg- ið herbúðum.--------------- Islington sat á óhreinu gólfi í kofa nokkrum. Loftið var kæf- andi þungt, enda þótt dálítið kvöldkul væri komið. í þessum kofa höfðu augsýnilega bæði menn og dýr búið sarnan, og engum hafði dottið í hug að ræsta neitt til þar inni. Islington kendi mikils sársauka, því hann var allur marinn og meiddur eftir lendinguna, og hann var eigi í góðu skapi. Hann hafði fengið nákvæmt yfirlit yflr framsókn óvinanna og var á leiðinni heim aftur til her- stöðva Breta hjá Suez-skurði. En þá vildi honum til þetta óhapp. Hann mintist þess, sem Listoe ofursti hafði sagt: Eg sendi yð- ur í þessa för, Islington, því eg álít yður bezta flugmann okkar. — Hvað ætli ofurstanum virðist um það framvegis? öll sökin hlaut að hvíla á honum sjálfum. Hann hafði auðvitað ekki farið nógu varlega með vélina. Lengi hafði hann setið þarna ótruflaður við sínar eigin ávirð- ingar. Alt var tíljótt úti nema hvað endrum og eins heyrðist Sjahalaýlfur úti á eyðimörkinni. Nokkrum sinnum hafði Islington litið út um gluggann og í hvert skifti séð þrjá Araba sem .sátu Maís ómalaöur fæst bjá Jóh. Ögm. Oddsyni, Laugavegi 63. Vintmmaður óskast til vinnu við skógræktun í: vikutíma og þar á eftir við sand- græðslu til 1. okt. Finnið skógræktarstjóranu, Hverfisgötu 71. Nokkíar stúlkur geta fengið atvimm við fiskiverkun i Viðey. LrÆI^NAIý j| Guðm. Pétursson massagelæknir Garðastræti 4. Heima 6—8 síðdegis. Gigtarlækning — Sjúkraleikfimi — Böð (Hydrotheraphi) — Rafmagn. Beauvais Leverpostej er bezt. hljóðir fyrir framan kofann og höfðu byssurnar á knjám sér. Það var því þýðingarlaust fyrir hann að hugsa um flótta. En alt í einu voru dyrnar opn- aðar. Inn kom hár Arabi og lokaði hann dyrunum hljóðlega á eftir sér. — Það er kalt úti núna, mælti Abu Sinballath, því hann var ófús á það að bera þegar upp erindi sitt, eins og Araba er siður. Það er hlýrra hér inni hjá bróður mínum. Það vaknaði dálítil von i brjósti Islingtons. Hann hafði heyrt það að Araba mætti fá til alls fyrir peninga. En hann vildi þó fyrst þreifa fyrir sér áður en hanu byði manninum mútur. — Þú kallar mig bróður. Tal- ar þú það af einlægni? — Nei, mælti Arabinn þótta- lega. Þú ert Giaur og spámað- urinn hefir boðið okkur að hata alla Giaura. En að einu leyti ertu bróðir minn: þú hatar þessa hunda — þessa Osmenn — eins og eg hata þá. — Já, mælti Mington, og ef þú vilt, þá skal eg gera þig mjög auðugan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.