Alþýðublaðið - 01.05.1958, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1958, Síða 1
1. maí ávarp verkalýðsfélaganna: Milljónir verkamanna og kvenna um heim allan sameinast til bar- - áttu fyrir friði og frelsi og bræðralagi allra þjóða Á HINUM alþjóðlega baráttu- og há'tíðisdegi verka- lýðsins 1. maí sameinast íslenzk alþýða þeim milljón- um verkamanna og verkakvenna um allan heim, er undir merkjum samtaka sinna fylkja 'liði til baráttu fyrir friði, fr'elsi og brærðralagi allra þjoða. 1. maí tekur íslenzk alþýða af heilUm hug undir kr'öíuna um frið' og ailsherj ar afvopnun og leggur ríka áiherzlu á að hætt verði öllum tilraunum með kj arnorkuvopn, framleiðsla þeirra bönnuð, en undramáttur kj arnorkunnar notaður mann- kyninu til heiJla. Alþýðan fagnar í dag því er áunnizt hefur til bættra kjara og aukinna réttinda og (minnist jafnframt ]>ess er miður hefur farið í starfi hennar á liðnum árum. En fyrst og fremst fylkir ■hún liði í dag! til sóknar 'og nýrra sigra. Um: leið og alþýðan minnist þeirra sigra, sem íslenzk verkalýðssamtök hafa unnið á liðnum árum,- minni'st hún jafn- framt brautryðjendanna, er fyrstir hófu merki samtakanna, •mannanna, sem lögðu allt í sölurnar til þess að ieggja grund- völlinn að því heillaríka starfi, sem verkalýðssamtökin hafa unnið landi og þjóð. Brautryðj'endanna er bezt minnst með því, að halda starfi þeirra áfram*, gæta þess að ekki verði aftur tekið það sem áunnizt hefur og leggja grundvöllinn að nýjum sigrum. Því heitum, við öll að gera. ASjþýðan krefst þess að framfylgt verði svo fljótt sem auð- ið er samþykkt alþingis frá 28. marz 1956. Verkalýðssamtökin standa einhuga um kröfuna um 12 mílna fiskveiðilandhelgi og krefjast þess a‘ð ríkisstjórnin lýsi því yfir að tólf mílna landhelgin taki gildi tafarlaust. Það er krafa verkalýðshreyfingarinnar. að dýrtíðinni sé haldið í skefjum og kaupmáttur launanna aukinn. Hún styður hverja þá viðleitni er miðar að því að korna í veg fyrir óhóflega álagningu á vöruverð og þjónustu. Hún kefst þess að húsakostur almennings verði bættur og hafin veirði bygging ódýrra leiguíbúða fyrir þá, er ekki hafa bolmagn til að eignast eigin íbúðir. Verkalýðsfhreyfingin krefst þess að hlutur hins vinnandi manns verði bættur með réttlátari skiptingu þjóðarteknanna. Jón Sigurðsson. HATIÐAHOLD verkalýðs ins í dag verða með líku sniði og venjuiega. Farin verður kröfuganga um götur bæjar ins undir fánum verkalýðsfé laganna og kröfuspjöldum. Leiðin, sem gensin verður, er: Vonarstræti Suðurgata Aðalstræti Hafnarstræti Hverfisgata Frakkastígur Skólavörðustígur Bankastrætí — og á Lækjartorg, þar sem verður útifundur. Ræðumenn á útifundinum verða: Jón Sigurðsson, ritarl Sómannafél. Rvíkur. Eðvarð Sigurðsson, ritari Dagsbrúnar, Snorri Jónsson, form. Fél. járniðnaðamianna, — og Bergsteinn Guðjónsson, form. Hreyfils. Merki dagsins verða seld á götunum. Um kvöldið verða dansíeikir í Iðnó og Þórscafé, Óndirrifyðu með jyrirvara. FULLTRÚAR margra verka lýðsfélaga imdirrituðu ávarp verkalýðsfélaganna, er birt er hér á fyrstu síðu, með þeim fyrírvara, að þeir væru andvígir þeirri málsgrein ávarpsins, sem fallar um sam þykkt alþingis frá 28. marz 1956. Þeir, sem undirrita með' fyrirvara, eru 19, og cru nöfn þeirra birt í lok ávarpsins. Hagstætt frð iæknilegu sjónarmiði iu hér Fjórir einsöngvarar með úfvarpshijóm- sveifinnt. Fylktu liði í dag og sameinastu um kröfur þínar til bættr- ar afkomu og betra lífs; fyrir atvinnuöryggi og auknum kaup- mætti launa, gegn dýrtíð og kjaraskerðingu. VIÐ HEITUM því, að standa ávallt trúan vörð um frelsi landsins 'og eigum þá ósk heitasta, að íhver þjóft .megi lifa frjáls í landi sínu án íhlutunar annarra þjóða og -neitum því -að nokkur þjóð jhafi rétt til /að undiroka aðra. VIÐ KR'EFJUMST tólf mílna fiskveiðiiandhelgi nú þegar og stefnum að því, -,að landgrunnið verð'i fyrir íslendinga eina. VIÐ GERUM KRÖFU til að útrýmt verði herskálum og öðru heilsuspillandi húsnæði. VIÐ KREFJUMST styttingar vinnuvikunnar án iauna- skerðingar. Við krefiumst sömu launa fyrir sörnu störf, hvort ■sem unnin eru af körlum eða konum. Við gerum kröfu til stærri hluta þjóðarteknanna til hinna vinnandi stétta. Framhalð á 2, síðu. NÆSTA sunnudag -1. maí kt. 4 síðdegis efnir Hljómsveit Ríkisútvarpsins til tónleika í Þjóðleikhúsinu, undir stjórn Hans-Joaehim Wunderlic’n. Viðifangsefni hljómsveitar- innar á þessum tónleikum eru einvörðungu úr óperum og óp- erettum. Fyrri hlutinn er ariur Gg dúettar úr óperunum ,Aida‘, ,La Traviata*, ,Otello‘ og ,Vaid örlaganna1 eftir Verdi og' úr ,Cavalleria Rusticana4 eftir Mas cagni. Slíðari hlutinn er rir ýms um óperettum, þar á meðal ,Leðurblökunni‘ eftir Strauss, ,Betlistúdentinum‘ og ,Die Du- barry1 eiftir Millöcker og ,Paga- nini' eftir Lehár. Með hljómsveitinni syngja fiérir söngvarar Sópransöng- konari Kerstin Anderson og Julius Katona kammersöngvari (tenór) frá Þýzkalandi, og svo Guðrún Á. Símonar og Guð- mundur Jónsson. Kamrner- söngvarinn Julius Katona er mj’ög þekktur í Þýzkadandi, þar scm hann nú syngur viö Ham- borgarcperuna og Ríkisóper- una í Bisrliín. Söngkonan Ker- stin Anderson hefur einkum sungið mikið í útvarp víöa í Þýzkalandi. Þessir tveir gestir Framhald á 8. síðu. Bygging sííkrar verksmiðju mundi kosta 40 milSjónir doliara og hundruð manna hafa atvinnu við hana. SÉRFRÆÐINGANEFND frá Efnáhagssamvinnu- stofnun Evrópu, s'em kom hingað til lands sl. föstuf* dagskvöld, heldur áleiðis til Parísar í dag. í gærdag ræddu sérfræðingarnir við blaðamenn um rann- sóknir sínar og niðurstöður og lét formaður nefnd- arinnar, Dr. L. Kovarski, svo um mælt, að nefndin mundi gefa þá skýrslu, að hugmyndin væri vel hugs- anleg frá tæknilegu sjónarmiði. Evrópu til þess að rannsaká skýrslu sérfræðinganetfndariim ar, sem hér hefur dválizt, og gefa ríkisstjórnunum ráð í því efni, hvort fært þykir að róð- ast í byggnngu' þungavatns- verksmiðju á íslandi, svo og' hvort fjármagn sé fáanlegt í því skyni. Að sögn sérfræð- inganna kemur helzt til greina að velja venksmiðjunni stað fyrir ofan Hveragerði, en nefndl in skoðaði Krýsuvík og fleiri staði, auk Hveragerðis. Einnig skoðúðu þeir hafnarskilyrði í Þorlákshöfn, 02 DOLLARAR KÍLÓIÐ Það eru um 25 ár síðan þungt vatn var fyrst uppgötvað. Allt vatn, hvar sem er á jörðinni, inni'heldur um það bi] saraa Framhald á 2. síðu. Dr. Kowarski sagði, að áætl- aður kostnaður við byggingu verksmiðju, sem framleiddi þungt vatn, væri um 40 millj- ónir dollara. Mundu líða 3—4 ár frá þvf að ákvörðun yrði tekin um að reisa siika verk- smiðju þangað til hún gæti tekið til starfa. Ársframleiðsl- ar. á þungu vatni yröi a. m. k. 100 tonn á ári, en auka mætti framleiðsluna í allt að 500 tonn. Ekki kvað dr." Kow arski ástæðu til að óttast, að þörf fyrir þunga vatnið vær úr sög unni á næstunni, heldv.r þvert á móti. SÉRFRÆÐINGAFUNDUR í PARÍS Elftir 3—5 vikur mun verða haldinn í París fundur sérfræð inga frá ríkisstjórnum Vestur-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.