Morgunblaðið - 20.02.1916, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Ef til vill kemur fjárhagsnefnd
fram með nýjar lántökutillögur á
næsta fundi, þeim mun aðgengilegri
en þær síðustu, sem þær voru að-
gengilegri hinum fyrstu. Og efr
laust samþykkir bæjarstjórnin með
gleði hverja breytingu, sem á þessu
máli verður til batnaðar.
Frá Bretum.
Yfirlit.
Mörg tíðindi og merkileg hafa
gerst í sögu Bretlands síðan um ný-
ár 1915. Sjálfsagt verða það þó
talin stærri tiðindi er Bretar sögðu
Þjóðverjum og Austurrikismönnum
stríð á hendur í ágústmánuði 1914.
En efasamt er þó mjög að svo sé.
Reynslan hefir vanalega sýnt það, að
þjóðirnar hefja ófrið að lítt yfirveg-
uðu máli og það munu Bretar hafa
fundið á árinu sem leið, að þeir voru
vanbúnir að mörgu leyti og margt
hefir komið á daginn það er þá sízt
mun hafa órað fyrir.
Asquith forsœtisráðherra.
Það eru nú mörg ár síðan menn
sáu ófriðarblikuna draga á loft og
þráfaldlega var þvi spáð, að eigi
mundi þess langt að bíða að Bret-
um og Þjóðverjum lenti saman i
ófriði. Þetta vissu og báðar þjóð-
irnar vel og til varúðar fengu þær
svo aðrar þjóðir i bandalag við sig:
Þjóðverjar Austurríkismenn og ítali,
en Bretar Frakka og Rússa. I sjálfu
sér eru því friðslit Breta ekkert
annað en það, sem hlaut fram að
koma fyr eða síðar og öll þjóðin
átti von á að fram kæmi. Það eru
því ekki jafn óvænt tíðindi og margir
ætla. En hitt er merkilegra, að vissu
leyti, hvernig Bretar hafa síðan brotið
odd af oflæti sínu og beygt vilja
sinn eftir því sem á stóð. Og þeg-
ar frá þeim tíðindum er sagt, þá
mun jafnan minst Asquiths og stjórn-
ar hans. En þess verður þó að
gæta, að aldrei hefði stjórnin brotið
svo þjóðarviljann undir sinn vilja,
sem raun hefir orðið á, nema því
að eins að blaðanna hefði notið við
og ber þá fyrst og fremst að minn-
ast blaða Northcliffs lávarðar, en
helztu blöð hans eru »Daily Mailt
og »Times«.
Þegar ófriðurinn hófst var stjórnin
skipuð eingöngu ráðherrum úr frjáls-
lynda flokknum. En er æ fleira
Lloyd Georqe herqaqnaráðherra.
kallaði að vegna ófriðarins, sá Asquith
að þjóðinni var það lífsnauðsyn að
gamlar flokkadeilur legðust niður,
en alli: tækju höndutn saman og
ynnu að sama takmarki. Vænsta
ráðið til þess að þetta gæti orðið
áleit hann það að beztu menn úr
öllum flokkum ættu hlutdeild i gerð-
um stjórnarinnar og þá var hið
gamla ráðuneyti leyst upp og mynd-
að hið svonefnda samsteypu-ráðu-
neyti, sem enn situr að völdum. —
Þetta er alveg nýtt í sögu Englands,
þar sem það hefir jafnan viðgengist
að meiri hlutinn færi einn með völd-
in. Þessi ráðabreytni mætti þó engri
mótspyrnu og mun hún hafa reynst
vel til þessa, hvernig svo sem siðar
fer. —
Bretar sáu fljótt að þeim nægði
ekki flotinn. Þeir urðu einnig að
skapa sér her og auka haun stöðugt.
Menn gengu þúsundum saman í
herinn af fúsum vilja og þannig fór
vel fram um hríð að allra dómi, því
að Bretar vissu eigi hve mikið lið
þeir mundu þurfa.
En þótt liðið væri stöðugt aukið
og nýjar hersveitir, bæði frá Eng-
landi sjálfu og eins frá nýlendunum
væru sendar til vígvallarins, sáust
engin merki þess að nær væri sigri
en áður. Þá risu blöð Northcliffs
upp og kváðu það mestu valda að
hermennirnir væru illa búnir að skot-
vopnum og fallbyssum. Þessu trúði
enginn fyrst í stað og því var neitað
opinberlega. En þegar var farið að
athuga málið, kom það upp úr kaf-
inu að þetta var satt. Breta skorti
mikið á móts við Þjóðverja í fall-
byssum og skotvopnum. Og er það
varð kunnugt risu allir upp og kendu
því um hvað seint sæktist. Og þá
var stofnað nýtt ráðherraembætti, hið
svo nefnda hergagnaráðherraembætti
og hlaut það Lloyd George, sá mað-
urinn, er bezt allra, auk blaðanna,
hafði reynt að koma mönnum í skiln-
ing um, hve mikið væri komið und-
ir hinum stóru skotvopnum.
Með fádæma dugnaði tókst hon-
um nú að koma þessu í lag. Hann
ferðaðist um landið þvert og endi-
langt og hélt ræður um þetta efni,
og sérstaklega brýndi hann það fyrir
verkamönnum hve nauðsynlegt það
væri að þeir legðu fram alla sína
krafta í þágu hernaðarins og sér-
staklega brýndi hann fyrir þeim að
hætta öllum verkföllum. Hann setti
auk þess á stofn nýjar verksmiðjur
og tók aðrar undir umsjá stjórnar-
innar.
En verkamenn hafa reynst stjórn-
inni þyngstur hali að veifa í þess-
um ófriði. Þeir hafa skirst við það
i lengstu lög að ganga í herinn og
þeir hafa hvað eftir annað gert verk-
föll þegar verst gengdi. — Lloyd
George var þó óþreytandi í því að
tala um fyrir þeim og voru þeir
jafnan góðir meðan hann var við
sjálfur og hétu öllu fögru, því að
engi núlifandi maður á Bretlandi
mun hafa jafngóð tök á þeim
og hann. En er hann hafði snúið
við þeim bakinu sótti aftur í sarna
horfið og rak þá að því að stjórnin
varð að banna verkföll með lögum,
og lagði við þunga refsing. Hefir nú
minna kveðið að þeim siðan, en þó
hafa verkamenn eigi verið auðsveipir.
Nú héldn menn að alt væri komið
í það horf, sem það ætti að vera.
En þá voru það Northcliffsblöðin enn,
með »Times« í broddi fylkingar,
sem risu upp og kváðu eigi mundi
hjá því verða komist að lögleiða
herskyldu á Englandi. Herinn væri
eigi nógu stór og sjálfboðaliðar kæmu
eigi nógu margir. En þarna var
komið við hjartað í Bretanum. —
Hann hafði jafnan stært sig af því
að vera svo frjáls að sér væri það
ósamboðið að hafa herskyldu. Og
um mörg ár hafa þeir sett þjóðat-
metnað sinn í það og þess vegna
skiljanlegt þótt þeir væru þvi and-
vigir að gánga svo augljóslega í ber-
högg við frelsishugmyndir sínar.
Sérstaklega var það verkmannalýð-
urinn, sem var þessu mjög andvig-
ur og óhætt mun að segja, að meg-
inþorri þjóðarinnar hafi verið því
andvígur i fyrstu. En þeir sem glegst
sáu, vissu að þetta var satt og á
meðal þeirrn voru nokkrir ráðgjaf-
anna. Krafan um herskylduna óx
stöðugt og daglega komu dæmi utr
það, að málaliðsaðferðin væri ónóg.
Til þrautar vildi þó stjórnin reyna
hana áður en farið væri að tala um
herskyldu og því var til fenginn sá
maður, er Derby lávarður heitir, að
Derby lávarður.
gera síðustu tilraunina til þess að
safna sjálfboðaliði. Var sérstaklega
til þess ætlast að hann næði í ókvæntá
menn, sem til þess tíma höfðu dreg1
sig i hlé.
Þeirri liðsöfnun lauk svo, að Der a
fékk rúmlega tvær miljónir sjálfb0 *
liða, en þó þótti tilraun hans b®_a
mistekist, því að ókvæntir menn g
sig ekki svo vel fram, sem á v
kosið. Og þá gerðust hin miklu°£
merkilegu tíðindi í sögu Bretlan si
að stjórnin kom fram með fruU1
varp til laga um herskyldu. ^ig1
var þó stjórnin öll á sama máli uU1
þetta efni og lá við sjálft að nokkr11
ráðherranna segðu af sér. Þó
ekki nema einn, Sir John Simon, eD
tveir aðrir höfðu sagt af sér áður
vegna þess að þeir gátu ekki fyfyf
stjórninni í herskyldumálinu, og
það þeir Churchill lávarður og Sir '
Carson. Þetta er áreiðanlega b1
mesta stórvirki er stjórnin ne
unnið, en sigurinn mun mest *
þakka »Times« og blöðum North
cliffs lávarðar.
Herlögin gengu í gildi 10. Þessa
mánaðar og þann dag gaf Kitchener
hermálaráðherra skipun um það, a
11 árgangar skyldu kallaðir í berin®
3. og 17. marz. Eru það ókv»nbf
menn á aldrinum 19—30 ára, og Þelí
þó einir, sem ekki hafa gengið í herinn
af fúsum vilja áður, því að til þeirra
nær ekki herskyldan. Fjöldi mann*
úr sjálfboðaliði Derbys hefir þe£aJ
verið kallaður i herinn og er D
verið að æfa þá sem kappsamlegaSt'
Er svo talið að Bretar geti í el°U
æft 600 þúsund manna. — —■
Með þessu stutta yfirliti fyw
myndir þriggja merkismanna, selU_
nú eru á hvers manns vörun1,
Asquiths, Lloyd George og
lávarðar.
Skotgrafir Bandamannðr
»La France Militaire« birtir ny
lega grein um skotgrafir bandamánn3’
• C 1.1.1 i: D _ 1 C- t,nr ?>%■& 1
í Frakklandi og Belgiu. Er þar
að herlínan frá hafinu suður
sag1
og
austur að Svisslandi sé 1000 kfl
metra löng. Herlínurnar eru Þfl :
hver aftur af annari og að mu°
tali um 2 r/2 mtr. djúpar. Til PeS
að búa til þessar skotgrafir,
hermennirnir orðið að moka al
150,000 miljónum teningsmetra
þafa
hermennirnir orðið að moka alls
mold og grjóti, en það er ÞrlsVjj
sinnum meira en gröfturinn .
Panamaskurðinn. Ef öll þessi
væri komin á einn stað mundi
nægileg til þess að þekja alla Fa
arborg, og yrði þá 50 metra hr
yfir göturnar. . f.
Sandpokamir eru mjög þýðmg
miklir til þess að gera varnars
Um 300 sandpokar eru notaðir 1 *
hvern metra af skotgröfinni. ^ ^(
linunni í Belgíu hafa verið n°r^
til þessa samtals 11,400,000
pokat.
Bezt að angiysa í Morg°a
bl'