Morgunblaðið - 10.09.1916, Page 8

Morgunblaðið - 10.09.1916, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Tlfvitma. Við niðursuðu geta kvenfólk og unglingar fengið atvinnu irá 20. september til ársloka. Menn snúi sér á Hverfisgötu 46 eða í Niðursuðuverk- smiðjuna, Norðurstíg 4. Kökur Og Kex margar tegundir, nýkomið i verzlun Jóns Zoega. Nýkomið: Kartöflur, ágætar, Plöntufeiti, ,Omal Smjörlíki, ,Krone-Hummer‘ 0. fl. 0. fl. cfflaíarverzlun c£bm. dónssonar, Bankastræti. — Þarna vildi bankastjórnin upp- haflega að Landsbankinn stæði. Þd sérð móta fyrir gryfjunum, sem þeir létu gera, þegar þeir voru að gá að því, hvort jarðskorpan myudi vera of þunn þar eins og á teikningunni hans Samúels. Annars er eg að hugsa um að senda bankastjórninni heilræði, sem kemur henni úr öllum bankavandræðum. Allur vandinn er að reisa bankann á einhverri lóðinni og svo útibú á hinum lóðunum öllum, þá má lika dreifa starfsfólkinu þannig, að þeir einir séu saman, sem geta komið sér þolanlega saman. Hræðslan við eldhættuna er úr sög- unni, hún hvarf um leið ogreykjar- lyktin éftir brunann fór úr nefinu á þeim. Og þarna er Hvíta hælið, þar sem þeir eru í gullkúrnum. — Hvernig gefst sú aðferð hérna? — Bærilega, hef eg heyrt, það kvað takast furðanlega að halda þeim við. — Jæja Ingimundur, þá erum við komnir heim aftur; mikið er eg hressari eftir ferðina, og þó er eins og eg kvíði hálfgert fyrir tunnuleys- inu og öllu hinu. 2xecpayoc Rammaiistar i stóru og ódýru úrvali eru nú komnir í verzlun JónsZoega. Góð kýr, jólbær, fæst keypt hjá Eggert á Hólmi. Trélím margskonar lökk eru nú aftur komin í veizlun Jóns Zoéga. Þar á meðal spirituslakk og ódrekkandi. Islenzkt B1 ó m k á 1 fæst í verzluninni »GoðafosS« Laugavegi 5 (Miðbúðin). Kristín Meinholt. $ Æaupsfiapur $ Langsjöl og þrihyrnar fást alt af i Garðastræti 4 (gengið npp frá Mjó- stræti 4). Morgnnkjólar fást og verða sanmaðir. Nýlendngötn 11 B (Steinhúsið). B 1 ó m k á 1 til sölu i Þingholtsstr. 14. S k a t a þnr og óþurknð ásamt mörg- nm öðrum teg. af saltfiski — fæst i Hafn- arstræti 6 (portinu). B. Benónýsson. Á g æ t u r grammófónn, svo gott sem nýr, til söln. Uppl. Laugavegi 23. ^ £eiga ^ 2—3 h e r h e r g i óskaBt. Uppl. gefnr Olafnr Grimsson, Lind&rgötn 23. Á g æ 11 sólbjart h e r b e r g i með sér- inngangi, með hnsgögnnm, á góðum stað í beennm, er til leign nú þegar eða 1. október. *Z7inna S t ú 1 k n vantar til eldhúsverka nú þegar. Uppl. gefnr Morgnnblaðið. Drengjaföí. cJfíairósqjot, Sportfot og att tiŒcyranéi. Stór úrval. — Lágt verö. Vöruf)úsið. S t ú 1 k a sem skrifar góða hönd og er vel að sér í almennum reikningi, getur fengið atvinnu á skrifstofu frá 15. þ. m. vetrarlangt. Eiginhandar umsókn, merkt S, ásamt meðmælum og kaupkröfu, leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs. Kaffi og matsöluhúsið ,FJALLKONAN‘ Laugavegi 23 — Sími 322 hefir ávalt herbergi til leigu. Fæði og húsnæði yfir lengri og skemri tíma. Fjölbreyttur heitur og kaldur matur allan daginn. Smurt brauð hvergi betra. Buff með eða án eggja áreiðanlega bezt í borginni. öltegundir óteljandi margar. Vindlar og Cigarettur í stóru úrvali. Alt af bestu tegundum. — Fjót og góð afhending. — Skemtilegt kaffihús. —Spllað á Itvöldin. — Með virðingu, Kaffihúsið Fjallkonan Laugavegi 25. — Sími 322. OFNKOL. 3 cficejarstjórn cJleyRjavíRur ósRar oftir tilSoéum i 2000 tons af ofnRotum. cJiíSoé senéisf Borgarstjóra. Dömuklæði •* Alklæði nýkomið til Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austnrstræti 1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.