Alþýðublaðið - 08.05.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.05.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg. Fimmtudagur 8. maí 1958 102. tbl. NATO-fundi lokið: æðsfu manna samkomulag ileiur, ef von er mikilsverð mál LONDON, miðvikudag. Stóra Bretland mun þiggja boð Bandaríkjamanna til ráðstefnu um áframhalda'ndi vísindarann sóknir í friðsamlegum tilgangi á Suðurskautslandinu, þegar al þjóðlega jarðeðlisfræðiárinu lýkur um nœstu áramót, segja góðar heimildir í London í dag. 'Eikki hefur enn v'erið tekin formleg afstaða til málsins, en bent er á, að í ameríska boð ,inu s.é tekið fram, að ékkert Iþað verði tekið fyrir á ráð stefnunni,, er breyti kröfum rí’kja til yfirráða á Suður skautslandinu.—Ameríska orð .. sendingin var send til 12 ríkja, .sem gera landakröfur suður > þar. og afvopnun undir eftiriiti verði að á sl er nú .orðið raianverylegt sarrs- féteg frjálsra rfkja", segir í iiíkynningy KAUPMANNAHÖFN, miðvikudag (NTB-AFP). í lokatil kvnningunni frá fundi NATO-ráðsins í Kaupmannahöfn stað festa uíanríkisráðherrarnir þá skoðun vesturveldanna, að það sé æskilegt að koma á fundi æðstu manna, svo framarlega sem möguleikar reynist á að ná samkomulagi um mikilsverð mál: I tilkynningunni harma ráðherrarnir, að Sovétríkin skuli upp á siðkastið hafa gert erfitt fyrir um undirbúning að fundi æðstu manna, en þrátt fyria,- það haldi NATO-ríkin fast við meginregluna um undirbúningsviðræður. Ráðherrarnir eru þeirrar skoðunar, að aíþjóðafundi ■ æðstu manna séu ekki eina, og heldur ekki nauðsynlega bezta leiðin til að ræða um minnk- andi spennu í alþjóðamálum. líndir öllum kringumstæðum Kaupmannahöfn, miðvikud. (NTB). NÝTT alþjóðlegt vandamál, sem milkil áhrif hefur hæði í viðskiptum og stjórnmálum, kom fram í fok ráðherrafund- ar NATO hér í da-g. Málið er sá fyriræthm Íslendingá að víkka út fiskveiðitakmörk sín II •fimdinum úr 4 í 12 mílur. Fiskveiðiiand- helgin var tii umræðú á sjó- íéttarráðstefnunni í Genf, er lauk fyrir aðeins fáum dögum, án þess að nokkur ákveðin sam þykkt væri gerð. Nú segja að- ilar á NATO-róðstefnunni, að Gtíðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra, hafi stungið v PP á, að köliuð verðl saman sérstök i-áðstefna NATO-landa Framhaid á 7. síðu þarf slíkur fundur að vera vand lega ur.dirbúinn og haldinn í þehkiVegu andrúmslofti, segir í t ■ky nn ingunni. I t'.inynningunni segii- emi- fremur, að ráðherrunum sé ljóst, að hið stjórnmálaíega samræmi innan NATO sé ekki Rúmægjandi og vamir banda- iagsms heldur ekki skipulagöar á sem foeztan hátt. Annars leggja ráðherrarnir mikla á- herzlu á þýðingu yfirstandandi samningaviðrærtna um nánari efnahagstengsi Vestur-Evrópu og annarra friáisra þjóða. „NATO er í dag meira en hernaðarbandalag. Það er orð ið raunverulegt satnfélag frjálsra ríkja. — Eftirtektar- verðar framfarir hafa orð- ið í því verki að auka s tj ó r nmálav ið r æ ður milli ítðildarríkjanna og nær þetta til stöðugt fleiri sviða". segir í tilkynningunni. Framhald 6 2. aúffa Nýlega er Kon:.!., ui ouk, citir bandaríska Ijosmyndarann David Douglas Duncan sem nefnist „Heimur Pablo Picasso“ (The pri vate World of Pablo Picasso). Duncan dvaldi í þriá mánuði á heimili listamannsins og tók þar yfir 10 þús. Ijósmyndir, og eru í bókinni tirval þeirra. Myndin hér að ofan er úr bókinni og er af Picasso étandi fisk, þegar hann hafði nagað vel utan. af heinurium, hljóp hann með hrygginn inn 1 viniiustofu sina, þrýsti honum ofan í dcigan leir og farið sem eftir varð er skreyíing á keramikskál. Honum dettur ýmislegt í hug, gamfa manniniun. Pleven hyggsl leggja (ram ráðherralisla *g Jafnasíarmenn setja skilyrði fyrir istuðningi og íliaMs menn hvattir til að taka ekki við ábyrgðar- miklum ráðuneytum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ reyndi í gærkvöldi, að afla sér frekari upplýsinga um efni þessarar tréttar, og fékk þær upplýs- ! ingar, að Bretar hafi tekið landhelgismálið upp á lokuð- um fundi utanríkisráóherra í gær, og þá hafi Guðmundur í- Guómundsson utanrikisráð- herra gert grein fyrir stefnu íslands í málinu. Nánari frétt I ir af umræðunum hefur blaðið ekki getað aflað sér, en vill velcja sérstaka athyglj á, að þar sem fundurinn var lokað-1 ur, er ekki hægt að treysta í'réttastofufregnum um það, | sem þar á að hafa gerzt, og er skemmzt að minnast fréttar, þeirrar, sem birtist í útvarpi i og blöðum í gær um viðræður þei-rra Guðmundar I. Guð- mundssonar og Dulles um I andhelgismálið. En svo sem skýrf er frá á öðrum stað í blaðinu hei'ur Alþýðublaðið í dag aflað sér upplýsinga um að sú fregn var algerlega úr lausu lofti gripin. }«■■■■■•■»■■■•■ ■•■■■aaaaa Tiihæfulaus fr-egn s Dulles hefur ekki beðið um fund Guðmundar I. í Höín |s»eir hsfa um ræðst elnslega, Isíidhelgisrrsái né annað FREGNIR ÞÆR, sem blöð og útvarp birtu fy-rir nokk1 um dögum h-ss rfnis, að Dullcs, utanríkisráðherra Bandaríkianna, hefði lcitað eftij- fundi Guðmnnd.ar I. Guðmun'dssooar, utanríkisráðherra íslendinga til að ræða við hann u-m landh:lgisn\á1ið, eru úr lausu lofti «Tipnar 8ámkv-n-’'!t u” ^'T'j fi igu.'n. d I' ýð: i'Ra'fið l.’efm femrið. hefur Dulks ekki leitað eftir fundj Guð- mindsv o-t þ-jr. hafa engan fund átt um landhelgismál ið eða önhur mál. Fvrgii þessi var höfð eft’r dönsku blaði og v.ar þcss ef"rs, að Du-’es m.undi .,iTá“ Guðmundi skoðanir Banda ríkjamaima á umræildu máli. Fregnin er tilhæfulaus, og sýnilegá hyggð á tilgátmn blaðsins um það, sem kunni að gerast á bak við tjöldin á fundj iitanríklsráðhcrra NATO-ríkjanna, sem stendur yfir í Höfn. PARÍS, miðvikudag. René Pleven hóf í dag að gera lista yfir bá menn, sem hann hyggst velja sér sem námulstu sam- verkamenn í nýrri ríkistjórn í Frakklamli. AiVIar, sem ná- koinnir eru Pleven, segja, að hann óski eftir að fá með sér æfðo og framkvæmdasama (5itj«ramá’,'imenr|, sem f|sng!izt géti výð hiiðl erfiða ástand í Noi ður-Afríku, efnahagsvanda máiin og óróleikann á vinnu niarkaðimim. Meðal þeirra. sem mirrnzt er á í þessu sambandi, er Edgar . Faure„ fyrrverandi fcrsætis- ; ráðherra, er bá vrði fjármála ráðherra., Daladier, fyrrver-1 andt fórsæBsi'áðherra, sem inn j anríkisráðhegra, -og Maurice I Eöurges-Mau’-.or'rv. fyrrvsr andi foi æiisráðherra sem landvarnaráí’i-rra. 'Pleven h-fur beð'ð þingifor 1 seta'.n um að kalla raman þing fun-d á föstu-dag, ®íðd°gvs, er i hann býzt við að hafa rá'herra j lista sinn tilbúinn. Þótt bæði i íhaldsmenn ca' radíkalir hafi { tekið.bá mp-qinafstöðu að vera ; með í istiórn undir forsæti Pievens, eru vissir aðilar innan þessara flokka þó óöruggir. Antoine Pinay, einn af helztu leiðtogum íhaldsmanna er sagð ur ófús til að taka siálfur sæti i í stjórninni og á hann að hafa beint því til flckksmímna sinria að taka ekki að sér ábyrgðar stöður í henni. Þetta kemur í veg fyrir þá fyrirætlun Ble- vens að fá Pinay sem annað hvort utanríkis- eða landVarn aráðherra. Jafnaðarmenn, sem lýsit hafa sig fúsa til að veita Pleven stuðning á þingi-, án þess þó að taka bátt í stjórn hans, hafa einnig gert honum erfitt fyrir með því að heima, að hinn nýi Algierjráfjbeir'ra Verði hvorki Bidault, Jacques Soustelle eða André Morice. En þetta voru mennirnir, sem réðust heiftar ’egast á stjórn Gailla-rds fyrir slaka stefnu í Algiermálinu. VaEui í GÆRKVÖLDI fór frarn æf- i’iga'eikur milli Vals og íþrótta bandalags Keflavíkm-, Úrsljt iirðu þau, að Valur sigraði með 4 mörkum gegn 2 (2:2 í hálf- leik) Leikurinn fór fram í Kefla vík. Á eftir leik meistaraflokks léku 1. flokkar sónni félags. og varð jafntefli, 1 mark gegn l. Keflvikingar hafa áðixr í yor leikið æfingaleik við I. delldar- lið frá Reykjavík 1 msf Jék Frarn við þá og sigraði með 3 mörkum gegn 2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.