Alþýðublaðið - 08.05.1958, Blaðsíða 7
Fimmtuidagur 8. maí 1958
Alþýðublaðið
7
Á FALKLAN’DSEYJUNUM
ber mest á sauðfé, svartbaki og
skúm. Eyjarskeggiar teljast ao
e;ns 2400, þar af búa um 1200
í böfuðíborginm, Port Stanley.
Veörátta er þarna erfið möim-
uœ og óstöðug, enginn skógar-
gróður þrífst og lítið er um
. skjó] gegn hinum sífelldu n-æð-
ingum og stormum. Tala íbúa
liefur' staðið a6 mestu í stað
síðan um aldariiótin, en þá voru
þeir. um tvær þúsundir. En þótt
þeim hafi fjölgað hægt, þá h'ef-
. ur gegnt öðru niáli hvað kvik-
fén.aði viðvíkur, þær tvær ald-
ír, sem eyjarnar hafa verið í
. kyggð.
Það eru sem sé tæn tvö
hundruð ár sdðan búsmali var
fluttur þangað frá Evrópu, —
sjö kvígur og tveir ungtarfar,
átta gýltur og tveir geltir, t.vei.r
liestar og ein hryssa, nokknr
geitarkið og eitthvað af sauðfé.
■ og var þetta allur sá bústofn,
sem hinir fáu landnemar höfðu
nteð sér. Átta áratugum síðar j
gengu villihjarðir miklar, komn ■
ar af bústofni þessum, um eyj-1
arnar og var álitið að taia
þeirra mundi nálægt áttauu I
þúsundum. Og þetta voru ekki [
neinar smiáskepnur. Brezki líf-
eðlisfræðingurinn Darwin kom
við í eyjunum á hnattferð sinni
og lét svo um mælt að hann
hefði aldrei séð svo tröllauknar
skepnur á ævi sinni.
Þetta var fyrir öld, en um
svipað leyti fluttust nokkrir
bændur til eyjanna, sem hugð-
Ust iifa af sauðfjárræk og urðu
riú nokkrar breytingar á. Um
síðustu aldamót vor.u um 800
þús. fjár í eyjimum, en fátt eitt
af kúm og öðrurn afkomendum
i iliihjarðanna. En upp frá því
f ók sauðfé í eyjunum heldur að
fækka og mun ofbeit einkum
hafa verð um að kenna. Eina
aðferðin af manna hálfu, sem
um var að ræða til að auka gras
vöxtinn var að brenna sinu, en
bar oft og víða öfugan árangur
vð það, sem til var ætlazt, því
að það ásamt ofbeitnni. leiddi
víða til uppblésturs þegar tii
iengdar lét. Margir frægir nátt
úrufræðingar hafa heimsótt eyj
í inar, meðal þeirra J. D. Hook-
er, grasafræðingurinn frægi,
sem dvalist þar um sex mán-
aða skeið sem þátttakandi í suð
tii'heimskautsleiðangri Sir Jam
és Clarke Boss. Þegar hann var
þar á íerðinni óx mikið af tröil-
punti í öllum úteyjum og með-
fram strönd aðaléyjarinnar, en
þetta sofamikla og næringar-
auðuga gras er náttúrufræðing-
tim hið mesta furðuefni. Enn
vex það mikið í úteyjum, en
sauðfé virðist að mestu ieyti
hafa eytt því á heimaeynni.
Hins vegar virðast hvorki kýr
r.é hestar líta við því. Þykir að-
homumönnum það furðlegt að
i'OÍka á milli loppanna, sem orð
tð geta meira en mannhæðsr
háir.
Margt fleira er þó að segja
trm eyjamar, eyiarskeggja og
sauðfjárrækt þeirra. Það var
árin 1037 og 8 að sérfræðmgur
i sauðfjárrækt frá Skotlandí
dvaldist þar til að athusa úr-
bretur. Honum duldist ekki að
það, sem fyrst og fremst var um
að valja, var aukin grasrækt í
beitarhögium og benti á tvÖ ráð
til þess, — annað að sáð væri
grasfræi um hagana úr flugvél,
hitt að dreift væri þar tilbún-
um áburði á sama hátt. Loks
vildi hann að komið yrði upp
girðingum víðs vegar úm eyna
svo eínangra mætti suðféð í
r.
DACLEGA heyrist, að ssint
vori. Frost hverja nótt, svalt í
lofti. En hár i Reykjavík er
samt klaki óðum ao hverfa úr
gorðlöndum. Það mé þegar sjá
ess merki á mannaferðum þar,
að garoræktendur eru a-5 búa
si£ undir að taka móti vori og
sumri; einkum mun þessa vart
í Kringlumýrinni, þvd að þar
hafa um langt áraskeið verið
beztu og víðlendustu garðlönd
að hafa með góðum árangri og
mikilli þáíttöku nokkur ár.
,,Kennið þeimi ungu þann veg,
sem þeir eiga að ganga,“ það
er höfuðíilæíhinin. En hætt er
v.ð, að -þetta missi að nokkrn
leyti marks, ef engin tiltækileg'
garðlönd eru í námunda við
þétta byggð. Ég veit að ýmsir
kenda á Selós o. fl. staði. En
hvernig er. þar umhorfs hvert
surnar? Hvernig er hirðingin á
Reykvíkinga. Nokkur hluti’j görðunum og hvað veldur? —
þeirra var lagðúr niður sl. sum 1 Margt k©mur víst til greina, en
si. En ekkert vsr nú samt að- | fiarlægðin frá bænum mun hóf
haízt til framkvæmda í þeim j uðástæðan, of dýrt í rekstri.
b;uta mýrinnar og munu bar r-rma fyrir þá, sem- eiga bíla.
óbeinlínis haifa eyðzt þúsundir Og víst er um það, að flestir
hólium til skiptis á meðan land
ið væri að' gróa upp.
Verið er nú að framkvæjna
þessar tilraunir, sem þegar hafa
gefið góða raun. Enn er ein
kvóna aí hinum torfengna gjald
eyri íslendinga. Sjálfsagt hef-
u-r þetta verið ill nauðsyn,
borgin er áleitin í þenslu. Hitt
veit ég, að garðleigjendur hafa
borft döprum. augum til sinna
§ert til að losna við varp heiða- gömlu, kæru garða. Það þyl
leggja árar í bát sinn, sem hafa
i-æktað garða í Kringlumýrinni
ef hún lokast. Allir eru á einu
máli um það, sem ég þekki til.
Kringlumýrin er enn einhver
friðsælasti síaður í Reykjavík.
,,Þar gala gaukar
r og græmT
gæsarinnar, þar sem hún bítur kannski einkenniiegt að segja sjjretta laukar.“ Stelkur og
grasið, og hefur tekizt að fækka ,,kæru garða“. En þao er ekki heiðica kvaka þar og syngja
benni að miklum mun. Þá hef- j ölluxn ljóst, hvílíka ánægju snemma á vorin. Stokkendur
merkileg tilraun þar -fyrir ur Falklandseyjarefnum verið samfara nytsemi störfin veita svífa þar um. En gleymum ekki
skömmu hafin, en það er skóg- með öllu útrýmt og er-að'því þeim, sem annast garðyrkju í þröstunum. Þeir sy-ngja af öll-
rækt. Skógur hefur aldrei vax- j mikilj skaði. Var honum ýmist frístundum sínum. Og það er , um mætti í hverjum- runna, þá
ið.í eyjunúm að vitað sé, og lýst sem hundi eða úlfi, og sannarlega áhyggjuefni margra.' oj sólin skín. Blástur og niður
ekki er heldur við þvi að búast ' spáði Darwin því, þegar -hann ef næstum öll kartöfluræktun umíerðarinnar er hæfilega fjar
.ð þar verði nokkurn tíma var á ferð þarna, að sömu ör- leggst niður í Reykjavík. En j lægur. Það skín líka ánægjaii
lög mundu vofa yfjr honum og svo mun fara, þá er Kringlu-
fúdúfuglinum fræga, og reynd mýrin hættir að þjóna beim
tiigangi, semi aílar líkur eru fcil
ens og nú horfir við. í Reykja-
ræktaður nytjaskógur, þar sem
gert er xáð fyrir að tré auki þar
ekki við vöxt sinn nema eina ist Darwin þar sannspár.
fvo mánuði á ári. og þó aðeins j Það er ekki nóg að refurinn,
þar sem skjól er fyrir hinum rem þarna var, sé glataður sem
vík hefur verið ræktað um
'/4
sífelldú stormum og næðingum dýrategund. Darwin var það , til Vz af allri kartöflufram-
og þó einkum fyrir særokinu ráðgáta hvernig hann hefði get leiðslu íslendinga, og það úr-
og seltunni. Það væri því til cf sc. borizt þangað, og þó fyrst og vals kartöflur, — ekki skepnu-
mikils ætlazt að þarna gæti
orðið um nokkra skógrækt að
iæða, en hins vegar mundi það
verða til mikilla bóta bæði fyr-
ir gróður og fé, ef þarna tækist
að rækta skjólbelti um nokkur
svæði.
Það er ekki eingöngu ofheit-
in, sem leitt hefur af sauðfjár-
ræktinni, heldur hefur hún og
orðið til þess að útrýmt hefuv
verið þar dýrategundum að
fremst hvað því réði að hann fóður. Er þetta ekki athvglis-
var svo frábrugðinn öilum þeim j vert?
3 efategimdum, sem annars stað j Nú er það öllum kunnugt, að
ar þekktust. Það má sjá það af stjórn Reykjavíkur hefur mjög
daghókum hans, að sennilega stutt að eflingu garðræktar,
var það einmitt Falklandsey.ja- bæði skrúðgarða og matjurta-
refurinn, sem varð tii þess að garða. Hafa þessir forráðamenn
hann tók að brjóta heilann um | haft í huga eins og jafnan ber
þróun tegund'anna. Falklands- j bæði fegurðina og nytsemina,
eyiarefurinn salugi hefur því í | cins og Fjölnismenn forðurn.
í
rauninni valdið gerbyltingu
Framhald á 9 síðu
Stór þáttur í þessu efni eru
skólagarðar bæjarins, sem starf
RÆSTING
PERSÓNULEGT hreinlæti
við ma.tartilbúning er nú orðið
talið sjáifsagt að dómi flestra
rnanna. En því miður eru sjald-
an gerðar nógar kröfur í þá átt.
þegar um ræstingu er að ræða.
Það ætti þó frá heilsusamlegu
sjónarmiði að krefjast hentugs
klæðnaðar — kjóls úr baðmull,
sem þolir þvott, en ekki gamals
afdankaðs kjóls úr uil eða silki.
Hendur verður að þvo oft. Þaö
er þæði eðlilegt og sjálfsagi að
þvo hendur áður en byrjað er á
matartilbúningi, og alveg eins
sjálfsagt er að þvo hendur áður
en lagt er á borð, þvegið upp,
gert hreint í taúrj, kæliskáp o.
þ. h.
Nákvæmur handþvottur á að
vera skylda, eftir að notað hefur
verið salerni, jafnvel þó að að-
eins sé verið að vinna að ræst-
ingu, Sé maður kvefaður, verð-
ur að gæta varúðar. Kvefsnýtu-
klútur er ekki aðeins óskemmd
legur frá fagurfræðilegu sjór-
armiði, heldur er hann einnig
hættulegur smitberi og þáð eru
hendurnar líka. Snýtuklút á að
geyma í vasa eða það sem betra
er í plastikpoka í vasa, og hend-
ur verður að þvo oft eða þá að
þeim er við og við dýft niður í
1 %o kloramínupplausn. Kvéf-
snýtuklúta verður að sótthreinsa
strax í sjóðandi vatni eða sjóðá,
það má ekki leggja þá með öðr-
fiiiisiii
um óhreinum þvotti. Það sama
gildir um handklæði, rúmföt og
annan persónuiegan fatnað frá
sjúklingum með næma sjúk-
dóma. Borðbúnaði og fleiru frá
slíkum sjúklingum verður að
halda sér og sjóða eða sótt-
hreinsa. Jafnvel þó aðeins sé um
kvef að ræða, er vissara að við-
hafa varúðarreglur.
Reynið eins og hægt er áð
verja hús fyrir flugum með
flugnaneti, skordýraeitri o. þ. 1.,
því að það er ekki aðeins, að
ræsting á húsi aukist til muna,
sé mikið um flugur, heldur
skemma þær einnig mat með
því að bera á iiann sýkla utan
úr sorpi. Við • daglega ræstingu
er mikils vert að dreifa ekki
bakteríum þar sem ryk er, þar
eru einnig bakteríur, að vísu
meira eða mirma hættulausar.
Við ræstingu á að safna rykinu
saman og fjarlægja með þar til
gerðum ræstitækjum, viðrun,
ryksugun og þvotti, en ekki að
þyrla því upp og fiytja úr ein-
um stað á annan í húsinu. Ryk-
sugan er okkar bezta tæki til
þess að hægt sé að ræsta á heilsu
samlegan hátt. Á það skal bent,
að ryksugu á að nota alls staðar,
þar sem fjarlægja þarf ryk a
gólfum, teppum, veggjum, hús-
gögnum, hurðum, íverufötum,
skápum, skúffum o. s. frv. Ryk-
suguna á að tæma varlega og
iielzt undir berum himni, svo að
rykið komist raunverulega út úr
húsi. Sé ryksuga ekki til, verð-
ur að gæta aiirar varúðar til
þess að komast hjá, að rykið
flytjist ekki aðeins til, í stað
þess að hverfa. Notið rakan
pappír eðá þ. u. 1., þegar sópað
ér, og klæðið húsgögn með röku
lclæði, ef þau eru barin inni. Sé
pað mögulegt, eru teppi og hús-
gögn burstuð úti. Til afþurrk-
unar er notaður íundiim klútur.
Hann bindixr rykið og kemur í
veg fyrir, að það þyrlist um
stofuna.
ú andliti fólksins, sem þarna
vinnur, og enginn spyr um
klukkuna, hvenær hætta skuii
störfum.
Menn komast í annan haro,
hver ræðir við annan, þó að
kynning sé liti.1. Það er eins og
í ágætu samkvæmi. Ég býst við
þvi, alveg öfgalaust, að Kringlu
mýrin sé fjölíménnasti og taezti
skemmtigarður Reykvíkinga.
Þetta þykir kannski hrein vit-
loysa. En at'hugum fjölda garð-
anna. Jafnmargar fjö'.skyldur
eiga þarna oft erindi, snyrta,
hirða, njóta góðs veðurs, efi
býðst, Já, Kxinglumýrin á sina
<ógu. Hún hefur verið mörgum
hæjarbúa til gagns og ánægjii.
Hún er notalegur staður ti] út’
vistar umfram flesta staði hér
í bæ. Það er því einlæs ósk
allra garðleigjenda þar. að húia
varðveitist til sömu starfseroi
eins lengi og kostur er. Fbi-
ráðamenn bæ.jarins og skipu-
lagsstjórar athugi betta af ski'la
í-iigi pg vinsemd. Þakkir og góii
ur hugur fólksias, sem þarna
slaría.- sér til gagns og yndir,
mnn biessa þa fj'rir.
Garðakarl.
1.ANDHELGlSMAI.il) A
NATO-FUNDINUM.
framUaid ai t. siöu.
vió norðanvert Xorður-Atlaats
haf til þess að reyna að Í'inrsíii
lausn á málinu.
M'álið' hefur borið mjög a
gúna síðustu daga, er bre*ki
utanríkisráð’herrann Selwya
Lloyd sneri sér til utanríkisráð
herra ýmissa NATO-landa, til
þess, að því er sagt er, að mvnda
c.ndst'öðu gegn fyrirætlun js-
lands um að víkka út fiskveiðx
tskmörkin.
Iloyd hefur einnig rætt við
ísienzka utanríkisráðherranti,
sem þá er sagður hafa sett frant
hugmynd'ina að sérstakri NATO
ráðstefnu. Lloyd hafði ekbi
fram að færa neina ákveðna til-
iögu um iausn á málinu, en góð
ar heimildir telja, að hugsan
legt sé, að félagar íslands í
NATO muni geta veitt íslandi
ýmsa hjálp, er gert geti landið
rninna háð fiskveiðum. Sagt er,
að skoðanir Breta séu í sam
ræmi við skoðanir NATO, þax
eð vaxandi viðskipti íslands. við
Sovétríkin munu hafa valdiö
áhyggjum: meðal NATO landa.