Alþýðublaðið - 08.05.1958, Blaðsíða 4
All»ýðublaSið
Fimmtudagur 8. mai 1958
verrvaM
VA6S//V,
ÞÁTTURINN „Spurt og
.spjallað á mánudagskvöldið var
toeztur þeirra þátta, sem Sigurð
tir Magnússon heíur stjórnað í
vetur. Nú var rætt um þéringar
•og mun skoðun manna á frammi
döðu þátttakenda fara mjög
eítir því, hvort þeir eru fylgj-
yndi þéringum eða ekki. Hitt
íiitin ekki fara á miiii mála, að
snjallastur var dr. Björn Sigfús-
í>on, jafnvel svo, að hann kom
félögum sínum þannig á óvart,
Að þeir urðu orðlausir. Helgi
fHjörvar er snjall maður, en ekki
táafði hann í fuiiu tré við dokt-
•orinn.
ANNARS MUN sú niðurstaða,
sem þátttakendurnir komust að
/okum að, sú, að þéringar færu
mjög rénandí vera rétt, og inn-
ian skamms munu þær úr sög-
unni. Ekki hef ég trú á þeirri
.fullyrðingu Hjörvars, að ungar
x-næður, sem nú kunna varla að
iþéra, muni innan skamms fara
að læra þéringar til þess að
kenna börnum sinum „þennan
Jagra .sið’* fyrri tíma.
HANN TALDI að afturhvarfið
til þéringanna kæmi innan
•skamms, og þá fyrst og fremst
frá ungu fólki og alþýðu. Björn
efaðist ekki um það, að allt gott
kæmi frá alþýðunni, en alda-
þvörfin, sém hún myndi valda
rnundu fyrst og fremst birtast í
öðru en þéringum. Annars voru
þálttakendurnií' aílir skemmti-
.íegir. Þeim hljóp kapp í kinn, og
. (á mikið á hjarta, jafnvel svo að
Ertu með þéringum eða
ertu á móti þcim?
Meira framboð á hús-
næði en verið hefur und-
anfarin ár.
Vandræði manna, sem
lagt hafa fé í byggingar.
stjórnandinn átti fullt í fangi
með að hemja þá.
AUÐVÉLDARA MUN VERA
að fá íbúðir á leigu nú en verið
hefur mörg undanfarin ár. Á-
stæðan mun vera sú, að svo mik
ið hefur verið byggt, en einnig
að ýmsir þrengja að sér. All-
mikið er auglýst af íbúðum til
leigu og miklu minna um fyrir-
framgreiðslur en áður hefur ver
ið. Þá segja mér kunnugir, að
leigunni sé meir í hóf stillt en
verið hefur.
ÞÓ SAGÐI ungur maður mér,
að hann hefði fengið eitt her-
bergi og aðgang að eldhúsi í
„bloklc', sem byggð var fyrir
átta árum, og verður hann að
borga tólf hundruð krónur á
mánuði. Þetta er of há leiga, allt
of há — og mun lækka ef
rýmka fer um húsnæði. Þetta
er aðeins dæmi um það, að ok-
ur á sér stað, en svo eru fjölda
mörg dæmi um það, að fólk fær
iveggja herbergja góðar íbúðir
íyrir tólf hundruð krónur, og
það virðist vera sanngjarnt í
samanburði við hitt.
MENN SEM HAFA lagt fram
fé fyrirfram til stórbygginga,
kvarta nú sáran og munu marg-
ir hafa hug á að komast úr
klemmunni og fá fé sitt aftur.
Ástæðan er sú, að engar áætl-
anir standast. Stórhýsi, sem
áttu nú að vera rúmlega fokheld
og tilbúin til innflutnings á
næsta hausti, hexur enn ekki
verið byrjað á, en menn háfa
lagt fram fé í það. Enn fremur
hafa stórhýsi staðið innantóm,
steypt upp fyrir ári, og ekkert
farið að gera í þeim enn, en
menn eiga fé silt í þeim.
ÞETTA ER ÞVÍ bagalegra þeg
ar menn hafa fengið fé að láni
með það fyrir augum að geta,
eftir að þeir hafa flutt inn, greitt
vexti og afborganir með álíka
upphæðum og þeir hafa greitt í
húsaleigu, verða nú að greiða
hvorttveggja: húsaleiguna og
vextina af lánsfénu og afborg
anirnar, löngu áður en þéir fá
sína eigin íbúð. Þetta er mjög
slæmt, en aðeins einn vottúrinn
um það, hversu vitlaust við för-
um að í byggingamálum, að
steypa upp í stórum stil og geta
svo ekki haldið áfram, en hundr
uð milljóna króna eru bundin í
byggingunixi.
Haxmes á horninu.
iginpsamvinnuféiag siarfs-
manna Reykjavíkurbæjar
Til sölu er Á hluti af eigninni Ásgarður 10—-16
eins og hún nú er óskipt. Eignarhlutinn selst á
kostnaðarverði.
Þeir félagsmenn B.F.S.R., sem hafa áhuga á að
ganga inn í sameignina, sendi stióm félagsins uxrx
sðkn sína eigi síðar en 14. maí n.k.
Stjóx-nih.
íbúð til sölu
Stór 3ja herb. íbúð í Kópavogi til sölu. Laus tii
íbúðar 14. maí. Nánaxú uppiýsingar gafur
Jón P. Emils hdl.,
Bröttugötu 3A.. sími 19 8 19.
Jón Leifs:
Á ÞINGI norrænna höfunda-
rétthafa síðasliðið haust sagði
undirritaður m.a. svo frá í
ræðu sinn um höfundaréttar-
mál á íslandi:
„Það má heita kaldhæðni ör-
íaganna að íslendingur skuli
jourfa hér að útskýra fyrir
.fundi norrænna höfundafull-
trúa gildi hinnar andlegu fram
(eiðslu fyrir þjóð sína, en menn
íngin var í margar aldir ein-
mitt hið eina björgunarakkeri
fslendinga. Þessi þjóð ber
dýpstu lotningu fyrir andlegri
. sköpun, lítur á hana sem hið
xæðsta verðmæti, er fyrirfinnst
á þessari jörð. Segja má að
'jríenningjn hafi vprið og' sé
taunverulega eina hervörn ís-
iands, til orðin með arfleifð
ioúsund ára. Sérfróðir mann í
rnörgum- löndum hafa auk þess
iátið í Ijósi efasemdir sínar um
hvort án menningarframlags
íslands mundi ennþá vera til
dönsk eða norsk íúnga eðá yfir
leitt norsk þjóð í sjálfstæðu
ríki. Svíaríki fékk einnig frá
íslendingum uppörfun og upp-
íýsingar, sem höfðu mikið gildi
'fyrir menriingárlíf þjóðarinn-
iar. Norðurlönd gleymdu tungu
sinni og uppruna. Island
geymdi hvorutveggja í þús-
und ár, óspillt og lifandi, jafnt
raenninguna sem tunguna.“
Ef gera má ráð fyrir þvx' að
vorir norrænu bræður hafi
fallist á þessa mjög algengu frá
.sögn, sem ekki var andmælt,
|já er það engan veginn furðu-
íegt þótf þeiirx og öðrum standi
-c-kki á sama um öriög íslenzku
handritanna. Reynuni hinsveg-
ar að gera oss grein fyrir skoð-
iinum þeirra og annarra út-
iendinga á íslandi og íslenzk-
um aðstæðum:
S JÓN LEIFS reynir hér að S
Siitskýra hið saxnnorrænaS
bsjónarmið í handritamálinu. S
ÍUm leið gerir hann tillögur^
ium hugsanlega lausn máls-^
• ins. ^
s s
Flesta, útlendinga furðar á
því hve skeytingarlausir ís-
lendingar geta verið gagnvart
því, sem talja skal heilagt. Tök-
um dæmi um hvernig margir
hér á landi meðhöndla íslenzka
fánann, draga hann stundum
sundurslitinn, bættan og upp-
litaðan á lélega stöng, — að
hún í ótíma og niður í ótíma.
Sama er að segja um þjóð-
sönginn, sem þeyttur er í út-
varp daglega í óviðeigandi
samhengi og umhverfi, á veit-
ingastöðum og öðrum stöðum
lélúgri, án þess að nokkur láti
sér í hug detta að hreyfa hönd
né fót í virðingarskyni. —• Út-
lendingar þykjast oft einnig
taka eftr því að sumir ísiend-
ingar séu' skeytingarlausir
gagnvart öðrum hlutum, sem
eru þeirra persónulega eign og
þeir nota daglega, lagfæri íekki
það, sem úr lagi fari, og láti
jafnvel mikil verðmæti þannig
eyðileggjast með öllu.
Sumir Norðurlandabúar
halda nú að Island sé að gliðna
úr sambandi við Norðurlönd og
muni jafnvel þá og þegar geta
orðið amerísk nýlenda, —• hern
aðarhætta sé hér mikil og ör-
yggi 01x1x211 og hugsanlegt sé
að menn mundu vegna ófriðar-
hættu eða af öðrum orsökum
einhverntíma láta sér detfa í
hug að flytja norræna helgi-
dóma, héðan vestur um haf.
Þetta virðisf vera ein orsökin
fvrir því að vorir norrænu
bræður finna noargir nú til
meiri ábyrgðar en áður gagn-
vart íslenzkum handritum og
vilja hafa hönd í bagga msð
varðveizlu þeii’ra og hagnýt-
ingu.
Ekki þarf að efa að forsætis-
ráðherra Dana hefir haft ein-
lægan hug á að leysa handrta-
málið íslendingum í vil, senni-
iega heftur af mikilli andstöðu
he*,ma í landj sínu. Myndin
af honum í blöðunum sýnir
hverjum athugulum íslendingi
ótvíræða ímynd góðmennsku
og göfuglyndis. Vér kvörtum
vfir því að Danir skilji lekki
oss. Reynum að skilja þá:
Þeir eru margir nærgætnir
og sérstaklega viðkvæmir.
Þeim finnst mörgum að vér Is-
lendingar séum sumir hefni-
gjarnir og hugsjúkir og stund-
um jafnvel ruddalegir í fram-
komu. Það sem mörgum, ís-
Iendingum eru daglegar og ó-
aðfinnanlegar umgengnisvenj-
ur mundi geta jafnvel stór-
rnóðgað Dani.
Ekki þarf að efast um að ráð
berrar vorir og sendiherrar
hafi komið kurteislega fram
gagnvart Dönum, en í sambúð
tveggja þjóða lxemur svo margt
annað til greina.
Oss íslenzkum höfundum get
ur t.d. virzt það nokkuð hjá-
kátlegt þegar íslenzkir stjórn-
málamenn, sem aldrei sýndust
gera sér fulla grein fyrir því
hvað eiginleg andleg sköpun er,
vilja með miklurn þjósti halda
uppi heiðri fornskáldanna.
Þessir stjórnmálamenn hafa
sumir fyrir löngu afsalað sér
því, sem útlendingar kalla
„compétanee" í þessum efnum
og þurfa að ávinna sér aðild
Bygginpsamviflnuiélag siarfs-
manna Reykjavíkurbæjar
Þeir félagsmenn B.F.S.R., er hafa í hyggju að sækja
um byggingalán úr lífeyrissióði starfsmanna
Reykjavíkurbæjar, sendi umsóknir á þar til gerð
um eyðublöðum, er fást hjá stióxn félagsins.
Umsóknum ber að skila til stjórnar félagsins eigi
síðax en miðvikudagmn 18. maí nk.
Eldr; lánsbeiðnir þarf ekki að endurnýja.
Stjómin.
með öðrum aðgerðum svo að
þeir megi búast við að til
þeirra verði tekið tillit það,
sem hér þarf svo mjög
á að halda. Ef þessir sömu
menn hafa einmitt skömmu áð-
ur með afskiptum sínum eða
kæruleysi varðandi höfunda-
réttarmál einmitt móðgað and-
lega framleiðendur annarra
meginlanda, þá getum vér ís-
lenzkir höfundar aðeins mætt
framkomu þeirra nú með rauna
legu brosi, — því að handrita-
málið er fyrst og fremst höf-
undaréttarlegs eðlis leins og
reyndar öll þau mál, er snerta
á einhvern hátt andlega sköp-
un. Mál þetta sýnir einmitt á-
takanlegt dæmi þess hvernig
höfundar hafa verið sviptir
eignum sínum, heiðri og nafni
án endui’gjalds og án heimild-
ar laga eða réttlætis.
Vér Islendingar ættum hins
vegar að sýna norrænum
bræðrum vorum að vér kunn-
um að taka stórmannlegar á
þessu máli en þeir sjálfir og
meir í samræmj við örlæti for-
feðra vorra í fyrndinni. Gerum
þeim því gagntilboð, t.d.
þannig:
1. Handritiii verði sam-
xiorræn eign, en flytjist
öil til íslands.
2. Þau megi aldrei þaðan
flytjast, nema til komi
samþykki ríkisstjórna Is-
lands off allra Norður-
landa.
3. Norðurlöndin öll hafi sam
ráð uin h&gnýtingu og
varðveizlu liandritanna
og ábyrgð á þeim.
í tilboði sem þessu þyrfti að
koma greinilega í ljós að ís-
land gæfi hinum Norðurlönd-
unum sameignarréttinn að
handritunum. Það gæti verið
bezta sönnun þess að vér vilj-
um halda áfram að vera nor-
ræn þjóð. Um leið gæti þetta
verið lifandi tákn noxrrænnar
samvinnu nieð mjög sannfær-
andi hætti og veigameiri undir
staða að slíkri samvinnu en
flest annað á því sviði, sem nú
er mest um talað og af gumað.
Reykjavík, 23. apríl 1958.
JÓN LEIFS.
Blechingberg sakað
ur um njésnir
KAUPMANNAHÖFN, mið-
vikudag, (NTB-RB). Eiaai"
Blachingberg, sendiráðsfulltrúi,
sem í gær var fluttur til K aup
ínannahafnar frá Bonn undir
lögreglueftirliti, var í dag úr-
skurðaður í gæzluvarðhal-d.
Hann er sakaður um brot á
107. og 109. grein hegningai-
laganná, er fjalla um njósnir
og afhendxngu leyndarskjala
eða upplýsinga til erlendra
ríkja.
Upphaflega var aðeins ætlim
in að lxæra hann samkvæmt
109. grein, sem ákveður há
marksrefsinguna 12 ára fang
elsi, en í dag var 107. grein
bætt við, en við það hækkar
refsing upp í 16 ára fangelsi.
Tregur afSi hjá Sauðár-
Fregn til Alþýðublaðsins
SAUÐÁRKRÓKI í gær.
SJÓR hefur verið sóttur hói?
að u'ndanförnu O'g aflazt sæmi
|sga, en nú iorðið atSalau|st,
Munu flestir vera að taka upp
netin. K. C. M.