Alþýðublaðið - 08.05.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.05.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8. maí 1958 Alþýðublaðið 8 Jónas Jónsson frá Hriflu: BJÖRíN ÓLAFSSON gerðist JEtiiög athafnasamur í mennta- ’skólamálum'. Hann gerði tvennt í senn á skömmum tíma. Fór ©ustur í Laugarvatn og lýsti yfir að Skálholtsskóli værí þar cndurre’istur. í öðru Iagi réðist fiann í með Fálma rektor Hann áessyni að hefja bvggingu iriínntaskólahúss í Reykjavík Mndir Golfskáiahaeðinni. Forlög |>essara tveggja fyrirtækja urðu jiokkuð óliík. Bjarni Bsnedikts- £on stöðvaði hin.a miklu hús - gerð, sem. byrjað var að vinna áð vegna menntaskóla Rvíkur <Dg hefur síðan ekki heyrzt hósti <pða stuna í því máli. Hins veg- ar var svo vel undirbúið á Laug arvatni, meistari lá næst að byrja á viðgerð og < hæversk-ur maður ekki borið siðan stækkun menntaskóta- j i'ram, enda yrð'i henr.í ekki svar hússins. Hálf milljón króna var ! að Hér var eins'ásíatt. Skóia- v>ð hendina fyrsta árið, sam- ! meistari hafði reýhzt mjög dyg kvaémf ákvæðum alþingis. Ein andi kennari á Akuréyri og ar Eríendsson hafði þá forstöðu; heíur lika reynzt að mörgu húsameistaraskrifstofunnar. —; ieyti næginn og íursæll stjórn- Sveinn Þórðarson skólameistari ’ ari Mehntaskólans á Laugar- hefur látið liggja að því í sir.á- j vatni, en hann var véynslulítdl grein í Morgunblaðinu fyrir j í byggingarmáieínum og má skömmu, að þessi húsameistari ; h)ð sama segja um alian þorra hafi ekki verið fús til að haida j fýyirrennara hans, kennara, verkinu áfram*. Eg ritaði Em- ari Erlendssyni þess vegna tví- að ihinn nýi skóla- liðaða fyrirspurn um m'álið. Sveinn Þórðarson, Hversu mikinn liðsafla hann ’ fékk þegar í stað viðhlítandi fcáðabirgðábústað í skólahús- inu. .N.emendur menntaskólans nrðu næsta vetur nálega 100. Kennaraliðið vo.r næstum full- . skipað frá tíð Bjarna B.iarna- ©Onar. Allt þetta fól,k bjó við ' sómasamlega aðstöðú til bráða- fcirgða á vegura héraðsskólans. Alþingi hafði veitt hálfa millj- ' <ór. til að halda áfram viðgerð 5>g viðbótum menntaskólahúss- . ins á Laugarvatni. Næsta sum- ar stóð skólameistari auk þess fyrir byggingu rektorsbústað- Það er vandað hús í sama hefði haft til starfa á skrifstof- unni og hvort hann hafi ekki talið sig færan að Ijúka bygg- ingunni, þegar til koria, sam- kvæmt gerðum frumdratton Guðjóns Samúelssonar. Einar Erlendsson svaraði fyrirspurn- inni þannig, að r.Ila sína sta.rfs tíð á húsameistaraskrifstof- urtni, bæði meðan Guðjón Sam úclsson veitti skrifstofunni for stöðu og líka eftir að Einar Er- lendsson tók þar við forræði, hefði þar verið of lítill mann- afli, og er það margfaldlega rétt, því að flestar stjórnir stíl eirjs og háskólabústaðirnir. lögðu á skrifstofuna þungar § Reykjavík. Þær teikningar snunu vera éftir Bárð ísleifs- son, frænda off sarpverkamann Ctuðjóns Samúelssonar. Síð'arx eiu liðin nökkur ár. Alþingi liefur árlega veitt fé til fram- haldsbyggingai’ menntaskólans á Laugarvatni, en þar hefur 'íiæstum ekkert verið aðhafzt 411 fraradráttar málinu. Byrjar byrðar, en sýndu starfsmönn- um kaldlyndi í framlögum. Hins vegar svaraði Einar Er- iendsson síðari spurningrami þannig, að núverandi skóla- meistari, Sveinn Þórðarson, hefði spurt, hvort hann vildi haida áfram forstöðu verksins, en ibreyta tii mikilla muna þeim hluta hússins, sem. eftir þar nú fremur raunaieg saga. var óbyggður. Einar Erlends Eins og fyrr er að vikið hafði B.iarni Bjarnason, meðán hann vsr fyrsti raunverulegi skóla- meistari á Laugarvatni, steypt briggja hæða hús, heimavist son þverneitað: að breyta te:.kn ingu fyi'xverandi húsameistara cg var þar með útséð um að verkið yrði í bráð unnið á veg- um ríkisins heldur af ein- snenntaskólans. Á neðri hæð, hverjum atvinnumanni í húsa- gátu verið 7 kennslustofur, en j meistarastétt. Spurning Sveins BÓkkuð af þvi húsrými er nú ; Þórðarsonar skóiameistara um íundarsalur nemienda. Á efn! það, bvort húsameistari vildi 2iæð voru nær 30 herbergi með lieitu og köldu vatni og hinu íegursta útsýni. í kjallara, sem var steyþtur, en óviðgerður að ©ðru leyti, voru miklar geymsl ui', brytáíbúö og rúríi fyrir eld- tiús og borðstofu á svipaðri Síærö eins og sams konar húsa- Scynni í hinni nýju heimavúst menntaskólans á Akureyri. Nú breyta verki fvrrverandi sam- starfsmanns var sama eðlis eins ög þegar Grímur Tihomsen spurði í boði 4 Elliðavatni frú Katrínu hvort mikil brögð séu &5 víndrykkju Benedikts Sveinssonar eiginmanns henn- a. Frú Katrín lét stórskáidið vi.ta rneð köldum én hógværnm erðum. að slíka srmrningu gast’i rektora og skólameistara við Meniitaskólann í Reykjavík. Þá hefur skort áhuga, reýnslu og iagni til að hrinda af stað liúsa- gerð, sem sambærileg yæri við afrek Sigurðar Guðmundssonar á Akureyri og Bjarna Bjarna- sonar á Laugarvatni, Ef skóla- .meistari heföi gætt þess, að teikning og skiþuiag Guðjóns Samúelssonar af MenSaskóla Laugarvatns, sem hann veitli forstöðu, var frá listrænu sjón aimiði fullgért verk. Ef aðko:>n andi maður vildi breyta því, var það brot, eins og þegac r.uönnum, sem mjög skorti froskaðan bókmenntasmckk, Lei'ur í vetur komið til hugar að breyta þjóðfrægum- Ijóðum Só'einb j arnar Egilssonar og Matthíasar Jochumssonar, — Heims um ból og þjóðsöng ís- ier.dinga. Nú er öllurn mönnura ljóst, að ef einhver ljóðhagur maður, jafnvei skáld, reyndi að breyta þessum. Ijóðum, þá niyndu slíkar tiiraunir veröa taidar til hættulegustu skemmd arverka í andlegum efnum. Nú er bezt að játa það eins og x>r, að hinir mörgu lærdómsmenn, sero starfað ha-fa við ríienríta- j Hús skólastjóri íþróttaskóí- skólann í heila öld, en vanrækt ; ans á Laugarvatni kostaði 11 byggingarmál hans svo sem j hundruð þúsund- krónur, þre- falt meira heldur en veríjulegir kennarabústaðir á þeim stað. Samkvæm.t lögum eiga sfarfs- menn ríkisins, sem njóta Jiús- iiæðíshlunninda, að gjalda hiisaleigu. eftff mati. Nú kom þar, að núverandi skólastjóri íþróttaskólans', Arni Guðmunds son, varð að greiða húsaleigu eftir tvöföltíu mati. Leit þá> svo út um-stund, hvað sem kann aö verða síðar, áð honum yrði aí- gjörlega ókleift að búa í hús- inu, ef húsaléigan yrði. metiu eftir tilkostnaði ríkisins vítf þessa byggingú. Voru áhuga- menn við þessa. stofnun orðniv hræddir um, að ef fylgt yrði strangasta formi í- þessu efríi, mundi skólastjórinn verða ai> liverfa úr híúsinu, eins og fyr- irrennarar hans og freista að- í.á í biii s.tofu' til íbúðar hjá ein hverjum af þeim kerínurum á Laugarvatni', sem byggt hafa- rneð 30% af tiikostnaði í sam- anburði við það hús, sem hon- um var fengið tii forraða. Mafs gerð í þessu' efni m.un ekki lok- ið og má vera, að matsmemh. 1-it'i frem.u.r á þörf skólans, að fá ungan og mýndariegan mana véi undirbúinn til starfsins óg gera honum kleift að búa í hús inú; fremur en að iíta til fulis: á býggingarkostnaðinn. En svo n-ikið' er víst, að hér verður fremúr að ráða miskunn erx r éttlæti, ef þetta furðulega hús á að verða til gagns samkvæmt tllgangi skólans. Má segja, a»5 rr.args konar óhöpp sækja aci þessum Gísla Halldórssyni. Þeg ar eirm af helztu fyrirmönnum þingsins sá r.eikningsskilin við- byggingu hafis' á Laugarvat.ni, sagði.hami við einn af aðstand- enduar sfofnunarinnar: „Múnd uð þér hafa látið byggja þetta h.ús, eins og það nú er, ef þér liefðuð átt að greiða sjálfur byggingarkostnaðirm?“ Þe^si spurning sivífur enn yfir höfrSi Gísla H’alldórssonar í aðgerið- um hans á Laugarvatni. mc-st má' vera, hafa verið flest- ir rnjög dugandi starfsmenn við skólann, en áhugalitlir og ó- undirbúnir að hafa með hönd- uirí nokkrar framkvæmdir í byggingamiélum. Sést þett.a berlega á því, að leikfimihús nrenntaskólans er enn þann dag í aag einna óveglegast af öllum þess háttar byggingum við meiri háttar skóia hér á landi af því að kennaralið þessarar rcerku1 stofn.unar. hefur í bygg- ingarmálum verið langt á eftir samtíðinni. Misstig Sveins Þófðarsonar skolmeistara var, að hann vildi.fá yfirmann húsa- meistarskrifsitofunnar til að feta í spor þeirra viðvaninga, sem hyggja sig þess umkomna, að brayta st'órkostlegum lista- verkum í ljóðagerð þjóðarinn- ar. Það var yfirsjón skólameist ara, að óska eftir að brevta lista verki, sem þjóðíélagið fékk hon um í hendur. Hann varð að vgæta háttvísi gagnvart raarín- íríúm, sam hafði msð aldarfjórð ungs gifturíku starfi grundvail að húsgerð I.augarvatns, Skóia meistari vildj brejda húsinu í öilum aðalatriðum. Mur. hann hafa fengið til þess hvatningu írá þeim atvinnumanni, sem nú bauðst til að vinna verkið, og sótti fast á. Er Gí'sla Iíalldórs- sonar áður getið. Hann hei’ur reisf sitt hús á staurum í Keykjavík, sett herbúðaþak á leikfimiihús háskóians og kom- ið íþróttaskóla landsins í mikil vandræði. með tiltektum smum við þá stofnun, sem fyrr er V.ð vxkið. Gísli Haiidórsson getur vafaiaust innt af hendi venju- .eg húsameistarastörf til jafns v;ð strillbræður sína hér í bæn- um, en honum hættir til að leg-gja út á leiðir, ^sem eru í einu ólistrænar og ærið dýrár í frarnkvæmd, líka þegar opin- bcrir sjóðir eiga í hlut. Hefur nýtt dæmi af því tagi komið í Ijós síðan ég ritaði síðasta bréf t:I ykkar. FYRIR SKÖMMU fannst í Frakklandi gamalt handrit að sinfoníu eftir Bizet, höfund scngleiksins „Carmen“. Þar Sem þessi sinfonía hafði aldrei verið gefin út, þá létu Frakkar skrásetja verkið til verndar í Band aríkj um Norður-Ameríku S.amkværnt þarlendum lög- Uríi, er heimila lögvernd hugverka í 56 ár frá útkomu- úr gi.Idi fallin, þar sem höfundurinn var látinn fyrir meir en 50 árum; eina undan- tekningin var Portúgal, én öll réttindi hugverka eru þar vernduð ævarandi. Ljóst er af þessu að íslenzk fornrit og önnur gömul verk, sem enn eru aðeins til í hand- riti eða nýlega prentuð, mun vera hægt að fá lögvernduð í degi, án tillits til dánardags Bandaríkjunum þar sem ríkis- höfundar. í þessu tilfelli náði þannig verk þetta fjárhags- vernd eingöngu í Bandaríkjun- um, en verndin var í öðr- um löndum fyrir lpngu stjórn íslands hefir nú gert höfundaréttarsamning þann, sem Alþingi fól henn; að gera^ Jón Leifs. LÆKNAR ættu að taka til nýrrar yfirvegu’nar þá kenn- ingu, að blóðitæmdan lim þurfi að afhöggva, segja læknayfirvöld í Bandaríkjun- um. Á nýafstöðnum fundi í aka- demíu amerískra beina- og liðsku'rðlækna (Ameriean Aca- demy of Orthopedie Surgeons) í New York borg sögðu skurð- læknar, að græðsla siagæðá væri örugg og einföld skurð- að'gsirð og fiö’di slíkra að- gerða hefði verið framkvæmd- ur undanfar'ið á eldri sjúkl- ingum með þeim árangri, að aflimun hefði verið óþörf í 75 ti'lfellum af hundrað. Sérfræðingarnir dr. A. W. Iíumhries, dr. F. A. L;e Fevre og dr. V. G. De Wolfe við Clinic Foundation í CleveMnd, Ohio, rannsökuðu; röntgen,- geisla af 50 sjúklingum með blóðæðar, sem voru svo þröngar og stíflaðar, að við- komandi útlimir hefðu veniu- lega verið ilitnir glataðir. En þeir reyndu þessa nýju blóð- æðagræðs 1 uaðferð með þeim afléiðiingum, að 35 sjúklmg- | anna var bjargað, og 31 af þessum 35 losnuðu við öll til- heyrandi sj úkdómseinkenni. Þremur öðrum sjúklingum farnaðis t fyrst í stað vel, en síðar fengu þeir bióðæðastíflu af völdum græðslunnar. Af einum þeirra varð að höggva lim, en hinir tve’ir urðu hált- ir. Af samtals 50 sjúklingum voru það aðeins 12, sem fengu ekki bata eftir þessa nýju skurðaðgerð. FAREÍNDIR YIÐ BRUNASÁE. Dr. Thsodore A. David frá Fíladelfíu hefur skýrt svo frá, að betra sé að lækna alvarleg brunasár með rafhlöðnum far- eindum en með dey.filyfjum, sem draga úr cársaukanum. Undanfarin. tvö ár hefur dr. David grætt brunasár á um 75 sjúklingum með því að nota lcft, hlaðið neikvæðum far- eindum, og segir hann, að eftir tvær slíkar aðgerðir. sem taka 20 mínútur hvor. séu deyfilyf óþörf. Sagt er, að loxt sé hlaðit> neikvæðum fareindum, þegar sameindir þess hafa veri'S hlaðnar neikvæðu rafmagni í hleðslúafli. Þessf aðferð er nú yfirleitt notuð við' veniuleg brunaSár, en |þó' gefur ,.hún. ekki eidr5) góðan árangur, þegar um er að ræða- bruna af völdum kem~ ískra ef'na. NÝTT ÁHALD VIÐ HJARTAUPPSKURÐI. Áhald, sivipað bíiahitaskiptJ, sem notað er til bess að fjar- lægja hita úr gírolíunni. hefur reynzt ágœtlega við oprta hjartaskurði við læknaskóla Dukeháskóla í Duyham - í N,- Karóiina. Með því að nðta það getur skurðlækríirínn læk'kaS hitastlg sjúklirtgsins skynd'- leg-a, áður en1 úppskurðuririn. hefst. Hilaskip'tirinn er samsettur úr fjölda af mjóum stálpípum, sem liggja í hylki með renrx- andi vatni. Yatnið rennur i Frarahald á 8. síðiiu ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.