Alþýðublaðið - 09.05.1958, Side 3
Föstudaigur 9. maí 1958
Alþýðublaðið
3
í
Alþgúublaöiö
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttast j óri:
Auglýsingast j óri:
Ritstj órnarsímar:
Auglýsingasími:
Af greiðslusími:
Aðsetur:
Alþýðuflokkurinn.
Helgi S æ m u n d s s o n .
Sigvaldi Hjálmarsson,
Emilía Samúelsdóttir.
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Alþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—19.
ÞJóÐ-VIIjJIN'N hefur stórreiðzt forustugrein Alþýðu-
blaðsins í fyrradag og rangfært hana í gær vegna stjórn-
jausra skapsmuna sinna. Þar er fullyrt, aðAIþýgublaðiðfinni
ekki til máð drengjunum þremur, sem meiddust skanimt frá
Sandgerði aif vöidum. sprengikúiu. Slíkur málflutningur er
þeim verstur, sem hefur hann í frammi. AJþýðufolaðið tók
til dæmis undár þau orð Þjóðviljans að afgirða eigi skotæf-
ingasvœði varnarliðsins til að fyrirbyggja atfourði eins og
þann, sem hér um ræðir. Það er sjáiifsögð og tímabær lcrafa,
sem ekkiart þarf frekar um að segja. En Þjóðviljanum er
kannski ekki mest í mun að fá þessu framgengt? Fyrir
honum 'vakir, að gera óhamingju litlu drengjanna þriggja
að árásarefni á Guðmund í. Guðmundsson utanríkisráð-
herra, sem- hér er auðvitað ekki í nfeinni sök, Aiþýðublaðið
mótmælti því hneyksli og leyfir sér að endurtaka, að það
er blettur á íslenzkri blaðamennsku og jafnvel Þjóðvilj-
anum ósamboðin.
Þá staðliæfir Þjóðviljinn, að Alþýðublaðið fari að
dæmi Morgumblaðsins og hótj því, að Rússar immi -gera
kjam-orku.árás á ísland, ef til nýrrar heiinsstyrjaidar
komi. iSIíkt er mikill misskilningur. Þjóð^Hjmn gaf þetta
liins vegar í skyn og endurtekur þau ummæiii sín aftur í
gær. Hann. segir, að ísland sé orðið víglireiður, og jþess
vegna geti íslendingar ekki vænzt annars en kjamorku-
árásar, ef í odda skerist með austrinu og vestrinu. Sú
afstaða íslenzks biaðs stappar nærri landiáðum. Þjóðvilj-
inn veit ofurvei, að varnarlið Bandaríkjanna <er ;hér eldíi
í árásarskyni. Hann veit einnig, að fslendingar Jiá ekki
máls á því, að1 kjarnorkuvopn séu staðsett á íslandi. Þar
af leiðandi er hótunin uiti kjarnorkuárás algerlega út í
liött, nema Þjóðviijinn telji Rússa þá niáðinga, að þeir
muni ráðast á ísland og fslendinga að tilefnislausu með
stórvirkustu drápstækjum nútímans. Alþýðublaðið ætlar
Riússutm efcki slíkt og þvílíkt, þó að það liafi orðið fyrir
ærnum vonbrigðum af stefnu þeirra í lieimsmálunum og
framkomu við nágrannaríkin.
Satt að segia virðist Þjóðvjljanum ekki sjálfrátt, þegar
hann skrífar um þessi ir.iál. Látum það vera, að hann vilji
amieriíiska varnarliðið burt af íslandi. Sú afstáða þarf ekki
að verða nieitt æsingarriál. -— íslendin.aar viifa umfram allt
lif'a og starfa eir.ir í landi sínu utan við dieilur stórveldanna,
svo að ekki sé minnzt á þau átök, sem yrðu afleiðing nýrrar
heimsstyrjald'ar. Öllum er kunnugt, að kommúnistar. una
dvöl ameriska varnar’iðsins verst allra íslendinga. Þess
vegna fer þvií fjarri, að allir hernámsandstæðingar eigi sam-
leið með þeim. En Þióðviljinn hefur enga afsökun, þegar
hatur hans á Bándaríkjarr.önnum verður að þvíliku ofstæki,
að hann hót.ar rússneskri kjarnorkuáiós, ef til nýrrar heims-
styrjaldar komi. Og auðvitað nær engri átt að ýkja þessi
mál eins og Þjóðviijinn gerir. ísland er ekki neitt vígjhreið-
ur og verður ekki. Rússar geta verið alveg rólegir vegna
þess, að þeir sæta aldrei áriáfe frá Islandi. En bar af leiðandi
er hótunin um rússneska kjarniorkuárás óifyrirgefanleg fljót
færni. Þjóðviljinn ætti að miuna í því samfoandl, að helzt
taka Rússar mark á honum af útlendingum. Þess vegna ber
honum að vanda málflutning'sinn, hvort heldur hann hvísl-
ar í eyra eða æpir eins og í forustugreininni um slysið utan
við Sandgerði.
Matthíasarsafn á Akureyri
«/
:í RÁÐI ER, að stofnað verði Matithiíiásarsafn á Akureyri,
og hafur verið efnt til félagsskapar í þvi skyni, Ætla Akur-
eyringar þannig að heiðra minningu þjóðskáldsins Matthías-
ar heitiins Jochumissonar, sem lifði og starífaði uim áraskeið
í höfuðstað Niorðurlands.
Þetta er prýðileg hugmynd, sem vonandi verður fljótlega
að veruleika. ísiendingar gera ekki eins mikið að því og
aðrar þ.jóðir að heiðra minningu ágætismanna sinna með
þessu móti. Því fer vel á að hefjast hanida, og íetkur ekki
á tveim tungum, að Matthíasarsafn á Akureyri setji svip
á bæinn. Hafi forgöngumenn mlálsins þökk fyrir hugmiynd-
ina.
■
Þiuewood kvikmyndavenð liggiur í fögru skóg arumhveri'i. Stóiu byggmgaarnar á miðri mynd-
inni, eru senuhúsín. Gamla húsíð til vinstri.
Sigurður Þorsfeinsson:
I
ÞAÐ ER grámyglulegux
morgun í London og þó þokar
sé ekki eins svört og hún getur
verið, þá er hún köld og hrá-
slagaleg.
Það er þó huggun að í dag
á að fara í heimsókn til Art
hnr Rank kvikmyndafélagsms
þar sem vafalaust verður nóg
um hlýju.
Eftir að John Burke, for-
stjóra útbreiðsludeildar félags-
ms, h:fir tekizt að safna sam-
an Belgíumanni, sem hafði
verið að lesa leynilögreglusögu
frarn á nótt og síðan að skrifa
; konunni, ítala, sem vægast
sagt leit út fyrir að vera iítið
feLÍt timbraður. og íslendingi,
sem hafði líka farið seir.t að
sofa, en af ógreindum ástæðum,
var svohaldiðí ,spánýjumlúxus
bil‘ eins og sagt er, út í stærsta
kvikmyndaver Evrópu, og eitt
það fullkomnasta í heimi, Pine-
wood kvikmyndaverið.
Þessi alþjóðlegi samtíningur,
var í fyrstu lítið eitt þögull,
en þegar borgin var um það bil
að hverfa og talið barst að
_ kvikmyndum og þá auðvitað
strax að leikkonum losnaði
strax um málbeinið á mann-
skapnum. Þarna voru sem sé
menn, sem höfðu áhuga fyrir
kvikmyndum og áttu nú að fá
að standa augliti til auglitis
við hvernig þær eru búnar til
og þá auðvitað líka við leikar-
ana sjálfa.
ítalinn hlakkaði mjög mikið
til að hitta þarna gamla kunn-
ingjakonu, sem nú var að leika
í sinni 13. mynd og að þessu
sinn hjá Rank, en það var ít-
alska leikkonan Luciana Pal-
uzzi, sem m.a. lék í m.yndunum
„Three Coins in the Fountain“,
„Hollywood on the Tiber“ og
„No time to die“, svo að nokkr-
ar séu nefndar. Þegar hún hóf
feril sinn, sem kvikmyndaleik-
kona. var hann sá eini heima
fyrir, sem þorði í blaði sínu
að spá henni stórrj framtíð og
átti hann því vitanlega von á
góðum móttökum.
Ekki voru þó Belgíumaður-
inn og Islendingurinn svona
lánssamir og þegar þeir spurðu
hvort ekki væri þá hægt að tala
við Diönu Dors í staðinn
fengu þeir þær upplýsingar, að
því miður gæti það ekkl geng-
Myndhöggvarinn að léggja síð-
ustu hönd á ljónsmyndina.
ið, því að hún væri ekki leng-
ur á samning hjá félaginu.
Þegar þeim hinsvegar var tjáð
að þær mundu hltta karla eins
og: Stanley Baker, Victor Mc-
Laglen, Dirk Borgarde og fleiri,
iyftist á ný á þeim brúnin.
Nú er ekið um fagra sveit
með skógi vöxnum hæðum á
báðar lhiðar og bnátt er beygt
út af aðalveginum út á mjóan
svsitaveg og þegar ekið hefir
verið eftir honum nökkra stund
er sveigt mjúklega til vinstri
inn á steyptan veg. Fyrir utan
hliðið er skilti, sem segir að
bar ráðj húsum ..The Arthur
Rank Organisat'on“ og staður-
mn sé Pinewood Studios.
Hér er allt á iði, allir hlaðnir
störfum. því að bað er hér eins
og sagt e í leiðbeiningarpésa
fyrir gesti, sem beztu mynd-
ir Bretlands eru búnar til.
Hér var áður friðsælt sveita-
setur, en þegar einn stórpóli-
tíkus keypti staðinn, hóf hann
strax framkvæmdir og lét gera
allskonar endurbætur á hon-
um, unz hann var orðinn um
300.000 punda virði. Þegar
hann svo dó tók maður að
nafni Charles Boot við og
ókvað nú að láta margra ára
draum sinn rætast og byggja
í Bretlandi kvikmyndaver, sem
væri fært um að keppa við
Hollywood. Hann keypti Heat-
berden Hall, en svo hét staður-
inn þá, og byrjaðj með því að
gera það að veitingahúsi. Á
meðan Böot fór til Amerí'ku til
að byggja upp þekkingu sína
komu fyrstu leikararnir til að
njóta þægindanna í Pinewood
klúbbnum. Eftir nokkra mán-
uði kom svo Boot aftur frá
Ameríku til að ljúka við draum
sinn, sem átti að kosta eina
litla milljón punda í þá daga,
eða um 1934-5. I nóvember
1935 var svo allt í fullum gangi
við breytinguna og starfiðviðað
breyta Heatherden Hall í full-
komið nýtízku kvikmyndaver
halið. Fyrsti forstjóri fyrirtæk-
isins, sem hét Pinewood Stud-
ios Ltd., var J. Arthur Rank,
Þrátt fyrír allt varðveitisfe
vseitaloftsíagið enn í
Pinewood, bæði innan og utan
dyra. Allir þekkjast og ávarpa
hvorir aðra með fornöfnum
bæði starfsmenn og ieikarar, í
það minnsta kosti þeir. sem ég
náði til að ræða við.
Það var ekki aðeins hið nýja
sem bættist við í Pinewood,
heldur var þvi gamla einnig
haldið við og jafnvel bætt við
það. Þannig eru aðaldyrnar út-
skornar í eik ásamt mikilli og
fagurri umgjörð. sem tók þrjá
mannsaldra að gjöra. Er þetta
allt saman flutt af húsi einu í
Derbyshire og aldurinn er
nokkuð hár, því að verkið var
hafið 1561.
Fundarsalur framkvæmda-
Framhald á 4.