Alþýðublaðið - 09.05.1958, Side 7

Alþýðublaðið - 09.05.1958, Side 7
Föstudagur 9. maí 1958 Alþýðublaðíð 7 NEW YORK í apríl. | laust í hug, og birti þau undir MARGAR sögur eru til um \ íyrirsögninni: „Þetta er okkur vald blaðianna. eins og það er | oioað. Sa galli er þó á flpstum þeirra, að þeim er um leið ætl- að að sanna hvílíkir erkíþorp- arar við blaðamennirnir séura, einkum fyrir það hve við van- rækjumað hagnýta okkur þetta rnikla vald til að f'letta ofan af alls konar misfellum og baeta ýmislegt það sem aflaga fpr. Þa? er því d'álítil tiibreyting að segja einu sinni sögu, sem er gersamiega önnur að eðli og lýsir því h-ve miklu góSu blaða menmrnir koma í rauhinni til leiðar, — fyrir vaid blaðanna. Bandaríkjamenn eru sískrif andi og ritstjórum og meðrit- stjórum herast daglega ógrynn in öll af bréfum frá lesendum sinum, — einkum þeim, sem hafa urxtsjón með málrófsdálk- uitum, þar seon daglegir atburð ir og viðhorf í Bandaríkjunum eru tekin til meðferðar, og mun sjzí orðum aukið að þeir kornizt okki yíir að svara helmingnum af öllumþeim bréfurn, semþeim foerast. > i Það eru nefnilega fjöltía mar.gir í Bandaríkjunum sem álíta þessa menn eins konar f'iölskylduráðgjafa og einka- vlni; flýja jal'nvel á þeirra náð- 1 ir um úrlausn ýmissa erinda, eins og til dæmis að úívega eínkasamtai við forsetann eða aðgöngúmiða að fjölsóttri leik hússýningu. ART BUCHWALD, sem er einn af kunnustu mál- rófsdáikaritstjórum Bandaríkj- snna, en hann starfar við New Y'ork Herald Tribune, hugsaði sem svo fyrir nokkru, að nú væri nógu langt gertgið og vel það. Hann tók nokkur af þe ni frá- íeitustu bænabréfum, sem hon um höfðu borizt, sem dænu um það hvað fólki gæti dottið vit- skrifað.“ Á meðel bréfanna var eitt ssm honum hafði borizt- trá ungum manni í Philadel- phiu. Unnusta þsss unga manns var svo skilyrðislaus aðdáandi Picassos málara. að segja mátti að hún gæti halzt ekKi um ann aó hugsað, hvað þessum unga Pablo Picasso. manni, Harvey Brodsky, þótti að vonum horngrýti hart. Og ekkx varð það til að bæta úr skák að stúlkan taldi þavi ófyr- irgefanlega heimsku af unnust anum að hann skyldi ekki kunna að meta verk þessa frá- bæra spænska listamanns. Srnám saman varð þetta meira að segja til þess að kæla svo mjög tilfinningar hennar gagn- vart honum, að hún leyndi þvi ells ekki að hún væri í vaía urn hvort það væri hyggilega gert af ungri og gáfaðri stúlku að; binda lífsörlög sin slikiirn; heimskingja. Og loks var syo komið að: hún var í þann veginn aðslíta allri ást og vináttu vio þeita fíf), sem ekki ga+ látið sér skilj: ast að Pablo Picasso værj kon ungur allra þsirra listamanna, sem. uppi hefðu verið frá því sögur hcfust. Og nu fór hún eins að og prinsessan í ævintýr unum, hún satti unnusta sán- u.m þá þraut að levsa, sem hún vissi fyrirfram að A-ar með öílu óleysanleg fyrir þennan tví- tu.ga stúdent. . . gæti hann ekki útvegað henni eigmhandar und irskrift Picassos mætti hann hennar vegna sigla sinn sjó. UNNUSTINN varð að sjálfsögðu örvæntingu lostinn og vissi ekki nokkur ráð. Eiginhandar undirskriftir Picassos eru svo eítirsóttar og: torfengnar, að safnarar greioa fyrir þær svo þúsundium dollara skiptir. Það er ekkj fyrir fátæk ar. síúdent að komast yfir shk- an dýrgrip, því að ekki vaxa iollararnir á trjánum barna 1 dhiladelphiu. Neyðin kennir naktri kcrm i') spinna, segir í máltækinu og loks kom stúdent þessum ráð í hug. Hann skriíaði herra Bu.chwald, — bað hann ekki hjálpar heldur beinlánis skip- f ði honum að veita sér aðstoð i þessu máli, ..Hér.er nefnilega um líif eða dauða að tefla,“ skrifaði hann. Og auk þess vissi Iiann að Buchwald reit bréí sín frá Paris, en Picasso í Can- nes, og voru þeir því nágrann- ár á bandarískan mælikvarða. En nú lýsti Bucfawald yfir þyí í dlálki sínum, að hann fengi ekki skiiið hvernig nokkur mað ur, jafnvel þótt ástfanginn og þar af leiðandi vitlaus væri, gæti ætlazt til þess af sér að hann rækti svo fráleitt erindi. — jafnvel þótt um líf eða dauða væri að tefla. Hann kvaðst Herra ritstjóri! LEYFIÐ mér, of líít reynd- um listamanni, sem er óháður stjórnmálastefnum, að leggja orð í belg um það, sem annars telst eingöngu atrdði stjórn- mála: Ssmstarfið milli íslands og Lúxernborgar vakti mig til lumhugsunar um gamla til- lögu frá stofnanda tjekkneska lýðveldisins og fyrsta forseta þess, Jan Mazaryk, um sam- tök smáþjóða og um að stofna sórstakt þjóðabandalag smá- þjóðanna. Hann taldi, að slikt foandalag mundi geta ráðið straumhvörfum í stjómmála- lífi heimsins til varðveizlu friðar og farsældar og menn- ingar og að bandalag þetta gæti orðið hemill á harðstjórn stórveldanna og leiðarvísir til snargs góðs fyrir stærri þjóðir með samvi'nnu við bandalag þeirra. Fyrir fjórum árum tókst í fyrsta skipti í sögu íslands að stofna , hér alþjóðasamband, sem breiðir arma sína út um allan hekn. Svo er og komdð, að íslendingar sitja í forsæti á ýmsum alþjóðafundum. Hvers vegna gæti ísland ekki líka gpngizt fyrir stofnun þessa ban.dalags sináþjóðanna? ísland getur ekki Játið áber- andi til sín taka sem hernað- ar eða verzlunarþjóð. Ef oss er full alvara um að halda \'oru sjálfstæði, menningu vorrí og þióðerni, þá er oss ó- hjákvæmilegt að ávinna oss traust og virðingu annarra þjóða. Slíkt getum vér hvorki með peningum né hervop'num, heldur ein-göngu með andleg- um ráðum hugsjóna, en þau hafa eins og sagan sýnir oft e'ndanle-gt úrslitagildi 1 gangi heimsmálanna. Er of seint — eða of snemmt að framkivæma hug- mynd Mazaryks? Er ekki einmitt þetta hlutveorik fyrir ísland sem sameinandi aðila tveggja heimshluta? Það hef- ur sérstöðu vegna legu sdnnar og menningar. Þessu yilt^i undirritaður allri hæversku og virðingu án fxekari útskýringa skjóta undir dóm og rannsókn faæst- virts utanríkisráðherra, utan- ríkisnefndar, ríkisstjórnar, al- þingis og almennings. — Sam- starf íslands og Lúxemborgar virðist aðeins vera eitt örlítið dæmi um ýmiss konar framtíð- armöguleika á skipulagðri samvinnu mdlli smáþjóða. Jón Leifs. aldrei hafa hitt Picasso, ekkert til hans þekkia, nema hvað hann vissi frægð hans, — og væri þó enn lakara að hanri þekkti engan, sem umgengisí; málarann. Fyrir sig væn því ekki um annað að gera en vona ao ekki bærí að taka um of al- varlega fullyrðmguna um „líf eða dauða“ í þessu sambandi. NOKRRUM DÖGUM SÍD VU sat málamaður einn í trjágaröi nokkrum á Suður-Frakklandi og sneri úr ensku blaðagrein íyxir öldung með björt og snör augu og glettnislegt bros á refs legu andlítinu. Og þegar þýð- ingúnni var lokið þreif öldung min.n pappírsörk og blýant og teiknaði nokkur furðublóm á hana. Fyrir ofan blómin skrif- aði hann: „Til ungfrú Gloríu Segall“, en fyrir neðan þau nafn sitt, — Picasso, •— með hinum heimsfrægu strikum. Tveim dö'gum síðar barst Art Buchwald teiikningin og bréf með frá kunning.ja Picassos, þeim sein þýtt hafði greintna, og þrem dögum þar á efti.r var teikningin komin allar götur til I'hiladelphiu. Gioría var hálfærð af ham- ingju. Henni hafði ekki aðeins borizt undirskrift mieistarans, heldur listaverk eftir hann, sem hann tileinkaði henni. Ekki var Harvey síður hrifinn af stuttu bréfi frá Picasso þar sem garn.li Framhald á 8. síðu. er selt á þessum stöðum: Austurhœr: Adlonbar, Bankastræti 12. Adlon, Laugavegi 11 Adlon, Laugavegi 126 Asbyrgi, Laugavegi 139 Ásinn, Grensásvegi 26 Austurbæjarbar, Austurbæjarbíói. Blaðasalan, Brekkulæk 1. Blaðasalan, Hátúni 1. Blaðasalan, Laugavegi S. BókaverzL, Hóinigarði. * Café Florida, Hverfisgötu 69 Brífandi, Samtúni 12 Flugbarinn, Reykjavíkurflugvelli Flöskubúðin, Bergstaðastræti 16 Gosi, Skólavörðusííg 10 Hafliðabúð, Njálsgötu 1 Havana, Týsgötu 1 Krónan, Mávahlíð 25 ' Matsv. og ve'tingaþj. skr., Sjómannask. Mjólkurbúðin, Nökkvavogi 13 Rangá, Skipasundi 56 Veitmgasíofan, Bankastræti 11 Tóbaks- og sælgæíisverzlun, Hverfisg. 50 Tóbaks- og sælgæiisverzlun, Langholtsv. 131 Siiró, Bergst. 54. Stjörnukaffi, Laugavegi 86 Söluturn Austurbæjar, Hlemmtorgi Söluíurninn, Arnarhóli Söluturninn, Barónsstíg 3. Söluturnism, Barónsstíg 27 • Sölutitrninn, Borgartúni 3. Söluturninn, Laugavegi 30 B Söluturninn, Laugarnesvegi 52 Tóbaksbúðin, Laugavegi 34 Tóbaksbúðin, Laugavegi 12 Turninn, Réítarholtsvegi 1. Veitingastofan, Þórsgötu 14 Veitisigastofan, Óðinsgötu 5 Verzlunm Bergþórugötu 23 Verzlunin Hverfisgötu 117 Verzlun Jóns J. Jónssonar. Bergstaðasfræri 40. Verzlun Árna Sigurðssonar, Langholtsvegi 174 Verzl. Víðir, Fjölnisvegi 2. Vinnufatakjallarinn, Barónsstíg I 2. Vitabaiúnn, Bergþórugöfu 21 Vöggur, Laugavegi 64 Þorsteinsbúð, Snorrabúð 61 Útsalan. (Þórsgötu 29) Lokastíg 28. Vesturhœr: Adlon, Aðalstræti 8 Bókastöð Eimreiðarinnar. Lækjargötu 2 Bifreiðastöð íslands, Birkiturninn, 'Hringbraut/Bírkimel. Ðrífandi, Kaplaskjólsveg 1 Fjóla, Vesturgötu 29 Hressirigarskálinn, Austurstræíi Hreyfilsbúðin. Konfektbúðin, Vesturgötu 14 Matstofan, Vesturgötu 53 Melaturninn, Hagamel 39. Nesi, Fossvogi. Pétursbúð, Nesvegi 39. Pylsusalan, Ausíurstræti Pylsubarinn, Lauavegi 116. Sælgætisverzl, Aðalsíræti 3. Sælgætisbúðin, Bræðraborgarstíg 29 Sælgætisalan, Lækjargötu 8. Söluturninn, Blómv. 10. Söluturninn, Lækjartorgi Söluturninn, Veltusundi Söluturninn, Thorvaldsensstiæti 6 Söluturninn, Vesturgötu 2 Verzl. Hraunsholt. Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33 West-Énd, Vesturgötu 45 Tóbaksbúðin, Kolasundi. Kópavogur: Biðskýlið, Kópavogi Verzlunin Fossvogur Kaupfélagið, Kópavogi Alþyðublaöiö

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.