Alþýðublaðið - 09.05.1958, Page 9
Föstudagur 9. maí 1958
AlþýðublaSiS
iÞröttir )
NÚ þegar hefur náðzt mjög
gcður árangur í frjálsum íþrótt
um í Evrópu, þó að keppnis-
tímabilið sé aðeins að hefjast
og víða ekki hafið. Hátt á ann-
an tug sleggjukastara hefur
kastað lengra en 60 m í Ev-
rópu það sem af er sumrinu.
Nýiega köstuðu þessir lengra
en 60 m.: Bezjak, Júgóslavíu
63.72, Racic, Júgóslavíu 62,41,
ílusson, Frakklandi 60,74 og
Rut, Póllandi 60,39 m.
Tékkinn Jungwirth, sem
setti heimsmet í 1500 m.
hlaupi í fyrrasumar sigraði í
3000 m. á .móti 1 Prag snemma
í þessari viku á 8:08.1 mín,
sem er bezti tími ársins á
vegalengdinni. Jungwirth
virðist vera í góðri æfingu.
m. Lauer fékk tímann 14,0 í
110 m. grind og Svíinn Dahl
stökk 2,03 í Þýzkalandi og var
nálægt 2,06 m. Germar hefur
hlaupíð 100 m. á 10,5 sek.
Lesek hefur satt rúmenskt
met í stangarstökki með 4,40
Júgóslafirm Stanko Lorger
virðist vera í ,,toppformi,“ því
að á móti í Belgrad á sunnu-
dagirm setti hann tvö met,
hijóp 100 m. á 10,4 sek. og 110
m. grind á 14,0 sek.
Um helgina var háð frjáls-
íþróttamót í San Jose í Kali-
forniu og -náðist ágætur árang
ur. Bill Nieder varpaði kúl-
unni 18,36 m., Ray Norton
sigraði í 100 vds á hinum frá-
bsfera tíma 9,4 sek., og í 220
yds á 21,2 sek. Tabori sigraði
í míluhlaupi á 4:09,0 mín.
í Los Angeles sigraði Rou.b-
f'ramhald á 8, síðu
Sigurgleði
HINN ungi rússneski miS-
íramherji Eduard Streltsov var
dæmdur frá keppni í vetur
vegna óreglu. Nú hefur bann-
inu verið létt af honum, en
Streltsov er einn bezti knatt-
spyrnumaður Sovétríkjanna. -
Hann hefur byrjað æfingar af
miklum krafti og verður örugg
lega einn af beztu Rússumim í
HM-liði þeirra. Sænska blaðið
Ejcpressen segir, að Streltsov
sé einn af beztu knattspyrnu-
möimum heimsins.
Fréttamaður Expressen var
nýlega viðstaddur leik í Mosk-
va milli Spartak og Torpedo,
en þar var Streltsov langbezti
maður vallarins, sérstaklega
voru staðsetningar hans og skot
frábær. Leiknum lauk með
jafntefli 3:3.
Nikita Krústjov og Nasser
voru meðal áhorfenda og leyndi
sér ekki hrifning þeirra yfir af
rekum Streltsov, sérstaklega
þótti glæsilegt, þegar hinn ungi
Rússi brauzt í gegniim vörn
Spartaks og skoraði glæsilega
af 30 m færi.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
<
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
$
s
s
s
s
s
TIL
HELGAR-
Kjötverzlun
Hjalía Lýðssonar
Hofsvallagötu 16.
Sími 1237J.
ÓBARINN
VESTFIRZKUR
HAKÐFISKUR.
ililmarsbúB
Njálsgötu 26.
Þórsgötu 15.
Sími 1-72-67
Hamraborg,
Hafnarfirði.
Simi 5 - 07' - 10
Kjötfars
Vínarpylsur
Bjúgu
Kfötverzl. Búrfell,
Lindargötu.
Sími 1 - 97 - 50.
Hér sést Nat Lofthouse, fyrhliði Rolton Wanderers með bik-
arinn — eftir siguirinu yfir Manchestcr United. Liðið var þann-
ig skipað' Eddie Hopkinsson, Royal Hartle, Tommy Banks,
Derek Hennin, John Higgins, Bryan Edwards, Adrian Brich,
Dennis Stevens, Nat Lofíhouse, Ray Parry og Douglas Hoiden.
DÓMARAR OG LINUVERÐIR
í VIKUNNI
10. maí. Melavöllur Id. 14 1.
flokkur. KR —- Valur. D. Krist
ján Friðsteinsson. Lv. Axel
Lárusson og Jón Baldvinsson.
10, maí. Mélavöllur kl. 15. 1.
flokkur. Fram — Þróttur. D.
ólafur Hannesson. Lv. Friðjón
Friðjónsson og Sveinbjörn Guð
bjartsson.
11. maí. Melavöllur kl. 14.
Mfi. Þróttur — Víkingur. D.
Helgi Helgiason. Lv. Árni Njáls
son og Sveinn Helgason.
13. maí. Melavöllur kl, 20.30.
Míl. KR — Valur. D. Hannes
Sigurðsson. Lv. Björn Karls-
son og Grétar Norðifjörð.
18 dómaraefni luku munnleg
um og skriiflegum' prófum um
síðastliðna helgi.
Svar við spurningu sl. vilcu:
Hendi: Bein aukaspyrna..
SPURNING VIKUNNAR
Það er bein aukaspyrna ca. 3
metra fyrir utan vítateig, leik-
maður spyrnir, en knötturinn
fer rakleiðis í hans eigið mark.
Hvað dæmir dómaiinn?
SVÍAR sigruðu Sviss í Háls
ingborg í fyrradag með 4:2. —
Sigur Svfa var óvæntur en verð
skuldaður.
Nýtt lambakjöt
Bjúgu
Kjötfars
Fiskfars •
Kaupfélag
Kópavogs
Álfhólsvegi 32
Sími 1-96-45
Jóelsmótið
20. maí
Trippakjöt,
reykt — saltað og nýtt. %
Svið — Bjúgu.
Létt sallað kjöt.
VERZLUNIN
• 1 sv
4 ?!
STJÓRN frjálsíþróttadeildajj
ÍR hefur ákveðið að gangast fy|>
ir frjálsíþróttamóti 20. maí n|.
k. í tilefni 20 ára keppnisafmæll.
is Jóels Sigurðsisonar, en á
þessu vori eru 20 ár liðín, síðj-
an Jóel hóf keppni i : „
um. Hann hefuir síðan, tékið
þátt í frjálsíþróttakeppnx á,
hverju óri. Keppnisgreinan
mótsins eru: 100 m., 300 m., II#
m. grindahlaup, 4x100 m. boði-
hlaup (80 og 600 m. M. fyriý
drengi), spjótkast, kringhikast,
kúluvarp, stangarstökk og Iang
stökk. Þátttaka tilkyiraisit