Alþýðublaðið - 24.12.1928, Síða 5

Alþýðublaðið - 24.12.1928, Síða 5
ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 Gleðileif fél! Veiðarfæraverslunin „Geysir“. ’ ' ' ' '' - Gleðileg jól! Júlíus Björnsson, Raftækj averzlun. Gleðileg jól! ’ i Húsgagnaverzlun Kristj’áns Siggeirssonar. ■ ! Gleðileg jól! Raftækj averzlunín Jón Sigurðsson. Gleðileg jól! Lárus G. Lúðvígsson, Skóverzlun. _ ’ , _ - S * 5 t * r v r , , * Gleðileg jól! LJ . Verzlun Luðvigs Hafliðasonar. Gleðileg jól! Hermann Hermannsson, Vesturgötu 45. Gleðileg jól! Porv. Helfli Jónsson. Gleðileg jól\ R. Gnðmnndsson & Go. \ ' ; | ' j . '.i I í. ’ ! : '■'!.! ! < ' ' . í : I ; ' Gleðileg jóll Paulsen. Gleðileg jól\ Verzlnnin Vaðnes. Gleðilegra jóla! óskum við öllum okkar viðskifta- vinum. Vorusalinn. Heitir hún „Hinsta nöttin". Efc par sagt frá ástum ungs skálds og tilfinmngamanns og drottning- ar nokkurrax. Er saga myndar- 5nmar hrífandi og viðburðarík mjög. Munu sumir e. t. v. kalla myndina sorgarmynd, en hún er það þó ekki, ef litið er á hana réttum augum. Erlend simskeyti. Khöfn, FB„ 21. dez. Virkisdeilan Jöfnuð. Frá París er símað: Stjörnirnar í Boliviu og Paraguay hafa sent Briand, forseta ráðs Þjöðabanda- lagsins, tilkynningu um, að pær hafi fallist á, að al-ameríska ráð- stefnan kveði upp gerðardöm í deilunni og pakka samtímis fyrir afskifti Þjóbabandalagsins af henni. Sendiherrar Chile, Pana- ma, Perú, Venezuela og Uruguay hafa einnig vottað Þjóðabanda- laginu pakkir sírvar fyrir að hafa stuðlað að pví, að deiLan yrði jöfnuð á Mðsamlegan hátt. Sprenging íLundúnum. Frá Asuncion er símað: Mikil sprgnging varð neðanjarðar í Lundúnaborg, par sem gasleiðsl- ur eru. Steinlagningin á kilomet- erlöngu svæði á High Holbom og Broad Street sprengdist í loft upp. 17 manns meiddust, sumir hættulega. Skemdir urðu allmikl- ar á húsum. Eignatjónið nemur, 150 púsundum sterlingspunda. [Fréttin er komin krókaleið. Asuncion er höfuðborgin í Pa- raguay í Suður-Ameríku.[ Rannsókn á „Vestris“-slysinu. Frá New-York-borg er símað: Embættismenn Bandar;kjanna, sem önnuðust rannsókn út af „Vestris“-slysinu, hafa sent ping- inu skýrslu s;na. Leggja peir til, að gagngerðar breytingar verði gerðar á sjöreglugerðum. Segir í skýrslunni, að skipstjóri og skipsmenn á „Vestris" hafi ekki verið störfum sínum vaxnir, er á reyndi. Björgunarbelti hafi verið úrelt o. s. frv. Khöfn, FB„ 22. dez. Ráðagerð um Atlanzhafsflug. „Politiken“ skýrir frá pví, að Hobbs prófessor hafi tilkynt Heiga Bangsted, að nægilegt fé sé fengið til Skandinavíuflugs Hassels. Hassel ætlar að fljúga frá Rockford í maí eða júní og nota flugvél, sem getur sezt á vatn, og verða í henni prjár hreyfivélar, er hafa til samans 350 hestöfl. [Rockford er bær í Illinois í Bandaríkjum Norður- Ameríku.] Nankingstjórnin viðurkend. Frá Nanking er símað: Nan- kingstjómm og brezka stjómiin hafa skrifað undir tollsamning. Alls níu ríki, par á meðal Banda- ríkjn, Italia, Danmörk, Noregur og Svíþjöð hafa gert tollsamn- jnga við Nankingstjórnina. Fjög- ur peirra, par á meðal ítalía, hafa afsalað sér sérréttindum sínum í Kína gegn vissum skilyrðum, sem sejnna verður samið um nánara. Frá Lundúnum er símað: Blað- inu „Daily Telegraph“ hefir bor- Sst skeyti frá Shanghai út af und-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.