Alþýðublaðið - 20.05.1958, Page 5

Alþýðublaðið - 20.05.1958, Page 5
ÍM'iðjudagur 20. maí 1958 Alþýðublaðið R i I s í j é r i: Vílhj. Steinn. ÞAÐ er ekki fyrr en nokkuð tekur að líða á árið, sem hægt er að g-era sér grein fvrir verð lagi og breytingum í bifreiða- iðnaði heimsins. Má nú telja áð allt sem þetta snertir á bessu 'ári sé komið fram. Það er þegar hægt að full- yrða að allar bifreiðir hafi hækkað nokkuð í verði, miðað við framleiðsluland, hvað þá ef iniðað er til dæmis við ísiand, Sú tsgund er mað loftfjóðrun. Jafnvcl Oldsmobile hefurbreytt u.m úílit, hann er með loftfjöðr- un, og I hann hefur verið settur hi.tástillir, sem stjórnar sjálf- virku skiptingunni, sem er í ölium OMsmobil-bifreiðum. — Poníiae, sem áður íeit út e;ns og einfaldari gerð af Oldsmo- bile, er nú talinn vera fínni gsro af Chevrolet. — Ford, sem breyitist mikið í fyrra, heíur amleiðslu Evrópu og und Fiat 5C0 og hefur brevtt Fiat 1100 þannig, að hún varð- ur lengri og aflmsiri. Þá hafa verksmiðjurnar sent á markað- inn nýja gerð, Fiat 1200. Þá framleiða ítalir talsvert af lúx- us-sportbifreiðum, sen sleppi að ræða hér. ea sem enga bifreið framleiðr, Is ! ekki tekið miklum breytingum. land, með öllum sínum tollum j á þassu ári. Þó hafa verið gerð- og sköttum á þessum samgöngu tækjum. Lágmarksverðhækkun mun vera um fimm af hundraði. Sumar tegundirnar hafa hækk að minna og aðrar meira. Gen- eral Motor í Ameríku hefur Ihækkað Chevrolet um 4,5 til 5%, Cadillac um 3,5%, Buick 2,3% og Oldsmobile 2%, Þetta verður að nægja um verðlag bifreiðanna. Mjög mikið ber á því, að sett £ér í bifreiðirnar sjálfvirk orku- yfirfærsla. í fyrra var sjáli’virk skipting sett í marga enska og ar nokkrar breytingar á vatns- kassahlíf og einnig að aftan- verðu. Vélarnar eru aílmeiri, og eftir því sem sagt er spar- neytnari. — Mercury hefur ver ið brey.tt dájítið að framan og aftan. Vél hans er upp á 7 lítra, 400 'hö. •— Continental -hverfur paunverulega af markaðinum, verður eins konar dýrari teg- und af Lincoln. — Helztu nýj- ungin frá Ford-versmiðjunum er Edsel, sem áður hefur ver- ið getið hér, en hann kom eig- inlega á markaðinn 1957. — Studebaker-bifreiðir hafa lítið VESTUR-ÞYZKALAND Þaðan fcoma ýmsar nýjung- ar. — Vélin í DKW er nú hljóð- létari en hún hefur áður verið. Ein gerð þessarar bifreiðar er með stærri vél, sem kallast 1000. —• Goggomobil er með nýrri vél drifi á framhjólum Framhald á 9 síðu BiFREÍDáVERKSTÆðUPM. Nýtízku bifreiðaverkstæði í Helsingfars. ÓÁNÆGJA bifreiðaeigenda' nieð þá þjónustu, sem þeif fá . íyrir bifreiðir s-ínar á bifrciða- verkstæðunum, hefur lönguni sein þurft hefur, ao minnsta kosti fá menn oft að heyrá hj^ie viðgarðamönnunurn þær afsa|t- anir, er kvartað er yfir þeim •vérið mikil og ekki fer hún j tíma, sem ýmsar viögerðir minnkandi. Fjölgun bifreiða taka, að þeir hafi verið að bíða- hér í landinu hefur verið geysi mifcil og ör. Bifreiðainnfíytj- endur hafa risið upp hyer á þýzka bíla, og í ár eru miklu- breytzt, og hvernig fara muni fleiri bílar með algerlega sjálf- j fyrir Packard er enn ekki vitað, virkum skiptikassa. Þetta á en sala- hans hrundi á síðast- þæði við um stærri og minni j liðnu ári. — Hudson og Nash- einu bíla, en fer nokkuð eftir verði þeirra og geta menn valið um, þegar þeir kaupa bílana. Þá má geta þess, að margir enskir og þýzkir bílar eru nú meö sjáif- virku tensgli. — Enn stefnir í sömu átt og áður, að bílarnir séu gerðir lengri og vélarnar aflmeiri. Þetta á ekki aðeins við um Ameríku, heldur einn- íg um evrópska bíla. . Sú breyting hefur átt sér stað í byrjun þessa árs, bæði í Ameríku og Evrópu, að litlar bifreiðir eiga vaxandi fvlgi að fagna. Enda leggja verksmiðj- aurnar mikla áherzlu á það að breyta þeim og taka upp nýj- ungar í þær. Má og líka sjá, að margar litlar bifreiðir eru eins og smækkaðar „lúxus“-bifreið- 5r. 'Svo að segja undantekningar laust eru nú allar bifreiðir með einni framrúðu. en fremur nær afturrúðan til hliðanna beggja megin. i BANDARÍKIN Bandaríkin hafa eins og áður fvrr forustu- í bifreiSaiðhaoi heimsins. Talið er, að árið 1957 hafi verið mjög hagkvæmt fyr ir bifreiðaiðnaðinn þar. Það hefur vakið athygli, að Chrys- ler hefur tekið algera forustu, og gerðist það á síðasta ári. Ar. ið 1958 reu ekki miklar breyt- ingar á bifreiðum Chrysler- verksmiðjanna. Telja verður uð Chevrolet-'bifreiðin sé að sumu leyti.ný af nálinni, og merkasía r.ýjungin í framleiðslu hennar er sú, að hún hefur verið sevt á gorma að aftan. Buiek er nýr að útliti og eins og vant er þegar um það er að ræða, er mesta áherzlan lögð á vatnskassahlífina. Ný lúxusteg- und af Buiclt er komin á rnark- aöinn og heitir hún Limited. bifreiðir eru nú kallaðar nafni Ambassador. ENGLAND Austin hefur ekki upp á mikl ar nýjungar að bjóða, nema jrppann, sem getið er á öðrum stað. — Hillman hefur fengið nýja vatnskassahlíf og við- bragðsfljótari vél. — Humber, sem alltaf hefur litið gamaldags ú.t, hefur nú verið færður í ný- tízku horf, bæði hvað útlit og litaval snertir. — Ford-Zephyr hefur nýja vatnskassahlíf. — Star.dard heíur breytzt nokk- uð, dýrasta tegund hans er köii uð Pennant. — Vauxhall hefur bréytzt mjög að útliti. — Wol- seley er í tveimur ólíkum gerð um, sala hans hefur gengið treg lega. FRAKKLAND íslendingar hafa lítið fylgzt með frönskum bifreiðum til þessa, og það kæmi mér ekki á óyart, þó það hefði valdið okk ur tjóni. Að minnsta kosti fara vinsældir þeirra mjög vax.andi bæði í Evrópu og Ameríku. Frakkar geta ekki fullnægt eft- irspurninni. heima fyrir. Litlar breytingar að ytra útliti hafa verið gerðar á frönskum bifreið um, en ýmsar endurbætur hafa verið gerðar á þeim. — í Pan- hard hefur verið sett mjög at- hyglisvert rafseglumagnað sjálf virkt tengsli. •— í Peugeot hef- ur verið settur úcbúnaður, sern aftengir kæliviftuna þegar hi:a stig kælivatnsins lækkar of mik ið, en setur hana aítur í sam- band þegar hitastigið hæklcar. — Henault er með sjálfvirku 1 tengsli. , ÍTALÍA Fiat er enn með sína litlu teg eftir að' fá lánað verkiæri. Öllu hreinlæti hefur veríÖ pijög ábótavant, enda er þá'ð fætur öðrum og allir virðasc! eðlilegt, þar sem svo að segja þeir hafa grsett, enda hefur á- lagningin á sjáifar bifreiðarn- ar og ekki síður varahlutina verið m.ikil, og þó að eihhverj- engin verkaskipting á sér stað- á verkstæðunum. Maður, sepa vinnur hin sóðalegri störf, eiijs og til dæmis í viðgerðum á unrl reglur hafi gilt urn hana, irvagniriurn eða vélinni, er ein:a hefur verið auðveit að fara í kringum þær. En á sama tíma og þetta allt hefur gerzt, hafa viðgeröaverk stæðin svo að segja staðið í stað. Yélakosturinn heíur ver- ið fátæklegur, segja má að bif reiðaeigendur hafi jacnvel orð ið að koma sjálfir rneð verk- færin tii þess að fá gert við það Undirvagnsmynd af ensku landbúnaðarbifreiðinni Gipsy. ÞRÁTT fyrir það, að við ís- lendingar getum ekki og höf- um ekki getað undanfarið feng ið aðrar bifreiðir en þær, sem framleiddar eru í Austur-Ev- rópu, en þetta er afleiðing við skiptasarnninga okkar við aðr- ar þj.óðir, er ekki hægt að þegja yfir nýjungum í bifreiða iðnaði þeirra þjóða, sem við getum þó ekki keypt bifreiðar cf sem stsndur. Allir, sem vilja kaupa jeppa, óska helzt eftir því að fá þá frá Englandi eða Bandaríkjunum, en í stað þess verða þir nauð- ugir viljugir að taka við þeim frá Rússlandi. Mun nú alveg nýlega hafa verið úthlutað um 150 rússneskum jeppum og er það sérstök nefnd hjá Búnaðar félaginu, sem hefur haft það msð höndum. Fyrir nokkru er nýafstaðin í KaUpmanna'höfn mikil bifreiða sýning. Erlend blöð skýra svo frá, að þar hafi 200 bifreiða- tegundir verið sýndar, en með- al þeirra hafi ekki verið mikið um nýjungar. Sú nýjung, sem ig látinn vinna inni í bifreio- inni, án þess að hann skipti ufi föt og án þess að þvo sér. Fjölda margt fleira af þessu tagi msetti nefna, en það verð- ur að biðja. Það er mikil nauð- syn fyrip íslenzk bifreioaver^- stæði að gjörbrejda fynrkomu lagi sínu. En það ér ekki síðxjr nauðsynMgt að brevta iðnnárúi bifvélavirkja, í fyrsta lagi á að sérhæfa störf bifvélavirkjanna, þannfg að hver m.aður vinni sín á- kveðnu störf: Einn í undii- vagni, annar í vélaviðgerðum, þriðji í rafkerfinu, fjórði í rétí- ingum og fimmti í ö’lu því yr gert er við inni í vögnunuré. Með þessu fá verkstæðín- hæfari menn hvern á sínbt sviði og með þessu fá viðskipta- vinirnir tryggingu. fyrir því að betur sé unnið. Einnig ætti með því að vera tryggt, að oiíublaúi ur og ryðí ataður bifvélavirÉi sotjist ekki undir stýri eða eða vinni inni í vagninum og óhreinki bílinn þannig, að helzl þurfj að setja hann í efna- hreinsun að viðgerð lokinni, ea mörg slík dæmi þekkjast. í sambandi við hreinlætið á verkstæðunum mætti geta bess, að það tíðkast nú is meir er- lendis, að vagnarnir séu gufu- hreinsaðir. Og á ég þar við vél- ar og .undirvagna þeirra, áður er farið er með þá inn á sjálf viðgerðaverkstæðin. En í sambandi við iðnnámið er. það haft fyrir satt, að nú séýT í kringum 25 nemendiu’. í bifýélavirkjun, og sagt er einp- ig,ý að uia 60% af þeim, ér viijha á verkstæðunum, séu syo kaflaðir fúskarar, það er ófag- lærðir menn. Það verður því ljóst, að ekki er létt verk fyrir verkstæðin að skapa fullkomna þiónustu fyrir viðskiptavini sína-á meðan hlutföllin af fag'- •langmesta athygli vakti, var ný tegund jeppa frá Austin-bif- reiðaverksmiðjunum í Engiandi i lærðum og Ófaglærðum eru slífc en þetta er fyrsti jeppinri, sem sú verksmiðja hefur látið frá sér fara. Verksmiðjan kallar þessa Jeppategund G-ipsy, sem þýðir Tatari. Fyrsti jeppa-bíllinn kom Framhald á 8. síðu. sem nú er. En þrátt fyrir betta mætti krefjast meira biremlætia. en nú tíðkast á viðgerðaverk- stæðunum. Hvaða verkstæði gerist nú brautryðjandi í endurþótum á þessum málum?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.