Morgunblaðið - 24.12.1922, Síða 2

Morgunblaðið - 24.12.1922, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ i. Aðalstöðvar hins kirkjulega lífs i Reykjavík, höfuðstað íslands, eru: Dómkirkjan við Austurvöll, aðaiskemtitorg borgarinnar, Frí- kirkjan, sem skygnir turninn í dimmblárri Tjörninni — „Sorte- damssö“ Reykjavíkur — og K. F. U. M., allstórt hús við Amtmanns- stíg í miðri bQrginni á bak við latínuskóla höfuðstaðarins. Aðrar aðalstöðvar kristilegs lífs og safn- aðarstarfsemi eru: Hjálpræðisher- kastalinn í Aðalstræti og kaþólska kirkjan og kaþólskur barnaskóli og St. Jósefs-spítali, eina sjúkra- húsið í borginni, á hæð nokkurri í vesturjaðri borgarinnar („Landa kot“). í andlegu tilliti er Reykjavík xuerkileg og fjarska hugðnæm. t*ar býr óvenju mikill fjöldi bók- lærðra manna. Þar er aðsetur landsstjórnarinnar, þar er hæsti- rjettur ríkisins, háskóli í fjórum deildum, guðfræðideild, la’knis- fræðisdeild, lagadeild og heim- spekideild); þar er latíijuskóli (mentaskóli), landsbókasafn, stýri- mannaskóli og ýmsir aðrir sjer- íræðaskólar; þar býr og biskup landsins. í Reykjavík er saman kominn blómi hins andlega þroska þjóð- arinnar, sem yfirleitt er mjög mikill. 1 borginni eru um 20.000 nianna. Og þar sem landsbúar eru alls tæpar 100.000 og auk þess um 20.000 í Vesturheimi, þá má svo telja, að fimti til sjötti hver mað- ur þjóðarinnar allrar búi í Reykja- vík; þetta hlutfall, að því er fólks- tölu snertir, er nokkurn veginn hið sama og á sjer stað milli Kaupmannahafnar og allrar Dan- merkur. Þar við bætist, að fólks- talan í Reykjavík óx svo hrað- fara á síðustu áratugum, að um aldamótin voru íbúamir 6—7 þús- undir, en síðan hefir fólkstalan þrefaldast. Af því er auðráðið að sjerstakur óstöðvunarbragur muni vera á öllu andlegu lífi manna; straumar mætast þar og ýtast á, sem eigi hafa enn fengið tíma til að brjóta sjer farveg. Af þessu leiðir svo, að hið eiginlega k:rkju- lega safnaðarlíf á við óvanalega og að sumu leyti örðugakostiaðbúa. í þjóðkirkjunni hefir þetta alið ax sjer víðtækt frjálslyndi. Þegar sjera Ólafur Ólafsson prestur frí- kirkjusafnaðarins, þurfti að fá prest vígðan sjer til eftirmanns, þá var nýi fríkirkjupresturinn vígður af biskupi landsins, Dr. Jóni Helgasyni. Þess verður þó að geta, að þegar fríkirkjusöfnuður- inn var stofnaður í fyrstu, þá var það ekki út af ósamkomulagi manaa um kirkjulegar kenningar heldur eingöngu af persónulegum ástæðuin, Jíkt og á sjer stað í kjörsþfuijðunum í Danmörkn. Eun þá merkilegra er frjálslyndið af hálfu þjóðkirkjunnar í garð Hjálp ræðishersins.. Þar er þó ekki um neina eiginlega samvinnu að ræða, en kirkjan er mjög vinveitt stgrf- semi Hersinsj leiðtogi Hersins er danskur maður, Grauslund að tafni. Þegar hinn alkunni kom- mandör Hjálpræðishersins, frú Poulsen, kom til Reykjavíkur, þá f jekk hún fyrirStöðulaust að halda samkomu í Dómkirkjunni; allir dást að vakningaprjedikununx hennar, prestar borgaiánnar sem aðrir og aðsóknin var óvenju- lega mikil. Til skamms tíma skiftist þjóð- kirkjan í tvo afmarkaða flokka, sem áttu í höggi saman: gamal-rjetttrúaða lúterska og á- hangendur frjálslyndu guðfræð- innar. Sumir ungu prestarnir, sem tóku við prestsstörfum út um land ið, fylgdu síðarnefndu stefnunni, því að hún var, og er að nokkru Jeyti enn, alráðandi við háskólann. En svo er að sjá, sem mönnum sje farið að verða rórra í skapi út af ágreiningsefnunum. Þetta kemur ef til vill til af því, að nú er komin fram önnur andleg gagn- stæða, sem gerir meiri og meiri kröfur til viðtakna og verður því til að sameina báða flokka þjóð- kirkjunnar í eina fylkingu. Þessi gagnstæða eru stefnur spiritista og guðspekinga, er kveður svo mikið að í trúarlífi íslendinga, einkum í Reykjavík, að mehnhjer í Danmörku eigi bágt með að átta sig á því. Þetta á meðal ann- ars rót sína að rekja til Haraldar Níelssonar, sem er prófessor í guð fræði við háskólann og frábær ræðuskörungur; þar að auki hefir hann sjerstaklega orð á sjer fyrir hina ágætu þátttöku hans í nýju íslenskxx biblíuþýðingunni, sem út- gefin var 1912. Á prjedikun Har- aldar hlustar fólk tvisvar á mán- uði og fjölmennir til hans, en það fólk hefir þó ekki aðgreint sig frá þjóðkirkjunni í sjerstakan söfnuð. Þessar guðsþjónustur eru haldnar í Fríkirkjunni. Próf. Har- aldur Níelsson hefir líka á seinni árum verið prestur við Holds- veikraspítalann í Lauganesi, Tast við Reykjavík, hina stórkostlegu gjöf dönsku Oddfellow-reglunnar til íslensku þjóðarinnar. Það var einmitt í sumar, sem liátíð var huldin til minningar um stofnun spítalans fyrir 25 árum. En það mun varla vera ein- göngu forgöngumönnunum að þakka, að spíritismi og að nokkru leyti guðspekin hafa náð svona miklum viðgangi í Keykja- vík, eins og raun er á orðin — hið ágæta skáld Einar H. Kvaran á þar líka andlega heima —, held- ur mun það líka eiga rót sína í því að íslenska þjóðin er svo einkennilega hneigð t:l huldutrú- ar, og ef til vill sjerstaklega hin lítt þroskaða saínaðarmeðvitund, sem yfirleitt er auðkenni kirkju- lífsins í höfuðstaðnum. Hinn rnikli og ofskjóti vöxtur borgarinnar hefi'r i þessu efui gert svo mikla fyrirstöðu, sem framast má verðu, Fjxirhagsleg og pólitisk áhugamál lxafa orðið í fyrirrúmi og valdið óróa og sundrungu. Kirkjulífið þarf að fá sinn tíma til að ná valdi á svo sundurleitum efnum og fylla út eyðurnar, sem því er æflað að fylla. H. Kristindómslífið á íslandi helst uppi og ber sinn blæ af frægum kennimönnum á fyrri öldum, sjer- staklega hinu ógleymanlega sálma skáldi Hallgrími Pjeturssyni (t 1674) og hbxum mikla ræðuskör- uixgi .Jóni biskup Vídalín (tl720). Minnisvarðar þessara mestu manna íslensku kirkjunnar standa sitt hvoru megin við aðaldyr Dóm- kirkjunnar. En í fótspor þessara manna hafa fetað ágætis kirkjumenn fjöl- margir í samanburði við stærð þjóðarinnar, bæði sálmaskáld pi’je- dikarar og guðfræðingar á um- bðnum öldum. Kirkjusókn er mikil í Reykjavík; bæði í Dóm- kirkjunni og Fríkirkjunni kemur saman fjöldi fólks við hverja guðsþjónustu, og sálmasöngurinn ex lxugðnæmur og fagur. Dóm- kirkjuprestar eru þeir sjera Jó- hann Þorkelsson, hinn elskulegasti maður, en aldur og þreyta farin að færast yfir hann — og sjera Bjarni Jónsson, ungur, gáfaður og skörulegur prestur, er nýtur mik- illar °g verðskuldaðrar virðingar, bæði sexn frábær prjedikari og áhugamikill sálgætslnmaður. En hann hefir alt of miklum störf- um að gegna.Kirkjulegu störfin ei’U mörg í svo stórri sóku og þar með fylgir svo hið kyrláta starf hjá sjúkrabeði og dánarbeði manna. Þetta mikla starf hans eyðir svo miklu af tíma hans og kröftum, að önnur yfirgripsmeiri starfsemi getur varla komið til mála, svo sem það, að hann geti gengist fyrir að koma á skipulegri safn- aðarstarfsemi. En ef sú starfsemi kæmist á, þá mundi það á marg- an hátt gera prestinum ljettara h’ð þunga starf hans. Fyrst um sinn ríður á að beina prjedikun- inn; í þá átt, að hún fái vakið safnaðarmeðvitundina, sem enn er svo lítil, kemur það meðal annars i Ijós í því, að þátttakan í kvöld- m.áltíðinni er svo lítil. Það er ekkert ósjaldgæft, að enginn sje til altai’is í hámessu á sunnudög- um. Safnaðarsamkomur eiga sjer því sem næst ekki stað, og ekkert safnaðarhús eða trúboðshús er til í borginni. En fundarsalurinn í K. F. U. M. húsinu bætir úr þessum skorti að nokkru. En lífið og sálin í starf- semi K. F. U M og K. F. U. K. er hinu alkunni prestur sjera Frið rik Friðriksson. Síðan hann varð fyrir andlegri vakningu fyrir löngu, sem starfsmaður í kristilegu fje- lagi ungra manna í Kaupmanna- höfn, þá hefir hann stofnað og haldið uppi hinni kristilegu æsku- lýðshreyfingu í Reykjavík og svo þaðan út um landið. Sjera Friðrik er veitt sjaldgæf náðargáfa til að starfa meðal ungra manna og er ef til vill einhver hinn vinsælasti maður í Reykjavík. Hann er og skáld gott og hefir ort kristileg Ijóð. Um eitt skeið var hann prest- ur við Holdsveikraspítalann. En aðaláhugainál hans er K. F. U, M. ITonum er sjerstaklega gefið að tala við hálfstálpaða drengi; hann hefir blátt áfram hin hugvitsam- legustu tök á þeim. Það er næsta lærdónisríki og skemtilegt, að vera á drengjafundi, sem sjera Friðrik stjórnar. Hann er jafnframt hinn eiginleg] leiðtogi K. F U. K. og starf hans meðal drengja og stúlkna í Reykjavík (og í Hafnar- fxrði, sem hann heimsækir á hálfs- mánaðar fresti) hefir blessast svo ríkulega, að x Danmorku er hvergi að finna tiltölulega jafnvíðtækt og áhrifamikið kristilegt starf meðal ungra manna, eins og þar sem hiu gagnhrifna og af drotni blessaða pei’sóna sjera Friðriks er hin mannlega aflstöð. En svo mikla þýðingu senx siarf K. F. U. M. og K. hefir haft á liðnum árum fyrir hina uppvax- andi kynslóð í Reykjavík, þá gæt- ir þess lítið, þó undarlegt sje, í safnáðarlífinu alt til þessa, og að því er safnaðarmeðvitundina snert- ir. Það er mikill munur á fjelags- lífi og safnaðarmeðvitund. Og jeg fer varla vilt í því, að það, sem rnestu varðar í kirkjulífi Reyk- javíkur, er það, að vekja safn- aðarmeðvitundina. Þetta, á jafnt vð um hinn fjölmenna fríkirkju- söfnuð, sem hlustað hefir á hinar skörulegu ræður sjera Olafs 01- afssonar árum saman og dóm- kirkjusöfnuðinn. Það er þörf á vakningatímum fyrir hið kirkju- lega líf í Reykjavík. Þegar hin andlega vakning sprettur fi’am, er tími guðs er kominn, af sæði því, sem sáð hef- ir vei’ið með prjedikun guðs orðs, þá munu líka þær toi’færur, sem andatrú og guðspeki hafa á ýms- arx hátt lagt á veg hins þjóðkirkju lega lífs, hjaðna niður þegjandi. Þetta skilja líka þeir, sem fremst- ir standa í kii’kjulegu tilliti. Þessum augum lítur t. d. bisk- up.nn, Dr. Jón Helgason á hagi og þarfir kirkjunnar, æðsti um- sjónarmaður hennar nxx sem stend- ur. Öll viðleitni hans miðar áð því að finna með gætni leið að þessu niarki. Jón biskup Helgason var áður prófessor í guðfneði við háskól- ann í Reykjavík, Hann var frá- bær háskólakennari og afkasta- samur rithöfundur. Danskir les- endur eiga honum þakkarskuld að gjalda, einkum fyrir bókina hans uin kirkjusögu Islands eftir siða- skiftin, sem „Dansk-Islandsk K:rkesag“ gaf út á þessu ári. Sem guðfræðingur varð hann upphaf- lega snortinu af hóflega frjáls- lyndi’i stefnu, en starf hans sem a-ðsta umsjónnrmanns kirkjunnar 'teiðir hann meira og nxeira til lif- andi og hjartanlegrar safnaðar- skoðunar, Það er lífið, sem hann þráir, og það er þessi þrá hans og alúð, seux hefir, eftir því sem árin liðu, jafnað þær deilur, sem fvrrum komu upp við og við milli hans og innritrúboðshreyfingar- innar í Reykjavík. III. Sigurbjörn Á. Gíslason, kandi- dat í gxiðfræði, útgefandi og rit- stjóri „Bjarma“, eina kirkju- blaSsiils á íslaudi, er leiðtogi keimati’úboðs'ns á íslandi. Bæði hann og Guðrún Lárus- dóttir kona hans, kunnur rithöf- undur, vinna með áhuga og ötul- leik í ræðu og riti að því að vekja safnaðarmeðvitund og samfjelags- bug hjá kirkjufólkinu og guð hef- ir veitt þe:m náð til að sjá ávexti ax þessu starfi sínu. Kaupendur „Bjanna“ eru á þriðja þúsund og þar á meðal nokkur hundruð í Ameríku meðal fsleudinga, sem þangað hafa flutt, einkum í Kan- ada, o.m' hafa eigi emx slitið kirkju- legu sambandi við móðurlandið. Kandidat S. Á. Gíslason á þar að auki yfirgripsmikil brjefaskifti við menn út um alt landið. Ha.n» 0g kona hans unna og kristniboði meðal heiðingja heilum huga, en það mál hefir verið flestum leik- mönuum á ísl. ókunnugt til skams tírna. Nú eru tvö kristniboðsfje- lög í Reykjavík; liafa konur stofn að annað, en annað karlmenn, einkum meðlimir K. F. U. M., og v.nna að heiðingjatrúboði; þriðja fjelagsdeildin er í Hafnar- firði. I kai’lmannafjelaginu í Reykjavík eru nokkrir ungir raeun, sem virðast hafa köllun til að verða trúboðar. Yerið getur, að þess sje skaint að bíða, að það verði hlutverk Reykjavíkursafn- aðar að senda nokkra unga menn úr sínum hópi 11 heiðingjanna í k ristniboðserindum. 1 sambandi við heima-trúboðið i lieykjavík stendur barnaguðs- þjónusta, og er Knud Zimsen borgarstj. íorstöðumaður hennar. Það er dönskum aðkomumönn- um sjerstaklega hugðnæmt að vera við sunnudagsguðsþjónustu í Dóinkirkjunni í Reykjavík. Þó að þe:r kunni ekki málið, þáfinst þeim þó eins og þeir sjeu heima hjá sjer. Alt fyrirkomulag guðs- þjónustunnar er eins og í dönsku kirkjunni og sáimalögin eru að mestu leyti hin sömu. Jeg hefi áður minst á hinn öfluga og full- komna sálmasöng, sem fjölmenn og ágæt söngsveit stýrir uppivið orgelið. Það er eins og hinir al- kuunu tónar aukist að fjöri og fögrum hljómi, þegar þeir eru boxn'r fram af hinni djarflegu og hljómmiklu íslensku tungu. Með tilliti til þeirra hinua mörgu Dana, sem lieima eiga í Reykja- vik, þá er stöku sinnum haldiu guðsþjónusta sjerstök fyrir þá í Dómkirkjunni, einkum á jólunum. /Eru þá sungnir danskir jóla- sálmar. Oftast prjedikar þá sjera Bjarni Jónsson. Þá hefir líka biskupinn stundum flutt danska embættisgerð, enda talar hann danska tungu til fullnustu; en hann hefir sjaldnar tóm til þess nú, síðan hann varð biskup, en áður, meðau hann var kennarivið háskólann. En samt sem áður virðist svo, sem Danir þeir, sem tekið hafa sjer bólfestu í Reykjavík, sjeu nokkuð frábitnir þátttöku í kirkju legu Jífi; jafnvel þótt 'þeir skilji flestir íslensku, sækja þó fæstir þeirra kirkju reglulega, er ís- lenskar gxiðsþjónustur fara fram. Wambandið inilli hins íslenska og danska kirkjulífs hefir til 'þessa verið mjög laust, jafnvel þótt allmargir íslenskir prestar hafi stundað nám við Hafnarhá- skóla. Flestir hafa þó numið alt sitt nám í Reykjavík, því að þar hefir verið prestaskóli síðan 1847, alt til þess er hann breyttist í guðfræðideild, er háskólinn ís- lenski var stofnaður 1911. Kenn- arar í þeirri deild, nú sem stend- ur, eru prófessoraruir S. P. Sí- vertsen (einkum í trúfræði) og Haraldur Níelsson (í gamla testa- mentinu) og doeent Magnús Jóns- son (í kirkjusögu); allir flytja þeir þar að auki fyrirlestra uxn nýja testamentið. Guðfræðináms- tíminn er 3þó ár. Fimm guðfræði- kandidatar taka embættispróf á ári hverju að meðaltali. Það er hið danska K. F. U. M. og K„ si'tn niestan áhuga hefir sýnt á íslensku kirkjulífi alt til skamms tíma. Meðal annars hafa þessi fjelög veitt hinni ísl. kristi- legu æskulýðshreyfingu fjárstyrk til að koma upp sjerstöku húsi handa sjer. Þar að auki hefir ár- um saman verið samband með döjnskum barnaguðsþjónustum og

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.