Alþýðublaðið - 22.05.1958, Síða 4

Alþýðublaðið - 22.05.1958, Síða 4
Al]>ý3ubla5i3 Fimmtudagur 22. maí 1958 §ft TVEIE ÁIIUGASAMIK vinir acoinir hafa komiS að máli víð rnúg- og sýrulist sitt hvornm. Ann ait sagði mér sögu og var ákaf- l 'ega á móti köttum 1 borginni -á- og færði rök fyrir máii sínu. illJinn ræddi við mig um iiunda- Isald og taldi sjáifsagí að iivetja f. ái k til þess að hafa huntía sér til ánægju, „þessi blessuö kvik- indi, sem alltaf hafa íyígt ísleml ilngum af tryggð og trúfestu‘:. — Fann ég lítil rök fyrir iians máli. EN NÚ SKAE ÉG endursegja . sögu hins fyrri vinar míns. Hann js.agði: „Ég er að vinna í garðin- iim mínum. Það er eitt skemmti legasta verk, sem ég vinn á Hverju ári, og ég held næstum ]áví að ég hlakki til vorsins íyrst ög fremst vegna þess, að þá get Tveir vinir mínir tala um þrastarunga. Morðvargur á ferð. Hundahald. Hundar hafa ekkert að gera í borgmni. IHámark lislræns . þroska. NÝLEGA heyrði ég kvartett Ejörns Ólafssonar leika ^Rasumovsky-kvartettirm11 (op. !59 nr. 1) eftir Betthoven, og vil ég ekki láta hjá líða að benda mönnum á að bæði þessi tónsmíð og einnig flutningur- ínn birtir svo mikla fullkomn- %m, að enginn; sem hefur eyru sín í lagi, ætti að láta vera að hlusta nú .þegar verkið verð ur leikið í Austurbæjarbíói á Tvegum Tónlistarfélagsins. 20. 5. 1958 Jón Leifs. ég farið að vinna í garöinum m.ínum. í kvöld var ég að vir.na í honum. Allt í einu fann ég þrastahreiður í einu stærsta trénu. Ég vissi ekki af því, hins vegar hafði ég stundum heyrt í skcgarþres.ti inn um gluggarjn minn, helzt snemma á niorgii- ana. ÉG FÓE ÁKAFEEGA var- lega að hreiðrinu, en ég fékk sting í hjartað þegar ég komst að raun um, að í hreiorinu voru fjórir ungar og allir dauðir, iágu þarna út af eins og þeir svæfu, höfðu augsýnilega dáið úr hungri. Mér þótti sýnt að ef þeir hefðu fengið að lifa í eina viku eða tæplega það til viðbótar, bá hefðu þeir verið orðnir fleygir og getað bjargað sér sjálfir. MÉE FINNST að ég hafi feng ið lausn á þessari gátu: Hér eru kettir. að flækjast. Eihh.ver kött- urinn hefur drepið foreidra.na þegar þeir hafa verið að le.ita ungum sínum fæðu. Ég hef séð þá vera að læðupokast hérna í kring með öll veiðihár reist og grimmdina og morðæðið logandi í glyrnunum, en stýrið eins og spjét aftur úr þeim. Ég vil ekki hafa þessa morðvarga í bænum. Litlu fuglarnir eiga réttinn í hjörtum okkar, ekki kettirnir.“ HINN VINUE MINN sagði: „Hefurðu tekið eftir því, að hundahald er aftur að aukast í borginni? Það minnkaði fyrir nokkrum árum, enda er hunda- hald bannað, en ég er algerlega andvígur slíku banni. Hundarn- ir eru skemmtilegustu dýr, sem hægt er að hugsa sér. Hvers vegna er verið að amast við þeim? Engin dýr hafa fylgt okk ur eins trúverðuglega gegnum aldirnar og þeir. Góði skrifaðu um þetta.“ ÉG HEF NÚ GEKT ÞAÐ. En ég vil bæta þessu við: Ég er ai- gerlega samþykkur banni á hundahaldi í borginni. Við eig- um ekkert hér að gera með hunda. Hundar eru góðir til sveita þar sem þeir geta gert gagn, en. annars staðar ekki. Þeir erti sóðar, : jafnvel meiri sóðar en kettir. Bann við hunda haldi er nú víða tekið upy par sem hundahald hefur verið hvn versta plága. ÉG HEF ÁÐUE skrifað um hundahald og hvatt til þess að !ögreglan haldi banninu uppi og veiti engar undanþágur. Það er afkáralegt að hafa hunda í í- búðum sínur.i — og lýsir alls ekki umhyggju fyrir þeim. Þeir verða. að lifa í andstöðu við eðli sitt, enda sér maður það á svip þeirra út um bílrúður, eða þar sem þeir haínast geyjandi bundn ir á svölum og spráenandi út á milli rimlanna yfir vegfarendur. Hannes á liorninu. m fyrir sérSeyfisfeíia iiáiípfélags Skaftfellinga, Vík frá 11. maí til 30. sept. þrjár íerðir í viku, hagað þannig: um Meðalland að Kir'kjubæjarklaustri um' Eldraun að Kálfafelli um Eldraun að Kirkjubæjarklaustri um Eldraun að Kixkjubæjarklaustri um Eldhraun til Reykjavíkur um Meðalland til Reykjavikur um Eldhraun til Reykiavíkur um Eldhraun til Reykiavíkur til Reykjavíkur til Reykjavíkur til Reykjavíkur KAUPFÉLAG SKAFTFELLINGA Frá Rvík: Þriðiudag kl. 10, ekið — — Þriðjudaga kl. 10, ekið — • — Fimmtudaga kl. 10, ekið — — Laugardaga kl. 13. ekið Frá Kálfaf. Miðvikudag kl. 8, ekið Frá Kbkl. Miðvikudag kl_. 8, ekið — — Föstudag kl. 9,30 ekið — —• Sunnudag kl. 13,30, ekið Frá Vík Sunnudag kl,-17, ekið — — Miðvikudag kl. 13 ekið — — Föstudag kl. 13, ekið frá kr. 13.50 Hreyfilsbúðin Sími 22420. Framhald af 12. jíðu. ræður við sérstaka sendimenn Salans, sem í dag áttu að fara aftur til Algierborgar. Enn er mikil takmörkun á ferðalögum milli Frakklands og Algier, en flugfélagið Air Algier hefur haf ið sérstakar flug'ferðir til ann- arra Evrópulanda með útlend- inga, sem ekki geta méð öðru móti komizt burt frá Algj.er. — Bannið á skeytasendingum ein- staklinga var afnumið í nótt, en skeyti verða að vera> á frönsku. —• Franska stjórnin hefur hins vegar fyrirskipað ölj um, frönskum radíó-amatörum að hætta sendingum og taka tæki sín s.trax í sundur. Erlendar fréttastofur 1 Frakk landi hafa fengið tilkynningu um, að fyrst um sinn verði ekkí ritskoðun á fréttaskeyium, sem þær sendi frá Frakklandi til annarra landa en franskra. Hins vegar hefur fréttaþjónusta erlendra og franskra fréttastofn ana við frönsk blöð verið háð ritskoðun ,sem þó hefur . til þessa verið framkvæmd mjög liðlega. „Andstöðunefnd gegn fas- isma“, sem mynduð hefur verið í París, tilkynnti í dag, að 150 slíkar nefndir hefðu verið stofn aðar úti um land. — Nefnnin beindi jafnframt einlægri hvatn ingu til íbúanna um að hindra að fasisminn náj völdum í Algi- er. íhaldsmaðurinn Paul Ke.yn- aud, fyrrverandi forsætisráö- herra, lagði í dag fram tillögu í þinginu um breytingu á stjórn arskránni, er gera á þinginu kleift að fá rikisstjórninni í hendur stjórnarskráleg i-éttimi; og vcrkefni þingsins, m. a. með því að nema á brott úr stjórnar skránni málsgrein, sem kveð- ur á um, að þingið geti eitc sam- þykkt lög. í Algierborg' sagði útgeíandi blaðsins Echo, Alain de Sérigny sem er einn af frammámönnum „öryggisnefndarinnar“, að fóik ið í Algier mundi aldrei fallastá neina málamiðlún með stjórn Pflimlins.. „Við höfum sýnt heiminum, að ástandinu hér verður ekki breytt. Herinn er með okkur og við viljum losna við núverandi stjórn. Franska lýðveldið mun ekki bíða tjón, en eini maðurinn, sem getur gerzt leiðtogi, er de Gaulle. Við munum gera allt til að fá stjórn ina til að segja af sér, Það, sem gerzt hefur í Algier er frið- samleg bylting, án blóðsúthell- inga. Hún á að leiða til bylting- ar í Frakklandi, svo að við losn um við núverandi stjórn,“ — sagði de Sérigny. Einn helztj fulltrúi múham- meðstrúarmanna í „öryggis- nefdinni“, Mohand Naclani, —- sagði við sama tækifæri, af§ hann styddi ummæli de Sérign- ys um, aö múhammeðstrúar- nienn í Algier yrðu að fá sams fulltrúafjölda í franska þing- inu, eins og aðrir franskir þegn- ar. Hann kvað það helztn á- stæðuna fyrir því, að Fralck- land hefði ekki getað orðið vi$ kröfum múhamniestrúarmamia iim efnahagslegt og menntimar- legt jafnréíti, aðíbúatalanliækk aði um 250,000 á ári. „Upp- reisnarhreyfingin er byggð. upj* með aðstoð utanfrá af klíkis stjórnmálamanna, sem fá borg- un fyrir. Við geíurn séð hiincí .kommúnismans á bak vio þá“, sagði hann. ! Tveirn þingmönnum hægri manna í Frakklandj. var vísáíS burt er þeir í dag komu ílug- leiðis til Algier í dag og urðu þeir að yfirgefa landið. Einnig* er sagt að einum þingmanni poujadista hafi verið vísað ú brott lika. Góðar iheimjUdar í Algiers- borg. telja, að álirif de Sérignys 1 „öryggisnefndinni“ fari minnk andi og er talið, að hernaðar- yfirvöldin óski ieftir að komast að samkomulagi við frönsku stjórnina. r s Framhald af 12. síðu. Larsen, kemur sjálfur með leik flokknum hingað og eiginkona hans Ingeborg Skov, leikkona, Leilcstjóri er Björn Watt Bool-' sen og leikur hann með í sýn- ingunni -— og eiginkona hans, Lis Löwert leikur einnig með. Þá eru þau Efobe Rode, Birgitte Federspiel, Fredd’y Koch, Birthe Backhausen, Knud Heg- lund, Vera Gebuhr, Inger Bol- vig, Peter Marcelt og Bent Mejding, leiknemi. Leiksviðs- stjóri er Aksel Houlgaard og ljósameistari Michael Madsen. HEFUR UNNIÐ AÐ SAM- VINNU LEIKHÚSANNA. Thorvald Larsen hefur unnið manna mest að samvinnu milli leikhússtjóra allra Norðurland- anna og er maður framtakssam- ■ur. 'Það er ánægjulegt að hann skuli nú heimsækja Þjóð- leikihúsið með leikflokk sínuin og að leikhúsgestir eigi nú kost á því að sjá leikflokk frá Dan- mörku sýna hér leikrit eftir einn afkastamesta og þekktasta — og e. t. v. mest umdeilda nú- tímaleikritahöfund Dana. Sýningar verða, eins og áður var getið, að'eins tvær, dagana 2. og 3. júní. Sala aðgöngumiða hefst í dag, fimmtudag — og’ eru menn beðnir að athuga vel auglýsingar um sölutíma og reglur um söluna.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.