Alþýðublaðið - 22.05.1958, Síða 7

Alþýðublaðið - 22.05.1958, Síða 7
Fimmtudagur 22. maí 1958 Alþýðublaðjð 7/ NORÐMENN segja, að eng- inn hátíðisdagur, — hve há- tíðlegur, sem hann annars sé, — jafnist á við þann 17. maí. Hafi maður einu sinni átt þann hátíðisdag með Norðm'önnum í Noregi verður sá áreiðan- lega ekki ósammála um það. í ár var dagurinn haldinn há- tíðlegur á venjulegan hátt um allt landið, jafnt í af- skekktustu fjallasveitum og stórborgum. Börn og fullorðnir gengu í fylkin.gu til hátíðar- halds í skólahúsum, sam- komuhúsum, íþróttahúsum og skemmtigörðum — og réðí þvi veður hvort verið vár inni eða úti. í Osló var sólskin árl; morgu'ns, en gerðist skýja þegar leið að hádegi og napui næðingurinn. Það bílés því ekk byrlega fvrir barnaskrúðgöng unni, sem að þessu sinni var fjölmennari en nokkru sinni fyrr. En þegar fyl'kingarnar frá hverjum skólanum á eftir öðr- um gengu undir blaktand: fánum og merkjum við gjall- andi hornaþyt um götu Karls Jóharrns upp á hallarhæðina, brauzt sólin úr skýjaþykkninu og sló biörtu bliki á gljáfág- . aðan málm lúðranna. Börn úr 60 skólum tóku þátt í skrúð- göngunni, og liðu þrjár klukku stundir frá því fyrsta skóla- fylkrngin gekk upp að kon- ungshöllinni og þangað til sú síðasta fór fram. hiá henni. Þetta var hrífandi og litrík sjón og mun fjölmennari skrúð ganga barna aldrei hafa far- ið um götur Oslóar. Lúðrasveit drengja gekk í fararbroddi og lék norska þjóðsönginn, og öll •foörnin sungu undir, á að gizka 50 þúsund drengir og stúlkur. ^ Maður getur hrifizt af að sjá slíka fylkingu barna og um leið fengið römmustu andúð á allri hergöngu. Upphafsatriði nohsku frelsishátíðarlinnar verða ekki hvað sízt til að styrkja þá kennd. Dagurinn hófst með því að kóraltónlist hljómaði úr kirkjuturnum um alla borgina og kilukknaleik tráðhússin.s_ Snemma um . xnorguninn voru og haldnar minningarathafnir við bauta- ■ steina og minnismerki og blóm sveigar lagðir á gröf Björn- Stjerne Björnsson, Henriks ■Ibsen, Magnúsar Falsen, Henriks Wergelands, Ole Vi.gs, ■ R. Nordráks, Jörgens Löv- lands, Ivar Ásen, Eíliasar Blix og margra annarra. Norskir og danskir sjóliðar gengu um ráöhússtorgið að líknsski Tor- denskjolds og voru blóm- sveigar lagðir þar að stalla. —o—- 17. maí hefur ö’lum Norð- mönnum einn og sama boð- skap að flvtja, og á msðan fánarnir blakta yfir sæ og landi, hljóma ættjarðarsöngv- ai'nir- úti o? inni. Þióðhátíðin á sína eigin, atburðaríku sögu. sem ekki verður rakin hér. Hinr. eiginlepi upphafsmaður hennar var Matthias Konrad Petersen í Þrándheimi. Er svo sagt, að hann hafi átt að því mikil og ef til vill fara svo að þau snerust upp í mótmæli og ögrun við sænska. Lögregl- an var því höfð til ta'ks óg þeg- ar íbúar Oslóborgar, sem þá kallaðist Kristjanía, tóku að safnast saman á torginu, ■— reyndi lögreglan árangursiaust að dreifa mannf jií danutn. Þannig hófst sá mikli torg- slagur. Enda þótt enginn hefði í hvggiu að stofna til ó- eirða. varð ekki hjá þeim komizt, þar sem lögreglan hleypti á hestum sínum inn í hópinn. Þá mælti Sibbern ekki lengi. landið var savnein-’gny að Svíþjóð. En stjórnarskráin hélzt í gildi, og eftir það varð 17. maí merkisdagur í norsku þjóð’ífi. Það sannaði torgslag- urinn Svíum, og smám saman gáfust þeir upp á að vera með mótþróa gegn honum_ Nú hevrist Wergelands æv- inlega minnzt í sambandi við 17. maí, enda hefur hann öðr- um frsmur gert hann með starfi sí-nu að evrópskum l'relsisdegi Norðmanna. Eins og aðrir baráttumenn upplýsinga- tímabilsins vildi hann ala þjóð sína upp í virðingu f.yrir mannréttindum og alþjóða- hyggju. Þjóðernisrómantíkin hófst ekki fvrr en með Björn- stjeme Björnsson og sam- herjum hans. Wergeland var þó ekki fáðir stjórnarskrárinn- ar, heldur Magnus nokkur Falsen, en hann bjó í Rjörg- vin, þegar torgslagurinn stóð í Osló. Hins vegar var i Wergeland í nefndum slag og hreifst miög af þeim atburð- um, eins og hann kemst að orði: S.egerstéðts var sveigum krýnd í háskólagarðinum, þar S'G’ng flokkur kvenstúdenta norska og sænska þjóðsöngva og ræðumenninir minntust herr.ámsbaráttunnar. Ný bar- átta fyrir frelsinu hafði aukið deginum gíldi í hugum manna og kverrna í Noregi. Sú barátta hafði verið vopnum háð, e-n því skvldi ekki dagsins minnsl; með hergöngum. 17. maí væri fyrst og fremst dagur barn- anr.a. Það væru þau, en ekk.i herinn, seim væru stykur Noregs. Þau væru framtíðiri, Btarni M. Gíslason. Framhald af 3. siðu. morgenstjerne ,.Den unge stod i grád pá torvevalen. Det damnen var af heltens mod som drypped frem af skallen.11 Þvf er Ráðhúsift í Osló. hugmyndina aðgildstöku stjórn arskráinnar yrði hátíðlega minnzt, og Þrándheimur ler fyrsti og eini bærinn, þar sem Eiðsvallaþings var minnzt fyrir 1824. Þessi hátíð þeirra Þrænda varð ekkji aðeins til þess að önnur héruð tóku upp sama sið, heldur vakti hún, þótt saklaus væri, nokkurn ugg í konungssölum, og það varð síðan til ósam- komulags við Svíana, er náði hámarki sínu í torgslagnum svokallaða í Krisianíu ■— Osló þann 17. maí 1829. Bæði 1825 og 27 var 17_ maí hátíðlegur haldinn á nokkrum stöðum í Noregi, án þess að til verulegra óeirða kæmi, enda þót.t ekki færi dult af hálfu sænska konungsvaldsins að litið væri á þetta tiltæki Norð manna sem öyrun. Þó var tal- ið hyggilegast að láta öll há- tíðarhöld niður falla 1826 og ’28. En árið 1829 urðu mr.m hins vegar ásáttir um að efna til hátíðarhalda og drsifiéeðl- arnir, sem út voru gefnir á- letraðir 17. maí, gáfu til kynna að þau myndu verða umfangs- 'S S I) Nr. 10296 — Ferð t..l Hamborgar fyrir ívo og vikuuppi hald þar í borg. ^ 2) Nr. 10537 — Flupferð til Losdon fyrir einn. 3) Nr. 6020 — Ferö til Kaupmannahafnar með Gullfossi 4) Nr. 12g59 — Ferð um ísland með Skipaútgerðinni S 5) Nr. 1740 — Iimanlandsferð. 6) Nr. 11650 Ferö um ísland. 7) Nr. 1415 — Innanlandsferö 8) Nr. 3210 — Rafha-eldavéL í!) Nr. 13985 — Islenðingasögurnar og fle'ri baékur. 10) Nr. 17645 — Kulöaúlpa frá Vihnufatagerð íslands. Vinninganna má vitja til skrifstefu Sambands ungra jafnaðarmanna, ALþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Opið alla virka daga nema Laugardaga Id. 9—12 f. h. sími 1-67-24. stiptamtmaður hárri raustu á torginu, að menn skyldu lög virða, og er hann hefði látið lesa upp viðeigandi laga- ákvæði, mælti hann enn, að nú hefðu allir heyrt hvað þau byðu og bæri að haga sér þar eftir, ocl síðan mundi hann fela foringianum í Akurhúss- kastala að annast aðrar þær ráðstafanir, er reynast. kvnnu nauðsyr.legar, og var það gert. Sænskir riddaraliðar þeystu að fólki og reiddu að því sverðin, ef það safnaðist sam- an í smáhópa fvrir dyrum úti. Borgararnir reiddust svo þessari meðferð. sem í rauninni var á misskilningi fryggð, að þegar daginn eftir, þann 18. maí, sá ríkisstjórnin sig tilneydda að skipa nefnd til að ra'nnsaka málið, og það sýnir, að hún sá fljótfærni sína, að eftir það voru hátíða- höldin þann 17_ maí látin af- skiptalaus af hálfu yfirvald- ar.na, enda kom ekki til neinna verulegra óeirða í samba'ndi | við bau. Að vísu voru nokkrir stúdentar handsamaðir þann 17. maí 1832, en 1836 tóku stór- þingsmenn þátt í hátíðahöld- unum og þar með rann bar- áttan gegn 17. maí út í sand- inn, enda bótt mó.tspyrnu konungs væri ekki lokið. Norska stjórnarskráin var samþykkt þann 17. maí 1814. þegar Noregur skildi við Dan- mörku. Formaður stjórnlaga- r.efndarinnar, Svérdrup, lét svo um mælt, að hásæti Nor- egskonungs væri endurreist innan Iandamæra Noregs, en hinn ungi konungur svaraði því til, að stjórnarskráin væri hornsteinninn áð frielsi fólks- ins. Konungsvaldið . stóð þó sem maður •ængsúg sögunnar. þegar túdentarnir safnast saman ið styttu Wergelands, klífa pp á stalla hennar og setja túdentshúfu á koll skáldsins an lárviðarsyeig um háls hom- um. Þannig er hann hylltur, bæði sem vakningarleiðtogi og bardagamaður. En engum af þeim miklu sonum Noregs, sem þátt áttu að hinni þjóð- legu vakningu og sigri henn- ar, er gleymt_ Nýir blómsveig- ar lágu við stall hverrar styttu og hvarvetna gat að líta fánalitina. Vinum Noregs var heldur ekki glevmt. Ef til vill var engin athöfn jafn og Malík tjiáðu sig hlynnta Eis. enhowerkenningunni koni tij, mikilla mótmælafunda og þeg- ar Nasser stofnaði samband's- ríki Elgyptalandb og Sýrlands varð andrúmsloítið hlaðið spennu. Rikisstjórnin hefur reynt hvað hún gat til þess a'8 lægja öidumar. Hún hefur hvorkj gengið í bandalag við Nasser né í sambandsríki Jór- daniu og íraks, og reynt aS vera hlutlaus í deilumáium Ar- abard'kjanna. Samtímis hefur verið haldið uppi árásurn á Bandaríkin fyrir að hafa ekM veitt landiinu nægilega dollara og um leið krafizt þess, aú Banaöaríkjamenn settu engim heyri j pólitísk skilyrði fyrir fiárhags- aðstoð. Stjórnarandstðan beinir eins um skejdumj sínum að Chamo- un forseta, og þá fyrst og fremst áætlunum hans nm að breyta stjómarskrá ríkisins þannig, að hann geti boðið sig fram á ný við forsetakosningaæi Það sem um er barizt í raun Og veru: er hvort Líbanon á a# ganga í annaðhvort hinna ara- bisku bandalaga, eða halda á- fram að vera sjálfstætt og til- töluiega oháð grannríkjum sí»> um. Margt bendir tii þess, a® jafvnægi kristinna manna &g múhammeðstrúarmanna í laná. inu verði til að Líbanon haléí. hrífandi og þegar stytta Tor- ' áfram að vera sjálfstætt rífeiv Á NÝLEGA afstöðnu I/ands- þingi Slysavarnarfélags íslands var samþykkt tillaga þess efn- is að koma á fót björgunar- skapur sem verðugt er alþjóð- arhylli. Veltur nú mjög á því að Aus t firðingar með Slysavarnafélag- skúturáði Austurlands, Er til ið Qg deildir þess á austurlandi þess ætlast að allar deildir slysavarnafélaganna á Austur- landi tilnefni hver sinn mann í þetta ráð. Á Landsþmginu 1956 var þessu máli hreyft, og lagði stjórn Slysavatnafélags- ins þetta mál fyrir Landsþing- ið nú, sem sérstakt dagskrár- mál. Þar sem nú að hínir lands fjórðungarnir hafa komið sér upp björgunarskip, þá er röð- in komin að Austfirðingum um að hefjast handa og koma sér up.p björgunarskipi. Vissulegu kostar mikið fé að bvggja björg unarskip s'em fullnægir þeim kröfum sem. gera verður til slíkra skipa, en ef allír leggjast á eitt þá mun þetta takast. Slysavarnafélagið og deildir þess hafa sýnt að þeim hefur tekizt að koma þeim málum fram sem þýðingarmikil eru til slysavarna, nýtur þessi félags- í fararbroddi vinni kappsaœ- lega að framgangj málsins, þá munu allir velunnarar slysa- vamanna Ijá málínu stuðning. Nú þegar er búið að aíhenda Slysavarnafélaginu nokkra uup hæð í þennan sjóð — björgurj- arskútusjóð Austurlands. — Austfirðingar: takið vel á móti sendimanni Slysavarnafé- langsins sem væntanlega heim sækir ykkur nú í sumar til þess ao sameina deildirnar um málið. Sameinist um að koma upp fojörgunarskipi fyrir Ausí- urland, látið ekki líða mörg ár þar til björgunarskip flýtur fyrir Austurlandi. Mmnugir þess að sameinaðir stöndum vér en sundraðir föll- utn vér, skulum við vinna aS þessu máli í anda samhjálpar og bræðralags. Araí Vilhjálmsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.