Alþýðublaðið - 22.05.1958, Page 8
AlþýSublaíi#
Fimmtudagur 22. maí 1958
özmnsisi allskonar vatns-
og hitalagnir.
S.f»
SímsT: 33712 og 12899.
1S-
míSiunln,
Vithstig S A.
-Sírr-' 16205
Spari» auglýsingax og
hlnup. Leitið til okkar, ef
þ«t hafið húsnæði til
leiga eða e.f yður vantar
húsiiæði.
K A U P U-IM
pi|ói:*otuskur og v&ð-
malstuskur
hæsta verði.
l^nghoítsíræti 2.
SKpfáxi y.
Kla^parstíg 30
Síhíí 1-0484.
Töjferm raflagnir og
bre;rtingar á lögnum.
Móti rviðgerðir og við
gef/r. á ölíum heimilis—
taskýnn
Mimieingarspiaid
D. A. S.
£áat hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri. sími 17757 —
Vei0arfæraverzl. Verðanda,
cám] 1S788 — Sjómannafé
lagi Reýkjavíkur. sími 11915
— JÓR,-ij Bergmann. FTáteigs
vegi 52 sími 14784 Bóka
vsz-*! Fróða Leifsgötu 4,
eími 12037 — Ólafí Jóhanns
eyni, RauðagerSi o sími
83098 — Píesbúð Wesvegi 29
----Guðm. Andréssvui gull
smið Laugaveg' 50 sími
23780 — f HafnarfirW 1 Póst
r»u, sfrai BS2S7
Leiðir allra, sem ætla að
kaups j5a selja
f
ii'jí J a
&*■ & I*.
; hggja J) okkar
BMasaUn
Klapparstíg 37. Sími 19032
Ákl Jakobssoa
o*
Krisíján Eiriksson
hæstaréttar- og héraðs
dómslögtnenn.
Málflutningur, innheimta,
samningagerðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
SamúSarkart
Slysavarnafélag Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hanny 'ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd f síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
iPfl 9 ffr
uu
18-2-18
vSSgc rSíT
vllStækiasaSri
BAt>f 0
Veltusundi 1,
Sími 19 80Q.
Þoríaíáur m Árason, hdf.
lögmannsskrifstofa
SiíólavörSuBtig 38
c/*> Páll )áh. Þortrilssdn ti.t- - Pósth. 62t
Stmsr 1Í416 og ÍM/7 - Simnttni: Att
Séð og lifað
■ Maí blaðið er komið út. s
Strigaskór
uppreimaðir
Kvenstrigaskór
Gúmmístígvél
Gúmmískór allar stærðir.
Breiðabflk
Laugavegí 63.
brennt og malað daglega.
Molasykur (pólskur)
Strásykur
(hvítur Cuba sykur)
Þingholtsstrætj 15.
Sími 17283.
Bananar
kr. 19,— kílóið.
Sunkist sítrónur.
Kartöflur
(rauðar íslenzkar)
Þingholtsstræti 15.
Sími 17283.
Amerískir
sumarhattar
nýkomnir.
Garðastræti 2. Sími 14578.
Fæst í öílum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
Trúin á morgundMinn
Framhald af 5. síðn.
er það var frjálst orðið og við-
urkennd af bandamönnum í
október 1944. Og De Gaulie
tókst einnig að sameina þjóðina
er hún var frjáls orðin, eins og
hcnum hafði tekizt að samema
hana gegn hernáminu. Þann 10.
des. 1944 fór hann til Moskva
og gerði bandalag við sovét-
stjórnina, og í janúar 1945 var
Frakkland tekið í bandalag
Sameinuðu þjóðanna. Hann end
urskipulagði stjórn sína í ncv-
ember 1945, en sagði af sér
joann 20. jan. 1946 í mótmæla-
skyni við þá sambykkt bings-
ins að lækka fjárframlag til
hersins. Ári síðar neitaði hann
að vera í framboði við forseta-
kosningar og hefur síðan haldið
sig utan við stjórnmálabarátt-
una, — en nú kveðst hann reiðu
búinn að taka aftur forustuna á
’þingræðislegan hátt, — og
fjöldi Frakka setux von sína á
hann sem frelsara og ieiotoga
'þjóðarinnar, ekki hvao sízt inn
an hersins og í nýlendunum,
og margir telja að sjálfur sé
hann einn í þsirra hópi. Bern-
ard sálugi Shaw lét svo um
mælt að f’áir væru þjóð sinni
hættulegri en þeir, sem trvðu
sig hafa fengið köllun til að
frelsa hana, — sú ein frelsun
gæti orðið til varanlegra heilia,
sem, þjóðin áynni sér sjálf, --
og sagan hefur hvað eftir ann-
að sýnt og sannað að mikið er
í því hæft. Að vísu er De Gaulle
menntaður maður og telur sig
frelsissinnaðan og lýðræðisunn
anda. En hann er fyrrt og
fremst hershöfðingi og nýtur
stuðnings hersins, og það hefur
vissar hættur í föx með sór.
Hann ann klassiskum fræðum
og er sagður lesa Tacitus *)
hinn rómverska höfunda mest,
— en sá forni sagnfræðingur
segix skýrt frá því er róm-
versku nýlenduherirnir gerðu
tippreisn gegn spilltri eða lé-
legri heimastjórn og héldu inn
í heimalandið. Sjálíur hefux
hann stjórnað einni slíkri her-
för. Annars er síður en svo víst
að frönsku þjóðinni stafi fyrst
og fremst hætta af valdatöku
hans á næstunni. Aðrix atburð-
ir geta gerzt þar enn alvarlegn,
ekki aðeins Frökkum sjálfum,
heldur og öllum vestrænum
þjóðum. Örlög þeirra eru nu
orðin svo nátengd1, að líkja má
við fjölskyldu. Andvaraleysi og
ógæfa, óhyggni og slys eins ein
staklings í þeirri fjölskýidu
hlýtur að hafa áhrif á fjölskyld
una alla og framtíð hennar, —
jafnvej þótt sá einstaklingur
eigi hlut að máli, sem er minnst
ur máttar og smæstur, hvað ioá
þeirra, sem áhrifamestir eru
innan vébanda hennar. Og
franska þjóðin hefur jafnan
haft mikil áhrif sem ein elzts
menningarþjóð á Vesturlönd-
um, — sú þjóð, sem jangar.
,!) Cornerliús Tacitus, róm-
verskur sagnaritari, sem uppi
var ca. 55—130. Hann reit meðal
anncrs „Germania", og er það
elzta lýsing sem til er á Þýzka-
landi, sem þá var, og íbúum þess.
Aðalritverk hans voru „Histor-
iae“, alls 14 bækur, en ekki hef-
ur varðveitzt nema sú 4. og brot
af þeirri 5. og Annales“, l(j
bækur, og hafa 6 þær fyrstu og
G þær síðusíu varðveitzt að
mestu. Hann er talinn einn stíl-
snjallasti rithöfundur Rómverja
og í ritverkum hans er að íirtna
magnþrungna og mislcunnar-
lausa gagnrýni á stjórnmálaspill
irvgu og siðgæðilegt hrun Róma-
veldis og krufning á eðli og or-
sökum þeirrar örlagaríku öfug-
þróunar. L. G.
^ o T e;
aldur hefur kveikt skærust blys
mennta og lista, frelsis og mann
réttinda. Örlög hennar í náinn;
framtíð verða eflaust ráðin
næstu daga, og svo getur farið
að um leið verði óbein; ráðin
örlög fleiri vestrænna þjóða.
Því er fyllsta ástæða til þess.
einkum fyrir' þær smærri
þeirra, að standa sameinaðar
um frelsi sitt, þingræði og sjálf
stæði, og fara með hvert það
mál, sem því ex tengt, af slíkri
varúð sem um fjöregg hennar
væri að ræða. Sagan hlýrur að
dæma hvern þann flokk hart,
sem gerir slík mál að verzlun-
arvöru á svo alvarlegum tím-
um.
Enn er vorið kalt, jafnvel hér
sunnanlands, og norðanlands er
vorið svo hai’t, að sums staðar
horfir til vandræða sökum hev
skorts. Hér syðra hafa verið
næturfrost til skamms tíma. og
í nærsveitum sést ekki enn
græn nál í mýri. En við eigum
sumarið fram undan og við meg
um aldrei láta kalt og þyrrk-
ingslegt vor svipta okkur
trúnni á sumarið, fremu.r en
við megum láta það svipta okk-
ur trúnni á framtíðina þótt okk
ur þyki uggvænlega horfa í
svip. Þegar allt kemur til alls
eru það ekki vonbrigði dagsins,
sem dýpst spor marka, heldur
trúin á morgundagihn og þær
vonir, sem við hann eru bundn
ar. Við megum aldrei missa
þessa trú á hverju sem veltúr
. . . trúna á manninn, trúna á
réttlætið. trúna á frelsið, trúna
á sannleikann . . . trúna á morg
undaginn, trúna á sumarið . . .
íþréffir
Framhald af 9. síðu.
llö m. grindahlaup:
Pétur Rögnv. KR 15,17 sek.
Bj_ Hólm, ÍR 15,8 sek.,
Sig. Bjii"ní)t. KR 16Í2; sek.
Ingi Þorst. KR 17,0 sek.
4x100 m. boðldaup:
Sveit KR 45,4 sek.
Sveit ÍR 45,5 sek.
80 m. hlaup drengja:
Gretar Þorst. Á, 9,7 sek.
Steind. Guði_, ÍR 10,1 sek.
Sig. Þórðars. KR 10,2 sek.
Kristj. Eyj., ÍR 10,2 sek.
600 m hlaup drcngja: Gretar Þorst. Á 1:28.4 mín. Heilgi Hólm ÍR 1:31,4 mín.
Sig_ Þórðars. KR 1:34,2 mín. Kristj. Eyj., ÍR 1:42,0 mín.
Stangarstökk.:
Valbj. Þorl. ÍR 4,20 m.
ITeiðar Georgss. ÍR 4 10 m_
Valg. Sig. ÍR 3,70 m".
Langsíökk:
Vilhj. Einarss., ÍR 7,09 m.
Einar Frím., KR 6,72 m.
Helgí Btörnss. ÍR 6,66 m_
Sig. Sig. USAH 6,39 m.
Kúluvarp: G. Huseby, KR 15495 m.
Friðrik. Guðm. KR 14,14 m.
Vilhj. Einarss ÍR 13,73 m.
Guðj. Guðrn. 'KR 13,30 m.
Kringlukast: Friðrik. Guðm. KR 48,23 m.
Þorst. Löve, ÍR 47,05 m.
G. Huseby, KR 43.45 m_
Guðj. Guðm., KR 41,37 m.
Spjótkasí: Björgv. Hólrn, ÍR 56,10 m.
góel Sig. ÍR ^ 55,91 m.
Valbj. Þorl, ÍR 53,75