Alþýðublaðið - 22.05.1958, Page 9
jTimmtudagur 22. maí 1958
AlþýSublaSiS
torötfir'
öi-i,
m
Jéelsmótið:
Fyrsia handknatíleikskeppnin í Keflavík.
VaEbjörn náSægt 4,42, Huseby 15,95, Hðlmar 10,7 ogVilhj. 7,09
FYRSTA frjálsíþróttamót
sumarsinSj haldið til heiðurs
Jóe:l Sigurðssyni í tilefni 20
ára keppni hans í frjálsum í-
þróttum samfleytt. var háð á
íþróttaveilinum s.l. þriðju-
dagskvöld.
Jakob Hafstein, formaður
ÍR, setti mótið og áv.arpaði
Jóel Sigurðsson, þakkaði hon-
um frábært framlag til íþrótta
innan ÍR og íþróttahreyfingar
. innar a'Inaennt. Var homi.m síð-
an afhentur mjög fagur grip-
ur og táknrænn frá stiórn ÍR,
lítið silfurspjót og lárviðar-
sveigur á stal’i. Var Jóei síðan
hyllttir af áhorfendum með
ferföldu íslenzku húrra.
HILMAR 10,7 í 100 M.
Árangurrnn á mótinu var
mjög góður, þrótt fyrir chag-
stætt veður, 5 stiga hita og
norðaustan nepju. Hilmar
sigraði örugglega í 100 m_
hlaupinu á góðum tíma, 10,7
sek., en árangur Vaibjörns
. kom . meira á óvænt, hann
sigraði Höskuld og hljóp á
11,0 sek. Er bað bezti tírni hans
á vegalengdirmi.
■ Sigurður Gíslason sigraði í
300 m. hlaupinu og náði all-
góðum tíma. Karl Hólm virð-
. ist vera í framför, það var
mjög óhagstætt að hlaupa 300
og 3000 m.
KRISTJÁN 9:01,8 í
3000 M.
Það má telja tíma Kristjáns
Jóhannssonar ágætan, enda
sigraði hann Sigurð og Haf-
stein með yfirburðum, sem
báðir eru góðir hlauparar.
Björgvvn veitti Pétri harða
keppni í grindahlaupinu, þeir
virðast báðir í góðri æfingu.
Vonandi hlaupa þeir báðir á
betri tíma en 15 sek_ í sumar,
veröur það mjög gott par í
landskeppninni við Dani.
VALBJÖRN NÁLÆGT
4,42 m.!
Stangarstökkið var sérstak-
lega skemmtilegt og árangur-
inn ágætur. Valgarður fél!
fyrstur úr, hann fór vel vfir
Valbjörn
Hilmar
3,70, en mistókst við 3,80 m.
í þetta skiptið. Heiðar og Val-
björn flugu langt yfir 4.00, og
Heiðar fór einnig 4,10 { fyrstu
tilraun, en Vailibjörn sleppti.
Nú var hækkað í 420 og stökk
Valbjörn langt yfir, en Heiðar
lét sér nægja 4,10 í þetta
skipti, hann stökk hæst 4,15 í
fyrra, sem er hans bezti árang-
ur. Valbjörn lét nú hækka í
4,42, en metið er 4,40. Atrenn-
an heppnaðist ágætlega og
hann er yfir, en, æ, á niður-
leið snerti hann aðeins rána
og það dugði. Valbjörn reyndi
aðeins einu sinni enn og hætti
síðan vegna kuldans, en við
sjáum til næst_
Árangurinn í langstökkinu
var góður, Vilhjálmur átti 2
stökk yfir 7,00 m. Hann virð-
ist vera í góðri æfingu. Einar
hefur sjaldan byrjað svo vel
og átti eitt ógilt stökk um 7
m. Helgi átti í erfiðleikum
með atrennuna, en náði samt
6,66 m.
HUSEBY 15,95 M.!
Gunnar Huseby virðist vera
kominn í prýðis-æfingu og
þessi . árangur á fyrsta móti.
boðar miög gott, kannske 16,50
m. Huseby átti 4 köst lengri
en 15,50, en kastsería hans
var: 15,51, 15,95, 15,66, 15,40,
15,77, 15,11.
Spjótkastararnir áttu í
miklum erfiðleikum, því að
slæmt er að kasta spjóti í hlið
arvindi. Má telia afrek þeirra
góð, en Björgvin er í fram-
för.
Friðrik sigraði örugglega í
kringlukastinu, en Þorsteinn
var ekki í essinu sínu, vonandi
líður ekki á löngu þar til 50
m_ koma.
Sveit KR sigraði í 4x100 m.
boðhlaupi eftir skemmtilega
keppni við sveit ÍR, sem var
1/10 úr sek. á eftir.
í heild og miðað við allar
aðstæður heppnaðist mót
þetta vel, en meiri hraði hefði
mátt vera í því.
ÚRSLIT:
100 m. hlaup:
Hilmar Þorbj. Á, 10,7 sek.
Valbjörn Þorl. ÍR, 11,0 sek.
Hösk. Karlss., ÍBK 11,4 sek.
300 m. hlaup:
Sig. Gíslason, KR 38,0 sek.
Karl Hólm, ÍR 39,7 sefc.
Kristl. Guðbj, KR, 40,7 sek.
3000 m. hlaup:
Kristj. Jóh. ÍR, 9:01,8 mín.
Sig. Guðnas. ÍR 9:21,6 mín.
Hafsteinn
Sveinss., UMFS 9:26,8 mín.
Framliald á 8. síðu.
FYRSTA handknattleiks-
keppni i innan'húss handknatt-
leik fór fram í nýja íþróttahús-
inu i Keflavík um sl. helgi.
Höfðu Keflvíkingar boðið
Fimleikafélagi Hafnarf jarðar
1. fl. karla og 2. fl. kvenna til
keppni.
Úrslit í þessum leikjum urðu
þau, að FH sigraði í báðum
flokkum í karlafl. með 33:20 og
í kvennaflokki með 15:9.
Rúmir þrír mánuðir eru nú
síðan íþróttahúsið var opnað
til afnota fyrir íþróttafélögin
og hafa Keflvíkingar því ekki
langa þjálfun að baki, en með
þessari keppni er merkum á-
fanga náð og vonandi verður
ekki langt að bíða þess, að Kefl
víkingar sendi flokka á íslands
mótið í handkhattleik.
S.L. fimmtudag (uppstigning
ardag) kom 3. og 4. fl. knatt-
spyrnufél. Vals í heimsókn
hingað og léku Vakmenn við
jafnaldra sína úr ÍBK. Úrslit í
þessum leikjum urðu þessi:
4. fl. ÍlBK vann Val 3:2.
3. fl. ÍBK vann Val 8:1.
Á annan í hvítasunnu eru
væntanlegir hingað piltar úr
knattspyrnufél. Þrótci og munu.
þeir leika þrjá leiki við ÍBK í
3., 4. og 5. flokki.
Mikill áhugi er meðal yngr'
kynslóðarinnar hér fjTÍr knatt,
spyrnu og mun ÍBK nú í fyrsta
sinn senda knattspyrnulið í alla
flokka á Íslandsmótií). f
Þössj m.ynd er af Gunnari Husehy á Stokkhólms-stadi'on,
Capri-lizkan. hentar
við öll lækifæri
Hællinn, táin og lit-
irnir gera Capri að
skóm sumarsins.
Skoðið þá i næslU'
skóbúð.
IÐUMN
S
s
, s
i V
s
s
V
V
s1
V
S'
s'
s!
s'
v!
s!
s!
s!
' s1
i V
v!
il V
; V
1 s
; s1
! s!
•u
A MELAVELLINUM.
Dómari: Halldór Sigurðsson,
Línuverðir: Haraldur Gíslason og Hörður Óskarsson.
MÓTANEFNDIN.
Reykjavíkurmótsé, meistarafiekkur
í kvöld kl. 8,30 leika