Alþýðublaðið - 29.05.1958, Page 3

Alþýðublaðið - 29.05.1958, Page 3
Fimmtudagur 29. maí 1958 AlþýSublaðiS 7 Aiþýúublaöið Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Au glýsingast j ór i: Ritst j órnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: AlþýSufiokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson, Emilía Samúelsdóttir. 1 4 9 0 1 og 1 4 9 0 2. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgðtu 8—10. Pögnin er líka svar A10RGUNBI.AR1Ð hefur ekki fengizt til að svara þeirri spurningu, hvernig Sjálfstæðisflokkur.nn myndi leysa efna hagsmálin, ef hann færi msð stjórn landsins. Á alþingi hafa 'heldur ekki bomið fram ne'.nar upplýsingar foringja Sjálf- stæðisf’.oikksins um þessi atriði. Aðeins liggur fyrir, að Ólafur Thiors iátar, að hann haí'i ekki aðstöðu til að gera neinar tillö.gur. Jafnframt hefur hann misskilið frumvarp ríkisstjórnarínnar, og er því líkast, að þjóðarbúskapur ís- lendinga sé honum óttalegur leyndardómur. Slíkur og því- líkur er miál.staður þessa stærsta stjórnmiálaílokks landsins, þegar alþingi. er að f jalla um þann vanda, sem ckkur er lífs- nauðsyn að leysa. Tillögur rikisstjórnarinnar eru auðvitað umdeilan- legar, En jþær hafa þann mikla kost, að þær le.vsa efna- hagsmálin úr drómanum. Og þeim verður ekki á neinn hátt líkt við bráðabirgðaúrræði og neyðarráðstafanir Sjálfstæðismanna, þegar þeir voru við völd. Þetta ættu málgögn Sjálfstæðisflokksins að muna. Þau leggja ríka áherzlu á að túlka sjónarmið þeirra aðila, sem gjalda varhuga við tillögum ríkisstjórnarinnar. Sú gagnrýni er þó smámunir samanborið við afstöðu alþýðusamtakanna og launastéttanna, þegar Ólafur Thors og Bjarni Bene- diktsson áttu að heita landsfeður. Þá fannst Morgun- blaðinu ekki fiásagnarvert, þó að fjölmennustu samtök landsmarma væni andvíg ráðstöfunum stjórnarvald- anna í efnahagemálunum. En nú telur það stórtíðindum sæla, að allir skuli ekki á einu máli um tillögur og fyrir- ætlanjj- núverandi ríkisstjórnar. Og aðalatriðið er svo sú vöntun, að Sjálfstæðisflokikur- inn skuli ekkert hafa t.l málanna að leggja. Hann vill rík- isstjórnina frá völdum. Vafalaust vakir þá fyrir honum að koma í hennar stað. En til hvers? Hvernig ætlar hann að leysa efnahagsrr.álin? Þeirr; spurningu fæst hann ekki til að-svara. Iiann þegir eins og steinn. En þögnin er líka svar. Hún staðíest'r, að Siálfstæðisflokkurinn hefur ekk- ert til málanna að Isggja af því að hann er stefnulaus. ÞJÓÐVILJI'NN heldur áfram í gær æs’skrifum og blekk ingum um landlhelgismálið rétt eins og honum sé kappsmál að gera sig að sem mestu viðundri. Þetta mun stafa af heimilisböl; Alþýðubandalagsins og á ekkert skylt við af- greiðslu málsins. Hitt er furðulegt, ef sj'ávarútvegsmála- ráðiherra stend-ur á bak v.ið þá viðleitni Þióðv.lians að halda áfram ágreiningi um landlhelgismálið eftir að náðst hefur um það samkomulag, Lúðívík Jósepsson ætti að biðja forsjónina að hiífa sér við skrifum Þjóðviljans. Alþýðublaðið hefur birt samanburð á reglugerðartil- lögu Lúðvíks Jósepssonar og tillögu Alþýðuflokksins varðandj lausn landhelgismálsins. Lúðlvík lagði til, að landhelgin yrði tólf sjómílur, reglugerðim gefin út strax, en tæki gildi 1. júlí, grunnlínum yrði EKKI breytt og íslenzk togveiðiskip yrðu UTAN VIÐ tólf mílna land- helgina. Tillögur Alþýðuflokksins voru liins vegar, að landhelgin yrði tólf sjómílur, reglugerðin gefin út 30. júní, en tæki gildi 1. septemher, grunnlínum yrði BKEYTT og íslenzk togveiðiskip yrðu INNAN VIÐ tólf mílna landhelgina. Síðan getur hvér heiivita maður borið þessar staðreyndir saman við samkomulag allra stjórnarflokkanna um lausn landhelgismálsins. Þjóðlviljanum er sannarlega ekk; of gott að halda áfram æsingum sínum og rangtúlkun. Þjóðin veit sannleik máls- ins, og hún unir því mætavel, að ifarið var að ráðum Al- þýðufkikksins. En hverj;r aðrir en blindir kommúnistar ætli óski, þess, að afgreiðsla málsins hefði orðið með þeim hætti, sem Þjóðv.ljinn heimtaði dag eftir dag? Og nú virðist honum mest í mun að hrella Lúðvík Jósepsson m,eð því að halda vitleysunni áfram. Bandaríkjadeildin á Á HEIMSSÝNINGUNNI í Brússel, sem opnuð var 17. apríl s.L óg stendur yfir til 19. október næstk. hefur vísind- unum verið skipað í æosta sess. 15 þjóðir standa að þeim hluta sýningarinnar, er að vís- indum lýtur, og er hann til húsa í einni byggingu, svo- nefndri . A'þjcðavísindahöll. Sýningardeildum þessum hef- ur verið skipað í fjóra. megin- flckka undir heitunum atóm, sameind, kristall og lifandi frumur, og er tilgangurinn ekki aðeins sá, að gefa heild- aryfirlit um þá þekkingu, sem við nú búum yfir í þessari grein, og sýna, hvernig við höfum öðlast þá þekkingu, heldur er einnig lögð áherzla á, að það eru þegar ákveðnar markalínur mill'i (þessara f.okka. Undir atómflokkim^ heyra um það tírl 100 défld'ir. Að tíu þeirra standa Banda- ríkin, og eru þær m. a. eftir- farar.di: Þokuklefi, þar sem sýnmgargestir geta séð hvítar gufurákir, sem kjarnaeindir mynda. Þokuklefinn er tæki, þar sem jónun kjarnaeindanna verður sýnileg vegna rákanna, sem þær skilja eftir sig. og þannig geta vís'indamenn at- hugað hegðun þeii’ra. Þoku- klefinn starfar viðstöðulaust fyrir tilver.knað mettaðs alkó- hólgufulags, sem er sífellt endurnýjað á svæðinu milli efra yfirborðs klefans, en það er úr gleri og er .upphitað, og neðra yfirborðs hans, sem er kælt. Óbundin nevtrína heitlr önnur deildin, þar sem lýst er þessari nýiu up'pgötvun í vís- indunum, en nsvtrínan er ný ,,kjarnaeind“, sem hvorki hef- ur þyngd né hleðslu. Meira en 100 000 000 000 000 nevtrínur, sem koma frá sólinni einni, fara í gsgnum iíkama manns á hvsrri sekúndu, nótt og dag. Það kennur varla nokkurn tíma fvrir á allri ævi manns, að nokkur þeirra verði eftir í Hkamanum eða hafi á nokkurn hátt áhrif á hann. En þrátt fyrir þannan eiginleika nev- trínanna, getur verið, að þær geymi lykilinn að mörgum leyndardómum alheimsins, sem við lifum í. í deildinni um gagnprótónu og gagnnevtrcnu er lýst að- ferðinni, sem notuð er til þess að framleiða og greina gagn- prótónu, en hún er nokkurs konar g'agnverkandi efni, sem vísindamenn hafa löngum glímt við að finna. Einnig er þarna lýst fundi gagnnevtrón- unnar sem er miög fræðandi og merk uppgötvun. í deildinni um notkun sól- arorkunnar er sýnt með lík- önum og öðrum tilheyrandi útbúnaði, hvernig hægt er að nota sólarorkuna bæði til þess að knýia áfram gufuvél og til þess að vinna drykkjarvatn úr sjó. Með sýningardei1dinni um samhverfulögmálið er verið að reyna að lýsa og útskýra hina nýju, fræðilegu uppgötvun Nóbelsverðlaunahafanna Yangs og Lees. Sennilega þvkir mest til sýningai'deildarinnar með til- raunakjarnaofninn koma. Þar er ný gerð af slíkum kjarna- ofni, sem nefndur er AGN 211, og er sýnt, hvernig hann vinn- ur. í sameindaflokknum eru einnig kringum 100 sýningar- deildir. í 16 þeirra eru sýndar framfarir, sem orðið hafa til þess að f’ýta fyrir efnafræði- | heimssýningunni. rannscikn í Bandaríkjunum, og teknar eru fyrir nokkrar grein ar ,,efnafræði framtíðarinnar“ cg sýnd ýmis nýjustu rann- sóknartæki á þessu sviði. Þar er einstæður súrefnis- eldneytisklefi., sem sýnir, hvernig hægt er að breyta hinni kemísku orku eldsneytis- ir,s beint í raforku msð tækni, sem hingað til hefur verið ó~ þekkt. Hvað er litur? Þessari spurn ingu er svarað méð tæmandi útskýringu á lit frá eðlis- og efnafræðilegu sjó'narmiði. Útskýrð eru vísindi þau, sem fjalla um hinar stærstu sameindir — risasameindir —- en það eru sameindirnar, sem mynda ull, baðmull, silki, nælon, gúmmí, sem finnst í náttúrunni, og gervigúmmí og plastefni. Hvað eru fúkalyf? Hvernjg eru þau fundin? Hvaða áhrif hafa þau gegn sýklum? Hvert er hið kemíska eðli þeirra? Þessum spurningum er svarað á sýningarspjöldum í óvenju- legri sýningardeild, sem nær yfir tvær hæðir. Vísindamenn og' nemendur þeirra geta séð — og í sumum tilfellum notað — nokkur nýj- ustu rannsóknartæki. Meðal þeirra eru litrófsmælir og gagnstrey misúrvinnslutæki, sem kennt er við Craig. o. m. fl. Hin skemmtilega oig tiltölu- Framhald á 8. síðu. VEGNA þeirrar auglýsingar frá STEFi, er birtist á öðrum stað í blaðinu í dag, höfum vér snúið oss til Sigurðai- Reynis Péturss.onar hæstaréttarlög- manns, en hann er lögfræðing'ur STEFs og veitti hann oss upp- lýsingar þessar: „iSkv. 1. gr. laga nr. 49/1943 hefur höfundur eignarétt á því, sem hann hefur samið eða gert, þ. á. m. t)il að margfalda verkið á hvern þann hiátt sem er, og skv. 18. gr. laga nr 13/1905 er brot fullframið, þegar eitt ein- taik er framleitt. Skv, 13. gr. Bernarsáttmálans, sem hefur lagagildi hér á landi, hafa höf- undar einkarétt til að leyfa að verk þe'lrra séu lögð til vélxæns flutnings, en með því er átt við hljóðfestingu verksins (repro- duction mecanique) á bönd, plötur eða önnur slík tæki. í vestur-þýzkum hæstaréttar- dómi frá 18. maí 1955 er því slegið föstu, að upptaka verr.d- aðra tónverka t'.l heimilisai- nota sé óheimii samkværnt grundvallarsjónarmiðum höf- undarrétthafa, þ. e. Stefjanna. Síðan hefur þýzka STEF inn- heim.t afnotagjöld fyrir segul- bandstæíki. í dómi þessum er sérstaklega bent á, að með tilkomu segul- band'stækjanna hljóti ein höf- uðtekjulind tónskáldanna, þ. e. hljómplötusalan að minnka mjög verulega, þar sem segul- bandið komi að sömu notam og hljómplatan. Segir m. a. í dómnum á þessa leið: „Ein mjög veruleg tekjulind tónskéldanna er arðurinn (höf- undagjöldin) sem þeir fá fyrir sölu á hijómplötum. Nú er ein- mi.tt hljómplatan að miklu leyti ætluð til að njóta hugverkanna í einkaumhverfi. Segulbandið hins vegar er í eðí, sánu mjög vel til bess fallið að keppa við hljómplötuna . . . Þannig er ó- þarfi og óeftirsóknarvert fyrir eigendur segulbandstækis að kaupa hljómplötur . . í sambandi við framanritað má benda á, að ein hljómplata kcstar nú jafn mikið eða meira en allt árgjaldið, sem STEF fer fraixí. á. Út af þe'irri spurningu, hvort eftirlitsmenn STEFs munj ráðu ast inn á heimili manna, skal tekið fram, að félagið hefur önn ur Lltæk ráð til að afla sér upp lýsinga um þá, sem nota slík tæki til tónupptöku. Loks skal vakin ahygli á því, að réttar- fc 'ot eru engu betri bóttþauséu frarrin innan heimdis en utan, og viðurkennd réttarregla, að brot er því samnæmara því meiri leynd sem ér vfir verkn- aðinum og því auðveldara sem er að framkvæma hann.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.