Alþýðublaðið - 29.05.1958, Side 8

Alþýðublaðið - 29.05.1958, Side 8
1 AlþýSublaSiS Fimmtudagur 29. maí 1958 LeiBir al’ra, sem œtla *ð kaupa eHa selja líggja tíl ok&ar Bílasalan Klapparaiíg 37. Sími 19032 H6 r H önnumíít allskonar vatns- og liitalágnir, HitalagnSr s.f. Símar; 33712 og 12S99. ii Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparici auglýslngar og Mapp. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar husníeði. prjónatuskur og vað- málstuskur bæsta verði. MugJiolístræti 2. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raílagnir og breytíngar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðij á öllum heimilis- taskjum. . Mlnnlngarspjöld JL S, fáflt hjá Happdrætti DAS. Vésturveri. sími 17757 — Yeigarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmarm, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka ■yers) Fróða, Leifsgötu 4, sím1 12037 — Ölafi Jóhanns syrd Rauðagerði 15 sími 3309® — Rfesbúð. Nesvegi 29 Gufim. Andréssyni gull smið 33769 T'« ugavegi 50, sími 1 HafnarfirSt í Fóst Áki Jakofessðíi Of nsiiaii in iífiiiítSWES hæstaréttar- og héraðs dómslögmejm. Málflutningur, innheimta, samnángagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúf§ark®rt Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeiidum um land allt. í Reykjavík í Hanny'ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki, — 18-2-18 Otvarps- viligerSIr viðtækfasata Veltusundi 1, Sími 19800. íi k\mwt iidl. LÖGMANNSSKEIFSTOFA Skál&vörSustíg 38 c/v Fáll /óh. Þorleiisson h.f. - Pósth. 621 SÍOWT IÍ4I6 og Ifáiy - Simncfni: /tli Amerískir siíiiiarhattar nýkomnir. Garðastmti 2. Síiai’ 14-578. i'iimiipnaia. Seljurn í dag og næstu daga,' meðan birgðir endast, nýja, ■ vandaða - SVEFNSÓFA á ótrúlega lágu verði, frá kr. 2509. — Sjaldgæft tæki- færi. GRETTISÖÖTU 69. Opið kl. 2—9. 17. jófií'blöðrur 1-7. júní húfur. Úrval af brjóstsykri. Vitastíg 8 A. Sími 16-205. brer/nt og malað daglega. Molasykur (pólskur) Strásykur (hvítur Cuba sykur) ladriSabáð, Þingholtsstræti 15. Sími 17283. asafiatwoKfn Fæst í öllnrn Boka* verzlunum. ¥erS kr. 30.00 Framhald af 7. siðu. þá allt mundú færast til betri vegar. En fyrirgefningin hafði engu kröftugri áhrif en bless- unin. Fjöldi manna reyndi að sanna, að þetta stafaði allt af náttúrlegum orsökum. Einn fevað þetta stafa af þv'í, að brautir Spútniks og Könnuðar skærust yfir draugahúsinu, annar áleit, að hér væri um að ræða jarðskjálfta, sem stöfuðu af vatns'hræringum undir hús- grunninum, en tiiringsmælar fundu ekki nern slík áhrif. Ástandið varð sífellt verra. Flöskur köstuðust milli veggja og húsgögn hringsnérust. á gólfinu. Grammófónn þeyttist upp í loftið og mölbrotnaði. Fólkið hélt nú varla við í húsinu. Ekki aðallega vegna hirrna dularfuilu fyrirbæra, heldur engu að síður sakir hins stöðuga straums gesta og síma- hringinga. 'Ennþá hefur engin lausn funclizt á gátunni. Fozzi, leyni- lögreglumaður rannsakar stöð- ugt málið, og kveðst trúa á allt annað en yfirnáttúrlegar skýríngar á fyrirbærunum. En öll. Bandaríkin bíða á meðan í ofvæni eftir nýjustu fréttum frá þsssu furðulega húsi. Framhald af 3. siðu. lega nýja vísindagrein um eðlisfræði fasra efna heyrir undir kistalsflokk vís- indasýningarinnar í Ai’þjóðá- vísindahöllinni. Þar ber mikið á leyndardómsfullum, en þó kunnum heitnm, eins cg „transitor“, „sólarrafhlaða“ og „tilbúnir kristallar." Banda- ríkjarnenn eiga þar 18 sýn- ingardeildir af samtals 152. í bandarísku sýningardeild- unum igeta sýningargestir horft á fagurlega litaða krist- alla og séð þá stsekka. Þar geta þeir einnig séð, hvernig efm eru hreinsuð á ótrúlega full- kominn hátt. hvernig sólarraf- hlöður knýja áfram litlar vél- ar, og hvernig transitorar starfa með áður óþekktri tíðni og afli. Sýningargestir geta sjálfir .gert ýmsar tilraunir, eins og' t. d. með undarlega málm- blöndu, sem h&fur svipuð ein- kenni og gúmmí. Á eðlilegan hátt er sýnt, hvernig tilraunir með 'gerviský fara fram og framleiSsla gervidemanta. Þar verður og skýrt frá, hvernig transitor og segull starfa, •— hvernig geislavirkni er notuð til þess að framleiða batri efni, og hvernig hitj er notaður til þess að i'ramleiðá scál meo sér- stökum eigmleikum. í ]f'ckknum um Iifandi frumvir eiga Bandarákin sex sýningardeildir. Þær eru flokk &ðar þannig: 1. Upípbygging frumunnar í sambandi við lííefnafræði- 2. Tillífun 3. Frumunættingársta'^semi. 4: Erfðafræði einfaldra lífvera 5. Yeirulíffræði. 6. Sníkjudýragróður í frum- um. í fyrstu: sýningardeildinni er geíin áhrifamikil og fræð- andi lýsing á nokkrum helztu framförum. sem orðið hafa á skii'ningi manna á viðgangi Tífsins. Það er að segia, sam- henginu milli uppbyggingu frumhlutanna og liinnar sér- stæðu kemísku samsetningar þeirra. sem veldur því, að sér- hver fruma viðheldur sér, starfar og gefur af sér efni, sem einkenna hana. í tillífupardeildinni er skýrt frá grundvallarefna- skiptunum, en frá þeim fær allt líf að lo'kum orkuna, sem viðheldur því. Þar er t.d. út- skýrt, hverniig grænar jurtir breyta sólarorkun'ni í kemís'k- ar efnablöndur, sem síðan sjá dýrum og möniium. fyrir nauð synlegu upp'byggingarefní og orku. I sýningardeiJdinni um frumu'næringarstarfsemi er m. a. útskýrt. hvernig, lífræn cg ólífræn fæðuefni, sern unn- in eru úr lofti, jörðu. sjó eða öðrum lífverum eru unnin og notuð í frumuklefum ýmissa líffæra. Frá hlutveiki bæti- efna] amínósýra, eggjahvítu- efna og annarra Jífrænna efna í !fruinunættingjar^carfsernjjmíi er einnig skýrt á máli, sem. er við hæfi almennings. í sýniln.yarði.iildinni um erfðafræði hiá einföldum líf- verum eru sýnd áhrifamestu og nákvæmustu tæki, sem enn hafa komið fram, til þess að ráða fram úr hinni flóknu spurnin'gu um arfgenga eigin- leika, og sýndar eru athugan- ir, sem sanna, ao f grundvall- aratriðum eru viðkomandi efnaskipti svipuð hiá frumver- um og mönnum. í sýningardeildinni um veiru lífíræði eru 16 véggspjöld, sem raðað er kringum tvö risalík- neski af jurtaveiru og dýra- veiru. Þanniig er rakin sagan um uppgötvun veiranna og hina stcilrfeos^Iega íauiknu1 þekkingu okkar á síðustu ára- tugum á eiginleikum þeirra, Hegðun og fiölgun, og hvernig þeséj þekking hefur verið gerð undirstaða að áhrifa- miklu og virku eftírliti með veirusjúkdómum, svo sem lömunarveiki. Framhald af (J. síðu. armálaráðherra um skeiö. — Sköinmu áður hafði Edgar Faure, fyrrurn forsætisráðherra verið vikið úr flokknum,. og er nú foringí fimmtán vinstríradi- kala. Hann er nú fjármalaráð- herra. Fjórðf hópur „róttseka ílokks ins“ kallar, sig UBSR, — þekkt ustu menn haifs eru Francois. Mitterand og núverandi utan-. ríkisráðherra René Pleven. Lei ðtd'gi Sósíalrepúblikana var skamms tíma Jacques Soustelle, en þekktastur ann- arra forystumanna þeirra er. Jacques Chaban-Delmas, sem var vár n arntálar áíh e r r a í stjórn Gaillard. Oháði ’ eru ýmsir lauslega ten.gdir hægri flokkar undir forsæti Antoine Pinay. En þéir koma samt varla nokkurn tíraa fram sem ein 'nejíd. Undanfar- ið hefur borið æ meira á Rog- er Duchet í þessari samsteypj. Hann er ekki þingmaður, en er í ráðgjafarnefnd Senatsins. Lengst til hægri eru fyigis- menn Poujade og f iokksbrot úr hreyfingu hans. Pouja Je á ekkj sæti á þingi. Fylgismenn hans á þingt eru tæplega fjörutíu og nefna þeir sig „hið tvausta bræðralag“. Úr hreyfingu! þeirra hafa kloínað þeir Jean, Le Pen og Jean Dides, fyrrum- lögreglustjóri í París. Þeir eru’ nú ásamt Tixer-Vignancour helztu talsmenn fasismans í franska þinginu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.