Alþýðublaðið - 29.05.1958, Qupperneq 9
Fimmtudagur 29. maí 1958
Alþýðublat(!8
.. am
'ifgr )
u
Frizt Borg.en siyraði A. Ham
arsland 1 800 m. á fyrsta mót-
inu í Bergen nýlega, tímanjir
voru 1:55.0 c‘g 1:55,5. Frank
Myhre sigraði í hástökki með
1,85 og Erling Helle í kúluvarpi
með 15,05 m. Jan Gulbrand-
sen sigraði í 400 m. grind á
móti í Osló 54.8 se'k.
—O—
Árangur Kusnetzov í tug-
þrautark.eppninni í Kaukasus
fyrir no'kkruim dögum, er liann
setti nýtt heimsmet 8014 stig,
var sem hér segir: 100 m.: 11,0,
langstökk: 7,30. kúluvarp: 14,
49 m., háatökk: 1,75 m. 400 m.:
49,1. 110 m. gr.: 14,5 sek.,
kringiukast: 47,50 m., stöng: 4,
00 m., soiótkast: 66,16 m.,
1500 m.: 4:50,0 mín. Á móti
þessu náðist einnig góður ár-
angur í fleiri greinum. Tjen
iEinn aðalknattspyrnuíröm-
uður Svíþióðar, Putte Koch að
nafni, er þeirrax ökoðunár, að
Sovétxíkin eða Brazilía sigri í
h e i msmeist arakeppni’nni í
knattspyrnu í næsta mánuði.
Koch sagði þetta í viðtaii við
sænska sjónvarpið á dögunum.
(,Riús'sa'r:^:r hafa unc’Hj íbúið
sig kerfisb'Undið fvrir bessa
keppná. Heir eru jsterkir og
hafa það úthald, sem þarf í
harða keppnf eins og þessa“,
segir Koch. Hann segir, að
Brazilíumenn séu einnig fraim
úrskarandi knattspýrnumenn,
en ekki eins taugasterkir og
Rússarnir og það gerir gæfu-
muninn, segir Kocli að lokum.
3tökk 15,86 m. í þrístökki,
heíur sett sér það mark
aS stökkva 16.50 m. í sumar.
LccixTov varpáði kúlu 17,24
m. oy Faschatsikov hljóp 10
fc:s. á 29:45,4 og sama tíma
hlaut Tsjernjavski.
—O—
E-oger Moens hefur hlaupið
800 m. á 1:49,4 mín, sem er
bezíi tími í heiminum í ár.
Frost, A-Þýzkal. hefur kastað
spjóti 77,29 m. Mandlik Tékk
cslóvaku hefur náð bezta tím
anum í Evrópu í sumar í 200
m. 21,0. C.onolly og Hall hafa
kastað sleggjunni 65.20 og 64,
47 í Bons'.cn. Pipin sigraði í
1500 m. í París á 3:49,0, annar
varð Zimny á 3:51 og þriðji
varð Richenhain á 3:51,7. Veð
ur var slæmt.
—O—
Da.nir sigruðu Pólverja í
landsleik í knatts’pyrnu á hvíta
sunnudag með 3:2. Leikurmn
fór fram í Kaupmannahöfn og
komu úrslitin á óvart. Dan'ir
skoruðu þrjú fyrsíu mörkin,
an staðan í hálfleik var 3:1.
Paul Pedersen skoraði tvö
mörk og Jörn Sörensen eitt.
Fyrir Pólland skoruou Lentn
er og Cieslik.
—O—
Á frjálsíþróttamóti í Lafay-
ette s. I. mánuclag náðist mjög
góður árangur. Hsimsmethaf-
inn í 400 m. grindahl. Glenn
Bavis sigraðí í 440 yds hlaupi
á 45,8. sek. Þetta er sami tími
og heimsmet Jim Lea frá 1956.
Fowler sigraði í 100 yds á 9,6,
Deacon Jones í mílu á 4:09,2
David Lean í 880 yds á 1:50,
1 og Bob Henry í kúluvarpi
með 17,36 m.
—O—
Uni hvítasimnuna fór fram
í London svckallaðir ...British
Games“ með þátttöku frá
nokkrum löndum. Pirie sigraði
Miklos Szabo í 2 mílum, tím
inn á báðum var 8:48,4 og varð
„photo-finish“ að skera úr um,
hvor væri á undan. Ðon Smith
Nýja Siál. siigraði í 880 yds
á 1:50,7 og annar varð Ulf
Bert.il Lundh, Noregi á 1:51,3.
Evr ópume istc rir.n Szentgaii,
Uhgverjalan.di varð fjórði á 1:
.51,5. Nor&maöurinn Bunæs
var sleginn út í 220 yds á 22,7,
en varð þriðii í 100 yds B-riðli
á 10,2 sek. Ungverjinn Laszlo
Kovacs sigraði í mílu á 4:06,3,
en Ibbo'tson var sleginn út í
undanrásum.
—O—
Asíuleikirnir hófust í Tokió
um hvítasur.nuna og munu
standa. yfir alla þessa viku.
Strax á fvrstu tveim dögunum
náðist mjög góður árangur, en
Japanir sigruðu í flestum
greinum. Muroya, Japan sfcgr
aði í 800 m. á 1:52,1. Sur Yo-
ung, S-Kóreu í langst. 7,57.
Mohammed Nawa, Pakistan í
spjótkas'ti með 69,41 m., en
Japanarnir Cheng-fus í 400 m.
grind á 52,4 og Inoues í 5 km.
á 14:39_4. Keppt verður í öll
um ólympískum greinum.
Einar Ingimundarson
51.04 m í sleggju.
Á hvítasunnudag var háð inn
anfélagskephni í sle.ggjukas.ti
í Keflavík-og náðist miög góð
ur ár.angur. Einar Ingimundar
scn kastaði 51.04 m., sem er
bezti árar.'gur hér á landi í ár
og langbezti árangur Einars.
Annar var Þorvarður Aiin-
bjarnar með 42,60 m. og þriðji
Björn Jóhannsson með 38,55
yniriiriisfiia
Hér með er vakin a-thygli a’mennings á því að
skri'fstofan er flutt úr Austurstræti 10 í HAFNAR-
STRÆTI 20 (Hótel Heldu).
Fe;r afehnding í'kömrntimarFecla fram þar á
venjulegum skrifstofutíma. (Géngið inn frá
Hafnarstræti).
Úthlutunarskrifstofa Reykajvíkur.
V2” til 2".
I.F.
Tryggvagötu 28 — Sími 13982.
Kristján Jóhannsson,
ÍR, slgraði í víðavangshlaupi
meistaramóts íslands, sem fram
fór á Akureyri.
Ríkharður heiðraður.
ÞEGAR Ríkharður Jónsson,
hinn kunni knattspyrnumaður
frá Akranesi, hafði á sl. hausti
leikið 20 sinnum í landsliði Is-
lands, ákvað stjórn knattspyrnu
sambandsins að heiðra Ríkharð
íyrij. þetta einstæða afrek.
Stjórn KSÍ bauð því hinn 19.
þ. m. knattspyrnumönnum á
Akranesi og forustumönnum í-
þróttanna þar til fundar í Hót-
el Akranes, þar sem Ríkharði
var a'fhent forkunnar fögur
silfurstytta af knattspyrnu-
manni, en á stall styttunnar er
letrað nafn Riíkharðar og þakkir
frá KSÍ fyrir þá 20 landsieiki,
sem Rí'kharður hefur leikið.
Ríkharður þakkaði með ræðu
fyrir þennan heiður og' margir
aðrir tóku ti] máls.
. Kuumi inuuivm
Handbók keupsýslumanna
' Viá.kiptabókin . . Bókin er í preniun,
yið Kyérs mann* hæfl, . /l , .
i hveré mannr borðl. ' S Oru ppp agi.
<- . VænianleQir aualvsendur
(mwímíimki h^ö.u 50. *ml
HAFNARFJORÐUR.
IIAFNARFJ ORÐUR.
Tvo menn, helzt kennara vantar til starfa við
vinnu|skólann í Krísuvík í; sumar. Upplýsingar
gefur barnaverndarfulltrúj, sími 50-285.
.11 ílfl
Til eigenda segnlbandstækja
og útvarpstækja með segul-
bandi.
Samkvæmt íslenzkum lögum er óheimilt að taka
flutning tónverka og ritverka á segulbönd cða
önnur hljóðritunartæki, nema fengið sé leýfj höf-
undarétthafa.
Er hví hér með skorað á eigendur slíkra tækja
að gefa sig fram v'ð STEF og fá leyfi þess til
slíkrar upptöku. Með tilvísun í auglýsingar í Lög-
birtingablaðinu nr. 19 og 22, 46 árg. og nr. 34,
51. árg. hefur stjórn STEFS ákveðið að leyfis-
gjald fyrir árið 1958 til hljóðritunar i heimjlis-
þarfir cingöngu skuli vera 200 krónur, og er það
þegar faílið í gjalddaga.
Þeir, sem ekki verða við ófangreindum tjlmælum
og hljóðrita verk í heimildarleysi, geta búizt við
að þurfa að sæta ábyrgð samkvæmt 17. og 18,
gr. laga nr. 13/1950 m a. þannig, að áhöld verði
gerð upptæk. 1
Samband tónskálda og eig-
enda flutningsréttar.
Freyjugata 3, Reykjavík, simi 16-173.
Jarðarföi* dóttur mtemar, systur og mágkonu,
ÞÓREYJAR MAGNÚSDÓTTUR,
Þórsgötu 9, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 30. mai
kl. 13,30.
Blóm er.u vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vilda
minnast hinnar látnu, er bent á sumarstarf KFUM í Vindáshlið.
Magnús Gíslason.
Ingibjörg Magnúsdóttir. Hermann Þorsieinsson.