Alþýðublaðið - 29.05.1958, Side 11

Alþýðublaðið - 29.05.1958, Side 11
Fimmtudagur 29. maí 1958 AlbýSublaíi# Matsveína- og veitingaþjóna- skólinn. verður á prófborðum framreiðsluneiua og kbldum rétt- um matreiðslunema í húsakyKnum skólanis í Sjómanna- skólanum kl. 3—4 e, h. í dag. Skólastjóri.. í DAG er fimmtudagurinn 29. maí 1958. Slysavarðstofa Keykjavíkur í Heilsuverndarstööinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sarna stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Vesturbæj- ar apóteki, sími22290. Lyfjabúð in Iðunn, Reykjavíkur apótek. Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öll lokunartíma sölubúða. Garðs apótek og Hölts apótek, Apóíek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 dag'lega nema á laugardög- um til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek i»ru opin á sunnu dögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga ld. 13—16 og 19—2.1. Næturlæknir er Ólafur Ein- arsson. Kópavogs apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga ld. 13-16. Sírni 23100. FLUGFERBIR Flugfélag íslands. Milliláh-tlaflug: Millilandaflug vélin Hrímfaxi fer til Oslóar, Ka upm anna hafnar og Hambo.rg ar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrra- máiiö. Millilandaílugvélin Gull- faxi fer til Lundúna kl. 10 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 21 á morgun. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun eir á»ílað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hclmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarkiausturs, Vesfcnannaeyja (2 ferðir) og ingeyrar. Loftieiðir. Edda feom til Reykjavíkur kl. 8.15 í morgun frá New York. Fer tii Osló, Kaupmannahafnar og rlamborgar kl. 9.45. Ilekia er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Stafangiri og Osló. Fer til New York kl. 20.30. SKIPAFEÉTTIK Ivíkisskip. Esja fór frá Reykjavík í gær austur urn land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag til Þórshafnar og Austfjarða. Skjalöbreið fór frá Reykj avík í gær vestur um land til Akureyr- ar. Þyrill er í Reykjavík. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassáfell fór í .gær frá Sauð- árkróki áleiðis til Mantyluoto. Arnari'ell átti að fara í gær frá J. ‘a FiRIKUR M SSO N Skáldsaga frá Nvi» Skotlandi. „Ahum!“ sagði Sandford, „við nam ekki staðar undir eins forl, þegar við vorum komnir fyrir innan þrepskjöldim. höfnum. Dísarfell fór I gær frá Reykjavík áleiðis til Hamborg- ar og Mantyluoto. Litlafell kem- ur í kvöld til Rvíkur. Helgafell fer í kvöld frá Akureyri til Hólmaví’kur og Faxaflóahafna. I-Iamrafell fór 27. þ. m. frá Rvík áleiðis til Batum. Heron lestar sement í Gdynia. Vindicat iest- ar timbur í Sömes. Eimskip. Dettifoss fór frá Sigluíirði í gær til Akurejrar og þaðan í dag til Lysekil, Gautaborgar og Leningrad. Fjallfoss fór frá Ha- mina 27/5 til Austurlandsins. GoSafoss fór frá New York 22/5 til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 26/5, var væntanlegur til Reykjavíkur í nótt. Lagarfoss fer frá Gdynia í dag til Kaup- mannahafnar og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 22/5 frá Hamborg. Tröllafoss fór frá New York 27/5 til Cuba. Tungufoss kom til Bremerhaven 27/5, fór þaðan í gær til Brem- en og Hamborgar. Drangajökull lestaði í Hull í gær til Rvíkur. HJÓNAEFNI Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðlaug Sæmundsdóttir, Heylæk, Fljóts- hlíð, og Y/igvi Þorsteinsson, Drangshlíðaröal, Austur-Eyja - fjallahreppi. F U N D I R Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík minnir félags- konur á fundinn í kvöld kl. 8.39 í Iðnó uppi. •—o— Skógræki. Rangæingftíélagið fer í skóg- raektarför á Heiðmörk kl. 2 e. h. laugardaginn 31. maí frá Varð- arhúsinu og biöur félaga sína að íjclmenna. Frá skriístofu horgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 11.—17. maí 1958 samkvæmt skýrslum 12 (13) starfandi lækna. Hálsbólga 35 (43). Kvef sótt 84 (85). Iðrakvef 12 (18). Inflúenza 2 (0). Rauðir hundar 5 (4). Hlaupabóla 2 (5). fram í ganginn aftur, „ég fer ekki heim aftur, án þess að hafa al af einhverjum lögfræð ing. — Það er svoddan aragrúi af þeim hérna. Miög svo“. Á einni hurðinni, hinum meg in í ganginum, var spjald með nafni málafærslumanns, sem hét Sprat. „Ahum!“ sagði Sandford, við skulum ná tali af honum herra Sprat“. Við gengum því næst inn í skrifstofu herra Sprats. Það var stórt herbergi, en eklki ■bjart. Við! lítið borð í einu horninu á herberginu sat lítill og veiklulegur drengur, og var hann að skrifa utan á fáein um slög. Hann hafði hattinn á höfð inu og hafði eítthvað uppi í sér, sem hann tuggði mjög á- fergjulega, en sem hann kyngdi þó a’drei niður. ,„Ahum!“ sagði herra Sand- ford, „sæll vertu, drengur minn. Er herra Sprat hér ekki í dag?“ „Sæll!“ sagði drengurinn og var mjög skrækró.ma. „Þakka þér fyrir, hann kemur strax. Fáið ykkur sæti. Gjörið svo vel“. Við tókum ckkur svo sæti, og var það mjög auðgjört, því að nógir voru þar stólarnir, einir tíu eða tólf. Reyndar voru ekki allir stólarnir auðir, þvi að á nokkrum af þeim voru bækur og skjöl. Þegar við vcr um nýseztir, kom herra Sprat. Hann var miðaidra maður og fremur liðlegur á fæti. Andlit hans var þannig, að það var breiðast rétt fyrir neðan og um augun, en svo mikið mjórra bæði fyrir ofan og neðan. Aug- un voru mórauð og undir- hyggjuleg. Hann sneri vangan- um að þeim, sem hann talaði við, . og skotraði augunum til hliðar og hallaði undir flatt og brosti út í annað munnvik ið, svo að hálfur tanngarður- inn s.^it. ,4^1'itið sýndást íí fljótu hragðj í sjálfu sér mjög góðviðrislegt, en hnyklarnir í augabrúnunum gátu þó búið yf ir stormi, eða iafnvel skruggu veðri, o:g það stóð hráslaga- kuldi af þeim hiuta tanngarðs ins, sem sást. Hann gekk hvat 'lega inn í herbergið e/ns og hann væri í kappgöngu og verð launin væru þúsund dollarar. Hann næstum hljóp við fót og „Ah!“ sagði herra Sprat, þegar hann kom inn, og rómur hans var sem hljómur í málmi eða í hvellandi bjöillu. „Ah! Sælir verið þið, vinir minir, sælir verið þið“. Og hann skotr aði augunum til okkar um leið. Við tókum kveðju hans. „Himinn og jörð!“ hrópaði herra Sprat og gekk hvatlega yfir til dre-ngsins £ horninu, „himinn og jörð! Ætlarðu að iáta hárið fúna af höfðinu á þér, drengur? Taktu af þér húfuna strax“. Og rödd hans var nú eins og þrumugnýr. „,Já, þakka þér fyrir“, sagði veiklulegi drengurinn og varð nú hálfu veiklulegri ern áður. Og um leið tók hann af sér húfuna og var furðanlega hand fljótur, og jafnframt hætti hann að tyggia það, sem hann haíði uppi í sér, en hvoriki kyngdi hann því niður, né tók það út úr sér. Svo gekk herra Sprat til okk ar og heilsaði okkur með handa bandi. „Ah!“ sagðj herra Sprat urn leið og hann tók í hönd herra Strandfords; „Ah!“ sagði hann og sótti röddina langt ofan í lungun, „ég hefi séð þig áður, þú ert herra — err“. ,Ahum!“ sagði herra Sand- ford, „ég heiti Sandford“. „Ah!“ sagði herra Sprat með sigri hrósandi rödd, „AhJ nú man ég það. Þú ert herra Sand ford. Ég er sannarlega glaður að sjá þig hera Sandford“. „Ahum!“ sagði herra Sand- ford, „ég er í lögregluliðinu". „Ah!“ sagði herra Sprat með bassarödd og fór um leið úr yfirhöfninni og lagði hana á einn stólinn. „Ah! þú ert nefni lega enn þá í lögregluliðinu. Þú ættir með >réttu að ver.a yfir maður þess liðis, ;— þú hefðir, meira að segia, átt fyrir löngu að vera orðinn það, herra Sandford minn“. ,,Ahum!“ sagði herra Sand- ford. „Ef þú ert ekki mjög önnum kafinn, herra Sp-rat, þá vildi ég strax mega bera upp erindi okkar“. „Ah!“ sagði herra Sprat og tók upp úr vasa sínum nokkur skjöl og lagði þau á borðið, sem var í öðrum enda her- bergisins, og settist á stól. „Ah-“. sagði hann, „ég er alltaf önnum kafinn, herra Sandford minn góður, alltaf kafinn í önn um, en ekki þó svo að ég geti ekki talað við þig, vinur minn, — já, í heilan klukkutíma og lengur. En það, sem þú vilt tala við mig um, er viðvíkjaiadi —- err“. „Ahum!“ sagðj herra Sand- ford, „það er viðvíikjandi þess um unga mamii, sem með mér er — Mjög sv-o“. ,,Ah!“ sagði herra Sprat, og rödd hans varð eins og hljóm- ur í hvellandi bjöllu, „ ég skil, — ég skil. Þessi ungi maður hefur lent í dálítilli skuld við einhvern kunningja sinn og kann ekki við að borga þá skuld með renturentum. Aii! ég skal laga það fyrir þig, ungi vinur minn“. „Ahum!“ sagði herra Sand- ford, ,,það er allt öðruvísi herra Sprat“. „Ah!“ sagði heiTa Sprat, „nú skil ég, — nú skil ég. Minn ungi. vinur hefur lent í dálítið tusk við kunningja simi og hef ur orðið dálítið um of þung- hentur. Ah! einhver hefur feng ið blátt auga fyrir svart. En ég skal setja rétta litinn á það aftur, vinur minn urngi“. „Ahum!“ sagði herra Sand ford og brostí, „nei. herra Sprat, það er ekki alve>g svona vont“. „Ah!“ sagði herra Sprat ogi skotraði augunum til mín. „Ah! ekki alveg svo ilit; •—■ ekki alveg, bara ein skráma eða tvær. Ah! það verður þá hægara viðfangs, ungi viilu>r“. „Ahum! sagði herra Sand- ford, „það er viðvíkjandi sjrfi”. „Ah!“ sagði herra Sprat |með djúpri brassarödd ,.nú skíl ég loksins, — nú Skil ég. Auðvitað er það viðvíkjandj. arfi. líinir erfingjarnir vilja nefnilega ekki sleppa öllu fénu við; þig, minn kæ>.ri, ungi vinur. Aþ! ég’ skal sýna þeim aðra hlið á mál- inu“. „Ahum!“ sagði herra Siand- ford, ,,nei, herra Sprat, þessiJ ungi maður er eini erfiniMnn,, en —“. „Ah!“ tók herra Sprat fram> í, ,,en gamli skröggur vill jekki arfieiða minn unga vin, vtegna þess ,að stúlkan er fótæk, Ég skil, — ég skil. Ég skal tala við gamla skrögg“, „Ahúm“ sagði herra Sand- ford. „afi hans er dáinn“.: „Ah!“ sagði herra Sprat, „sá, gamli er dáinn. AuðVitað er FILÍPPUS OG GAMLS TURNINN. Filippus horfði á gamlamann 'inn, sem fór inn í matvörubúð til þess að kaupa mat. „Það veit s>á, sem allt veit, að þetta er Kauma áieiðis til Fáskrúðsfjarð í nn§ fyrir heilan her, hugsaði ar. Jökulfell losar á Austfjarða- hann. Prófassorinn greiddi bros i gera á meðan? Hann hafði á- andj kaupmanninum og sagði! kveðið að taka í stöngina og síðan við Filippus, að hann | sjú hvað gerðist. En hann varö væri reiðubúinn til þess að fara fyrir rniklum vonbxigðum, þeg af stað. En hvað var Jónas að ar suðið varð enn hærra við það, það tikkaði enn hærra í vél unum og ijósin kviknuðu og slokknuðu á víxl enn harðar en áður. En Jónas hafði lítinu grun um það, sem varð að 'ger- ast fyrir utan turninn. j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.