Alþýðublaðið - 29.05.1958, Side 12

Alþýðublaðið - 29.05.1958, Side 12
VEÐRIÐ: Suö-austan kaldi, dálítil rigning. Hiti: 6—11 stig. Alþúímblaðiö Fimmtudagur 29. maí 1958 ÞJOÐVILJINN SF.6IR FUNDARFRÉTTIR ÚR ALÞÝÐUFLOKKNUM. ÞJÓÐVILJINN segir furðu- fréttir új. Alþýðuflokknum um afgreiðslu landhelgismálsins. ®r það raunar athyglisvert, að Ibiaðið se-gir ekkert um það, Jhvað gengið hefur á í Sósíai- Jistaflokknum um þetta mál og efnahagsimálin, en iýgur upþ tuiklum og skemmtilegum frá- fjögnum af stórviðburðum inn- rn Alþýðuflokksins. Hér eru nokkur dærai: 1. LYGI: Þjóðviljinn segir, að Guðmundur I. Guðmundsson hafi orðið undir í þingflokki Alþýðuflokksins. Guðmundur átti höfuðþátt í að móta stefnu fiokksins í landhelgis- málinu og var alger eining í þingfiokknum um þá stefnu. 2. LYGI: Þjóðviijinn segir, að Jón Axel hafi farið hamför- um í miðstjórn Alþýðuflokks ins gegn útfærslu landhelg- innar. Sannleikurinn er sá, að Jón var ekkj mættur á umræddum miðstjórnar- fundi, 3. LYGI: Þjóðviljinn segir, að ráðherrar Alþýðuflokksins og Emil Jónsson hafi hótað að segja af sér, ef miðstjórnin samþykkti ekki útfærsluna. Sannleikurinn er sá, að eng- ar slíkar yfirlýsingar voru gefnar, enda ekfcert tilefni til þess, þar sem en-ginn mið- stjórnarmaður gerði tillSgu um annað en 12 mílna út- færslu og miðstjórnin sam- þykkti samhljóða að lýsa trausti á stefnu ráðhérra flokksins í niálinu, 4. LYGLÞjóðviíjinn segh’, að Guðmundur í. hafj orðið und ir og þar með verið neyddur til að sitja áfram í ríkissíjórh. Nokkrum línum síðar segir blaðið, að Guðmundur hafi hótað miðstjórninni, að hann mundi segja af sér, ef hxm samþykkti ekki að hann sæti láfram í stjórn!. (Ef menn frúa þessu ekki, þá lesið neðst.á bls. 3 í Þjv. í gær.) efnahaasmálafrumvar Valgerður Árnadóttir Iíafstað. Valgerður Árnadófíir Hafsíað opnar málverkasýningu Fyrsta sýningin sem hón heldur hér. Segir frumvarpið sem heild fráhyarf frá þe’rri verðstöðvunarstefnii, se;n verkafýðssamtökin vildu styð|a og hafa Sýst fyígi ssnu við, FRUMVARPIÐ um útflutn'ngssjóð o. II. var til 3. umræðm í efri deild alhingis s gæ<-. Hermann Jónasson, forsætls: Ö’ierra, 1 hafði stutto framsögu fyi'ir málinu. Síðan tók til niá’ Eggert G. Þorsteirsson, 4. þingmaðúr Reykvíkinga, sem lýstJ and- vígan frumvarpiru eg kvaðst greiða atkvæði gegn þr%i. ar og vinnandi stétta hefði ekkl verið nægilega víðtsskt. VALGERÐUR ARNADOTT- IR HAFSTAÐ opnar málverka- ss’ningu í kvöld kl. 21 í Sýning arsalnum vjð Ingólfsstræti. Ei’ þetta hennar fyrsta siálfstæða sýning, en í jan. sl. hélt hún sýningu i París ásamt Gerði llelgadóttur. A sýningunni eru 14 olíumálverk, 2 mosaikm.ynd ir og 8 gouaehe myndir. Þær eru allar til sölu. Valgerður stundaði nám við Handíðaskólann í Reykjavík veturna 1948—5fi, fór utan til framhaldsníáms haustið 1951 Stofnaður mínning- arsjóður Dr. Vicfors ;ic. og nam við Akademie de la Grande Chaumiere í París í tvo vetur, kenndi við Myndlistai’- skólann hér í tvo vetur og hef- ur nú dvalið þrjá síðusfu vetur í París við mynalistarnám og einnig lagt stund á mosaik. Sýningarsalurinn er opinn alla virka’ daga frá kl. 13—19, sunnudaga kl. 14—19. í ur-phafi ræðu sinnar vék Eggrrt að afstöðu sinn. og ann aira skoðanabræðra í verka- lýc.ihreyl;ngunni og ásakanir stjcrnaranöstöðunnar á hend- ur ríkisst j crnarinni fyrir að hafa borið meginefn frum- varpsins undir fuiltrúa verka- lýðshreyíingarinnar og taiio alþingi misboð.ð með slíkri málsmeðferð. Kvað hann þstla yera algára rangtúlkun, þar sem annars vegar var veitzt að ríkisstjórninni f3rrir að standa SKOÐANÍR VERiKALYÐS- HREYFING AIÍIN N AIl i Þá minntist Eggeri; á þanti skoðanamun, sem fram kom í 19 manna nefndinni og lýsti á- lyktun 25. þingis ASÍ og sam- þykktum þess um efnahagsmál. Astæðuna tii þess, að samstaða niáðist ©kki með fulltrúum, | verkalýðsins kvað hann ver.i , , þessa: í fyrsta lagi fannst vms- ekki viö g&f.n loforð um sam-1 um mál_g koma of seint tíl áUt.. ráð við vinnustettirnar, en hins I - --- vegar bregða henni urn allí að því stjórnarskrárbrot fyrir að hafa slíik samráð. Sagði harni það nær sinni skoðún, eí stjórn arandstaðan hefði kvartað und- an því, að samstarf stjórnarinn EINS og áður hefur verið getið um í blöðum hefur Þjóð- leikhússkórinn stofnað minn. ingarsjóð i þakklætis- og virð- ingarskynj fyrir störf hins látna kórsins. Sjóður þessi er ti’raruhald ómetanleg stjórnanda ætlaður til á 2. eiSa. Þeir afla oft bezt, sem fyrst Fregn til Alþýðublaðsins. Siglufirði í gær. ALMENNT er álitið, að isíldvciðibátar muni koma i'yrr á miðin í sumar en venja hefur ver’ð. Er þar bæði um að ræða báta að sunnan og frá Norðiu’landsverstöðvum, jafnvel fremur báia að sunnan. Ástæðan er ;sú, að yfirleitt hafa þeirra bátar aflað bezt, sem fyrst hafa komið á miðin. Undirbúningur undir síldar- það hefur svo sem komið fyrir vertíðina er þegar hafinn, mik áður, án þess, að almennt vrðí ið Þrír minsi í sii Fregn til Alþýðublaðsins. HÚSAVÍK í gær. ÞRÍR menn lentu í snjóflóði í KinnarfjöIIum á hvítasunnu- (dlag, en sakaði þó ekki. Ætíuðii ijþeir að ganga á Skálhnjúk. Þeir voru: Jón Héðinsson, Jón Jó- ihannesson og Haukur Logason. Þeir gengu á skíðum fvrst all I'3ngi, en er þeir áttu um hálfr- ar klukkustundar göngu eftir upp á hnjúkinn, tóku þeir af MENINTAMÁLARÁÐUNEYT IÐ hefur lagt til, að frú Æsa Karlsdóttir Árdal, fil. kand., Mjóti styrik þann, er sænsk stjórnarvöld veita íslending, tii báskólabáms í Svíþjóð á vetri komanda. til framhaldsnáms við Socialinstitutet við Stokk- Tólmsháskóla. sér skíðin. Gengu þeir siðan upp rana nokkurn, en urðu frá að íhverfa að komast upp á hnjúkinn þannig sakir þess að fyrir þeim urðu klettahelti, sem lokuðu leið. Þá héldu þeir út af rananum og upp eftir skál suð- austanvert í fjallinu. Var þar mi'kill snjór og lá þykk ný- snævisfylla ofan á gömlu hjarni. Þegar þeir voru alveg að komast upp á brún í skálinni. brast nýsnævislagið undir þeim. Hljóp þarna fram-allmik- ið snjcflóð, sem bar þá félaga um 200 metra Ieið á svipstundu niður í skálina, þar sem flóðið hrannaðist upp, er halli minnk- aði. Sluppu þeir félagar ó- m'eiddJr og náðu sér hjálpar- laust úr flóðinu, þó að einn væri sokkinn til miðs í fönnina. Vildi það til, að þeir voru efst í snæflákanum, sem losnaði. að vera hjá síldarverk-1 góð veiði. Annars hafa bátar smiðjum og útvegsmenn farnir | héðan farið vel út úr síldarver- að hugsa til athafna. Þó eru margir Niorðurlandsbátar enn á tíð'.nn| undanfarin ár, aflað meira en fyrir tryggingu. Síld- togveiðum. Líklegt þykir hér J arsöltunarst'öðvar hafa verið að um miðjan jliní, jafnvel um fjói’ar hér á Húsavík, en tvær eða upp úr 1Q. jún.í verði komn eru nú sameinaðar, svo að þeirn ir bátar á miðin að leita síldar. fækkar urn eina að tölunni til. J.M. EMJ ALLIR STÓRIR HÚSA- VÍKURÁTBAR Á SÍLD Húsavík í gær: Gert er ráð fyrir, að allir stóru bátarnir héðan, sex að tölu, verði gerði- út á síldveiðar í sumar. Er nú verið í óða önn að búa þá imd Ir síldarvertíðina. Ýmsir segja að nú „leggist það þannig í þá<: að síldarvertíðin verði góð, er verkalýðshreyfingarinnar og jafnvel svo seint, a'ð aðstaða væri ekki til að' koma fransi með breytingartlllögur. í öðru lagi er nú gert ráð fyrir allveru- legum hækkunum á bygging- areí’num og hi’áefmsm til verk smiðjuiðnaðarins, ám þess aS nokkur vissa sé fyrir þyí, aíS aukið verði refcstra'rfé til jðn- aðarins eða aukið fé ti} ú‘- lána í vcðlánakerfi húsnærF? málastjórnar. . Með þessu kvað hann sér v:r<5 ast stefnt hér til atrimiule T.is 1 haust eða næstu éramót e:; áhrlfanna fer verulega að gc.ota. ATHUGASEMDIR VI® FRUMVARPIÐ Eftir að ræðumaður hafðí rakið þær afleiðingiar, sem hann kvað frumvarpið haia á húsnæðismálin, ver&bólgnþró- unina, sem af því stafað:, og lánsifjárskortinn, sem yfic, mundi vofa, nefndi hann eftir- farandi athugasemdir við frum varp ríklsstj órnarinnar: 1) Frumvarpið scm heiíd eé fráhvarf frá þeirri verðstöðv unarstefnu, sem v rkaivðs- Framhald á 2. síðii. Sumarskóli gudspeki- nema. SUMARSKÓLI guðspeki- nema verður haldinn í júní- mánuði eins og undanfarin ár Mun hann að öllum líkindurr hefjast 20. júní. Þeir, sem hug hafa á að sækja skólann, eigs að láta skbá sig til þátttöku hjá: Steinunni Bjartmarsdóttur, Sveini Kaaber, Helgu Kaaber, Önnu Guðmundsdótur eða Guð rún.u Indriðadót.tur. Tréstofn þess , er »f íslenzku tré. I-Iann sýnir, hve þoskamlkllt vöxiur barrtr.jáa getur orðið hér á landi. Af samanburði við eldspýtustokkinn má ráða gildleika trésins. Á fimmtu síðu blaðsins í dag, er frásögn af starfi Skógræktarfélags Rvikur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.