Morgunblaðið - 19.04.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.04.1925, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ: ISAFOLI) 12. árg., 138. tbl. Sunnudaginn 19. apríl 1925. Hattabúðin Kolasunði 1 Barnahattar kr. 2,90, 4,50, 4,80, 6,80, 8,90. Dálítið eftir af Kvenh&ttum á kr. 11,00. Nýir kvenfaattar til sýnie I glugganum á sumardaginn fyrsta. Gamla Bíó Lög vesturheims. Indíánakvikmynd í 6 þáttum, afarspennandi, hrífandi og listavel leikin. Aðalfaluverkið leikur Cullin Landis hinn góðkunni. Barnasýning kl. 6. Sýnd verður hin feikna skemtilega Harold Lloyd mynd n^venhrædduir" í allra siðaeta sinn. ísafoldarprentsmiðja h.f. X.vja 13.6. j Baby Peggy sem vitavörSur. .. Sjónleikur í 6 þáttum. Aðaliilutverkið leikur Undra arnið 1 Innilega þakka jeg ulJum þeim, sem liafa minst sextugs- afmœlis niíns með heillaóskaskeytum, í brjefum og á annan hátt vottaS mjer vináttu sína og þar með gert mjer ánœgju og sóma. AUG. FLYGENRINÖs Hjermeð tilkynnist ættingjum og vinum að jarðarför dóttur ökkar, Önnu Sigríðar Jónsdóttur, fer fram frá heimili okkar Framnesveg 18 c, miðvikudaginn 22. apríl og hefst með húskveðju kl. 1 eftir hádegi. Anna Árnadóttir. Jón Jónsson og systkini. Leikfjelag Reykjavíkur. Karlakór K. F. U. M. syngur í Nýja Bíó í dag klukkan 4. Siðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í Nýja Bíó frá kl. 11. „Einu sinni var Aðgöngumiðar til allra daganna nema (laugardags) Seldir í Iðnó í dag klukkan 12—5. Haskkað verð! Sísli Qlafsson frá Biríksstöðum, les upp og syngur gamanvísur í Barunni í kvöld kl. 8y2. Aðgöngumiðar fást í Bárunni frá kl. 1 í dag, og kosta 2 krón- Ur fyrir fullorðna og 1 krónu fjnrir börn. Dans á eftir til kl. 1. Bes/að aaqíýsa / JTtorqaabl. Höfum fyrirliggjandi A. Priors Soyu^ Kulör og áyaxtalif* / í smáum og stórum flöskum. — Sími 8 (3 línur). H. BENEDIKTSSON & Co. I Baby Peggy. Mynd þessi var sýnd á barnasýningu á annan páskadag, og þótti með af- brigðuni góð, — jafnt fyr- ir fullorðna sem börn, engu síðui' en Jaekie Coogan og kannast þó allir við, hvað ánægjulegt er að liorfa á leik hans, en Peggy er betri. Sýningar kl. 6, IV2 og 9. Börn fá aðgang að sýn- ingunni kl. 6. 3S Ef einhver vildi hirða pappirsafgang (utanafskurð og annað), sem til féllur, þá gefi hann sig til kynna á skrifstofu Isafoldarprentsmiðju h.f. M. Fríkirkjan. Aðal-safnaðarfundur fríkirkjusafnaðarins í Reykja- vík, verður haldinn í dag í fríkirkjunni og byrjar kl. 4 síðdegis. — Reykjavík, 17. apríl 1925. Safnaðarstjórnin. Knattspyrnufjelagið Vikingur. Aðalfundur verður hald- inn þriðjudaginn 21. apríl næstk. á lesstofu íþrótta- manna (Nýja Bíó, uppi), kl. 8V2 síðd. ’' \ Dagskrá samkv. fjelags- lögunum. Stjórnin. Til sö!u stór og smá hús með lausum íbúðum 14. maí. Jónas H. Jónsson,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.