Morgunblaðið - 19.04.1925, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.04.1925, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Munið eftir þe«su eina Innlenda fjelagi þegar þjer sjóvátryggið. Sími 542. Pósthólf 417 og 574. Simnefnis Insurance. Trolle & Rotho h.f. Rvík Elsta vátryggingarskriTstofa landsins. ---------Stofnuð 1910.------- Annast vátryggingar gegn sjð og brunatjöni með bestu fáanlegum kjörum hjá ðbyggilegum fyrsta flokks vátyggingarfjelögum. Margar miljónir króna greiddar innlendum vá- tryggendum i skaðabœtur. Lótið þvi aðeins okkur annast allar yðar vá- tryggingarf þá er yður áreiðanlega borgið. oooooo H’ú s m æ ð n r! Kaupið einungis hið^ágœta, óblandaða Rió-Kaffi frá Kaffibrenslu O. Johnson & Kaaber. Aths. Okkar kaffi er ekki blandað kaffibæti af neinu tagi. Vigfús Guðbrandsson klseðskeri. flðalstræti 8' Ávalt byrgur af fata- og frakkaefnum.Altaf ný efni með hverri ferð pd ||AV. Saumastofunni«er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. Hví notið þér Wautasápu og aigengar sápur, sem skemma bæði hendur og föt, notio heldui SUNLIOHT SáPU sem ekki spiiiir fínustu dúkum né veikasta hörundi. Farið eftir fyriríftpnlnni sen> sr á óilum .‘:uniir;lit sápu uinljúaum. Sámkvæmt tilmælum heiðraðrar ritstjórnar Morgunhlaðsins, hefi jeg kynt mjer tvær ritgerðir um þetta mál: Rjettarstöðu Græn- lands að fornu (Andv. 19‘í-t) eftir próf. Olaf Lárusson, og Fornstöðu Grænlands (Andv. þ. á.) eftir Einar Benediktsson. Hjer leiða saman hesta sína prófessor í ríkis- rjetti við háskóla fslands, og sá maður, sem á eitthvert hið 'mesta ritsafn um Grænland á Norður- löndum. Er eðlilegt að E. B. hafi 'hafist handa í þessu máli, því hann mun hafa langmesta sjer þekkingu á því, af öllum Tslend- ingum. Olögfróður maður fær ekki be't- ur sjeð en að röksemdáleiðsla E. 'B. sje fellandi fyrir kenningnna um stofnun sjálfstæðs ríkis á Grænlandi með flutning landa vorra þangað, enda tekur hann skýrt fram, að engin sönnunar- gögn finnist fýrir slíkri ríkis- stofnun. Grænland varð nýlenda vor með líslensku landnámi. Á móti því finnast engin rök í nein- um sögulegum nje skjallegum gögnum. pótt enginn stafur hefði fundist fyrir því, að íslensk lög hefðu gengið á Grænlandi, þá höfðu fslendingar þar ekki í ann- an garð að venda. Af þessu leiðir aftur, að því er mjer skilst, að ágreiningurinn um merking gamla sáttmála fyrir rjettarstöðn Grænlands kemur lítt til greina. Hvort íslendingar á Grænlandi eða íslandi urðu fyrri til að ganga undir Noregskonung, á því verður engin rjettarstaða Grænlands bygð. En það þarf að glöggva betur skoðanir manna. Dómur fslend- inga er ekki einhlítur. Álit annara fræði- og sögumanna og lögfræð- inga úti um heim, er grundvöllur, sem verður að. athugast rækilega, ef við eignm að geta orðið allir samtaka og ná samþykki heimsins um rjett. vorn til Grænlands. — Hann verður mikils virði að fám árnm liðnum. E. B. sýnir glögglega, að leita beri að merkum vitnisburðnm um rjettarstöðu nýlendu vorrar. Hann tekur fram, að próf. Arup (Grönland., Kbh. 1924, hls. 31) tali beint á móti því, sem próL •Ó. L. heldur fram. Þetta bendir á að ritstaða málsins er ennþá óljós, og virðist sjálfsagt að reyna. að afla þeirra sögulegra sannana er að öllum l'íkimlnm munu vera fvrir hendi í Danmörlkn. Noregi og Englandi í þessn máli, og vita skoðanir manna á því. Landnám vort á Grænlandi er svo merkur, þáttur í sögu vorri. að síst situr á okkur sjálfnm að strika hann nt óbeðnir. -Tón Stefánsson, dr. phil. Nærfatnaður og rúmfatn- aðui’ slitnar sennilega álíka mikið á þvotta- brettunum eins og í not- kuninni. — Persil sparar þvottahrettin. pað, sem þvegið er úr Persil, end ist því mnn lengur en s ella. Hafið þjer athugað, hvers virði það er fyrir hreinlæti og heilbrigði, að fá þvottn1® sótthreinsaðan í hvert skifti, sem þvegið er? Per.úl sótthreinsa1’ þvottinn. Barna- og sjúkraþvottur er því ekki þvoandi úr ððrtt en Persil. f raun og veru er elökert þvoandi úr öðru en 1 ers ’ þegar þess er gætt, hve mikill vinnu- og peningasparnaður Y * er. Persil fæst alstaðar. Verðið lækkað. Yarist eftirlíkiöSar ‘ Efnalaug Reykjaviku1* Laugavegi 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug Hreinear með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar rpplituð föt, og breytir um lit eftir ósknm. Xykur þægindil Sparar fjs'f Li n o le u m - gólföúkar- [Miklar birgðir nýkomnar. — Lægsta verð í bænum.’ Jónatan Þorsteinsson riimi 8 6 4. 'Hegnfrakkar kvenna, (karla og unglinga nýkomnir í miklu góðu úrvali^og édýrir. j JTlaríeittn Einarsson & Co• árið. Alt var vel undirbúið og öllu haganlega fyrir komið. Bæj- aibúar fjölmentu með allskonar búsgögn og híbýlaprýði, er þeir lánnðu til konungsbústaðarins. Nokkur húsgögn voru keypt, en stólarnir í borðstofuna voru fengnir að láni, hjá dómurum Hæstarjettar. Kostamjólkí^ (Cloisier Brand) SiSWTí®', Stólarnir úr Hæðstarietti. Eins og getið hefir verið um hjer í blaðinu, flutti „Berlingske Tidende" nýlega viðtal við ung- frú póru Friðriksson, þar sem liún segir frá konnngsheimsókn- nnum þrem hingað til landsins. Segir ungfrúin þar allgreinilega frá viðhúnaði þeim, sem gerður var í Mentaskólannm, undir vern j konungsfjölskyldunnar þar úm Stjórn C arlsbergssj óðsins liefir boðið Kanpmannahafnarbæ 200 þús. krónnr að gjöf, til minn- ingar um sameining Danmerkur og Suður-Jótlands. Fjenu skyldi verja til að reisa minnismerki. — Ýms fjelög hafa tekið höndnn1 saman, og beitt sjer fyrir því. að fá, gjöfinni varið tilnppelisstofn- unar með nýtísku sniði, og leggja til, að hún verði reist í útjaðri borgarinnar. Samein. gufuskipaf jelagið j hefir nýlega birt yfirlit yfir hag 1 sinn á síðastliðnu ári. Fjelaginu ! hefir ekki gengið eins vel, eins og j áhorfðist í byrjun ársins. Vegna ! þeirra takmarkana, sem gerðar j eru á innflutningi fólks til Ame- ríku, hafa Atlantshafsskipin haft 1 ónógan flutning. fsalög og frost töfðu og 'í fyrra fyrir siglingnm Er holl og næringarmi ti! og frá Kaupmaniiahöfn' ' lagið hefir eignast tvö hraðs r skip, til að flytja viknlega húnaðarafurðir Dana til f ársbyrjnn 1924 átti fjelag1 ^ gufuskip, samtals 217,133 brúttó, og 19 önnur skip- ® aukningin er lítil á árinu. &T ágóði á árinu var einunglS ' og liálf miljón, er varið að afskrifa af verði skipa Illutafje fjelagsins er 30, kr., og varasjóður 13 miU011'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.