Morgunblaðið - 19.04.1925, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.04.1925, Blaðsíða 5
« Aukabl. Morgunbl. 19. apríl ’25. LIORGUNBLAÐIÐ ifteTMH Kanðís, Höfum fyrirliggjanöi: melis, höggin. Karlmanna Unglinga Fermingar | ■■ FOT í mjög stóru úrvali. Sjerstakar taubuxur, mjög ódýrar. Cheviot í fermingarfötin, ásamt hinu þekta indi- golitaða chevioti í karlmannsföt. Fermingarfötin komin aftur. Nýkomið í Austurs'ræti I. flsg. B. BunnlaugssDn S Cd. SILUNG ANET Nýkomin af öllum stærðum í Veiðarfæraverslunina „Geysir*4. G.s. Douro fer mánudaginn 20. þ. m. til Leith og Kaupmannahafnar. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Vörur til Kaupmannahafnar verða umhlaðnar í Leith, ef verkfall verður. C. Zimsen. FiskprESEnningav I Vaxbornar úr sjeretaklega góðu efni, fást af ölium stærðum me lágu verði. — Spyrjið um verð. Veiðarfæravenslunin «GEYSIR“ Simi 817. Símnefni: Segl. Sölubúð á góðum staðf óskast til leigu I. mai næstk- Afgr. v. á. e KuEnskór í brúnum lit, margar gerðir, nýkomnar. S i m an 24 verslunin, 23 Poulaen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. Fiskburstar. Eftirprentun bönnuð. Heimsskautaflug Amundsens og Ellswerths 1925. Undirbúningur og fyrirætlanip. Eftir Roald Amundsen. Árið 1910, er jeg lagði á stað í leiðangur minn til Suðurpóls- ins, var fluglistin í bernsku. En tvö árin næstu, meðan jeg var í burtu, fleygði henni fram. Er jeg kom til baka var flugvjelin elcki leikfang eitt; við sem höfðum verið í burtu, vorum undrandi yfir framförunum. Árið jl913 sá jeg flugvjel í fyrsta sinni hefja sig' til flugs. Jeg var þá á ferð í Þýskalandi. Undrun mín og hrifning er mjer óglevmanleg. Er jeg sá vjelina svífa í loftinu. rifj- uðust upp fyrir mjer sleðaferðirn- ar löngu, yfir ísinn í Suðurthöf- um. Flrrgvjelin fór sömu vega- lengd á einni klukfoustund og við höfðum barist áfram vikum sam- an. pað er því ekki að undra þó áhugi minn fyrir fluglist hafi orð- ið .mikill. Til þess að kynnast fluginu, lærði jeg að stýra flug- vjel árið eftir í Noregi. pó flug- vjelagerðinni færi mibið fram á þeim árum, var mjer það ljóst, að langt væri í land til þess, að flugið yrði svo örugt, að það yrði notað við pólferðir. Hirði jeg nú eigi um að rekja viðharðanna rás næstu árin, en sný mjer að því, hvernig nú hagar til. Er hægt að fljúga til pólsins? V'eðrið og lendingarstaðir er það tvent, sem gerir út um, hvort hægt er, að fljúga til Norðurpóls- ins. — Veðrið er ekki nærri eins slæmt, eins og menn halda. T. d. í 'SÍÍðari hluta maímánaðar, seni tal- inn er besti tími fyrir flugið þar nyrðra, er talið, að þokudagar; komi til jafnaðar aðeins einn á einum til tveim mánuðum. Og þá nær þokan venjulega yfir lítið svæði í einu. Eftir þeirri reynslu, sem maður hefir, er fremur kyr-; viðrasamt á þeim tíma árs, og \ frostið ekki meira en Ikringum 5° á Celsíus. Fyrir okkur flug- menn, 'hefir það sjerstaka þýð- ingu, að þá er.hlýrra þar í loft- inu í þúsund metra hæð, heldur en niður við ísinn. Meö því að blanda 40 % af glycerini í kæli- vatnið, er það fyrirbygt, að það frjósi, þó vjelarnar standi kyrr- ar á ísnum lengri tíma. V eðurathuganirnar. Veðurathuganastofan, sem við komum rrpp á Spitzbergen, er fhrginu hin nauðsynlegasta, Við hana verða tveir helstu veður- fræðingar Norðmanna, Calvagen og Bjerkness, yngri. Með loft- skeytatækjnnum er vjer höfum á aðalskrpi voru Farm, fáum við daglega veðurskeyti frá veðurstöðv urn í kringum alt Pólhafið frá Canada, Alaska, Rússlandi og Sí- beríu. Með því að bera öll þessi i yeðurskeyti saman, er lrægt að gera mjög fróðlegar athrrganir á vcðri r Pólarhafinu. Fyrirliggjandi: Hessian, Binditvinni, Saumgarn, Segldúkur. » fl.BlafssonöSchram Sími 1493. K O L Besta tegrrnd steamkola nýkomin í Liverpool. Verð kr. 11 — skippundið heimkeyrt. Kolasími 1559. pessar veðurathuganir munn fá sjerlega mifola þvðingu, eftir því sem prófessor Bjerkness heldrrr fram. Hann lítur svo á, að kalda loftið þaðan norðan að, hafi hin mestu álrrif á veðúrlag Noregs. V%ðurathrrganastöðin á Spítzberg- en tekur til starfa í miðjum ap- rlíl, svo að nægur tími verður til þess, að fá reynslu fyrir veðra- hrigðum þar nyrðra, áður en lagt | er í leiðangurinn, og verðnr því hægt að segja fyrir um það, hve- ( nær von er á góðviðriskafla. Veð- urfræðingar vorir hafa mikinn á- huga fyrir athugnnrrm þessum, enda húast þeir við, að þær geti haft hina mestrr þýðingu fvrir veðurspár framvegis í Noregi. Lendingar. Annað aðalatriðið r þessu máli, er jeg nefndi áðan, er það, hvort hægt Sje að lenda á pólarrsnum. Víst er um það, að þó aðeins yrði flogið vfir Pólhafið, og hvergi sest, hefði það hina mestu landfræðislegu þýðingu.Með þeim verkfærum, sem vjer höfum, væri hægt að gera miklar veðurfræð-! islegar athuganir; en ef lending reynist mögnleg, og farið er í flugvjel, sem hægt er að setja á ísinn, verður hægt að gera mikið víðtækari rannsóknir, mælingar ! á hafsdýpi og aðrar vísindalegar athnganir. pá verður og minni, hætta á því, að mótorar vjelanna fari í ólag. i Eftir reynslu pólarfara og fiski- manna í Norðurhöfnm, er hægt að gera sjer í hugarlund, hvoft hægt verði að lenda. Ollum kem- ur saman um, að hafísinn, sem rekur meðfram austurströnd Grænlands, sje flatur á ýfirborði.; En það er alknnnugt, að ofan á ísnum er snjór. Er nú nm tvent að velja, að - hafa flugvjelar með flotholtum1 eða skíðum, eða flugháta, vjelar með bátlaga fæti, sem til þess eru gerðar, að lenda í lausamjöll. Ef notuð er „bátvjeT ‘, er hægt að velja^ hentugan stað til ]iess að fljiiga frá, því þá er hægt að lyfta sjer, hvort lieldur er af vatni eða ís. ’j pá er hægt, að setjast á vakir, ef ísinn reynist ekki nægilega flat- nr. En það, sem ræður úrslitum í Fyr irliggjandi i Trawl-garn, Bindi-garn. Simi 720. inniheldur meira af hreinni sápu en nokkur kristals&pa sem hjer er á boðstólum. Fæst á dunkum á 2‘/í,5 og 10 kg. Biðjið kaupmenn, er þjer Verslið við um Hreins Kristalsápu. valinu er, -eftir minni meiningu, það, sem nú skal greina: Ef vjelin kemst í ólag, er sá lendingarstaður válinn, sem best lítur út úr loftinu. pá er hætt við, að íshrjónur, sem víða standá upp úr snjónum, leynist fyrir manni, uns það er um seinan. Og þó maður hafi ráðrúm til að leita uppi lendingarstað, þá getur slíkt samt komið að sök. Þá er flogið vfir Tendingarstaðnum í fárra metra hæð. íshröngl getur þó leynst niðri í mjöllinni .Ef á vjel- inni eru skíði eða flotholt, og ann- að skíðið eða flotholtið rekst á íshrjónur, er eklcert líklegra en að það brotni, og vjelin verði þá ekki ferðafær; sje notaður bát- laga fótur, er auðsætt, að áliætt- an er mikið minni í þessu efni. í háðum flugvjelum vorum erif 360 hestafla Rolls Royes mótor- ar, tveir í hverri. pessa mótorá tel jeg besta. peir erp báðir í miðjum vjelunum, en ekki hver á sínum væng, og er því hægt að halda fluginu áfram, þó annar bili, þó burðarmagnið vitanlega minki við það. En slíkt þarf ekki að koma að sök. þegar miklu er búið að eyða af bensíninu. Flugvjelarnar tvær. Tvær flugvjelar vildi jeg hafa til þess, að förunautar mínir gætu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.