Morgunblaðið - 19.04.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.04.1925, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ I>au eru komin |ies3Í svokölluðu Sailo Boots u sem smíðuð eru sjerstaklega handa íslenskum sjómönnum Stígvjelin eru „fullhá“ með afar- þykkum leggjum og sterkum botnum. Kosta þó aðeins kr. 42.00. Reynið þessa tegund. Bestu reitaskórnir eru hvítbotnuðu Skóhlífamar. Nýkomnar miklar birgðir. Karlmanns 6—10 Kr. 11.50 Kven & Dreneia 2Vz—6 Kr. 9,25 Unglinga 11—2 Kr. 7,00 Notið þessa tegund. tárus 5. [iú9uíg55Dn 5kóUErslun. Veöðeilöarbrjef nokkur þúsund, óskast keypt. — Tilboð um verð fyrir klukkan 12,. næstkomandi þriðjudag, leggist inn á A. S. L, merkt: „10,000.“ Sumargjafir fyrir böm. Barnaboltar, dískar, könnur og skálar með mynd- um. Boltar, smádúkkur, spil, stell, postulín, trommur, lúðrar og ýms trjeleikföng með lægsta verði. K. EINARSSON & BJÖRNSSON. Konfektkassi verður án efa besta sumargjöfin, fyltur með bæjarins lang besta konfekt. — Nýkomið stórt úrval. I V KanfEktbuQin, flusturstr. 5. eru því aðeins ábyggilegar að þær beri vöru- merkið „Thermos11 Þær eru nú ný- komnar af mis munandi stærð- um og gæðum. JfwddttfJhnaton ALÞINGI. EFRI DEILD. LoJnin sölubúða. llmr. um málið s1 úðu hálfa aðra kl.st. og þótti vel að vcrið. Deildu þeir þar, Eggert Pálsson, frsm. meiri hl., er vildi fella frv., og -Jónas Jónsson, frsm. minui hl., sem samþ. vildi frv., og í sarna strenginn tók Sig. Eggerz. Að- allega snerust umr. um rakara .og drógst ymislegt inn í þtvr. Að lokum var frv. felt með jöfnum atkv., og er ]>að ])á í annað siun úr sögunui. Innheimta af erUndum fisldskip- nm, vísað umr.laust til 2. umr. og lil fjárhagsnefndar. Framlenging higa um gengis ahránivg, yar vísað til 2. umr. NEÐRT DEILD. Aður en geugið var til dagskrár áttu aS koma til atkv. kröfur um að taka tvö mál á dagskrá, en varð að samkomulagi að draga kröfur þess- ar til baka, er forsetí hafði lýst því yfir, að málin yrðu tekiu á ctagskrá á mánudaginn kemur. Þessi tvö mál eru: tóbakseinkasalan og vara- lögreglan og verða 1. og 2. mál á mánudaginn. Spánarfulltrúiníi. Svohlj. brtt. hafði Sv() borið fram: Við 1. gr. Aftan við greinina bætist: Ilarm má engin störf hafa á hendi fyrir útlend ríki og einskiskonar milliliðastarfsemi reka eða verslun fyrir eigin reikning. En við þessa brtt. bar MT fran svoblj. brtt.: Tillagan orði.st svo: Hann má engin störf bafa nje haft bafa á hendi fyrir útlend ríki. Heldur eigi má hann reka verslun eða milliliðastarfsemi, hverju nafni sem nefnist. Tlm þessar brtt. snernst svo umr. og stóðu aðeins skemur en um rak- arana í Ed. Ekkert nýtt kom fram að þessu sinni, nema þ'að, sem ber . nefna. Fór svo að lokum. að báðar'brtt. voru feldar (MT með 16:4 og SvÓ 15:11). Var frv. svo samþ. með 35:8 atkv. og afgr. sem lög frá Al- þingi. Þrjú rnál: Samþ. larídsreiknings- ins 1928, fjáraukalög fgrir 1923 og Tiœk tunarsjóður íslands, voru tekin af dagskrá. Breyting á aðflutningshannslög- unum. Að þessu sinni snerust umr. einungis um læknana og heimild þeirra til þess að gefa út lýfseðla á áfengi. Lá fyrir brtt. frá MT, J- Bald, TrÞ og PO um að berða á sekturn þeirra lækna, er gerðu sig brotlega, og hljóðar brtt. þannig: Við 9. gr. Fyrir „200—5000 krón um .... áf engisblöndur4 ‘ komi: 500—5000 krónum, og tvöfaldri sekt, ef brot verður ítrekað, og skal þá auk þess svifta læicniun heimild til þess að gefa út seðla á áfengi eða láta af hendi áfengi eða áfengis- blöndur. Náði brtt. þessi samþ. með 14:11. Var frv. þannig breytt samþ. með 16:4 atkv. og afgr. til Ed. Tekjuskattur og eignarskattur. — Var þar byrjað er frá var horfið áður og reið Svfeinn gamli fvrstur úr hlaði, og fór ekki geistur fremur en að vanda. En rök hans þóttu eigi að sama skapi ljós, og fóru umr. að- allega í það, að kenna Sveini að reikna, en lærimeistararnir kvört- uðu uudan því, að hann væri lítið námfús, og jafnvel skilningsminni en ]>eir höfðu búist við. Varð enn að fresta umr. vegna anna í nefndum. Akveðin var ein umr. um þings- úlykiunartiUögu um brú á Hintá í Borgarfirði. Ný frumvörp. Happdrœtti. Magnús Jónsson og Sigurjón Jónsson flytja frv. um stofnun íslensks happdrættis. 1. gr. frv. hljóðar svo: Set.ja skal á stofn íslenskt happ- drætti. f því skulu vera 25000 hlut ir í 10 flokkum á ári hverju, og skal dráttnr fára frarn fyrir einn flokk á mánuði hverjum, nema jan- úarmánuð og febrúarmánuð, drátt- ur fyrsta flokks i marsmánuði og tíuuda flokks í desembermánuði. Vinningar í öllum 10 flokkum sam- tækifænskaup Bólfdúkum. Til þess að rýma fyrir nýjum birgðum, sel jeg fyrirliggjandi Gólfdúka, með miklum afslætti 2 næstu daga, mánudag og þriðjudag. Annað eins verð á gólfdúkum hefir ekki sjest í mörg ár. Flotiö þetta sérstaka tækifæri. Jónalan Þopsteinsson. Vatnsstíg 3. i Sími 864. Alveg nýtt með síðustu skipum. — Fataefni sem jeg sel föt úr frá 115,00, hefi nú þegar tilbúin föt frá 75,00 alt saumað hjer, afgreiði föt með stuttum fyrirvaí-a, einnig m.m- chettskyrtur, hefi mjög falleg skyrtuefni og sumarfata- og frakkatau í mjög miklu úrvali. Rykfrakkar bláir og brúnir, reiðföt, afarhlý og þægileg, stakar reiðbuxur með skinni og án þess; hefi mikið af karlmannsslifsum, sokkum og höfuðfötum, axlabönd og alt sem tilheyrir karlmannsfatnaði. Afar- mikið af alskonar fatatölum, bæði á karla og kven- fatnaði. Allar þessar vörur eru nýjar með nýju verði. Andrés Andrésson, Laugaveg 3. tals skulu vera 5000 að tölu og 1125000 kr. að fjárupphæð, en verð á heilum hlut í öllum flokkum skal vera 60 krónur, 6 kr. í hverjum flokki. Af fje því, sem inn kemur, ganga alt að 25% til ágóöabluta rík issjóðs, borgunar útsölumanna og rekstrarkostnaðar. Hlutamiðar skulu vera tölusettir 1—25000 og gefnir út heilir og hálfir, en þó er fjár- málaráðherra heimilt að gefa út hlutamiða, sem skift er í f jóröunga. ef reynslan sýnir, að það sje hcnt- ugra. Drættir fara fram í Reykja- vík undir stjórn og umsjón liapp- dradtisnefndar, sem ráð’herra skip- ar, og hefir hún æðsta úrskurðar- vald í öllum deilu- og vafamálum, er rísa út af dráttunum. Áætla flm. árlegar tekjur ríkis- sjóðs af þessu kr. 350 þús., sem. s stimpilgjald 125 þús. og ágóði 225 þús. kr. Herpinótaveiði. Átta þingmenn í neðri deild flytja frv. um að nerna úr gikli heimild fvrir sýslunefnd Skagafjarðarsýslu til að gera sam þýkt nm síIdveiSi með lierpinót á mnanverðum Skagafirði. Sigurjou lónssou er aðalflutningömaður. Húsaleigulög. Frv. er nýkomið frain 'frá Magnúsi Jónssyni, Jakob Miiller og Bjarna frá Vogi þess efnis, að liúsaleigulögin frægu sluili úr gildi numin frá 1. jan. næstk. Þó raegi ekki segja upp husnæðinu til burtflutnings fyr en 14. maí 1926. sætar, safamiklar, stórar, kjarnalausar. 35 aura. Appelsínup Valencia, 20 og 25 aura. aLwerp&o / Nýkomið ágætt Fiður Hálfdúnn og ísl. æbavAiti*** Fiðurhelt ljereft. Dúnhelt ljereft- Sængurdúkur Allskonar rúmfatnaður tilbúiDe og afgreiddur eftir pöntun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.