Morgunblaðið - 19.04.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.04.1925, Blaðsíða 3
-ORGUNSLAÐIÐ 3 MORGUNBLAÐIB. ötofnandi: Vllh. Finsen. 1 tKefandi: FJelag 1 Reykjavlk. Rltstjórar: Jón KJartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: B. Hafberg Skrifstofa Austurstræti 6. Stmar: Ritst.lórn nr. 498. Afgr. og bðkhald nr. 600. Auglýsingaskrlfst. nr. 700. Heimasfmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskrlftagjald lnnanbæjar og 1 ná,- grenni kr. 2,00 á mánuQl, innanlands fjær kr. 2,60. I lausasölu 10 aura eint. IRLENDAR SlMFREGNIR Khöt'n 18. apr. FB. LoftskipiÖ komið aftur. Síniað er frá London, að loft- shpið liafi komið aftur á föstudaps kveld óskaddað og reyndist því erfitt, að fljúga í móti vindinum, <‘n hann var mikill. Bendir þetta á, loftskipin sjeu óhæfari til fólks flutninga en álitið liafi verið. Árás á konung Búlgara. Símað er frá Sofía, að skotið kai'i verið á bifreið Borisar kon- "ttngs. Blapp- hann sjálfur óskadi ®áður, en tveir farþegar voru drepnir Vítisvjel springur í kirkju. Símað er einnig frá Sofía, að á ^neðan stóð á jarðarför þingmanns 'Uokkurs í dómkirkjunni, þar sem viðstaddir voru þingmenn marglr 'Og liátt settir embættismenn, hafi 'sprungið vítisvjel. Kórhvelfingin ^prengdist sundur og fjell mikill uluti hennar niður í kórinn og kór uluta kirkjunnar og særðust .riöt'g ^Undruð manna en 200 liiðu bana ;af. óvíst, hver valdur er að hermd- -arverki þessu. ÍNNLENDAR frjettir. Vestmannaeyjum 18. apr. Fiskveiðar liafa gengið ágjntlega iindanfarna ó—6 daga. Telst mönn- "m svo t.il, að alls sje koinið á land íil 15. apríl tæp fi þúsund skpd. -— ^ÖÓð tíð. Fylla kom í dag með þýskan tog- sakaðan um hlerkbrot. Nánar síðar. Fiskafli er enn góður. „EINU SINNI YAR —“ staddur þarna sjálfur. Er það ekki á við meðal æfintýri, að við hjer a „bala veraldar“ skulum eiga kost á að sjá þann mann leika þarna aðalhlutverkið, sem sagður er að leika þetta lilutverk best af öllum núlifandi mönnum ? Er jrað ekki notaleg tilhugsun að eiga von á að sjá hvernig þektur og viðurkendur leiðbeinandi fer að því að töfra sjálft æfintýrið fram á okka'r litla og ófullkomna leiksviði? Lange-Muller hefir samið ódauð- lega niúsik við leikinn og' þó ekkert væri annað, er hún meira en þess virði, sem aðgangseyrinum nemur. 7 manna hljómsveit undir stjórn Sigfúsar Eymundssonar spilar. Þar er Þórarinn Guðmundsson með fiðl una sína, nýkominn úr utanför og aldrei magnaðri en nú og mun.u allir bæjarbúar fagna því, að okk- ar þesti fiðluleikari skuli vera kom- inn lieim aftur. Einsöngva syngja þau frú Elísabet Waage, frú Guð- rún Ágústsdóttir, Ilreinn Pálsson og Bjarni Bjarnason frá Geitabergi og auk þess karlakór, kvennakor og blandað kór. í Danmörku þekkir hvert mannsbarn lögin, sem þarna er fariö með og ágætustu söngvar- ar lieimsins liafa þau á söngskrám sínum. •Tá, það er áreiðanlegt, að jafu skemtileg og margbreytt leiksýning hefir ekki sjest hjer áður og því miður óvíst, hvenær jafngóð sjest hjer aftur, svo’ líklegt er, að þeir bæjarbúar, sem geta, noti nú tæki- færið og fylli Iðnó þau fáu kviild sem leikið verður. fí. Uppgripaafli í Hornafirði. KGL.HIRÐ - GULLSWUOUR SKARTGR1PAVERSLUN Nýjar vörur! Hvar sést fallegra og fjölskrúðugra úrval. Sumar og fermingargjafir Verðið er afar sanngjarnt og eitt- hvað er til við allra hæfi. Símskeyti frá Hornafirði hermir, að þar sje afli óvenju mikill. I all- an vetur hefir ógrynni af loðnu borist í fjörðinn og liefir hún verið notuð mjög til beitu. Gæftaleysi nokkurt var í mars, en þegar gaf á sjó, var fiskur jafnan kappnógnr. Og nú undanfarið bafa verið gæftir góðar og er því binn mesti land- Samkv. reglugjörð um mjólkur- sölu í Reykjavík frá 10. nov. 1917, er svo ákveðið í 3. gr., m gæði mjólkur: „Öll mjólk, sem seld er í bæn- um, sikal vera úr heilbrigð .m kúm, og skal fita vera minst: í kaffirjóma 15%, í þeytirjóma 25%“. í sömu reglugerð er svo ákveð- ið, að skylda hvíli á seljendun. \ mjólkur, að gefa heilbrigðisnefnd og heilbrigðisfulltrúa allar upp- lýsingar, er æskt verður í þessu efni, og að láta þeim mjólk og rjóma endurgjaldslaust í tje, til rannsóknar. Morgbl. hefir spurst fyrir um það, hjá heilrigðisfulltrúa, hvern- ig einstakir kaupendur gætu snú- ið sjer, í þessu efni, ef þeir vildu fá rjóma rannsakaðann. Er ekki annað en gera heilbrigðisfulltrúa frá mála- burður fiskjar þar. Mun livergi við . . , . aðvart. segia honum veiðistöðvar hjer sunnanlands , „ . „ I vöxtum, og koma rjomanum til hafa verið jafn stoðug fiskignott , T i ef n ar ann sókn arst of unnar 1 Læk.i- í vetur og 5 Hornafirði. Æfintýri, æfintýri, kóngsdætnr í 8h>gum, hngrakkir og fagrir prins- 'ar> sein freisa þær iir þehn, konunga hallir, þr gulli og gimsteinum og ^esælir fátæklingar, sem að lokum ^omast. upp á hinn liæsta tind. Nú ei8a hæjarbúar von á að sjá þessi ajfiutýri íklædd holdi og blóði og hjúpuð sínum fegursta skrúða, ^efnilega í leiknum „Einu siuni var H. Draehmann hefir í leik þess- 111,1 dregið kjarnnnn úr Andersens ^fintýrunum saman í eina heild, krydda.8 þau með svo miklu skojii :ið allir veltast um af blátri. um 'eiS og æfintýrafegurðinni er hald í sínu fágaðasta og unaðslegasta Á>rmi. Þar er prinsessan í fjötrum '-iálfbirgingsskapar og fordildar og V'Ugur prins, sem frelsar bana nr l>eim með því að kenna henni að lJpkkja sjálfa sig og lífið og með l)v'í að sýna benni að fleira geti y<’rið gott en það, sem tildurs-sið- Slnir við þjrg föður hennar ná vfir. ffg æfintvraprinsinn er eiginlega efnarannsóknarstofunnar í Lækj argötu 14 b (Trausti Ólafsson’. Mjólkurfjelag Reykjavíkur hef- ir beðið að láta þess getið, að það selji aðeins þeytirjóma frá sjer; og þar sje fitumarkið haft 30%, en ekki 25%, eða 5% ofan við lágmark það, sem reglugerð- in setur. Ef aðrir mjólkurseljendur kvnnu að vilja gefa einhverjar upplýsingar viðvíkjandi þessn niáli, eru það tilmæli vor, að þeir snúi sjer til Morgunblaðsins. nýkomnar uörur í heildverslun Einars Eyjólfssanar. Lækjargötu 6. Sími 586 Rúsínur, Californ. Sveskjur, Döðlur, Fíkjur, Aprikosur, Epli, þurkuð, Sukkat, Crempúlver, Buddingpulver, Skurepulver o. fl. Plógar Rjóminn. Mbl. hefir lieyrt, að á því hafi borið nú undanfarið, að nokkrr bæjarhúar, Sem keypt hafa rjónia, hafi álitið hann vera fituminni en lög gera rað fyrjr. Hafa borist tilmpgli til blaðsins um það, að hreyfa þessu máli. Er það með öllu ó>olandi, ef sú væri raunin á, að seldur væri rjómi, sem fullgild vara, en ])arm he'.ði ekki það fitumag11) sem tilskt1 8 er. Engin vitneskja hefir blaðinu borist um það, hvar helst það væri í bænum, sem lakari rjómij Reykjavík í gær er seldur, en beiniilt er: og má Sterlingspund................ 26.90 vel vera, að þær getsakir, sm Danskar kr......................104.06 fram eru færðar í þessu efni, bafj ^ Norskar kr................. 91 .' eigi við rök að stvðjast. En hest ^ Stenskar kr................1516' færi á því, að kaupendur, sem Dollar......................... 5 64 þykjast verða fyrir svikum í þossu Franskir frankar............. 29 76 efni, gangi úr skugga um bvori, , svo er eða ekki. því það er kaup- j ’ * ’ endum fvrirhafnarlítið og út- gjaldalaust. 1 GENGIÐ. Fyrirliggjandit Appelsínur í 240, 300 og 360 stk. kössum.. Sveskjur do. Steinlausar Rúsínur Gráfíkjur Döðlur Kúrennur Saloon kex Handsápur mikið úrval Suðusúkkulaði 9 tegundir Átsúkkulaði Kartöflur Hafnarstræti 15. Sími 1317. Dragta- og Káputau i fallegum litum nýkomin í nýkomið: Hvitkál, Rauðbeður, Purrur, Piparrót, 01. P Laugaveg 24. Simi 149. P\ Kvenmaður getur fengið fasta at- vinnu við gólf- og flöskuþvott. Laugavegs Apótek. Sumarfötin □ Edda 95254227 = 1 (miðv.d) I. O. O. F. H. 1064208. urlandi. Stjörnufjelagið — fundur í dag kl. 3% síðdegis. Engir gestir. Veðrið síðdegis í gær: Hiti á Norðurlandi 3—5 stig. Á Suður- landi 3—6 stig. Sunnanátt á Hafstein með 89 föt, Menja með Vesturlandi. Kyrt veður á Aust- Aðalfundur fríkirkjusafnaðar- ins í Revkjavík, verður haldinm í fríkirkjunni í dag kl. 4, slíðd. Af veiðum hafa kornið nýlega: 80 og Karlsefni með 100. í samskotasjóðinn hafa nýlega borist 1000 kr. frá skip'shöfninni á Menjn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.