Morgunblaðið - 19.04.1925, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.04.1925, Blaðsíða 6
6 MOLGt NBLAÐIÐ 1 Bestu kolakaupin gera menn hjá mjer. Fljót afgreiðsla. Hringið í síma 1514. Sig. D. RunólfssDn. Kjöp norske motorer | Vi forhandler de bedste motorer med glödehode og elektrisk tænding i störrelser fra 2 til 200 Hk., levert til fabxikpriser. Kom- plette motorbaater leveres. Har for tiden flere under bygning for, Islandsk regning med Heimdal og Gideon totaktmotorer. Anbefaler for smaabaater vor lille 2—4 Hk., med saavel glödehode som mag- nettænding for solarolje Linespil i tre störrelser til biligst priser. Motorrekvisita og reservedele for de fleste motorer leveres om- gaaende. Opgiv os hvad De önsker, saa sender vi straks passende tilbud. A/S Sunde & Larsen, Strandgaten 62, Bergen Motorforretning. Telegramadresse: Baatmotor. KYNDARA vantar á botnvörpwiginn Skúl® fógeta. (Ipplýsingar hjá Gísla Jónssyni, vjelstjóra, Garðarsstræti. THE UNTVERSAL CAR Vorið er komið og vegirnir þorna, nAttáran iklæðiit snmarsins skr&ð. Náttmyrkrið horfið, n& tekur aö morgna, Til þess aí5 njóta flegurðar náttúruimar og ailrar þeirrar dýrðar, sem hún befur að bjóða, verða menn að komast út úr hinu daunilla bæjarlofti, isem með að- stoð vetrarins, svo ósleitilega vinnur að eyðilegging aMra mannlegra „kloaka“. En hvert ráð er til þess? Ráðið er, að kaupa Ford veraldarbíla! Fordbílar eru heims viðurkendir fyrir gæði sín, þá getur hver maður eign- ast, þeir eru ódýrastir allra bíla, þeir eru hvers manns ánægja. Millionir þekkja ágæti þeirra, eins og þeir hafa verið. þiað virðist iþví ótrúlegt, en þó er það satt; þeir hafa á þessu ári verið mjög endurbættir að útbúnaði 'Og útlitL peir fást í fleiri litum. * Fordbila selur undlrrftaður. Frá 20. laprfl er verið á uppsettum og smurðum: Sedan 4 dyra .. .. 5 manna .. .. kr. 0850 — Sedan 2 dyra .. .. kr. 6050 — Touring Car .. .. .. 5 manna .. .. kr. 4250 — Chassis kr. 2900 — Truck kr. 3800 — Verðbreytingar allar éskyldar én fyrirvara. P. Stefáiisson einkasali fyrir ísland. verið öruggari. Ef önnur vjelin bilar, ólag kemur á mótorana eða hún brotnar lí lendingu, er hægt að taka mennina í hina vjelina. Bili önnur vjelin, svo að hún verði að stetjast á hættulegum stað, er illa lítur út„ eða hætt er við, að flugfæra vjelin hafi þar ekki nægilegt svigrúm til að ikom- ast þaðan aftur, verður hún að reyna að finna lendingarstað á næstú grösum. Við tökum með okkur reyksprengjur í báðar vjel- arnar. Ef flugfæra vj'elin þarf að fljúga úr augsýn þeirra manna, sem ern á biluðu vjel- inni, verða reyksprengjur notað- ar, til að vísa þeim á þá flug-1 íæru. Eru sprengjurnar með þeim hætti, að úr þeim gýs reykjar- ^ strókur á 15 mínútna fkesti. Við höfum líka með okkur litlar revk-l sprengjur, sem við köstum úr, vjelunum áður en Ient er. Á þeim ei h; >gt að sjá, hvaða vindátt er niður á ísnum. Þannig reynum við með öllu móti að vera sem mest sjálfbjarga. Stærsti kostur við flugvjelar þær, sem við höfum valið, >er sá,I að maður getur lent á og flogið upp úr lausamjöll. Vandalaus* var að fá flugvjelar, sem gaUu flogið þá fjarlægð, sem hjer t.r um að ræða, en hætt er við, að flestar þær, sem fáanlegar voru, hefðu bilað í lendingunni. Með slíkum vjelum var það engin bót. að hafa þær tvær; miiklu fremur hefði það verið til að auka á- hættu. Síðasta úrræðið. Mjög lítil hætta er á því, að báðar þessar vjelar bili; en við erum þó fyllilega undir það bún- ir, að það versta komi fyrir; við höfum með okkur fullkominn far- í-.ngur til venjulegrar heimskauta- ferðar, föt og fæði, skíði, sleða og báta, svefnpoka, tjöld og skot- færi; við höfum 30 kg. af mat á mann, mest pemikan, súkkulaði, | þurmjólk, kex, á sama hátt <-g í suðurheimskautaleiðangri míntun. iim. I Fjarlægðin frá Pólnum að Col- umbiuhöfða er 700 km., en þar er forðabúr með ölliun nauðsynj- um. pareð matvælin eiga að vera nægileg til 6 viltna, hrökkva þau til, þó við förum ekiki nema 20 km. á dag. Fyrir norðan 85. breiddargráðu getum við ekki bú ist við, að veiða neitt til matar. En þegar sunnar kemur, má búast við einhverri veiði á þessum tíma * I ars. Það skal tekið fram, um útbún- ing flugv.jelanna, að alt er gert, sem í mannlegu valdi stendur,! ti! þess að þau- verði sem best úr garði gerðar. Sjerfræðingar koma með til Spitsbergen, frá öllum verksmiðjunum, sem gert hafa flugtækin, til þess að sjá um, að frá öllu sje sem best gengið. Rannsóknatækin. Af Vísindalegum rannsóknar- tækjum höfum við m. a. hið þýska áhald til dýptarmælingar, sem! kent 'er við Behm Ekiko. Fari svo, að við förum gangandi til baka, notum við fjölda af dýptarmæl- ingapatrónum, er við höfum með okkur, og hægt ier að skjóta niður um vakir, er verða á leið okkar. Hin bestu veðurathugunartæki ern og með í förinni. Augljóst er, að mjög er það handhægt að gera landfræðisleg- ar athuganir í flugvjel, þareð, maður nýtur svo mikils víðsýnis. | Fari svo, að við hittum fyrir okk-; ur land, kemur það að haldi, að hægt er að setja vjelarnar hvar j sem er, án þess veruleg hætta sje á, að þær skemmist. Verður þá hægt að stíga á land, athuga það, og taka jarðfræðisleg sýnishorn. ; Milkilsvarðandi athuganir má { gera á hræringum segulnálar og stefnum. Með sólmæli, sem við höfum, verður hægt að marka afstöðu vora, ef veður leyfir. Við samanburð á sólmælingum og seg- ulnálinni sjest stefna hennar og afstaða til segulpól's, hvenær sem er. Auk þess er fjöldi stjörnufræði- legra áhalda með í förinni og önn- ur rannsóknatæki. Jeg mun síðar, í annari grein, skýra frá æfingum vorum, og undirbúningi á Spitsbergen. Stuðningur og þátttaka. Áður en að jeg lýk máli mínu, er það sjálfsögð skylda mín, að þakka þeirn stofnunum, og þeim mönnum, sem við fyrst og fremst leigum það að þakka, að úr leið- angrinum gat orðið í ár, og mb'n- ar gömlu fyrirætlanir gátu nú komist í framkvæmd. Nefni jeg þá fyrst virðingarfylst st.jórn og Stórþing Norðmanna, sem á ýms- an bátt liafa orðið oss ti'l mikillar aðstoðar, með því að láta okkur skipið „Farm“ í tje til afnota; gefið út pólfrímerkin, hjálpað til að Ikoma [veðurathuganastöðinni upp, og gefið okkur leyfi til að nota ýmisleg gögn frá her og flota. Sjersta'klega verð jeg því næst að þakka, „Loftfaraf jelagi Noregs“. Meðan jeg' var önnum kafinn við annað, tók fjelagið að sjer allan undirbúning leiðangurs- ins. Hefir fjelaginu farist það þannig úr hendi, að allnr undir- búningur er hinn ákjósanlegasti. Sjierstaklega 'Leýfi jeg' mjer að þakka, framkvæmdarnefnd fjelags ins, dr. phil. Rolf Tbommesen, dr. jur. Aruold Ræstad og major Sverre, fyrir mikla fyrirhöfn, er þeir hafa lagt í þetta. Fjelögum mínum þrem„ sem verða ineð mjer á pólfluginu, Rii- sör Larsen liðsforingja, 'sem á að verða mín önnur hönd í leiðangr- inum, liðsforingjunum Dietricli- son og Omdahl, er hafa valíð og undirbúið vjelarnar, þakka jeg af alhug. Síðastan 'en eklki sistan tel jeg Lincoln Ellsworth verkfræo- ing, er hefir tekið að sjer helm- inginn af útgjöldum við leiðang- nrinn. Mjer er það því ánægju- efni að Loftfararfjelagið hefir kent leiðangur þennan einnig við hann og gert hann að heiðursfje- laga sínum Roald Amundsen. liý pappírsgerð. Með síðustu nýjungum frá Ford Motor Co. er pappírsgerð Fords. Hingað til befir ekki þekst að búa til pappír úr hörðu trje; til pappírsgierðar hefir eingöngu verið notað mjúkt og lint trje — „soft, wood.“ En Ford hefir tek- ist að finna upp aðferð til að búa til pappír úr hörðu trje — ,hard wood‘ -— og er það fyrsta skifti í sögu pappb'rsgerðarinnar. í marga mán. liefir Ford látið starfa að þessari uppfunding og það eru þegar gerðar ráðstafanir til r’eksturs stórrar pappírsverk- smiðju. Því frá bílaverksmiðju Fords kemur mikill timbur-úr- gangur. Er 'hann eingöngn úr hörðu trje. Eftirfarandi tölur ■sýna, að þó iðnaður þessi sje á byrjunarstigi, þá er hann ekkert smáræði. 9 Öll smávara til saumaskapar fæst hjá mjer, alt frá því smæ<5sta til hins stærsta, ásamt alskonar fatatilleggr. Alt á sama stað. Kaupið hjá fagmanni. Guðm. B. Vikar. Heilnæmt Bragðgott Fakegt. í skrautlegum smá' öskjum fást: Konfektdöðlur Konfektrúsínur Konfektfíkjur. 'lóbakshúsid Austurstræti 17. siiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiinii!iiiiiiiiiiiiumiiimiiiiiiiiiii>III,l,'| 1 Biðjið aldrei um átsúkkulaði | I I = Biðjið um - 1 TOBLER. ( tonn af timburúrgangi ahorn, 25% aðrar harðar trjáteg- er látið í þrýstisuðuketil í e>ntt’ og uppleyst þar í 4500 gallonn,tt af lefnablöndu, sem leysir upp. Eftir 7 tíma suðu er kvoðunni. he'lt í þvottáker, seI^ þvær burt öll annarleg 'efni, °* er trjeð þá orðið hæft til PaP* álit>nn talinl1 3- írsgerðar. Pappírinn er mjög góður, sterkur og vatnsheldur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.