Morgunblaðið - 19.04.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.04.1925, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ .............. Auglýsingadagbók. fi Tilkynningar. || Jarðræktarfjelag Reykjavíkur heldur fund í dag klukkan 2 e. h í Búnaðarfjelagshúsinu. Viískifti. Mergan Brother® víni Portvín (double diamond), Bh#rrT, ..... ] '■> Madeira, erú viðurkend best. Blaðplöntur og Rösastönglar nýkomið á Amtmannsstíg 5. Handskorna neftóbakið í Tó- bakshúsinu, Austurstræti 17, er viðurkent að vera svo gott, sem neftóbak yfir höfuð getur verið. Veggfóður, Loftpappír, Veggja- pappa og Gólfpappa, selur Björn Björnsson, veggfóðrari, Laufás • vegi 41. Sími 1484. Döðlurnar góðu, í pökkunum, eru komnar aftur í Tóbakshúsið- Appelsínur, verð frá 15 aurum, selur Tóbakshúsið, Austurstr. 17. Dósamjólk 75 aura. Kaffi og syikur, ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Vandað, sólríkt steinhús á á- gæt.um stað, fæst til kaups með sanngjörnu verði ef kaup gerast fyrir 25. þ. m. A. S. f, ví.sar á. 22, uppi. B. P. Leví. Cdýrt tóbak. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Kartöflur, danskar, úrvalsteg- und, ódýrar í pofcim og lausri vigt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Blómsturpottar, stórir og smáir. Bollapör 45 aura. Diskar 65 aura. pvottastell 10 kr. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Maismjöl, Mais, hieill, Rúgmjöl, Hafrar, Bvgg, Hveiti, Hrísgrjón, Haframjöl. Reglulegt. Hannesar- verð. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Tvo ofna vil jeg selja. Magn- ús Binarsson, dýralæknir. Hey til sölu í Höepfnerspakk- húsi, Hafnarstræti. Tapað. — Fundið. Tapast hefir hurð af bíl ,milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, skilist til Hannesar Jónssonar, Laugaveg 28. Vinna. Jllllllllli Hreinlegan og vanan mann vantar til að skera tóbak. — Tó- bakshúsið. Austurstræt.i 17. Karlmaður og unglingspiltur, geta fengið atvinnu í sveit, nú þegar. Upplýsingar á Vesturgötu ^lllllll!l!l!l!lllllllllll!lll!l!lllllllllll!lllllilllllllllllllllll!lllll!^ 5E = | Heppilegasta sumar | 1 gjöfin eða fermingar- | | gjöfin er ERNEMANN-g = myndavjd. 1 Einar Björnsson. | Talsímar: 1053 og 553. | ^aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiHiiiiiiiuaiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimirH Próf byrjuðu um miðja síðustu viku í Verslunarskólanum. Nem- endur kvöldskóladeildarinnar eru beðnir að mæta annað kvöld kl. 8. Sundskáli. Mikill áhugi er fyrir því meðal íþróttafjelaga bæjarins að koma upp sundskála úti í Ör- firisey nú í sumar. Hafa fulltrúar frá fjelögunum haldið fundi um málið, og verður einn haldinn í dag í lesstofu líþróttamanna kl. 2, og’ þar rætt þetta nauðsynja- og áhugamál íþróttaf jelaganna. Mæta. þar allir fulltrúar þeirra. Eimreiðin, 1. hefti 31 árg., er nýkomin út. Er hún nú rúmlega þrítug. Petta hefti er óvenjulega fiölbreytt og aðgengilegt, og mun verða minst nánar síða.r. Óþokkaháttur. Undanfarin ár hefir frú Ingunn -Einarsdóttir á Bjarmalandi fengið að hafa sam- skotakassa á npklkTum stöðum til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð Dýraverdunarfjelagsins. Er hún vakin og sofin í því, að vinna að betri meðferð á skepnunum og betri aðbúð á þeim. Einn staður- inn, er hún hafði fengið að hafa kassa á, var í anddyri alþingis- hússins. Mun hann hafa verið þar yfir tvö síðustu þing. %Leit frú Ingunn svo á, að gott mundi Málverk frá mörgum fallegustu stöðum bi.nd.sms hefi jeg til sýnis og sölu á I.augaveg 42, uppi, frt 18.—30. þ. m., ikl. 10—12 og 2—7 alla daga. Virðingarfylst. Gísli Jónsson, S listmálari. Með síðustu skipum hefi jeg fengið sjerlega stórt úr- val af allskonar fataefnum, mjög vönduðum og fjölbreyttum að lit. Sömuleiðis mikið af hinum þektu ódýru fataiefnum á unglinga og fullorðna.Fataefni á fullorðna frá kr. 45.00 í fötin, ásamt allri smá- vönu til saumaskapar, og fatatil- legg. Stórt úrval af etlskmn húf- um, axlaböndúm, bmdislifsum, sokkum og sokkaböndum ogfleira tilheyrandi. Ennfremur góða upp- hlutasilkið. Guðm. B. Yikar, klæðskeri. Laugaveg 5. verða til fanga meðan þingmenn sætu á rökstólum, bæði hjá þeim sjálfum og öllum þeim fjölda, er um þinghúsið fara, mieðan þing eru háð. En þetta fór alt á aðra Iund. Fyrra árið var kassinn tek- inn af veggnum, brotinn npp, og úr honum stolið nær öllu. Og nú fyrir stuttu ætlaði Ingunn Ein- arsdóttir að vita hvað örlátir menn hefðu verið við dýrin. Og var þá kassinn enn horfinn af veggnum. Var lienni frá því skýrt, að eitt kvöld er háskólaritari kom í anddyri þinghússins, var þar ljóslauSt með öllu. Og er hann kveíkti, sá hann að kassinn var horfinn. Hann 'leitar hans og finnur hann uppbrotinn og tóman inni á salern'um hússins. Við þetta má og því bæta, að kassa hefir frú Ingunn fengið að hafa uppi á Kolviðarhóli, og þar hefir liann tvisvar verið hrotinn upp og tæmdur. Öllu auvirðilegri smásálarhátt nje ógeðslegri strákskap er trauðla hægt að hugsa sjer en þetta. Og legg.jast þeir lágt, sem gera sjer mat, ur aurum þeirn, sem í þessum koss- urn hafa verið. * Botnia fór frá Höfn í fyrra- morgun áleiðis hingað ,og kemur hún norðan um land. Hefir niú verið hætt við hinar beinu ferðir skipsins milli Hafnar, Færeyra og íslands, og fylgir skipið því fram- vegis áæt.luninni. Douro fer hjeðan um hádegi á morgun til Hafnarfjarðar, og tokur þar vörur. Fer frá Hafnar- firði sama dag. G.s. Ðofnía. Aður auglýstar foeinap ferdir skipsins frá Kaupmannahöfn til C. Zimsen Upplestur Adams Poulsens. í gærkvöldi Ias hann „Hjortens Flugt,“ eftir Chr. Winther. Var framsögn hans alveg frábærlega skemtileg, raddbreytingar allar svo nákvæmar og öll meðferð af svo djúpum skilingi, að hrein list var. f dag kl. 2 les hann auk þess, sem áður hefir verið auglýst, ,præ'ludium‘ fyrir leikjum Drach- manns, og segir fram kafla úr leikritinu „Renaissanöe,“ með undirspili eftir Lange-Múller. — Páll ísólfsson og pórarinn Guð- mundsson . leika á hljóðfæri, (flygel og fiðlu.) Buu fást nokkrir aðgöngumið- ar vúð innganginn fyrir hverja skemtun, eins og að undanförnu. Frá Akureyri var símað í gær, a? góður afli væri kominn á Eyja- firði, einkum innan til, og er það óvanalegt % þessum tíma. pað sem aflast er einkum smáfiskur. Gott veður var sagt fyrir norðan nú um þessar mundir. „Brjef til pórbergs" heitir rit- lingur, sem gefinn hefir verið út, og nefnir höfundurinn sig Ger- aldínus gamla. Hann er hinn skemtilegasti, og húðstrýkir höf. pórberg hið greipilegasta fyrir mont hans, gleiðgosaskap og í- myndaða snild í ,Brjefi til Láru. ? Pappírspokar lægst verð. Hei*luf Clausen. Simi 39. Einkum sýnir hann fram á, hv'e allar staðhæfingar Þórbergs gripnar úr lausu loftti og hve' pórbergur stendur höllum f®Ó þar sem hann þykist færastur. HEIÐA-BRÚÐURIN. hrædda. Bn hún sá, að hjer varð eitthvað að aðhafast. Hún aljetti úr hári sínu í flýti, fleygði af sjer hlífðarsvuntunni og gekk til dyranna. En Leopold gat þess óðara, hvað hún ætlaðist fyrir. Hann tók nndir sig stökk og var kominn að dyrnnnm á nndan henni og greip nm handlegg hennar áðnr en hún gat •áttað sig. ^ — Hvert ætlarðu? — Út, sagði hún hvast. — Hvert? — pað kemnr þjer ekki við. — Hvert ætlarðu?- endurtók hann með hásri röddu. — Sleptu mjer! hrópaði hún. pú meiðir mig! — pú skalt finna enn meira'til, sagði Leopold grimdar- lega, ef þú ferð yfir þennan þröskuld. En hann slepti henni samt sem áður. Og hrökk hún þá dauðhrædd og náföl út í eitt hom stofunnar. — Farðu út um bakdyrnar, sagði hann í hæðnisrómi, ef þú þarft út; þú hefir lykilinn! — Faðir minn--------sagði Klara, en komst. ekki lengra. — Já — farðu til_ föður þíns og segðu honnm, að jeg, unnusti þinn, misþyrmi þjer, sje harður 'og grimmnr, vegna þess, að þú hefir lofað unga greifanum stefnumóti hjer —- um hánótt —- undir þaki föður þíns — skitnum kristnum manni. Segðu föður þínum þetta! Hann miffi lemja þig t.il d'auða. Við erum Gyðingar, hann og jeg, og okkur er heiður þinn meira virði en líf þitt. _ — Gerðu þig nú ekki að neinum kjána, sagði Klara, og fann til þess, að líf hennar var ekki örugt í höndum þessa manns og föður hennar. Hún leit með örvæntingu í kringunT sig. pað var ekki glæsilegt, að vera þama ein með nokkrum dauðadrukknum mönnum, þega.r heita mátti, að hver maður í Jiorpinu væri í hlöðunni, og vfir henni vofði reiði þessa hamslansa manns. Hún fann, að þetta gat endað skelfilega, ef ekki gerðist eitthvert kraftaverk. Thopshavn og Reykjavikup falla niðup. Ferðir skipsins verða þvi samkvæmt áætluninni. H.b. SMfellingor hleður til Eyrarbakka og Vestmannaeyja, ef nægur flutningur fæst, mánudaginn 20. þessa mánaðar. Æflng í kvöld klukkkan níu ® Thomsenssal. Orkestermúsik. Matarstellin marg eftirspurðu eru nú koHiifi í Versl. ,.pörf,“ Hverfisgötu 56r sími 1137 og kosta þau frá kr- 45,00. Ef þjer eigið ekki þegar Matarstell á heimili yðar, þa kaupið það nú þegar í „pörf,‘ því hvergi fást þau betri, og eW slíður ódýrari. — Gerðu þig nú ekki að neimnn kjána, sagði Klara a ný, og reyndi að sýnast róleg og djörf. Jeg hefi lofað EÞ11 að koma á dansleikinn í hlöðunni, og var nærri búinn a" gleyma því. Svo að nú verð jeg að fara.. — Skiftu þá uni kjól áður, sagði Leopold hæðnislega, °£ farðu svo út um bakdyrnar. pú hefir falið lykilinn einhveC staðar! — — Jeg læt þig vita, sagði Klara, og reyndi að taka a allri festu sinni, að jeg fer út.um þessar dyr, þegar mjer sýn1^' j — Og jeg læt þig vita, svaraði Leopold hægt og 1116. ' þunga, að farir þú hjer út, kalla jeg á föður þinn, og honum, að þú sjert farin út. til að hitta friðil þinn, kr'-1 • inn friðil, unga greifann, sem mundi ekki fremur kvoníí8 þjer en svertingjastelpu. Áður en þú kemst 100 faðma frá !l11, inu náum við þjer, og annaðhvort kæfir hann þig eða je%’ áðnr en þú kemst í námunda við höllina. Annaðhvort ertu tryltur eða þú ert asni. pú ættir heldur að leita að lyklinum að bakdýrun itfl'!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.