Morgunblaðið - 19.04.1925, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.04.1925, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Biðið Ekki ekki með að kaupa • SKlNN-HVITTs því betra þvotfaefni fæst ekki! — Sími 834. Andr. J. Bertelsen. eru nein skaðleg efn í SKINN-HVITT, það er sannað eftir margra ára reynslu. Reyna að þvo með SKINN- HVITT. — Þjer munuð verða hissa, hvað þvott- urinn verður hreinn og hvítur og meö góðum ilm. Þvo upp úr SKiNN-HVITT sparar vinnu, tfma og peninga. Reynið og þjer munuð sannfærast. IWeð SKINN-HWTT því að sjóða tauið í SKINN-HVITT er fullnægjanði sótt- hreinsun fengin. er sápukorn með öllum nauð- synlegum hreinsunarefnum til allskonar þvotta. Margra ára reynsla er meðmælin. Sími 834. Andr. J. Bertelsen. Kaffisopinn indæll er eykur fjör og skapið kætir, langbest jafnan llkar mjer Ludvig David’s kaffibætir. Cheviot i f ermingar- öt nýkomin í SM 9. Singalwatte te er einhver elsta te-tegundin, sem til landsins hefir flust. Og þrátt fyrir hina miklu samkepni síðari ára, hefir ekkert te komið hjer á markaðinn, sem tekur því fram. Fæst alstaðar! Einkasalar: Eggert Kristjánsson & Co. Hafnarstræti 15. Simi 1317 L.eifur Sigurðsson «ndursk. Póeth.etr.2. Kl. 10—1. jaínan reiðubúinn til að *errrja um endurakoðun og bók- hald. — 1. fL íslensk vlnna. I BHHWI HvaS viðskiftavinirnir segja. Viðtal við Guðmund Pjetursson átgerðarmann. Fyrir skömmu kom sú fregn'150 lítrar í máli; það hefi jeg Karlmar.nafata- cheviot verulega gott nýkomið i sln, niaHi 9. Ibuð fherbergi og eldliús, óskast fámenna fjölskyldu, nú þeg- e^a 14. maí, sem næst miðbæn- htn. Guðbjörn Guðmundsson, Pi'entsmiðjustj. í Acta. kínii 948 og 1391 (heima). Fernisolía í tUQöur7 til tölu með tæki- ®6**isverði. Frakkastig 16 Simi 870. frá Akureyri, að verslun Snorra Jónssonar hefði höfðað skaðahóta- mál gegn Krossanesverksmiðjunni út af því, að verslunin telcli sig hafa látið meiri síld til verksmiðj- unnar en um var samið. Fyrir alla þá, sem um hið svo nefnda Krossanesmál hafa fjallað voru það gleðitíðindi, að einhver viðskiftamanna verksmiðjunnar yrði til þess, að rannsókn færi fram þar nyrðra, á því, hvernig hin margumrædda síldarmæling hefði farið fram. Nú vill svo til, að Morgunblað- ið liefir náð tali af þeim manni, sem einna mesta síld liefir selt Krossanesverksmiðju á undanförn um árum, Guðnmndi Pjeturssyni frá Akureyri. Hann var hjer með- al farþega á „íslandi" á heim- i leið. Guðmundur var fús til þess að skýra frá síldarkaupum og síldar- mælingum í Krossanesi, því harm er þar manna kunnugastur. Og honum ofbýður hreint, hve hið svo nefnda Krossanesmál hef- ir getað þvælst í meðferðinni og oiðið að umtali og þó allra helst, hve mjög hefir borið á missögr,- um og rangfærslum í þessu máli. — Jeg var satt að segja alveg hissa, segir Guðmundur, ev jeg frjetti, að verslun Snorra Jónsson- ar væri komin í mál við h.f. Ægir. — petta her þó eigi að skoða sen< prófmál, er fleiri standi á bak við ? — pað tel jeg mjög ólíklegt, eða minsta kosti munu aðrir út- gerðarmenn á Akureyri varla lát . sjer detta í hug að fara í mál. — Voru samningar verk.smiðj- unnar við verslun Snorra Jóns- sonar með iiðrum hætti en við aðra seljendur, t. d. miðað við að nákvæmlega 150 lítrar væru í máli ? — Við höfum allir selt með gert altaf. í samningum mínum við verksmiðjuna stendur, að hvert síldarmál reiknist „1501ítr- ar síldar komnir í byng“. — En hvað er þá með 170 lítra mælikerin, 'er notuð voru þarna til uppskipunar? Voru þau notuð við mælingu síldarinnar ? — pað hefir sífelt vérið talað um uppskipunarmál. petta er í raun og veru rangt. Uppskipunar- stamparnir Ihafa ekki verið með ákveðnu rúmtaki, heldur frá 157 til 179 1. að stærð, eftir því sem þeir mældust í sumar. — En þau eiginlegu mæliker eru í Krossa- nesi látin standa við síldarbyng- ina. pað hafa allatið verið ná- 'kvæm mál, upp á 150 lítra til taks fyrir kaupendur og seljendur. — — En hvernig fer þá mælingin fram við uppskipun síldarinnar? — Helt er úr tveimur uppskip- unarstömpum í hvern flutnings- vagn við skipshlið. Reynsian hef- ir sýnt mjer nú til margra ára, að stampar þeir, sem notaðir eru, hafa ekki verið of stórir, til þess að 150 lítrar af síld komi að með- altali úr hverjum stampi. Iðulega liefi jeg athugað þetta — eins og geta má nærri, þareð jeg hefi oft selt mestallan afla minn til Krossaness, og engin fyr- irstaða hefir verið á því, að jeg rannsakaði hve mikið komi af síld nr hverjum vagni. Þvert á móti. Framkvæmdarstjóri verk- smiðjunnar hefir oft hvatt mig til að ganga xir skugga um, að rjett væri með farið. En því hefir verið mótmælt hjer í Reykjavík, að tvennskonar s51d- armál væru við verksmiðjuna, uppskipunarstampar og aðrir (ná- kvæmlega 150 lítra mál) á hryggj unni. Slík mótmæli hljót.a að koma fram af algjörðum ókunnugleik. um málið hafa talað, haft lítinn kunnugleik á síldarverslun. Að minka uppskipunarstampana í 150 lítra, var að mínu áliti ó- hentngt. pá hefðum við ekki af- hent umsamið rúmtak, 150 lítra, eins og samningar tilskyldu, þar sem reynslan undanfarin ár hafði sýnt, að uppskipunarstamparnir, með þeirri stærð er þeir reyndnst við mælingu í sumar, voru mátu- lega stórir, til þess að gefa 150 lítra í byng. En löggildingarstofan vildi hafa alla uppskipunarstampana jafn stóra. pað höfðu þeir ekki verið áður. Og þeir voru gerðir allir með 170 lítra rúmtaki. — Var þá ekki gengið úr' skugga um það, meðan umsjónar- maðnr mælitækjanna var þar nyrðra, að úr uppskipunarstömp- unum fengjust 150 lítrar síldar? — Jú, svo var, segir G. P., þrí- vegis var athugað hve mikið kæmi af síld úr uppskipunarstömpun- um. Útkoman af þeirri athugun var á þá leið, að þegar uppskip- unarmenn voru beðnir að gæta þess, að hafa stampana sljett- fulla, þá fengust úr stamp kúffull 150 lítra mál og 5 lítrar að auk. Síðar var þetta reynt og mælinga- maður var ekki við, þá kom mjög nálægt 150 lítrum úr hverjum st.amp, að meðaltali. — En hvað er að frjetta um "iðskifti Holdö' og Stangelands þess, er skrifaði í „Stavangeren‘1 ? — Svo einkennilega vill til — og gætu menn þó ef til vill eins kallað það eðlilegt- — að Stange- land, sá, sem reynt hefir verið að gera sem mest með í sambandi við þetta mál, er sá maður, sem einna síst hefði átt að tala um viðskifti sín við Krossanesverk- smiðjuna. pegar síldveiðin brást í sumar, og síldin hækkaði svo mjög i verði — málið úr 14 ‘kr. upp í 50 kr.„ — þótti mörgum súrt í broti, sem selt höfðu af)a sinn fvrir- fram. Stangeland var einn meðal þeirra, er selt hafði Krossanes- verksmiðjunni fyrirfram afla af einu skipi. Við, sem samið höfðum fvrirfram, seldum, mjer vitanlega, allir verksmiðjunni eftir sem áður, nema Stangeland. Hann hætti. og fór að selja öðrum fyrir 1 verð. Reyndi hann síðar að af- saka framferði sitt með því, að ganga í lið með þeim mönnum, er báru rangan söguhurð á verk- smiðjuna. — En hvernig hefir síldarmæl- ingin farið frarn hjá öðrnm verk- smiðjum? KOJfCNGLJBOCB HlKMALI Konfeki. Vln- Kafsla- Creme- Biandað Úrvals í lausri vigt og 3skjum> Heildsala — Smásala Afar fjölbreytt úrval af Sumarkápuef num og Sumarhöttum Eglll laiolisen. þeim ummælum, að taldir sjeu Enda hafa flestir þeir menn, sem — Eigi er mjer vel kunnugt um það. en eftir því sem jeg hefi haft spurnir af, þá tel jeg það ekki ólíklegt, að Holdö hafi reynst fult eins umhyggjusamur um hag selj anda og aðrir síldarverksmiðju- eigendur. Enda. hefir honum ver- ið sjerlega umhugað um, að menn athuguðu mælinguna, með mæli- tækjummi á bryggjunni. Mjer er kunnugt um, að afurða magn verksmiðjunnar liefir reynst fremur lágt, samanborið við síld- hefir fengið. Og nú síðast í sum- ar fengust ekki nema tæpir 22. sekkir mjÖls úr 100 málum síld- ar að meðaltali. En á Hesteyri, þar sem er al- veg samskonar verksmiðja, sett upp af sama manni og í Krossa- nesi, þar fengust 25 se'kkir úr 100 málum. Bendir það út af fyrir sig ótvírætt á, að Holdö sje ekki maður harðdrægur í viðskiftnm, ehda bera honum allir bestu sögu, sem lionum kynnast og vilja lofa honum að njóta sannmælis. Morgunhlaðið hefir borið þessi ummæli Guðm. Pjeturssonar und- ir porkel porltelsson og Óskar Bjartmarz, er var umsjónarmað- ur mælitækja þar nyrðra í sum- ar. Hafa þeir ekkert við þetta að athuga, nema hvað porkell vildi láta þess getið, að hann hefði vissu fyrir því, að etíki hefðu allir viðskiftamenn verksmiðjunn- ar vitað nm 150 lítra kerin, er til þess vorn ætluð, að ganga úr skugga um, hve mikið flyttist af síld að meSaltali í uppskipunar- kerunum, og því hefði hann t.al- ið óverjandi að löggilda ekki þau leer, sem notuð voru við upp- armálaf jöldann, sem verksmiðjan skipunina og öll síldin var mæld í. 4 ¥

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.