Morgunblaðið - 24.12.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.12.1925, Blaðsíða 1
 —Ui.-.. ~: iiaUmmtf+xstx ■ 12. árgl( 348. tbl. VIKU BLAÐIÐ ISAFOLD. Fimtudaginn 24. desember 1925. Gamla Bíó lBl!lllllllllllllllllllllli!ll!!llimill!lllllll!llllllllimii!l!lllim!imill!ll = 1H i?.| Jólamyndin 1925. ÍlltllUllllllllilllllHllillllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllíÍÍ Litli Robinsort Krúsoe. Afaisketutileg gamarmtyúd í ö pátium: ■ LHÍInODI sýud á kl. 6 fyrír 'oörn. kl. 7l/2 og 9 lytir fullorðna sýitd á 27 des. kl. 8. fyiir börn kl. 7 /, og 9. fyrir fullorðna = ' Aðalblutvrrkið l-ikur. == §§ Jackie Coogan. Aðgöngumiðar seldir í (}. mla Bió á ,‘uuian i jólum |p = frá k1 3. en ekki t< kið ú mót pn tunum i síma = = iiiiiiiiiiniiiiinMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiHiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii;= !§; Engin sýning fyr en á annan í jólum. Gleðileg jól! Gleðilegra jóla óskar öllum eíi um viðskifiavinum Heilöv. Einars Eviolfssonar Noiskar bækur. 3 karlmannafatnaðir, sem ekki hefir verið vitjað, seljast í dag með miklum afslætti. Guðm. B. Vikap raugaveg 21. Sími 658. t Að stoppa í sokka er seinlegt og leiðinlegt verk, en litlu "Stoppu-vjelarnar sem fást á _Skólavörðustíg 14, sími 1082, gera vinnuna fljótlega og skemtilega. Þær eru því kær- komin jólagjöf hverri húsmóður. Kosta aðeins 5 krónur. Kærkomin og þörf jólagjöf er upphlutasilkið góða (herrasilkið) frá Guðm. R. Vikar, Laugaveg 5. (Niðurlag.) Ivar Sæter: Nordens Apostel. Gyldendal. Oslo. 1925. Postuli Norðurlanda er Ansgar munkur, sem fyrstur boðaði kristni á Norðurlöndum. Er bók- m tofisaga ltáns og lýsing á Norð- urlöndum í heiðnum sið. Fyrri kaflinn segir frá uppvexti Ans- gars í Corbeia-klaustri, fyrstu för hans til Dannjenkur og dvöl í Sljesvík og ferðinui til Bjark- eyjar í Svíþjóð, en sá síðari frá því, er Ansgar verður erkibisk- u[> í Hamborg og Bremen og frá síðari för lians til Norðurlanda. Er bókin vel skrifuð og læsilega og gefur allgóða mynd af tíðar- andanum á níundu öld. En varla er hún þó laus við ónákvæmni. T. d. lætur höf. Anssar tala nm að kristna ísland, en eigi er það Ijóst hverjir það .eru sem kristna átti, því Ausgar deyr 10 árum áður en Norðmenn nema land þar. Annars er lýsiugin ,á Ansgar sjálfum og innræti hans, það besta =§-' í bókinni. II. Schjelderup: Det under- bevisste. Gyldendal. Norsk Forl., Oslo 1925. = Þessa' bók mun mörgum leika = lmgur á að lesa. Hún fjallar um = „kjallara sálarinn::r“, undirmeð- = vitundina, sem á síðari árum er pf aðal rannsóknarsvið sálarfræðing- |§§ ,arma. Höf. soni er prófessor í sál- = arfræði við háskólann í Oslo, lýs- ^ dr ítarlega „suggestion“ og dá- = leiðslu, endurminningum, sem dyl- H| jast í undirmeðvitundinni og = rannsóknum þeim, sem sálfræðing- M ar hafa gert á fólki í dásvefni = og eftir. Síðasti hluti bókarkmar = er mn persónuskifting og, kl’ofn- = un vitundarlífsins. Og í safnb'andi m v'ið þetta gerir liann spi»itTSnj- = ann nð umtalsefni. m Höf. er ekki trúaður á dular- = full fyrirbrigði. Hann telur að = skýra megi flest þau fyrirbrigði = sem gerast á tilraunafundum m þannig, að þau eigi rót sína að = rekia til undirmeðvitundar miðils- ins sjálfs eða undirmeðvitundar annara. Hins vegar þvertekur hann fvrir þá firru, að miðlun- nm síe það sjálfrátt sem gerist í kringum þá, þegar þeir eru í „tranoe“. En hann reynir, að rekja uppruna þess alls til nndir- meðvitundarinnar, og telur víst, að ef það væru andar framliðinna sem gera vart við sig fyrir munn ntiðilsins, mundi yfirleitt vera miklu nteira að græða á því sem þeir segðu. Þegar þeir sjeu beðn- ir mn að svara því, sem þeir einir ættu að vita, sjeu svörin oftast einslcis virði og stundum röng. En þó viðurkennjr hann, að vísindin | geti ekki skýrt sum þau fyrir- brigði, sem gerst hafa á tilrauna- fundtim spiritista. Bókin er fróðleg og gefur gott yfirlit yfir þetta flókna efni, og þannig skrifuð að hver og einn ’getur fylgst með því, sem sagt er, án sjerstakrar þekkingar á sálarfræði. Og hún er lipurt skrif- uð. Má ráðleggja öllum þeim, sem kynnast vilja ráðgátum vitundar- lífsins og nýrri rannsóknum þar að lútandi, að kaupa hana og lesa, hvort þeir eru efnishyggjv ísafoldarprentsmiðja h.f. menn eða ekki. l Andr. Haukland: Vikinge- færden. Gvldendal. Norsk Forl., Oslo 1925. Andreas Haukland hefir síðustu árin valið sjer yrkisefni úr lífi forfeðranna. „Nornene spinder", ..Helge den unge“ og nú síðast , Vikingefærden“ eru söguþættir úr elstu sögu NorWanrta, frá lítt kunnum tíma, sem gefur sögu- manninum nær ótakmarkað tæki- færi til að láta hugmyndaflugið ráða, án þess að hneyksla lesand- ann. Uiö sólsetur. Ljómandi fallegur sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: BESSIE LOVE, HOBART BOS- WORTE, CHARLES MURRAY, ROY STEWART. Þetta er ein af allra tilkomumestu myndum, sem First National fje- lagið heíir búið til, efnið framúr- skarandi hugnæmt og skemtilegt og landslagssýningar með afbrigð-* um fallegar. — Þetta er með allra falle.iu tu jólamyndum, sem hjer hafa sjest. Sýning á annan jóladag kl. 7 og 9. íOiiiiiuiiiiiitiiii: iminiii; r ■ o uniiniiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiittiiii Barnasýning kl. 6. Sjéhrskför Busters Keadons. Með ai ógðum hlægilegur gam- anleikur- Ein i^ sýnd Teiknigamanmynd: .( Lífið í London. m 4 ■ • ! 1 !!’ !!:!!!! Tekið á móti iiöntunum frá kl. I i síma 344. Ko a kip með kolin gód, kom jiá lægsi var sólin. af þ «n verður undragtóð, sen« e dist yfsr jólin. Gte« icg jóll H.f. Kol & Saít Síðasti söguþáttur Hauklands segir frá ránsferðum víkinganua Grjótgarðs og Helga. Styðst höf. við fornar frásagnir í lýsingum sínum og meiri hluti bókarinnar er ? raun og veru endursögn á gomlum frásögnum um það efni. Eu það sem höf. leggur til sög- unnar frá eigin brjósti fellur vel við uppistöðuna og sýnir að hann hefir lifað sig vel inn í aldarhátt- inn. Hann segir ekki meira. en 1 hann þýkist geta staðið við og hættir sjer aldrei of langt út í óvissuna og tilgáturnar. Þess- . vegna geta lýsingar hans að öll- um líkindum staðist gagnrýni þeirra, sem hest kunna skil á lífsháttum víkinganna, en hins- vegar fær hugmyndaflug höfund- íarins ekki nægilega lausan taum- inn til þess að hann geti skapað nokkuð nýtt eða dýpkað skilning lesandans á efninu sem hann fjall- 1 ar um. Frásagan verður endur- sögn. Og það er erfitt verk að endur- segja norrænar fornbókmentir sv© að 'sómi verði að. Fæstir hafa rið- ið feitum hesti frá því, og Ilauk- land gerir það ekki heldur í þetta sinn. ,,Vikingefærden“ þolir eng- an samanburð við stuttu en gagn- orðu frásagnirnar af samskonar efni, sem við eigum í sögumun. Eigi að síður er bókin læsileg, svo að maður les óhikað fram- haldið þegar það kemur. S. S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.