Morgunblaðið - 24.12.1925, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.12.1925, Blaðsíða 6
6 JÓLABTjAÐ morgunblaðsins. A. & M. Smtth, Limi Abe* deect, Scoiland. Siorhritamiit'ns shfirarK’ip. & Saltfisk khbor, — Fískauktionariuí & Ftskdau)permægler — T o 1 A tl r.: A m s rn i t h , Aherdefti. Korrespondance paa dansk. BS3BBBBBB8KBBKE98B885S!XSSBSSSSSSSSSSSSSSSBBBKKKk Magnús Jónsson sýslnmaður og bæjarfógeti verður sextugur á þriðja í jólurn. Verk ágætismannsins bæjarfógetans og bæjarstjórans hefir aukist aó ! sama skapi, og toll- og skattheimta ferfaldast. Það má nokkuð gera sjer í hugarlund, hvernig störf bæjar- fógetans í Ilafnarfirði munu vera, ; ef hugsað er til Reykjavíkur 1880, þegar hún hafði líka íbúatölu og Hafnarfjörður hefir nú. Það er því óhætt að fullyrða, að M. J. gegnir nú einhv°rju erfiðasta embættinu á landinu. Þeir sem hann þekkja, eins og Hafnfirðingar, vit-a það líka, að hann er að finna á skrifstofunni frá því á morgnana, og þangað til .klukkan 11 á kvöklin, og að honum I fellur aldrei verk úr hendi. Hann er störfunum lilaðinn frá morgni 1 til kvölds. ÞaS hlýtnr að vera sjer- stakur elju- og dugnaðarmaður, sem her það slit ekki.lakar en hann ger- ir. Aldrei hefir liann haft nema einn skrifara. Magnús Jónsson hefir eiginlega verið mæðumaður. — Þrígiftur er hann og tvær konur hefir hann mist. Böm hefir hann mist sömu- leiðis. Mótlætið hefir stundum gert menn úfna í lund, en hann er ávalt sami geðprýðismaðurinn, sama val- mennið, sama hjálpsemin, og sama athvarfið fyrir svo marga, sem bágt eiga, og hefir þó ekki efni. Hann er rjettsýnn maður, hann á ekki til þetta, sem sumir kalla embættis- hroka. Hann passar manna best störf sín, og dæmir dóma, sem stand- ast fyrir æðra rjetti. /. E. S I o a n s er la.ng útbreiilda ta ,,Liiiiinent'‘ í heitni, i>íT þúsuniHr nianna reiða sík á það. — Hitar strax linar verki. F)r borið á án iiúninvs. Selt í öllnui I yf^aiiÚðUT, — Ná Uvieniiir notknnarregl- ur tj'lgja bverri flösku. Lærdómsríkt. (En lárdom). Grein í Upsala Nya Tidning þ. 21. nóv. uxn fyrirlestur Sigurðar Nordal, er hann hjelt þar í borg- inni um íslenska menning og mentamál. (Lausl. þýtt). A I Þó jeg engan afslátt hafi feng- ið af því, sem jeg keypti í Vöruhúsinu s3e jeg samt, þó annaS augað vanti, að hvergi eru hetri nje ódýrari vörur en þar. Magnús Jónsson sýslumaður í Kjósar- og Gullbringusýslu, hæjar- fógeti og bæjarstjóri í Hafnarfirði er fæddur 27. desember 18(55. For- eldrar hans voru þau merkishjónin Jón Ilalldórsson á Laugabóli í ísa- fjarðarsýslu og kona hans Guðrún þórðardóttir. Þau hjuggu á Luuga- bóli raesta rausnarbúskap í najrfelt 50 ár, og nutu hins mesta álits lijá nágrönnum og sýslubúum yfirleitt. Magnús Jónsson gekk ment.nveg- inn, og að loknu skólanámi tók harm fyrir lögfræðisnám. Ilann varð kandidat í lögum 1894, og gegndi skrifstofustörfum hjá bæjarfógetan- um í Reykjavík, og hjá landshöfð- ingja. Ilann var skipaður sýslu- ur í Vestmannaeyjum 28. apríl 1896, og li jelt því embætti t.il 30. des. i 1908, að hann var skipaður sýslu- maður í Kjósar- og Gullbringusýslu og hæjnrfógeti í Ilainarfirði. Þegar liann var kominn til Ilafnarfjarðar kaus hæjarstjórnin þar hann til að vera hæjarstjóra þeirra, og hefir liann gognt öllum þessum, störfum nú í 17 ár. Þessi árin. sem hann hcfir verið í Haínarfirði liefir fólkstalan í um-j dæmum hans vaxio með hröðum lctuni. Hafnarf jörður hefir vaxið | upp úr 6—800 rnanns upp að 3000, ílma, Keflavík úr 306 manns upp íj 600. Garðurinn, þar sem áður voru t nokkur bændabýli og tómthús er nú1 orðinn allra álitlegasta sjávarþorp og timbiírbygt. Hjá Sandgerði, þar .sem ekkert var annað en fiskihús Einars Sveinbjarnarsonar og þeirra' Sandgcrðisfeðga, er nú komin stór útgerðarstöð. í umdæmi Magnnsar Jónssonar, sem náði yfir 4—5000 manns alls 1908 eru nú 8000 manns.' ekki gefinn sá gaumur, er skyldi. Hjer rekur hver fyrirlestur- inn annan, auk þess sem leikir og hringl laða hinn svo nefnda ment- aða æskulýð. — En Nordal hjelt fyrirlestur sinn í fleiri borgum. í einu blaði var á það ininst, að eftirtektarvert væri hve almenn- ingur úti á íslandi væri froð- lciksfús, en í Svíþjóð yrði æsku- lýðurinn af skólabékkjunum, hundleiðnr á öllum lærdómi, þrátt fyrir hinar íburðarmiklu skóla- hallir og alt það fje, og fyrir- höfn, sem fcr til skóla og kenn- ara. Það er ómögulegt fyrir okkur Svía að komast hjá því, að líta með döprum augum á saman- hurðinn milli okkar og þessara Nýlega ikom hingað til IJppsala Islendingur einn, Sig. Nordal, prófessor við háskólann í Reykja- vík. Hann hjelt hjer fyrirlestur. Var rækilega skýrt frá fyrirlestri þessum hjer í blaðinu. Hann fjall- aði um skólamál og fróðleiksfýsn þar úti á Islandi. Fyrirlestui-inn var einhver hinn merkilegasti, sem haldinn hefir verið hjer í bænum um langt skeið, m. a. vegna þess, hve Ijósa og eftirminnilega mynd fyrirles- arinn dró upp fyrir áheyrendum. Auk þess var skýrt frá efni, sem hjer er með öllu ókunnugt. Við vitum næsta lítið um þetta fjarlæga land, og það dreymdi okkur hvað síst um, að þar meðal fátækra bænda og sjómannaværi ... . Islendmga, sem ta aoems kenslu onnur eins mentaþra og er. Þar _ Skóhlífar karla, kvenna og barna, stórt og ódýrt úrval nýkomið. Þóröur PjEturssun 5 Cd, non (rpecomýSon % í lestri og skrift, en eignast með fróðleiksfýsn sinni og mentaþrá lykil að lífsánægju við að halda lífi í þjóðlegri menningu. Lítið er um nýjar aðferðir meðal fslend um ný í landi er víða örðugt um sikóla- göngu vegna strjálbýlis. Ai þessu leiðir það, að margir sveitamenn verða að láta sjer nægja með sjálfmentun eina. , fslenska þjóðin á yfir 1000 ára in?a’ lítið nm ny viðfangsefm, gamlar bókmentir. Skýrði próf. W hæknr' en >eir komaf þ° Nordal frá því, að fátækir verka- ‘af. með sitt' Þeir hafa >að fram- menn og verkakonur lærðu þar ^fil okklir’ að unSlinFarnir ut að lesa og skrifa, án nokkurrar skrifast >ar ekki nr skolnnnm tilsagnar í skólum. Og svo væri með WÓna andstygð a ollum mentalöngun þessa fólks mikil, að ^dlegum viðfangsefnum Bn svo hún væri sísvalandi ánægjulind,er /im mar^a hier 1 ' samfara lífsbaráttunni, og frá >vi miðnr' henni rynni ekki ómerkar íslensk- ar bókmentir. Hjer, í hinni hámentuðu Upp- sala borg var fyrirlestri Nordals AðalumboSsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. góð tegund i yflr 30 litum. Kr. 8,50 pr. >/* kg. & Gd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.