Morgunblaðið - 24.12.1925, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.12.1925, Blaðsíða 8
8 JÓLABLAÐ MORGTJNBLAÐSINS. Á Trolle & Rofhe h.f. Rvlk Elsla vátryggingarskrrtstofa landsins. -------- Stofnuð 1910. ---- Anrtaat váti ygKÍng-ar KPgn sjó ok brunatjóni með bostu fáanlpgrnni kjörttm hja ábyggilegum fyrsta flokks vátyggingarfjelögum. Margar miljónir króna greiddar imlendum vá- trv jjenduro I skadabætur. Látið því aðeins okkur annast allar yðar vá> tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. Efnalaug Rey kjavikur Lattgavegi 32 B. — Stmi 1300. — Siionefm: Efnalattg. B5"»msar meí nýtfeku áhöldum og aðfsrðum. alian óhrein&n ?&ia». og dúka, úr hv&ða efni aem er. Litar r plitað föt, ox brevtrr *m lit eftir óakam. Kyknr >ægmdi! Sparar fj«! Aöalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Beata súkkulaðið er 1 'fáifTUCi ss&i Heild^ölubirgðir hefir Eiríkur Leifssan, R ykjavík. gæti þess, að trufla ekki hvorir aÖra með tækjum sínum að ó- þörfu. Á þessu hefir töluvert bor- ið í vetur; en það mun frekar stafa af athugaleysí en vanþekk- ingu eða ónærgætni. Óska jeg svo öllum útvarpsnot- endum gieðilegTa jóla og góðs árangurs af tækjum sínum. Júlíus Björnsson, form. útvarpsnotenda fjel. *Skrá, yfir nokkrar útvarpsstöðvar í Evrópu. N.fn KhII merki fi >> 53 CQ “ S hef ff«id 6 EL 201 Stokr-on Trent 6 ST 306 B.ad'öd 2 LS 310 Liverpool 5 LV 315 No't.inKhHm 5 Ntl 326 Edinburgh 2 EH 328 Dnndee 2DE 331 Hull 6 KH 335 P yn outh 5 PY 338 Leeds 2 LS 316 C.'diff 5 WA 353 Lo don 2 LO 365 M i chester 2 ZY 378 Boii".emouth 6BM 3*6 Nhwc >»tle 5 NO 403 5 SC 422 Belfw-t 2 BE 439 Bi'mingham 5 IT 479 í-w.nsea 5 SX 482 Aherdeen 2 BD 495 D ve t y 5 XX 1600 Brni-els SBR 265 Mdmo — 270 (5 'teborg — 290 KohenhHVn — 308 P.t't Pariíiien ... — 345 0 lo — 382 , Mxd'id EAJ—7 392 Rome 1— RO 425 Stoc!< holm SASA 427 Leipzig — 454 Eco'e 8uperieure FPTT 458 Berlitt .. ... — 505 P qæ PRG 555 L iiHHiine H B—2 850 Hilversnm NSE 1050 The hngue PCGG 1070 Genever .. H R—1 1100 K .nig-wuHterhaueen LP 1300 R dío PnrÍ8 SER 1780 Am teidnm PCFF 1955 Eiffei Tower FL 2200 2650 í Amerlku N.’W Yotk City WEAP 492 Schet ecttdy N. Y. WGY 380 E">t Pittsburgh, Pa. ... KDKA 326 / Muniö eftir mannðáö Besta bókin aem út heflr komið lengi. Ágæt jóiarjöf handa ungum mönnum. Bókav. Ssgfúsar* Eymundssonan Stær stu pappirsf r amleiðendur á jftiorðurSíöndunt Dnion Paper Co., Ltd. Osló Afgreiða pantanir, hvort heldur beint erlendis frá eða af fyrir— liggjandi birgðum í Reykjavík. Einkasali á íslandi. Garðar Gislason. Ifigfús GuðbrandssoR klaeðskeri. Aðalstrseti 8’ Ávalt byrgur af fata. og frakkaefnum.Altaf ný efui með hverri ferð AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. Barnsröddin. Amma gamla gekk stranglega eftir því, að menn hjeldu hvíldar- daginn lieilagan. Og eitt sunnudags- kvöld rakst hún á Onnu litlu vera að strjúka kjóla brúðunnar sinnar með strokjárni. — Hvað er að tarna, barnið mitt, sagði bún; veistu ekki, að menn mega ekki vinna á helgidögum? Anna litla leit upp á ömmu sína með stórum sakleysisaugum og; sagði: I — Jú, amma mín góða. En það er víst eiigin hætta á, að drottinnJ viti ekki, að járnið er kalt. ENRIOUE NIOWINCKEL Bilbao (Spain) — Stofnað árið 1845 — Saltfiskur og lirogit Simnefni: »Mowinckel» Pagipipspokap iicgat vert. IKeopirf CSatnwen, Slml 89. Munið A. S. í. Sími 700. VlKINGURINN. Ibúar eyjarinnar vorn nú ekki í neinum vafa unx það, að skipið var á valdi velsinnaðra manna. En hitt yar þeim hulið, hver hefði unnið þetta frægðarverk. Oberstinn fór því sjálfnr út í skipið, ásamt tveim foringjum, til þess að fá laúsn á þessari gátu. Lands- stjórinn hafði fengið gigtarkast, svo að hann gat ekki farið sjálfur. Þegar Bishop steig á þilfar skipsins, sá hann kist- urnar dýrmætu. Það var fögur sjón, — og græðgin glampaði í augum óberstans. Nokkrir rnenn stóðu í tveim röðuin á þilfarinu, í stálbrynjum og með hjálma á höfði og sverð við hlið. Hver gat búist við því, að óberstinn þekti útslitna fanga sína, er voru nú hermannlega klæddir. En til hans gekk ungur maður og herðabreiður, klæddur eftir spanskri tísku: í svörtum fötum, Iögð- nm gullböndum. Gnllið sverð hjekk við hlið hans. Á höfðinu hafði hann svartan hatt, og blakti fjaðra- skúfur yfir lirafnsvörtu, hrokknu hárinu. Hann hneigði sig af mikilli kurteisi og bauð ó- berstann velkominn. Valdsmanninum fanst hann kann- ast við röddina. — Verið þjer hjartanlega velkominn í skipið, kæri óhersti! Við höfum hrest svo upp á okkur sem unt var og fatnaðarforði Spánverjanna leyfði, þó við dirfðumst raunar ekki að vona, að þjer munduð sjálf- nr sýna oss þá virðingu að heimsækja okkur. En þjer eruð staddur hjer milli vina, einlægra vina. Bishop starði hálfreiður og hálfhissa á Blood. Svo hrópaði hann: — Pjetur Blood! Eruð það þjer, sem-------- — Já, það er jeg, ásamt vinum mínum, sem auð- vitað eru líka yðar vinir. Uití leið benti hann á hinar tvær fylkingar. Bishop leit lengi rannsakandi á hann. — Drottinn minn dýri! galaði hann svo eins og montinn hani. Ljekstn á spönsku hundana með hjálp þessara inanna! Það kalla jeg, að mjer heilum og lif- andi, hreystiverk! — Já, jeg er yður alveg samdóina. Nú eruð þjer að byrja að skiþja, livaða maður býr í mjer. — Jeg er fullkomlega lamaður af undrun, tautaði óberstinn. Að hugsa sjer, að þjer skuluð hafa náð þessu fallega, tígulega skipi á yðar vald með öllu því, sem það hefir inni að halda, ekki að gleyma iansnar- gjaldi okkar. Það vegur nokkuð upp á móti öllu þvi tapi, sem við höfum beðið. Þjer hafið, svei mjer, unn- ið fyrir laglegum skilding. — Jeg er yður alveg sammála. — P.jer skuluð, hvað sem úr þessu verður, fá laun yðar. Því lofa jeg yður. — Það er nú altsaman gott og blessað, sagði Bloód. En nú veltur alt á því, hver laun okkar eiga að vera, og Iive þakklátir við verðum. Bishop varð dálítið vandræðalegur. — Já — landsstjórinn mun skrifa heim til Eng- Iands ítarlega skýrslu um hetjuverk yðar. Og ef til vill verður hegningartímí yðar styttur. — Göfuglyndi -lakobs konuugs þekkjum við allir. inuldraði Hagtharpe lieldur liranalega, og nokkrjr fangarnir tóku undir þetta. Bishop hrökk við. Honum datt alt í einu í hug, að hjer væri ef til vill ótryggara en út'leit fyrir. — Og svo er það annað atriði, .sagði Blood. Þjer lofuðuð mjer, að jeg skyldi verða laminn, þangað til ekki væri skinntætla eftir á hryggnum á mjer. Og þjer eruð vanir að vera sjerlega orðheldinn um þau efni. Bishop virtist verða móðgaður af þessu. — Sei, sei! Við minnumst ekki á það framar, eft- ir þetta snildarverk. — En jeg get ekki gleymt því, að það var mikið lán fyrir mig, að Spánverjarnir ikomn í gær en ekki í dag. Því ef þeir liefðu komið degi seinna, þá hefði mjer nú liðið svipað og Pitt, en hann höfðuð þjer hálfdrepið í gær. — pað er ástæðulaust að tala um þetta nú? — Það er nauðsynlegt að rifja þetta upp nú, herra óbersti. Þjer hafið ýni fádæma grimmlyndi og blóðþorsta undanfarið, svo jeg vil láta yður fá dálitla refsingu — vegna þeirra, sém á eftir okknr koma. Þjer hafið til dæmis hálfdrepið Pitt, og munduð hafa fari5 eins með mig. Hagthorpe gekk til þeirra. Hann var hár, liraust- ur og laglegur, og sást strax, að liann var af góðum ættum. — Hvers vegna ertu að eyða orðum að þessari spikuðu stelpu, sagði hann við Blood. Við köstum hon- um í sjóinn! Það var ekki annað sjáanlegt en að augnn ætluðu út úr óberstanum. — Hvað — hvað áttu við með þessu? fnæsti hann. Nii kom enn einn til sögunnar. Það var krafta- jötuninn Welverstone. — Við skuliiin hengja hann í ráarendanum. Þetta þót.ti flestum heillaráð. Óberstinn skalf nú allur af hræðslu. En Blood sneri sjer að Welverstone, og sagði: — Mjer þætti vænt um, ef þú vildir minnast þess, að jeg haga þessu öllu eftir því, sem mjer finst rjett- ast. pað var tekið fram í samningi okkar. Um loið leit hann á alla'Tnenn sína, og gerði þoim með því skiljanlegt, að hann talaði til þeirra allra. Síðan hjelt hann áfram: — Það er ákveðin ósk míu, að við látum óberst- anu halda lífi, meðal annaTs vegna þess, að jeg ætla að halda honum hjor í gislingu. Ef þið haldið fast við það, að hann verði hengdur, þá getið þið tylt mjei' upp líka, eða að jeg fer þá af skipinu að öðrum kosti- Það varð stutt þögn. Enginn andmælti/ Blood. Og Hann hjelt enn áfram: — Þið munið sjálfsagt allir, og vitið, að á skipi getur ekki verið nema einn yfirstjórnandi. Nú tók hann óberstann íali aftur. — Þrátt fyrir það, þó jeg vilji ekki lífláta yðui’t þá er jeg nauðbeygður til að halda yður í gislingUr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.