Morgunblaðið - 24.12.1925, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.12.1925, Blaðsíða 7
JÓLABLAÐ MORGUNBLAÐSINS. ,HátíðagIeði garala fólksins‘. Smágrein með þessari fyrirsögn birtist. í blaðinu ,,Vísi“ í gær (22. þ. in). En þar sem greinin virðist að ýmsu leyti vanhugsuð og ekki með olln vel við eigandi, vil jeg leyfa mjer að gera við hana nokkrar athugasemdir. Vafalaust eru það fleiri en • safnaðastjómir kirkjusafnaðanna hjer, sem unna hrumu og öldruðu folki ánægju og uppbyggingar, sem kirkjugöngurhar veita því. Allir g’óðir menn og konur telja það skyldu sína að hliðra til fyrir þeim, sem lasburða ern og elli- hrumir, eða þeim, sem sýnilega eiga hágt með að standa yfir messutíma. — En þar sem „Kirkjuvinur“ mælisfr til, að kirkjurnar verði opnaðar fyr fyr- ir aldrað fólk en fyrir yngra fólk, unglinga og börn, sem kirkju vildu sækja, virðist slíkt ekki ná neinni átt. — Gjálífi og Ijettúð roeðal æskulýðs og unglinga hjer í þessum bæ (eins og víða annars- staðar, því miður), er mikið á- hyggjuefni ýmsra hugsandi manna, eins og líka oft má heyra I ræðum prestanná lijer, og ann- ara leiðandi manna. Enda er það eitt af aðal'hlutverkum prestanna, að hvetja æskulýðinn til kírkju- göngu og laðg unglingana frá sollinum. Og svo er líka fyrir að þakka, að margur unglingur telur það hátíðagleði sína, að ' komast í kirkju — þótt hinir ung- lingarnir virðist því miður fleiri, sem láta margt annað sitja fyrir kirkjugöngu. En svo á kirkjan, eftir tilmælum „Kirkjuvinar", að vera lokuð fyrir unglingnm þeim, (í fjórðung stundar), sem hafa ftindið köllun hjá sjer til að hlýða messu — vita og sjá, að búið er að opna kirkjuna og hleypa fólki inn — en finna hana lokaða fyrir þeim, unglingunum, sem máske mesta og sárasta þörf hafa fyrir að heyra fagnaðarer- indið, sem flntt er í kirkjunni. Nei, — slík „sontéring" samir ekki við ikirkjudyr, og má þar alls ekki eiga sjer stað. Kirkjan á að breiða faðm móti öllnm, sem til hennar leita, nngum sem göml- um; hinum öldruðu og lúnu til huggunar og hughreýstingar, hinum ungu til viðvörunar gegn freistingum og hættum. Og þegar jeg las ofanskráða fyrirsögn „Kirkjuvinar“, flaug mjer í hug: Er nú kirkjugangan aðeins orðin hátíðagleði „gamla fólksins" ? Hve sárt, ef æskulýð- urinn firri á mis við þá hátíða- gleði. Nei, mín tilmæli eru til pvesta og safnaðarst.jórna, að reynt sje af fremsta megni að sjá svo um, að kirkjurnar sjeu sem oftast opnar, og ætíð fyrir alla, '— og að bætt verði sem allra fyrst, úr því tilfinnanlega pláss- leysi í ikirkjunum, sjerstaklega Dómkirkjunni, svo að öllum, ung- um og öldruðum, sem koma í kirkjuna., geti liðið vel, á meðan þeir njóta þess besta, sem hjer er á boðstólum. Á Þorláksmessu 1925. . v Annar kirkjuvinur. Við jötuna. Eins er vegur auðnusvið, annars raunahjarnið; nú ganga báðir hlið við hlið aö hylla jóla-bamið. „Hjartans vinir, heitið því hollustu og trygðum“, — ómar til vor enn á ný efst frá stjörnubygðum. 0, mikli guð, jeg’ krýp á knje fyrir’ konungsvaldi þínu, með jólasöngva, jólatrje — og jól í hjarta mínu. Kjartan V. Oislason frá Mosfelli. Ráðuneyti Briands. T’að fór sem fara hlaut, að Painlevé varð að víkja sæti. Hon- um tókst ekki að leysa ráðgátuna, hvernig fjárhagur ríkisins yrði rjettur við,' enda vorn stuðnings- menn hans, sósíalistarnir, orðnir svo reikulir í ráði sínu, að ekki var á þá treystandi. Annan dag- inn lofuðu þeir honum fylgi sínn, og hinn daginn tóku þeir loforð sín aftur, og kröfur þeirra um hækknn eignaskattsins voru svo ósanngjaruar, að þingið mundi aldrei hafa samþykt þ;vr. Það er í 8. sinn að Briand, sem er vinstrimaður (var áðiir fyr jafnaðarmaður), myndar ráðu- neyti, svo hann hefir lialdið um stjórnartauma«ia fyr. Stefna ráðu- neytistins, sem verður að kallast vinstrimannaráðnneyti, þótt það sje meira „moderat" en gamla ráðuneytið', er lík og stefna ,síð- ustu ráðuneytanna; í raun og veru er algerlega sama hvort stjórnina skipa hægri eða vinstri- menn, því takmarkið hlýtUr að vera það sama: Viðreisn f járhags- ins. Þektastur nýju ráðherranna, auk Briands, sem hæði er for- sætis- og utanríkisráðherra, er j f jármálaráðherrann, stóriðjuhöld- urinn Loucheur. Framkoma þessa manns á stjórnmálasviðinu er hin einikennilegasta. Hann hefir hlaup ið úr einum flokknum í annan; " er allir viðnrkenna samt sem áð- ur hugvitssemi hans sem f jár- málamanns. Hann hafði ýms op- inher störf á hendi á meðan styrj- öldin stóð yfir. Ætíð var hann fljótur í svifnnum og aldrei í vafa um, livað gera skyldi, enda leysti hann störf sín ágætlega af hendi. Hann er, eins og drepið var á, stóriðjuhöldur og afskap- lega ríkur, líklega einhver ríkasti maður í Prakklandi. Menn gera sjer vonir um, að hann muni verða duglegur °g framtakssamur í stöðu sinni. Rjett þegar Briand hafði val-' ið sjer verkamenn, rauk hann af stað til London til að undirskrifa Locarnosamningana, petta var góð byrjun, og þegar þar við bætist álit .á honum sem þaul- æfðum og rjettsýnum stjórnmála- manni, og flestir þar að auki j voru allir sammála um, að hann I liefði gert, föðurlandi sínu heinan í greiða með því að taka við stjórn ! eins og nú stóðu sakir, gat hann ! komið fram á sjónarsviðið með : myndugleik og djörfung. Hann I lofaði þegar í stað, að hannskyldi : koma á jafnvægi í ríkisbúskapn- ' iim, en krafðist um leið, að .þing- | ið samþykti umsvifalaust fjárlaga | frumvörp stjórnarinnar. Eftir heimkomu hans frá Lon- don lagði Loncheur fram frum- varp í þinginu um aukning seðla- útgáfunnar um alt að 7*4 mil- jörðum fj*anka og um lántöku, að upphæð 6 miljarða franka, ! hjá Þjóðbankanum (seðlafi'dgan !er 51 miljarðar frankar, en hækka í nú rrpp í 58,5., Hækkunin er með löðrum orðum ea. 12%). ! Briand benti á það, sem í raun- ; inni allir vissu, að í þessum mán- ! uði á að leysa inn talsvert af jríkisskuldabrjefum, og ennfremur > vantaði ríkið fje til að standast . kostnað af styrjöldunum í Ma rokkó og Sýrlandi, og að síðustu þyrfti iðnaðurinn lífsnauðsynlega á stuðning að halda. Góð vin hafa góð áhnif sjerstaklega i Portvín Sherry Madalra Raudvfn Hvit vin frá Louis Lamaire & Co. Burgundies frá Paul Marne & Co. frá C. N. Kopke & Co Umræðurnar í þinginu um frv. urðu ákaflega skæðar. Þess var skamt að minnast, að Painlevé gat ekki fengið samþykki þings- ins til að gefa, út aðeins iy2 mil- jarð nýrra seðla. Briand ýmist hótaði mönnurn eða sárbað þá að samþykkja frumvarpið, það væri ekkert undanfæri, ríkið þyrfti á peningum að halda og þá yrði að útvega sem allra fyrst. Um síðir var frumvarpið samþykt með örlitlum meirihluta — 6 atkvæð- um, svo að Briand situr ekki fastur í sessi. Það er tilætlun hans að draga nýju seðlana inn aftur hið bráðasta og útvega fje í millitíðinni með álagning nýrra skatta. Það er hægara sagt en gert að draga inn svona háa upp- hæð svo að segja á svipstundu, en bót virðist það í máli, að allir fiokkarnir eru vitandi þess að taka verður höndum saman, ef ráðin skal bót á þessu fjárhags- lega böli, sem um langt skeið hefir staðið landinu f.vrir þrifum. T. S. Aths. Eins og kunnugt er, varð fjármálaráðherrann Loucheur að segja af sjer, því þingið vildi ekki samþykkja skattafrumvörp hans. Hinn nýji fjármálaráðherra heitir Poul Dourmer. Ritstj. TJtvarpið. Áhugi manna fyrir útvarps- málinu fer svo að segja dag- vaxandi, einkum síðan það kom til tals, að hjer yrði reist, út- varpsstöð. Útvarpsnotendur eru þegar orðnir allmargir hjer í bæ, og hafa þeir stofnað með sjer fjelag, til að auka þekk- ingu sína og annara á útva,rps- málinu og gæta hagsmuna sinna gagnvart útvarpsfjelaginu ísl., ef þess þykir þurfa. f síðasta töluhlaði Símablaðs- ins gerir einn forgöngnmaðnr út- varpsins íslenska, hr. Ottó B. Arn- ar, stutta grein fyrir gangi máls- ins. Kveður hann sig hafa keypt y2 kw. stöð frá Western Electrie Silkolin. Munið eftir að biðja kaupmann yðar um hina alþektu „Silkolin“ ofn- sveru. Engin ofnsverfe. jafnast á við hana að gæð- um! Anðr. J. Ðertelsen. rnmmm* Sími 834. Austurstræti 17 Co.. og er liún nú hingað komip. Ekki mun þess þó að vænta menn fái að heyra ísl. útvarpið nú um hátíðarnar, því töluverðan tíma tekur að koma stöðinni fyr- ir, og’ undirbúa alt eins og þarf. En þó að við verðum af ísl. úl- varpinu í þetta sinn, geta flestir útvarpsnotendur hjer í Reykjn- vík notað sjer enska, franska og þýska útvarpið um hátíðarnar, o^g getur það vafalaust orðið mörg- um þeirra meira en harnagamap, en þailnig líta flestir andstöðli- menn útvarpsins á það. ITtvarpsstöðvarnar ' senda tún hátíðar: messnr, ræðuhöld, sálmn- söng og kirkju-organslátt, og é.r það góð uppbót þeim, sem gjarti- an vildu hlusta á guðsþjónustu, en verða að hverfa frá okkílr litln kirkju, sakir þrengsla. Er vonandi að loftskeytastöðin hjcr sjái sjer fært að takmarka sem mest miður nanðsynlegar skeyta- sendingar um þann tíma, er stærstu erlendu útvarpsstöðvarn- ar senda hátíðaguðsþjómistur, svo menn geti notið þeirra, án vern- legra truflana. f áðnrnefndu tölubl. Símablað*- ins birtir hr. Snorri B. Arrovr loftskeytamaður skrá yfir ýmsar Evrópu- og Ameríku-iitvarpsstöðv at, og vildi jeg með leyfi haiw birta þá skrá hjer. Getur þu3ð orðið mörgum útvarpsnotanda tíl gagns og gamans að prófa, hva.ð af þessum stöðvum hann getn r heyrt með sínu viðtökutæki. Loks vildi jeg beina þeirri úslcr til allra útvarpsnotenda, að þéjif

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.