Morgunblaðið - 24.12.1925, Síða 2

Morgunblaðið - 24.12.1925, Síða 2
VORGUNBLAÐIÐ 8 Ð. S. Nova fer hjeðan annan jóladag 26. þ, m. kl. 4. sið. lfestur og norð r um iand, samkvæmt áætlun. Nic. Ðjarnason. Tóbaksvörur med niðursettu verði, verða seldar verslununt, 28-30 þ. m.y gegn gpeiðslu við móttöku. Lindsv? sl <n Til afhusunar Fólki, sem notar rafmagnskerti á jólatrje er hjer- með bent á að gæta þess, að nota ekki „englahár“ úr málmi á trjen, eða að minsta kosti ekki svo, að „hárin“ geti legið við kertin, því það getur sett fulla spennu á trjen, og jafnvel kveikt í þeim. Rafmagnsvsiia ReyVjavikur. hjeraði og telur víst, að þessi bóiusetning verði talin jafn sjálf- sögð og bólusetning gegn kúa- bólu. * Hvenær skyldum vjer verða svo miklir menn að geta hagnýtt oss þessá nýju þekkinguf Líklega verðum vjer að bíða þangað til nágrannarnir hafa riðið á vaðið. G. H. Aðgerðir Svía gegn mænu- sótt. HeHbrigöistíöinÖi. Nýjar krabbameins rannsóknir Sú fregn gaus upp fyrir nokkru, að tveir Englendingar hefðu fund- ig orsök krabbameins og átti hún að vera einskonar örsmár sýkill. Annar þessara manna var hatta- smiðnr og mátti það heita furðan- legt. Hinn var kunnur vísinda- maður. Fregn þessi flaug um all- an heim í blöðunum, en bæði var hún að ýmsu leyti ólíkleg, og ekki gaf uppgötvun þessi að svo stöddu nein hjálparráð við veik- inni. Er nú lítið. um hana talað og óvíst að hún komi að nokkru haldi. Alveg nýskeð hefir próf. Blair Bell í Liverpool skýrt frá mikl- um tilraunum, sem hann hefir gert til þess að lækna krabbamein með blýlyfjum. Hefir hann reynt lyf þetta við 58 sjúklinga og tekist ótrúlega vel á mörgum. Má tclja víst, að þessi aðferð verði • óðara reynd víðsvegar og ekki ómöguiegt að hún komi að gagni. Pó fylgir henni sá mikli ókostur, iað lyfið er mjög eitrað, og segir próf. Blair Bell, að sem stendur geti almennir læknar alls ekki hagnýtt sjer það, enda lætur hann * ekki nákvæmlega uppi hversu þnð sje búið til. Þetta er þá enu á tilraunastigi, en Blair Bell vonar,. að sjer takist að end- urbæta. þessa lækninga-aðferð svo, að hún komi almenningi að gagni. Hann hefir ekki trú á því, að krabbainein stáfi af sýklum. G. H. ,,Lömunarveikin“ hefir gert töluvert vart við sig síðustu miss- irin í Noregi og Svíþjóð, og ekki síst í norðurhluta Svíþjóðar. — Hvað gerðu Svíar gegn þessu fári ? peir sendu meðal annars æfðau scttkveikjufræðing með öll nauð- synleg tæki til þess að rannsaka veikina, því hjeraðslæknunum væri það ofvaxið, enda kæmust þeir ekki yfir það. Fyrsta verk sóttvarnalæknisins var að fara bæ frá bæ á veikindasvæðinu og rannsaka heilsufarið. Komst hann að raun um, að fjöldi manna hafði fengið snert af veikinni, þó slóppið, hefðu flestir við lamanir. Höfðu' t- d. öll börnin sýkst á rhörga^i heimilum, þó lítið hefði a því borið. Ekki treystist læknirinn t.il þess að taka upp samgöngubann, en aftur reyndi hann bólusetningu, eða öllu heldur blóðvatnslækn- ingti. Tók hann möntium blóð, sem höfðu haft veikina eða reynst ónæmir fyrir henni, náði blóð- vatninn út úr því, varðveitti það í lokuðum glösum og dældi því ir;n í menn, sem sýkingarhætta vofði yfir. Þannig bólusetti hann helming íbúa í dálitlu þorpi, áður en veikinnar varð þar vart. Þetta virtist hera góðan árangur, því af bólusettum sýktust nálega eng- j ir, en allmargir af óbólusettum.1 Þó er erfitt að dæma um svo dutlungafulla veiki eins og mænu- sóttin er. Enginn efi er á því, að Svíar hafa gert miklu fullkomnari gaug skör að því, að rannsaka veikina og leita ýmsra bjargráða en vjer höfum gjört. Orsök þessa er eðli- lega sú, að þeir hafa æfðum sjer- fræðingum á að skipa, hafa öll nauðsynleg tæki og leggja fram það fje sem með þarf. Vjer höf- um úr engu þessu að spila, og er það ekki vansalaust á vorum dögum. G. H. Landsmálafunili höldum við undirritaðir: 1 Hafnarfirði mánudaginn 28. þessa mánaðar, klukkan 8 síðdegis, í Keflavík þriðjudaginn 29. þessa mánaðar, klukk- an 8 síðdegis, í Sandgerði miðvikudaginn 30. þessa mánaðar, kl- 2 síðdegis, og í Garði sama dag klukkan 8 síðdegis. Eftir áramótin verða auglýst önnur fundahöld okkar- — Reykjavík 24. desember 1925. Ólafur Thors. Haraldur Guðmundsson. Mjólkurbúðir okkar verða opnar á aöfangaöag til kl. 5 e. m., á jólaöag kl. 9^ til 11|2 f. m., á annan jólaðag kl. 9 |2 f. m. til kl. 2. e. m. og þriöja jólaöag kl. 9% f.m. til kl. 2 e. m. Mjólkupfjelag Reykjavikup. Bólusetning gegn barnaveiki. Leiðrjetting. í’ess hefir áður verið getið í Heilbr.tíð., að fundin væri tiltölrl- lega áreiðanleg bólusetning gegn barnaveiki, og að einnig væri unt að finna hver börn væru mót- tækileg fyrir veikina og hver ekki. Mest hefir þessi. nýja bólu- setning verið notuð í Ameríku, en lítið á Norðurlöndum, enn sem kömið er. Nú er barnaveikisbólusetningin auðsjáanlega að ryðja sjer til rúms í Englandi. Einn hjeraðs- læknir þar hefir nýlega gefið skýrslu um bólusetningu í sínu t Morgunbl. í gær ritar herra ríkisf jehirðir Jón Halldórsson grein til herra lælrnis Gunnlaugs Olaessen, út af tillögu hans á síð- asta bæjarstjórnarfundi, um, að fella niður ferðastyrk til söngfje- lags K.F.U.M. Gefur J. H. það í skyn, að G. Cl. hafi unnið mig og Þórð Sveinsson til fylgis við tillögu sína, með ýmsum óviðeig- andi ummælum um söngflokkinn og sig. Þetta er hinn mesti mis- skiluingur, og er sannleikurinn þessi: Á fjárhagsnefndarfundi þeim, sem málið tók til meðferð- ar, gátum við p. Sv. þess strax, að við værum á móti ábyrgðar- bciðni Jóns Leifs og sömuleiðis á móti styrk til söngfjelags K.F.U. M., ekki svo mjög vegna þess að við hefðum nokkuð móti söng- fjelagirlu, heldur vegna þess, að Alþingi virðist vera að komast inn á þá braut að binda ýmsar styrkveitingar því skilyrði, að svo og svo mikið komi úr bæjarsjóði á rnóti; þetta álítum við mjög ó- viðeigandi frá þingsins hálfu og vildum fyrirbyggja að þetta geti orðið fordæmi styrkbeiðendum þeim, er síðar ikynnu að verða á ferðinni. Við Þ. Sv. höfðum aldr- ei lagt til, að styrkurinn yrði veittur, heldur aðeins látið það afskiftalaust; vildum ekki vinna á rnóti honum nema með atkvæði okkar. — Jeg skal taka, það fram að jeg er ósamþykkur .vmsu því, sem sagt hefir verið i garð fje- lagsins. Reykjavík, 22. des. 1925. Jón Ólafsson. Ath. Síðasta aiþingi veitti Karlakór K. F. U. M. 4000 krónu utanfararstyrk með því skilyrði- að bæjarstjórn Rvíkur veitti annað eins. H v a r ei* mest úrval af jólagjöfum? hm m j a Esll! liiilsm. JÓLAKVEÐJA frá sjómönnum. 23. des. Jólablómin. Ljómandi fagrir túlípanar og Hyaeinthur hvítar, bleikar og rauðar fást á Amtmannsstíg 5, sími 141 og Vesturgötu 19. Enn- fremur má panta í síma 780. Pantið tímanlega. Dansskóli Reykjavíkur. Lokaæfing fjrrir nóvember og desember verður sunnudag 27. þ. m. (þriðja í jólum), klukkan 9 í Bárunni. Óskum ættingjum og vinum gleðilegra jóla. — Góð líðan með- al allra hjer um borð. Skipverjar á Walpole. Úrið og biblían. Gamall Hindúi, sem var krist- inn, fjekk eitt sinn að gjöf fvrst hiblíu og því n.æst úr. „Urið,“ sagði hann, „á að sýna mjer, hvernig tíminn líður, og biblí- an á að kenna mjer, hvernig jeg á að nota hann.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.