Morgunblaðið - 24.12.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.12.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLA#I», OtofBtvndl: VUh. P'lnseK Flalic 1 K*l5i ■MOtfíjorar: Jön Klartansnc ValtjT •taf&mstcif MKKlynln«**tjörl: B. Hafh«r« •Jterlfiitofa AuEtiratrietl * 9f»ar: nr. <98 o* 600. An«iy»lnr*akrlf« iío ftelwaafmar: J. Kj. nr V 8t nr. B. Hafb. i iekrlftaejaM lnnanlande kr 1.00 á mánutll. Utanlande k.r. 2.60. laneaeðlo 1« anrs »!v Ásu- ERLENDAR SÍMFREGNIR þrælar konungsins, greifans ljensherrans. Þeir vorn ófrJtíMp Sjópróf voru hatdin i gær. Samkvæmt símskeyti frá vitaverðinum í Malar- rifsvita, hefir skipið strandað á Víkur- flúðunum við Dritvík. Sjókortið í rjettinum. Khöfn 22. des. FB. Sprenging í vörugeymsluhúsi. Símað er frá Saarbrucken, að ltviknað hafi í vörugeymsluhúsi, þar sem vöru geymd 500 kg. af púðri. Hundrað manns særð- ust. 011 hús í nágrenninu skemd- usf mikið. Mussoliui keisari? Símað er frá London, að mörg Hannes þjóðskjalavörður Þorsteinsson, kjörinn heiðursdoktor. Á fundj 19. þ. m. kjöri heimspek- isdeild Háskólans Hannes Þjóð- : skjalavcrð þorsteinsson heiðurs- doktor í heimspeki, dr. phil., ho- noris causa, með J?eim formála, sem hjer fer á eítir: „Ættvísi og mannfræði liafa löngum verið höfuð-uppistaðan í söguiðkunum íslendinga. I þeim greinum hefir þó enginn, hvorki f.vrr nje síðar, lagt fram meira í rannsóknum en Hannes þjóð- skjala viirður Þorsteinsson; hafa Laust eftir kl, 1 e. h. í gær, var, sjórjettur settur til þess að haldaj Sú siglingaleið sem getið er um'btöð birti fregnir um það, að sjópróf út af strandi Asu. Sjó- í dagbók skipsins var síðan mæld ssolini ætli að gera ítalíu að ménn, voru leiguþrælar konungd- valdsins. Stjórnarbyltingin franska gerðW að ýmsu leyti enda á einveldis- stjórn álfunnar. Hún kom á nýj- um hreyfingum, er losaði þegh- ana úr, klóm einvaldsherrans. — Eftir það fór að rofa til í álfunHi — smátt og smátt komst þing- ræðisstjórn á í löndum álfupnaT. Það var farið að spyrja þegtfanB til ráða. peir máttu lcjósa ffyvr fulltrúa á löggjafarsamikoiöjf* rjettinn skipuðu bæjarfógeti Jóh. xít í sjórjettinum, og reyndist keisaradæmi og byggja flotastöð j þ.ióðanna. Jóhannesson, Geir Sigurðsson hún þá að vera góðan spöl frá á eyjunni Rodos. (Hún er 18 km. skipstj. og Þorsteinn Þorsteins-, landi, eða ca. 3 sjóm. frá Drit- frá suðvesturströnd Litlu-Asíu, son hagstofustj. í rjettinum vík og hefðu þeir getað farið íbuar tæp 40,000, flestir Grikkir). mættu: Ingvar Olafsson framkv,- óhindrað fram hjá Svörtuloftum. Ennfremur er sagt, að hann hafi , í huga að leggja undir sig land Skipið hefir slagsíðu. Skipstjóri skýrði frá því, að stj. Duusverslunar (eigandi Ásu) og með honum Lárus Fjeldsted hæstarj.málaflm., ennfremur Th, Litlu-Asíu. Thosrup framkv.stj. vátrygging-' skipið hefði haft lítilsháttar slag- arfj. h.f. Trolle og Rothe, en þar síðu til bakborðs, þegar þeir fóru var skipið vátrygt. Skýrsla skipstjórans. Fyrstur var kallaður fyrir sjó- rjettinn, Bergþór Teitsson, skip- stjóri. Hann lagði fyrir rjettinn stað- festan útdrátt úr dagbók skips- ins. Úr dagbókinni. Skipið lagði af stað frá ltvík kj. 8,30 á sunnudagskvöld. Kl. 3,10 aðfaranótt mánudags sást Malarrifsvitinn. Yar þá breytt um stefnu og stýrt NY til Yog þarmig haldið áfram ca. 10 mín. Sýndi „loggið“ þá 52 . Var svo aftur breytt um stefnu og stýrt í V í ca. 10 mín. Sást þá ekki vitinn, því svarta bylur var á stað; svipaður halli hafði einn- ig verið, þegar áttavitar skipsins Khöfn 22. des. FB. Stresemann og Tjitjerin. Símað er frá Berlín, að Tjit- jerin sje þar staddur og hafi voru rjettir, sem var fyrripart stresemaim boðið honum til morg- sunnudags s.l Þykir skipstjóra; unVOTð;)r) til þess að ræða um seimilegt að haffinn hafi auk-1 þýðingarmikil pólitísk smál, eink- ist eitthvað vegna stormsins, og anlega þau> er hafa íjárhagslega ^þýðingu fyrir Rússland og Þýska- ] land. Tjitjerin sagði í úiðtali við blaðamenn, að hann áliti úrskurð- hann kveður Ásu altaf hafa haft nokkra slagsíðu. inn í Mosulmálinu hættulegan og Engm varð bjargaS. Eftir að skipið kendi grunns Locarnosamninginn lítils virði. fossaði sjórimi inn og fylti skipið á örstuttum tíma. Skipstjóri gat ------- engu lanslegu bjargað, öðru en skipsbókum. Einhverir skips- 'manna gátu hjargað lítilsháttar af fatnaði, annars varð engu bjargað. Frá ísafirði. Hannes Þors'teinsson. þa-r birst í mörjrum ritum frá hans hendi, ba'ði smáum og stór- um; má t. d. benda á hina miklu viðanka hans og athugasemdir við Sýslumannaævir Boga Bene- - diktssonar. Höfuðverk hans í þessum greinuin, — „Ævisögur lærðra inanna islenskra", er þó enn óprentað; er það mikið rit- verk, geysilega fróðlegt og ná- kvæmt, enda stutt fyrst og fremst við skjöl og hinar fylstu frum- heimildir. Frá hendi hans liggja og merk rit önnuT, er varða bók- mentir þjóðarinnar beinlínis, sögu landsins og staða- og örriefnalýs- ing. Vms merk fræðirit hefir hann og búið undir prentun og gefið út, t. d. íslenska annála síð- ari alda. Loks má og framar <>ðr- um þakka honum þær liorfur, er eru á heillavænlegum úrslitum um kröfur íslendinga til skjala og handrita úr söfnum Dana; at- orka hans og nákvæm þekking á sögu skjala og handrita ljeði þar þann styrk, sem reið bagganmn- inn.“ Var kjörið bundið við Þorláks- messu og fóru kennarar deildar- innar í,gæráfund þjóðskjalavarð- ar og tilkyntu honum það. Hafði deildarforseti, prófessor Sigurður Nordal, orð fyrir þeim, og mint- ist þess m. a., að þess væri getið, að hinn heilagi Þorlákur hefði : uumið ættvísi og mannfræði af ísafirði 23. des. FB. Ágætur afli í Miðdjúpinu. Síld veiðist enn í Skötufiþði.Snjór með Skyrsla skipverja. j minsta móti um þetta leyti1 árs. þá var tekin skýrsla af 1. stýri- fsfirsku togararnir fóru til salt. og vindur af NA. Var enn breytt manni, Halldóri Gíslasyni. Hann f.sksveiða síðastliðinn laugardag. nm stefnu og stýrt NV í ca. lO var ekki á vakt þegar skipið Ágætt vegur n- AUir bátar á mín.; var enn svarta bylur yfir strandaði, hafði vakt frá Rvík landi, en stjörnubjart í hálofti. og þangað til kl. 10 á sunnudags-1 Enn var breytt um stefnu og kvöld. stýrt í NNV í ca. 10 mín. Sást Þá var tekin skýrsla af tveirn Harðstjórnin í Rússlandi- þá Malarrifsvitinn í ASA í á að ' giska 3—4 mílna fjarlægð. Er hásetum sem voru á vakt, þeim þá kl. 3,50 og „loggið“ sýnir 59; Hannesi Pálssyni og Símoni Sí- enn er breytt um stefnu og nú monnssyni. Staðfestu þeir frásögn Álit mr Keynes, enska hagfræð- stýrt í N og þannig haldið áfram . dagbókarinnar. þangað t.il skipið kendi grunns, j Loks var tekin skýrsla af 1. og var þá kl. 4,10 mín. Var nú vjelstjora, Þorkeli Sigurðssyni, sett full ferð aftur á bak, en skrúf var haim spurður um gang vjel- an hrotnar. Neyðarskeyti voru ar 0. fl. Sjálfur var vjelstj. ekki send út og bátar gerðir klárir a vakt þegar strandaði, en hann Eftir litla stund er sjór kominn var vakandi. Vjelin hafði verið ( , Jafnaðarmenn telja þá leið sig- í vjelarrúm, káetu og kola- sett a fullíl ferð kL 8,50 a sunnu- ursælasta! að rikið taki sem flest geymslu; skipið legst nú á stjórn- dagskvold og haldið fulln ferð fyrirtœki j sínar bendnr Eftir borðsbóg, og sjór kominn inn á aUau tímann. Fór hún þá ca. 112 - mitt stýrishús; er þá farið í bát- ana og legið undir framenda skipsins um hríð. Svo slitnar fangalínan. Hefir þá ekki sjest land síðan kl. 3,50. Róa skips- menn nú upp að landi. Kl. 11,30 sjá þeir norskt flutningaskip, er tekur annan bátinn. Sjest þá til hins bátsins að þýskur togari t.ekur hann. Kl. 12,30 fara skip- brotsmenn íir togaranum yfir í norska skipið, sem flytur þá t.il Hafnarfjarðar. móður sinni. Væri hann því sjálf- kjörinn verndardýrlingur ættfræði og ættfræðinga. Heiðursdoktor- inn mælti vel valin þakkarorð, mintist áhuga síns á háskólamál- inu frá fornu fari og óskaði há- skólanum góðs farnaðar. snúninga á mínútu. Aðrir gáfu ekki skýrslu í sjó- rjettinum. Með þessuni liætti fengu þeg»- arnir ýms rjettindi, sem gerði þA fi jálsari til ýmsra athafna. 08 hið frjálsa athafnalíf skripá<fi framfarir. í öllum löndmn álfunnar, Ó® undanskildu Rússlandi, og sSð- ast á ítalíu, liafa þjóðimar ^ bygt löggjöf sína á þingræðisgrnn9- velli þeim, er lagður var af inu í Frakklandi 1789. Þeir, sem best þekkja til á- standsins í Rússlandi, láta sVþ um mælt, að stjórnarfarið fíj* þannig, að það líkist mest ei*- veldisstjórn miðaldanna. Jafnvél þótt Rússland sje lýðveldi aS nafninu til, sje þar einveldi <íg harðstjórn ríkjapdi ’ í einu ojp öllu. Athafnafrelsi einstaklingsipís sje þar heft í fjötra liins ram»- asta aftnrhalds, er nokkurntínln hefir ríkt í veröldinni. Átakanlegasta dæmið upp Á rússneska afturhaldið er það, aí ríkið gefur út dagblöðin. Og þaí eitt má í þeim koma, er stjórQ- inni er geðfelt. Það sýnir ljósasi, live a1t er ófrjálst og ólíkt þvf, er á sjer stað í lýðfrjálsum lönd- um. Kommúnistarnir rússnesku tel,fh' þá leið besta til þess að bjargá öreigunum, að ríkið taki aiöv framleiðslu ‘ og a.furðasölu í sínffi' hendur, og það hefir það gert. Hinn merki enski hagfræðingiq-, Keynes, er kynst hefir ástandinú í Rússlandi, lýsir því þanníg, að það virðist í engan máta verii eftirbreytnisvert. Hann segir, aí bamdurnir eigi við engin glæsS- kjör að húa og ekki verkamannfi- stjettin heldur. Hann segir að hændurnir verði óbeinlínis með • sköttum, er á þfi eru lagðir, að greiða götu ráð- stjóriiarinnar rússnesku, því hút> spari ekki fje til þess að útbreiðfei kenningum þeirra á ríkið að hafa kenningar bolsevika um vífri Vesturland. ingsins. Eins og gengur og gerist sýn- ist sitt hverjnm, hvernig best ir.egi takast að hrinda mikilvæg- um málefnum í framkvæmd. alla verslun námarekstur, með höndum, skipaútgerð og Skipið er á Víkurflúðum við Dritvík. í fyrradag hafði Duus fengið símskeyti frá vitaverðinum í Mal- bæla alt nndir sig með harðvít. arrifsvita, og var þar sagt .að gri byltingu. sldpið væri á svokólluðum Víkur-| f Rússlandi á ríkið öll dag. landbúnað. Einstaklingurinn á í öllu að vera þjónn ríkisins. Og þeir sem ganga enn lengra, sem sje kommúnistar, vilja helst ekk- ert prentfrelsi hafa. flúðum sunnan við Dritvík. Er blöðin, og það eitt má í þeim veröld. En bændurnir mega ekki möglfi. Því ráðstjórnin hefir tögl otr hagldir í öllu fjármagni landsitss. Eitt vinstrimannablaö í Dan- mörku, Sorö Amtstidende, flutti Þeir vilja 22. okt. þ. á. útdrátt úr skýrslh þeirri, er hagfr. Keynes ljet ensk- um blöðum í tje um ástandið 'i Rússlandi, eftir að hann hafði dvalið þar í því augnamiði al mestu sokkl^ í sjó, og ikoma,' er stjórninni er geðfelt. 'kynna sjer hið raunverulega fjár- ekki tiltök að bjarga neinu. Um hana má ekkert misjafnt hagsástand landsins og afkorau segja. Og þeir einir njóta transts verkamanna yfirleitt. Myndin, er jhennar og virðingar, er loka aug-^Keynes gefnr af ástandinu, lýshr Eftir á að hyggja. iunum fyrir gerðum hennar í smáu blaðið með eftirfarandi grein: ReykviJcingurinn: Hvað gömul 0g stóru. Slíkt stjórnarskipulag er þessi kýr ? j sem { Rússlandi lvkist hvað mest Bóndinn: Tvævetur! * j einveldisstjÓrn miðaldanna, þar Regkvikingurinn: Hvernig getið sem þegnarnir bundust trúnaðar- þjer sjeð það ? eiðum um að vera til. taks, hve- Bóndinn: Á hornunum! nær sem einveldiskonunginum Rhjkvíkingurinn (eftir dálitla bauð svo við að horfa, að nota umhugsun) : Nú, já, það er satt; fylgi þeirra í herþjónnstu. hún er með tveimur hornum. | Þegnarnir voru þá ánauðugir „Aðferðir bolshevikanna' *. „f símskeytum frá miðstöðvui* óeirðanna, rekast menn hvað eftir annað á fregnir um það, að það sjeu bolsevikar, sem blása fíð cldinum, til þess að skapa óeirðír, svo að auðveldara verði að mþ fylgismönnum við kenningar bojw^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.