Morgunblaðið - 24.12.1925, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.12.1925, Blaðsíða 5
Aukabl. Morgbl. des. 1925. JÓLABLAÐ MORGUNBLAÐSINS. 5* teaspookp* “OlllNG WATí^ 'BOyRIL BOVRIl. LIMITED lonoon BOVRIL VEITIR ÞJER DUG OGl ÞREK OG EYÐIR ALLRI ÞREYTU. DREKTU BOVRIL VIÐ VINNUi 1ÍNA, ÞVI BOtAlL HELDURa ÞJER STAPI'SHÆFUM. Fyrir gamalt fólk, sem þjáist ar svefnleysi, er þessi hjartastyrkjandi og heilsusamlegi drykkur mjög ákjósanlegur. Notaðu aðeins teskeið í einn bolla af heitu vatni og þá færðu samstundis óviðjafnanlegan, nærandi drykk. BOVRIL Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar, sími 300. UDið eftir þessu nina innlenda fjelagi Þeqar þjer sjó- og bruna- tryggið. Sitni 542. Pósfhélf 417 og 574. Simnefni: Insurance. Min ökrýnða örotmng InÖIanðs. fa'ri til að hlusta á þessa merku konu, hvort sem hún hefir flutt fyr- irlestra eða ræður við opinber tæki- færi, mun vera sammála Bernhard Shaw, að í heimi öllum finnist ekki mælskari maður eða kona. Dr. Annie Besant hefir hlotið svo mörg viðurkenningar- og lotningar- merki, að ekki er unt að telja þau upp, svo upptalningin verði full- Ivomin. En alt er þetta sönnun þess, live mikilhæf kona hún er. Þó er l:ún auðmýktin sjálf, og svo látlaus ; allri framgöngu, að þar munu fá- ir komast til jafns við Uana. MANIFEST FARMSKIRTEINI. UPPdUNASKÍRTEINI. Fjölritunarpappíp (duplicator) í fo'io oí 4to Þerri- pappír, sko iiin niðnr ókeypis, eftir óskuin. Karton, límpappír, kápupappir, prentpappír, skrifpapp- ■r, ritvjelapappir, alt 1 inörgiiin í'um Nafnspjöld, ýmsar st.ferðir Umsíög, stórt úrval Fakfúru- ul reikn- ingseyðublöð, þverstriknð og óþver»trikuö selur ISAFOLDARPRENTSMIÐJA H.F. SIMI 48. MeSritstjóri danska blaðsins ,,Hjemlnet“ dvaldi um 'tíma í Lon- don, er tlr. A. B. heimsókti borg- ina, og segir hann meðal annars það, sem hjer fer á eftir, um liinn mikla guðspeking: „Jeg hi-tti dr. A. B. í húsi hen - ar í London, „West Side House“. stefna innan katólsku kirkjunnar, sem sje hin frjáls-katóiska kirkja, er mjög frjálslynd.“ —- ■— A. B. var einnig spurð að i því, hvernig hún færi að því að vera jafn ungleg og hún væri, liraust og fjörug, 78 ára að aldri. Hún þakkaði það aðallega því, að árum saman hafi hún verið al- gjör jurtaæta, — ekki smakkað kjöt eða fisk, og aldrei neytt víns, og legum tiiði í þessari stofu, ei í so^jg untpn. berum himni, þegar hún hafi komið því við. llvaS er það, er veldur því, að gest- urinn ósjálfrátt lækkar róminn, er liann gengur inn í þetta hús? Hvers vegna fvllist liann alt í einu und- ursam raun rjettri er svo látlaus. Það er engin leið að svara þessu, en svona or því Annie Besant. Dr. Annie Besant, hinn lieims- kunni forseti Guðspekisfjelagsins, er áréiðanlega meðal liinna merk- ustu kvenna nútímans, vegna þess, hve þroski hennar er alhliða. Aðrar konur hafa komist langt á ýmsum sviðum en allur heimur veit, að Annie Besant skarar fram úr á flestum sviðum og að henni er -ó- vanalega lagið, að koma skipulagi á alt. Þegar dr. Annie Besant hjelt há- tíðlegt 50 ára afmæli hinnar opin- beru starfsemi sinnar, streymdu til liennar heillaóskir og var henni þá virðing veitt og viðurkenningar- merki af mörgum merkum mönnum, og með því að lesa rit það, er gefið var út í tilefni af afmælinu, er hægt. að sannfæra sig um, hve æfiferill konu þessarar hefir verið merki- legur. Ramsay Mae Donald, er þá var forsætisráðherra Englands, skrif- aði dr. A. Besant brjef, þar sem hann ljet í ljós aðdáun sína á hinu yfirgripsmikla þjóðfjelagsstarfi, er hún hafði af hendi int. Skáldíð Bernhard Shaw, einn af hinum vandlátustu Englendingum, sem nú er uppi, er fullur af virðingu fýrir dr. Besant og er mjög hrifinn af starfi hennar í þágu verka- kvenna, er bjuggu við mjög apmky- unarverð kjör. er dr. Besant byrj- aði að ljá þeim lið ,sitt, og var það starf hennar mikið sjálfsafneitun- arstarf. A seipni árum er það aðallega starfið fyrir Indland, sem A. B. kallar hið ráunverulega föðurland sitt, er hún liefir lielgað krafta sína, Með starfi sínu í þágu indverskra^ ag sannfæra mig um, að kvenna og barna og yfir höfuð með starfi sínu fyrir Indland, hefir hún reist sjer bautastein, er saga Ind- lands mun gevma um aldir, enda samt háttað, og þegar hinn indverski þjónn fer með okkur inn í aðra stofu, sem er alveg eins bú- in að húsgögnum og veit gð garði einnm, er lykur um yndislegan rósa- reit, er hið andlega andrúmsloft algjörlega hið sama. Dr. Annie Besant kemur inn í 1 erbergið. Ilún er klædd prjónuð,- um fílabeinslituðum silkikjól. Það er nærri því yndislegt að njóta návistar -þessarar elskulegu, hvít- hærðu konu, er brosir svo, að bros hennar er sem þúsund sólargeislar.“ — — Eftir nokkrar samræður snýst talið að andlegum efnum. — „Hvert er álit yðar á spíritistam- anumer spurt. Dr. A- B., sem hefir meiri skilning en margir af á- liangendum liennar á lireyfingu þessari, segir: „Spíritisminn hefir gert mikið til að grafa grunninn undan efnis- hvggju nútímans, er hefir smám- sainan verið a.ð ná yfirtökum,“ svaraði hin fallega gamla kona, „og jeg veit, að hann liefir oft gert mik- ið gagn sem brú milli vantrúar og einliverskonar trúar, og getur það jafnvel átt við mig sjálfa. Jeg var vantrúarmaður, þegar jeg fjekk einu sinni löngun til að vera á mið- ilsfundi, og þrátt fyrir það, að andi' sá, er jeg komst í samband við, gabb- aði mig og þóttist vera „lifandi“ maður, þá var þó þetta nóg til þess til er líf eftir dauðann. Samt sem áður held jeg ekki, að það sje liolt eða æski- legt, að halda þessum rannsóknum áfram, eftir að búið er að sánnfær i Grein þessi er útdráttur og að nokkru leyti þýðing greinar, sem birst hefir í danska blaðinu „Hjem- inet“, og er samin af ineðritstjóra þess. Það er auðsætt af ýmsu í \ greininni, að liöfundur hennar er ekki guðsjiekingur, og verður hún ennþá merkilegri fyrir það. Eins og margir vita, fullyrti dr. Annie Be- sant á fundi Stjörnufjelagsins í Om- men í Ilollandi síðastliðið sumar, að koma Krists væri í nánd. Þeir, sem liafa verið svo liepnir að kynn- ast dr. Annie Besant, og þó ekki hafi verið um annað að ræða en að sjá hana, efast ekki fremur um það, að hún sje sannorð og hreinlynd kona. en um það, að sól- in sje björt, ef þeir ern ekki með þeim ósköpum fæddir, að vera blind ir. Nú flytur lnin liinn mikla boð- skap um komu TCrists í heiminn, og livers vegna ætti hún og aðrir, sem ekki vilja blekkja eiua einustu mannssál, að vilja blekkja allan heiminn? Jeg spyr aðeins, en hver verður að svara eins og hann hefir vit og göfgi til! Grjetar Fells. von ( rpecom i^d.V MILK SM0RBR0DKJEX ATtlltR C O Aðalumboðsmenn: Brynjólfsson & Kvaran. Notið Smára smJUr- líkið og þ]er m uð sannfærast um ad það s]e smjöri likasft. Afgreiðsla blaðsins HÆNIS á Seyðisfirði annast í Reykjavík Guðmundur Ólafsson, Fjólugötu (áður innheimtumaður hjá H. í. S.). Til hans ber einnig að snúa sjer með greiðslu á blað- inu. — clska Indverjar hana allra manna mest, og er hún því stundum með fullum rjetti kölluð hin ókrýncla drotning Indlands. Er hún var síðast á ferð í Lon- sig um, að andinn lifi líkamsdauð- ann.“ „Álítið þjer, að endurkoma Krists sje nálæg?“ „Já, viö getum búist AÚð Mann- don, kom liún fram með frumvarp kynsfræðaranum á hverri stundu,“ til laga um fullkomið sjálfforræði svarar dr. Besant alvarlega. „Tím- Indlands. Frumvarp þetta er til orð inn er kominn, er við þörfnumst ið fyrir samvínnu milli meðlima mikils leiðtoga. Innan kirkjunnar þjó&þingsins, er samanstendur af er gagngjör breyting í vændum. Nú indverskum þjóðernissinnum, erlíta heimta menn staðreyndir. Ef talað svo á, eins og dr. Besant, að Ind- er t. d. um engla, hugsa menn ekki verjar eigi sjálfir að ráða tilhögun lengur um hvítar verur með vængi, liins stjórnskipulega fyrirkomulags, og jeg býst við, að við nútímamenn er þeir óska að fá. Enska stjórnin mvndum Arerða mjög undrandi, ef viðurkennir dr. Besant sem pólitísk- slíkar verur birtust. Alt, sem snert- an fulltrúa Indlands. ir ótta og hegningu er nú gert rækt Hver maður, sem hefir haft tæki- úr guðsþjónustum vorum. Hin nýja Meistarinn. Við vegamót stend jeg; mjer viltum bendir á vorfagrar lendur máttug hönd, frá svellum og klaka, og svanirnir kvaka; A’ið sál minni taka nú ókunn löncl. Meistari góður, jeg hlusta hljóður á lielgiljóðin mig alt í kring. Sá ástaróður hann er þinn hróður, og örvar blóð mitt; jeg líka syng. Það líður að njólu og lækkar sólin, og lokið er skóla brátt í dag. Lát fortíS mig gleyma, — um framtíð drevma; þú fylgir mjer heim — eftir sólarlag! Grjetar Fells. -O-OQO—O- T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.