Morgunblaðið - 24.12.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.12.1925, Blaðsíða 4
 MORGUNBLAÐIÐ Hi! nwm Fagur oq rólegur staður Einstök herbervi frá kr. 6 — — með baöi frá kr 12 Tvð herbergi frá kr. 10 — — — — frá kr. 18 Heitt og kalt vatn ásamt síma í hverju herbergi IMiðdags- og kvöld- verður. Sanngjat nt verð. Olýrustu moríu njer ir frá: „Bnllbuffmu“ „Elekinsk 5rill“ F.isrir salir til furid halda og 8anikvfpma Te-konsert daulega frá kl 3—5 Kvöldkonsert frá kl. 7, Uvern mihviku- og Ougar- d i<r kvöldskemtun og dans frá klukkan 8 I. Miðdags- og kvö dverður fyrir 6 til 500 manns i fögrum samkvæmis- sölum, fyrir sanngjarnt verð. Telefon Central 95. Statstelefon II. SSWf Betri sjon, meiri ánægja 0 e aiiííun vi-iöa >,ð veia nrk ærnleta iíiin eftir hr< ti yfiai >að fi< i fö [,j'er í Laugavegs Apóieki, eni e> ful ko veT'tln lij» framleiðslu iðnaðarins veitir yfir- j völdunum getu til þess að halda i vöruverðinu í mjög óhagfeldu á-1 standi fyrir bændurna. Yfirvöldin j kaupa afurðir bænc^nna lang-t fyrir neðan verðið á lieimsmark- aðinum, en selur þeim á sama tíma allskonar iðnaðarvörur við því verði, sem er langleiðis fyrir ofan verð þeirra á heimsmarkað- inum. Á þennan hátt verður gróð- inn feiknarfje, sem svo er notað til að bæta upp hin mörgu og miklu töp í fjárhagsstjórn ríkis- ins hjá bolsevikum. Ógrynni fjár fer til þess að styðja iðnað- inn, sem eigi ber sig, til þess að leyna með því gjaldþroti bolse- J vikahugsjónanna. Þannig má geta . þess, að hjerumbil fjórðihlutinn j af rússneskum iðnaðarmönnum, er atvinnulaus, og styrkurinn handa þeim nemur svona helm- ing af vinnulaunum verkamanna, en jafnvel þetta veitir þó rneiri tekjur heldur en þær. sem bænd- m hafa. Valdhafar Rússa hafa hvað eft- ir annað lofað sveitamönnum betri lífskjörum, því að þeir sjá það vel, að án bæudanna er þeim eigi unt til lcngdar ■ að koma fram i hugsjónum Bolsevika. En þegar | hinum miklu ráðsamkomum er lokið, er haldið áfram á sömu braut sem áður. Baunar hefir stjórnin pantað landbúnaðarvjel- ar í Þýskalandi fyrir 100 miljón- ir marka; en þegar farið verður að nota þessar vjelar, þá leiðir það til þess einungis, að arður bændanna, og með því gróði ríkis- ins eykst að miklum mun, sem líklega er alveg nauðsynlegt, svo framarlega sem undirróðursstarf- seminni verður haldið áfram á sama hátt sem hingað til“. (Sorö Amtetidende 22. okt. ’25). Frh. ■Mjo» ti* kja- ImiiHÍ. DAGRÓK. evika. Hugleiddu einnngis at- burðina í Kína nú á síðustu tím- «m og sigur rauðliðanna í Kant- ©n. Það segir sig sjálft,. að til glíkrar útbreiðslustarfsemi verði að eyða feikna miklum fjárupp- hæðum, þar sem hún líka er rekin í öllum löndum með meira eða minna krafti, og Sinovj’eff, for- etjóri miðstjórnarinnar fyrir út- breiðsluna erlendis, hefir aftur og aftur orðið að biðja sovjetstjórn- ina um fjárveitingar handa þessu pndangraftarstarfi. En hvaðan fær sovjetstjórnin þessar feykilegu fjárhæðir? Þeirri trr>urningu svarar hinn alkunni, er.ski þjóðmegunarfræðingur Key- nes, sem nýlega hefir heimsótt Rússland og athugað sjerstaklega eínahag.sástandið. Hann skýrir gnsku bændunum frá því, að rúss- nesku sameignarmennirnir lifi á f’eflettingu bænda og sveita- fólks. Hann heldur því fram, að þessi fjefletting sje í höfuðatriði eigi framin með skattaálagningu, held Dr með ákveðinni stjórnarhátt- semi á vöruverðlaginu. Ríkisein- okun á útflutningi og innflutn- ingi varanna og svo eftirlitið með lólamesswr. I dómkirkjunni í Reykjavík: Á aðfangadagskvöhl kl. 6 sjera Frið- rik Hallgrímssori. Á jóladag kl. 11 f hád. sjera Bjarni Jónsson; kl. 2 e. h. dönsk messa (biskupinn prje- dikar) ; kl. 5 e. h. sjera Friðrik Friðriksson. Á annan í jólum- kl. 11 f. h. sjera Bjami Jónsson; kl. 5 e. h. oand. theol. Sigurbj. Ástvald- ur Gíslason. Á sunnudaginn: kl. 11 sjera Friðrik Hallgrímsson og ld. 5 e. h. siera Bjarni Jónsson. f K.F.U.M.-húsinn verður jóla- guðsþjónusta -á aðfangadagskvöld kl. 6, sjera Bjarni Jónsson. Allir velkomnir. , í fríkirkiunni í Reykjavík: Á .óðfano'adao-shvöld kl. 6, sjera Árni Sigurðsson, á jóladag kl. 12 á hádegi, síera Árni Sigurðsson, á annan í jólum kl. 5, sjera Frið- rik Friðri’-sson. Á snnnudag kl. 5, sjera Árni Sigurðsson. I fríkii’kinnni í Revkjavík kl. 5 e. h. á jóladag: sjera Haraldur Ní elsson. f Landakotskirkju: Aðfangadag- ur: Pontifikalmessa kl. 12 á mið- nastti. Jóladagur: Levítmessa kl. 10 f. h. og kl. fi e. h. levítguðsþjónusti* með prjedikun. Annar jóladagur: Levítmessa kl. 9 f. h. og ld. 6 e. h. pontifikalguðsbjónusta með prje- drkun. Sunnudagur milli jóla og nýárs: Hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e h. gnðsþjónnsta með prjedikun. í Garðaprestakalli: Aðfangadags- kvöld kl. 6 e. m. í Hafnai'firði: Á. B. Jóladag kl. 10 f. h. á Vífilsstöð- um Á.*B.; kl. 1 e. h í Hafnarfirði Á. B.; kl. 5 e. h. á Bessasröðum Á. B. Annan jóladag ld. 1 e. h. í Ilafnarfirði Fr. Fr.; kl. 1 e. h. á Kálfatjörn Á. B. Sunnudag milli jóla og nýárs kl. 1 e. h. í Ilafnar- firði Á. B. 1 fríkirkjunni í Hafnarfirði: Á aðfangadagskvöld kl. 7, sjera 01- afur Ólafsson. Á jóladag kl. 2 e. h. sjera Ól. Ól. Landsmálafundi auglýsa þeir frambjóðendurnir í Gullbringu- og Kjósarsýslu á þessum stöðum niilli jóla og nýárs: í Hafnarfirði á mánudaginn, í Ke’flavík á þriðjudaginn, í Sandgerði á mið- vikudag og í Garði sama dag. Eftir áramótin halda þeir og fundi annarstaðar í kjördæminu. Næsta blað „Morgunblaðsins“ kemtir út þriðjudaginn 29. þ. m. „Vörður“ kom út í gær, hálft blað. Er þar meðal annars grein eftir Árna bókavörð Pálsson, um kosninguna í Kjósar- og Gull- bringusýslu. „Stjörriufjelagið“ — fundur í kvöld kl. 11 !/*> (jólanóttina). Hús- inu lokað kl.. 11%. Guðspekinem- ar velkomnir. Gjafir og áheit til Þingeyrar- kirkjn í Dýrafirði 1925: 4. febr. Ónefndnr 2 kr. 1B. mars A. P. 6 kr. B0. maí G. J. S. og E. B. Messukjæði. B0. sept. C. P. 50 kr. 15. okt. Cl.ta. 50 kr. 8. nóv. A. G. 10 :kr. 16. nóv. I S. 10 kr. Kærar þakkir! Sóknarnefndin. Nova koin í fyrrinótt liingað norðan ogr vestan um land. Hún fer hjeðan á annan í jólum. Ferðamenn margir eru nú staddir hjer í bænum, flestir lík- lega sjómenn á leið til Vest- mannaeyja til vertíðar. Margir þessara manna mnnu líklega hvergi hafa fengið inni þessar nætur, sem þeir verða að dvelja hjer — öll gistihús full. Hjálpræðisherinn ætlar því að hafa opnar tvær stofur,. vel hit- aðar, þessar nætur, þar sem menn geta setið inni. Rúm eru þar öll föst. Er það mikill munur fyrir alókunnuga menn hjer, er hvergi fá rúm, að .fá að sitja þarna inni í hita yfir nóttina, í stað þess að norpa úti í kxildanum. Væru það dapurleg jól. Fallegar p-jafir. Fyrir stuttu afhentu gömul hjón, sem. ekki yilja láta nafns síns getið, sjera Bjarna Jónssyni dómkirkjupresti 500 krónur í Landssnítalasjóðinn, en hann afhenti aftur gjaldkera Landsspítalasjóðsins, frú Ágústu Sigfúsdóttur. Þessi rausnar hjón, som ekki vilja geta um nafn sitt, hafa einnig nýlega gefið Elliheim- Crnnd .-sömu upphæð, 500 kr. í húsbyggingarsjóðinn. f auglýsingu um „Tilboð“, frá Sjóvátryggingarfjelagi íslands, í blaðinu í gær, hafði misprentast eitt orð, undirrituð) en átti að vtra sundurliðuð. Húsbyggingarsjóðnr Elliheimil- isins Grnnd, er stöðugt að vaxa. Nú nýlega hafa borist í hann 100 krónur frá A. Johnsen, gjaldkera Landsbankans. Má því fullyrða, að ráðist verði í aukningu þá á Elliheimilinu mjög bráðléga, sem fyrii'huguo hefir verið, þegar fje væri fyrir hendi. „Veður öll válynd,“ hin nýja bók Guðmundar G. Hagalíns, er nýkomin út. Hennar verður ræki- jlegar minst bjer í blaðinu síðar. I Til útbýtingar í bæinn hefir h.f. Kol og Salt gefið 100 skippund af i kolum; er þegar búið að útbýta | þeim. j Lagarfoss fór lijeðan 22. des., 'að kvöldi, til Bretlands óg Kaup- mannahafnart fullfermdur íslensk- uxn afurðum, um 1200 smálestum. Það var mestmegnis saltfiskur, ílýsi, ull og fleira. Farþegar voru !.Magnús Biering, áleiðis til Ame- ,ríku, og tveir Englendingar. Mc-rgunblaðið er 20 síður í dag; þar af eru 12 síður með sjerstöku jólaefni; var ætlunin að hefta þau blöð inn, en þegar til kom reynd-; just tækin ónothæf, voru aðeins fá blöð heft. í því blaði er þetta efni: Jól, nýtt kvæði eftir Ste- fán frá Hítadal bls. „Bam er oss fætt“, jóla- hugleiðing, eftir Hálfdán prófast Gnðjónsson, Sauðárkróki — „Líf og starf“, jólahugleið- ing, eftir sjr. Bjarna Jónsson, dómkirkjn- prest „Steinn Elliði talar við drottinn frammi fyrir krossinum‘ ‘, ef tir Hall- dór Kiljan Laxness — ,,Slóðin“, sj. Friðrik Hall- grímsson þýddi — „f kröppum sjó“, smásaga, eftir Jón Björnsson — „Hátíg er til heilla best“, smásaga eftir Árna Óla — „Síðustu hljómamir“, jóla- saga eftir Sigríði Björns- dóttur, prestsfrú á Hesti — „Guilfoss** fer írjeðan á annan jólada^ klukkan 6 síðdegis, um Yest- mannaeyjar, beint til Kaup- mannahafnar. Farseðlar sækist í dag. Eimskipafjel. íslands. Kesiokona vantar í 2 mánuði að Hjalla í Ölfusi. Upplýsingar gefur Bjarni Bjarnason, skólastj. í Hafnarfirði. Sími 15. Sðman íii y«i* Látúíiskantur á eldhúsbord. — 3 I 4; i 6 7 | 10 i 11 Eöfum r.ú fynriiggiandi: SaSipoka, injog sterka. Trawigarn, Bindigarn, Manillu, Batls-tóg, Trawl-wira,, Siml 7SU. 1 hinum 8 síðunum er þetta efni: Norskar bæknr Heilbrigðistíðindi Leiðrjetting Erlendar símfregnir j Ásustrandið. Úr sjóprófinu j í gær Hannes Þorsteinsson kjör- inn heiðursdoktor (með mynd) Harðstjórnin í Rússland. Álit Mr. Keynes, enska liagfræðingsins —• Dagbók — „Hin ókrýnda drotning Ind- lands“ (Annie Besant) — „Meistarinn“, kyæði, eftir í G. Ó. Fells M&gnús Jónsson bæjarfóg. í Hafnarf. sextugur þriðja í jólum, eftir Indriða j Einarsson — „Lærdómsríkt“, — ummæli I eins sænska blaðsins um erindi Sig. Nordals próf. — „Hátíðagleði gamla fólks- : ins“. — „Við jötuna“, kvæði, eftir Kjartan Gíslason frá Mos fplli — „Ráðuneyti Briands“, eftir Tr. Sveinbjörnsson i„Útvarpið“, eftir Júlíus i Bjömsson „Sagan“. Ávextir í dósum frá kr. 1,25. Epli, appelsínur, vínber — ~ 3 ódýrast í versl. „Þörf“ á. Hverfisgötu 56. Sími 1137. _ 3 — 5 _ 7 7 8 Sí1, 6je Ífi i i m Þjer sem þurfið að kaupa jóla- gjafir, sparið táma, komið beint m I Hllii Eein iðiobsen. Laugaveg Inndæl (tilhugsun. Fráskilin kova (við vinkonu' sína) : Nú liefir dómstóllinn úr- skurðað, að ma'Surinn minn, sem jeg skildi við, skuli borga mjer 500 kr. á mánuði. Finst þjer það elcki indæl tilhugsun, að vita, að maður- sje ekki lengur upp á hann komin til að geta lifað?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.