Morgunblaðið - 07.02.1926, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.02.1926, Blaðsíða 6
8 MORGUNBLAÐIÐ Sfðrt sðnishornasafn af leir> eg posfulínsvör Heildv. Garðars G* ir. rXKmnmMxnamomBMmam Fataefn* innlend og úflend Sm ælki. Slæm áhrif. Siggi hafði lágt það í vana sinn að blóta, þegar honum líkaði eitt- hvað illa. Binusinni heyrði amma hans til hans og sagði: — Þú mátt ekki blóta svona, Siggi minn! Það kemur í mig kuldahrollur í hvert skifti, sem ;eg heyri menn blóta. -- Er það satt? sagði Siggi Þá var það svei mjer gott, , arst efkki við í gærmorg- hann pabbi misti leik- úður 4 tærnar á sjer trnunum. Því þá hefð- mrði- okknað í hel. mikið úrval nýkomið. G. Bjarnason St Fjelðsteð. I. Brynjólfsson & Kvaran. skilja, að mikill tíma- og fólks- sparnaður væri að slíku verkfæri hingað. Því óneitanlegt er það, að kolauppskipun hjer, og kola- ferming skipa fer fram með gersamlega úreltum hætti, svo að ■i! þess er tekið meðal útlend- :nga, er hjer koma, að sjá nokkra hestvagna, litla og 'jciega, not- aða við uppskipun á mörg hundr uð tonna kolaförmum^ Svo er gerð þessa krana, sem Kol og Salt hygst að kaupa, að hann getur losað úr skipi, þó annað skip sje á milli þess og uppfyllingarinnar, og eins fermt skip kolum ofan af kolageymslu- plássinu, þó það liggi ,utan á öðru' skipi. Svo það er engin nauðsyn að það skip, sem á að ferma eða afferma, komist sjálft að upp- fyllingunni. Kol og Salt hefír fengið loforð fyrir peningaláni erlendis til kranakaupanna, og gerir ráð fyr- ir, ef ekkert óhapp kemur fyrir, að kraninn geti verið kominn upp í haust komandi, .í nóvem- ber, og þá tekin til starfa. Hann á að ganga fyrir raf- magni Hefir Kol og Salt fengið loforð fyrir því [nægilegu hjá ráfmagnsstöð bæjarins. En það, sem á strandar nú, er það, að hafnarstjórn hefir ekki viljað samþykkja þá gerð krap- ans, sem „Kol og Salt“ hefir hugsað sjer og fengið teiknirtgu yfir. Hyggur hafnarstjómin, að ef til vill sje uppfyllingin eystri, en þar á hann að vera, ekki nógu traust fyrir hann, því kran- inn er ferlíki mikið, og geysi- þungur með öllum undirstöðum. En þþ vill hafnarstjómin hlynna hið besta að málinu, og fór því Þórarinn Kristjánsson hafnar- stjóri utan á Gullfossi, meðal annars til þess að vera í ráðum œeð Hjalta Jónssyni, er einnig fcr utan, um gerð og stærð kran ans. Það fer enginn vafi á því, að það væri mikill ávinningur fyrir allar siglingar hingað, að hjer kæmist upp kolakrani. Hefir um margra. ára skeið verið mikil [ þörf fyrir hann. Yæri því ósk- j andi, að hann kæmist upp og gæti tekið til starfa sem fyrst. Morgunbl. mun skýra frá er- indislokum Hjalta Jónssonar í þessu máli, þegar hann kemur iir utanförinni. Ágætt meðal. — Kæri herra læknir! Jeg er alveg frá. Getið þjer ekki látið mig fá eitthvað, sem getur kom- ið lífi í mig, sett blóðið í hreyf- ingu? — Jú, frú mín góð! Jeg skal senda yður reikninginn minn. Kappteflið. Kappskákir íslendinga og Norð- manna: Taflstaðan. Borð 1. ísland hvítt. Noregur svart. Noregur hvítt. ísland svart. K aupið \ á góðum stað í Vestmannaeyjum. Húsið er járnvarið og vandað að öllu leyti, 3ja ára gamalt. — Fiskreitur fyígir. A. S. í. vísar á. UPPBOÐ. Opinbert uppboð verður hcildið í Bárubúð næstkomandi mánU" dag kl. 1 e: h. Verður þar seldur ýmiskonar búðarvarningur. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 6. febr. 1926. Jóh. Jóhannesson. Fyrlrlestnr Vegna áskorana endurtekur Magnús Magnússon ritstjóri iyrir- lestur sinn „Usn spiðling aidarfarslais^ í Bíóhúsinu í Hafnarfirði, kl. 4Vá í dag. Aðgöngumiðar seldir á laugardag hja Birni Jonssyni afgnn.r og við innganginn. /ÍKINGURINN. En næsta daginn sótti Cahusac aftur í sig veðrið. Þá barst brjef frá yfirhershöfðingjanum þess efnis, að vegna þess, að sjóræningjarnir hefðu ekki tekið til- boði hans, ætlaði hann nú að bíða þeirra úti fyrir og mylja skip þeirra sundur, þegar þau færu hjá. Ef þeir dvelau lengur en honum gott þætti, ætlaði hann að leggja til atlögu við þá inni í flóanum, strax og hann fengi fimta skipið, sem nú væri á leiðinni. En Blood va’r nú ekki í þeim hug, að hann gæti hlustað á raus Cahusae. — Jeg hlusta ekki á þvaður yðar, sagði Blood. 3endið þjer til yfirhershöfðingjans, og látið segja honum að þjer hafið sagt yður úr fjelagi við mig. Og þá fáið þjer áreiðanlega að fara frjáls ferða ySar. — 3vo getið þjer og menn yðar farið til fjandans. Cahusae hefði áreiðanlega notað þetta tilboð, ef menn hans hefðu orðið ásáttir. Færu þeir, urðu þeir auðvitað af hlutdeildinni í herfangi þvív er Blood hafði gert ráð' fyrir. Og það gátu þeir ek'ki þolað. Þeir neituðu þess vegna að fylgja Cahusac, og hann varð að bergja þann beiska bikar, að vera kyr, og segja Blood, að hann ætlaði að fylgja honum, hver sem endirinn yrði. Blood hlýddi hrosandi á Cahusac, er hann var að segja honum frá þessu. Síðan bað hann hann að taka sje sæti, og leggja á ráðin um það með hinum foringjunum, hvernig þeir ættu að haga sjer gagn- vart flotaforingjanum. Þeir sátu langt fram á nótt og ræddu um málið. Blood hafði komið fram með djarflegar tillögur. Og þó sumir foringjarnir væru ekki neinar skræfur, þá hálf hraus þeim hugur við að reyna að framkvæma tillögur ^Bloods. Brokflóinn við Maraeaybo er hjer um bil 25 mílna langur, og alt að því jafn breiður, þar sem hann er breiðastur. Hann er í lögun eins og flaska, sem snýr hálsinum út að hafi. En fyrir utan hálsinn breikkar hann aftur, en þar er leiðinni nær því lokað af tveim eyjum. En annarsstaðar er ekki hægt að komast út á hið víða haf. Á annari Syjunni, Palomas, var annað virkið, sem mannlaust var, þegar sjóræningjarnir sigldu inn flóann. Nokkru fyrir utan flóahálsinn lágu fjögur spönsku herskipin fyrir akkerum. Þar var ,,Pn' carnacion“, sem við könnumst við, mi'kið skip, með 48 fallbyssur, og 8 önnur minni. Þar næst var „SaÞ vador“, með 36 fallbyssur, og tvö önnur, „Infanta og „San Felipe“, bæði hvort með 20 fallbyssur. Móti þessum flota gat Blood aðeins lagt með sitt skip, „Arabellu“, með 40 fallbyssur, „Elísabet“ me^ 26 fallbyssur, „Salvador“ með 36, og þar að auki tvó minni skip, sem þeir höfðu unnið við Gibraltar, búið svo vel út og unt var. En ekki hafði hann á skipa nema 400 mönniim, en liðsafli Spánverja val yfir 1000 manns. Áform Bloods var svo fífldjarft, og glannalegtr að Cahusac sagði strax, að það væri óframkvæmaD' legt. — — Hvers vegna? spurði Blood. Jeg hefi komið ýmsu ■ í framkvæmd, sem hefir sýnt enn ómögulegra en þetta. Lánið fylgir þeim hugrakka, sögðu göml^ Rómverjarnir. pað varð ofan á, að áform Bloods var samþy^ Og næsta morgun tóku þeir allir til framkvæmda. þrá daga unnu þeir án afláts frá morgni til 'kvöld»'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.