Morgunblaðið - 20.11.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.11.1927, Blaðsíða 1
14. árg., 269. tbl. Sunnudaginn 20. nóvember 1927. í»afold*rpc0nt*miSí k.i Sftg’tfjlð ekki frðmhjá á hves'ju heimili. HUSIÆÐUR! Hafið þ]er reynt 99 NSO“ Besfa sjálfvinnandi þvottaduftið, sem framieitt er i heiminum. Aðeins 35 aura. Fæmt slstaðar. L©ikfan§jadeiScSin. Nýkomið stórkostlegt úrval af barna- ieikföngum. Glervtlriicieiidin. Jólavörurnar eru komnar. Nýtísku matar og kaffístell, afar ódýr. Kristalvörur í stórkostlegu úrvali. Tækifærisgjafir við allra hæfi. Vefnaðmrwtirudeiidin. Nýkomið: Kjólasilki 6.50, skermasilki og kögur, kápukantar, káputau, kjólatau, gólfdúkur á 5.50. Linoleum ótal tegundir. HBBBBBBMBMBBPniæ■1 --■ .jm-. . ... Gangið ekki framhjá , K.V I LeigsvagD nr. 13. Kvikmyndaskáldsaga í 6 stórum þáttum, eftir Alfred Schirokaner. Aðalblutverkið leikur hiú undurfagra austurríska leikkona Lily Damita, ennfremur Paul Biesenfeld, Sophie Pagay, Iack Trevor, Carl Ebert, Walter Rilla. Kvikmynd þessi er eftir hinni víðlesnu og vinsælu Evuskáldsögu „Droske Nr. 13.“ Það er efnisrík mynd, falleg mynd og skemti- leg mynd. Hún verður sýnd í dag sunnudag kl. 7 og 9, en hörn fá ekki aðgang. Sjerstök barnasýning verður kl. 5 og þá sýnd SLÖKKVILIÐSHETJAN ágæt mynd í 6 þáttum. Ennfremur verða þá milli þátta sýndir barnadansar Menuet og Mirella og Á. Norðmann og L. Möller sýna nýjan argen- tinskan tango og vals. —• Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Stúdentafræðslag. í dag kl. 2, fiytur Matthías Þórðarson þjóðminjavörður erindi í Nýja. Bíó: Er fornmaður dó og var heygður — Miðar á 50 aura við innganginn frá kl. 1,30. Hvergi í borginni meira nje fallegra úrval af allskonar Kiólaefnnm en í Verslun fimonða Énasonar. Hjer með tilkynnist vinum og ættingjum, að systir mín, Þórdís Elísdóttir, andaðist á Vífilsstöðum í nótt, 19. nóvember. Guðríin Elísdóttir, frá Húsavík. oooooooooooooooooo Brunatryggingar Simi 254 Sjóuátryggingar Simi 542 OOOOOOOOOOOOOOOOOO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.