Morgunblaðið - 20.11.1927, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Utsð
á skófatnaði hefst á morgun
I mrn RevkMir, Hðslstr. 8.
Afgangar af ágætum teg., einstök pör (prufur) lítil númer af
SkolpfBtnr
emaill. komnai* affur.
Verð kr. 2.S5 og 2.75.
H. Einarsson & Biðrnsson.
Leiðrjetting. Lagið „O, Herre!
Jeg er meget træt“ var raugt
feðrað í Mbl. í gær, og er yangá,
minni uin að kenna eða misminni
í svipinn. Lagið er eftir Melartin,
en ekki Merikanto.
Sigf. E.
Sjera Árni Sigurðsson messar í
dag kl. 5 e. h., en ekki klukkan 2,
eins og stóð hjér í blaðinu í gær
Maí sendi hingað skeyti í gær-
Málaflutningsskrifstofa
Cunnars E. Benediktssonar
lögfræöings
Hafnarstræti 16.
Viðtalstirai 11—Í2 og 2—4
SIm„.) Heíma ... 853
Simar.j Skrifsto[an 1033
eða
Handavinnunámskeið. Stúlkur
ættu að veita athygli auglýsingu
þeirra Jórunnar Þórðardóttur og
'Sigríðar Briem um handavinnu-
námskeið, sem birtist í blaðinu
í dag.
Notið altaf
som gefup fa jran
svarian gljáa.
Byssur í miklu úrvali, með lágu
Verði, bæði tvíhleypur og einhleyp-
ur. (Nýtt, einhleypur án gikks).
Jeg hefi meira en 40 ára reynslu
í þessari grein, og er það trygging
fyrir að vörur mínar sjeu góðar.
Alskonar veiðivopn og áhöld í
miklu úrvali. (Verðlisti sendist).
CHR. TONNING,
byssusmiðtir, vopna- og sportvöru-
verslun, Bergen, Norge.
Oóifmottor
09
Oangadreglar
Hvergi annað eins úrval.
Hvergi lægra verð.
.MHFIVMRL „fieirslP"
Útvarpið í dag: Kl. 11 árd. guðs
þjónusta frá dómkirkjunni (sr.
Bjarni Jónsson), kl. 12,15 veður-
skeyti og frjettir, kl. 3,30 útvarps-
tríóið, kl. 5 gnðsþjónusta frá frí-
kirkjunni (sr. Árni Sigurðsson),
kl. 7 sd. veðurskeyti, kl. 7,10 upp-
lestur (Guðm. G. Hagalín, rithöf.),
kl. 7,30—10 endurvarp frá út-
löndum.
morgun og var ])á 220 sjómílur suð
austur af Vestmannaeyjum, og er
því yæntanlegur hingað í nótt. —
Hefir hann lítið sem ekkert tafist
í Englandi við áreksturinn.
Jólamerki Barnaiippeldissjóðs
Thorvaldsensfjelagsins fyrir 1927
eru nú komin á markaðinn, og
fást í bókaverslunum, á Thorvald
sensbasarnum, bjá konum Thor-
valdsensfjelagsins og á afgreiðsln
Morgunblaðsins. Merkið er fallegt
og er af konu í skautbúningi, er
gengur frá altari með logandi l.jó.t
um á. Merkið hefir gert Tr. Magn-
ússon. Allir, sem þurfa að senda
brjef og kort vinum og ættingj-
“um um jólin, ættu að muna eftir
jólamérkinu og barnauppellis-
sjóðnum, og kaupa þessi ódýru
merki og senda á brjefum sínum.
Þau kosta aðeins 10 aura. Merkin
eru til sýnis í glugga Morgun-
blaðsins.
Kristneshælið. Byrjað var að
flytja fyrstu sjúklingana í það í
fvrradag. Er búist við, að nú eft-
ir helgina verði komnir þangað
allflestir sjúklinganna. T Akureyr-
ar* spítala rýmist mikið við flutn
iug sjúklinga í hælið, þyí þaðan
koma þeir flestir.
Fiskafli er enn dálítill á Eyja-
firði, einkum um miðbik fjarðar-
ins. Er sjávarfólk þar nyrðra bú-
ið að fá mikinn vetrarforða í fisk-
meti, og segir í frjett að norðan,
að tugir ára sjeu síðan að fiskast
hafi svo langt fram á vetur á
Eyjafirði.
Síldarbræðslustöð Goos á Siglu-
firði starfar enn, en mun nú vera
jí þann veginn að ljúka við hina
miklu síldarbingi frá sumrinu. —
Svo slæm var neðsta síldin í þrón-
um orðin, að ekki var hægt að
hræða hana, og varð að fá góða,
saltaða síld með, til þess að verk-
smiðjan gæti brætt þá gömlu.
„Sjerhver“ verður sýndur í
kvöld kl. 8J4' Það er fjórða sýn-
ingin.
Hinn nýi Forð-bfli-
Hann er aðeins ókominn á mark-
aðinn og farast höfundunum þann-
ig orð um hann:
Fullnaðarákvörðun hefir nú ver-
ið tekin um öll teknisk atriði, er
lúta að ytra útliti og ölllum út-
búnaði hans og einnig um alt fyr-
irkomulag á smíðunum.
En eiiginn bíll verður boðinn út
'til sölu, fyr en hver einasti smá-
hlutur í honum er þaulreyndur,
og byggjum vjer ekki hvað síst á
þeirri reyuslu um 20 ára skeið,
'seni vjer höfum af gamla Ford-
bílnum í aiotkun nm allan lieim.
I Vjer vitum nú nákvæmlega,
hvernig hinn nýi bíll er. Er þeg-
ar búið að fullgera marga og hafa
ýmsar nýungar í honum reynst
langt fram yfir vonir.
' Vjer vitum einnig, hvað þarf
af mönnum og tilfærum til þess að
framleiða fleiri nýja Ford-bílá en
hokkur verksmiðja hefir reynt
hingað til. Starfi voru að breyt-
Ingu yerksmiðjanna, að uppsetn-
ingu og aukningu allra vjela í
þessu skyni er því nær lokið.
Oss er það ljóst, að liver nýr
bíll, sem á að ná ástfóstri almenn-
ings og það til frambúðar —
hvort sem hann kostar 500 eða
10.000 dollara, verður að inna það
af hendi, sem honum er ætlað.
Það er álit vort, að engum bíla-
smið megi nú á tímum leyfast aS
veltaj prófun bílanna yfir á not,-
endur og keppum vjer að því, að
notendur fái engin færi á að finna
misfeliur á Nýja-Ford.
Vjer liöfu menga misfellu fund-
ið á hinum nýja bíl* Þó er enn ekki
loku skotið fyrir, að eitthvað
fiunist, sem betur má fara, og
verður því þá kipt í lag, áður en
bíllinn er boðinn út til sölu.
Þegar T-bíllinn var settur sam-
an fyrir 20 árum, grunaði engan,
að fyrir lionum lægi jafn ólík
starfskjör og raun hefir á orðið.
Oss ltom þá ekki til hugar, að
sömu kröfur yrðu gerðar til hans
norðtir í Alaska og suður í Af
ríku. Oss var ennfremur þá lít.ið
‘kunnur mismunur sá á áhrifum
loftlagsins og veðráttufars á bíl-
hreyfilinn og annan vjelamnbún-
að, sem síðar hefir komið í ljós á
hinum ýmsu stöðum á hnettinum.
Vjer vissum t. d. ekki fyr en
löngu síðar um hinn geysi mikla
mismun á „karbúreringu“ niður
við sjávarflöt og langt fvrir ofan
sjávarflöt.
JMargar af þessum misfellum
urðu Fordbíla-eigendur, dreifðiruni
allan heim og við hin ólíkustu
starfskjör bæði um lands- og lofts-
lag, fyrst varir við. Vegna stað-
liátta urðu þeir að bjóða bílum
sínum ýmislegt, sem oss hafði
aldrei dreymt um. Annmarka
þessa höfum vjer lagfært jafn-
óðum og þeir komu fram á vort
K
Heilbfígt, blart hörunii |
er efiirsóknarverdera k
en fríðleikurinn einn. ffi
.3^3
Menn geta fengið fallegan litar-
hátt og bjart hörund án kostnað- ffi
arsamra fegrunar-ráðstafana. Til
þess þarf ekki annað en daglega H
umönnun og svo að nota hina dá- jfi
samlega mýkjandi og hreinsandi m
TATOL-HANDSÁPU, |
sem er búin til eftir forskrift
Hederströms læknis. í henni eru |i
eingöngu mjög vandaðar olíur,
svo að í raun og veru er sápan sfi'
alveg fyrirtaks hörundsmeðal. |j
Margar handsápur eru búnar til ||
úr Ijelegum fituefnum, og vísinda- ffi
legt eftirlit með tilbúningnum er g
ekki nægilegt. Þær geta veiið |j
hörundinu skaðlegar, gert svita- K
holurnar stærri og hörundið gróf- K
gert og ljótt. — Forðist slikar ||
sápur og notið að eins
TATOL-HANDSÁPU. I
m
Hm feita flauelsmjúka froða sáp- ffi
unnar gerir hörund yðar gljúpara, >fi
S skærara og heilsulegra, ef þjer |j
notið hana viku eftir viku.
1 TATOL-HANDSÁPA 1
fæst hvarvetna á Islandi.
g msr Verð kr, 0,75 stk. |
Heildsölubirgðir hjá
|.BiyiiióEfssoi)SHvaranS
Rewkjavik. i
J K
ffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiai.
Hver er munurinn á PersíJ
og- öðrum þvottaefnum?
Persíl er hvorki sápa nje venju-
legt sápuduft, það er sjálfvinn-
andi þvottaefni, framleitt á vís-
indalegan hátt.
Persíl sótthreinsar þvottinn,
enda þótt liaun sje ekki soðinn,
heldur aðeins þveginn úr volg-
um Persíl-Iegi, svo sem gert er við
ullarföt. Persil er því ómissandi
í barna- og sjúkraþvo’tt, og frá
heilbrigðissjónarmiði ætti hver
húsmóðir að telja það skyldu sína
flð þvo úr Persíl.
Persíl er algerlega laust við
„klór“ og hefir efnarannsóknar-
stofa ríkisins vottað að svo sje. —
Persíl slítur því ekki þvottinuin
og gerir hann ekki blæljótan.
vitorð.
2Q ára reynsla hefir kent oss, að
sá bíll einn getur kallast góður,
sem er fær um að inna einmitt
það af hendi, sem honum er a:tl-
að livar sem er. Hún hefir enn-
fremur kent oss, að almenningur
hefir nú miklu meiri þekkinga á
bílum en nokkru sinni áðnr og
ÍTefst meiri fullkomnunar og af-
reka af þeim. A.v.
Persíl er notað um
heim allan
og hvarvetna þarfasti þjónn hús-
móðurinnar í að viðhalda þrifnaði
og heilbrigði og draga úr erfiði
þvottadaganna.