Morgunblaðið - 20.11.1927, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.11.1927, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ............................................................................................................................................................................................................................Illllllllllllllll.....Illllllllll !llllllllllllllll||||||||||||||||||||||t|l!l!||||||||||||||||||H|||||||||||||||||||||||||||!||||||||t|||||||||||||!|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||)i>: Hin þrjú heimsfrægu firmu, sem hjer eru nefnd, keppa með vörur sínar hvert við annað á heimsmarkaðnum. Eitt þeirra er frankst annað er þýskt og það þriðja er enskt. Þau framleiða vörur, sem eru þektar um ídlan heim fyrir gæði. Þessi firmu eru, hvert um sig, álitin að framleiða bestu samskonar vöru í því landi, sem þau starfa í. |imim..........................................................................................................................mmiiii........................................................................................................iiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiipiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimiiiiiiuiiuiiiÍ í nálega hverri borg í öllum álfum eru vörur þeirra á boðstólum. Allir þurfa að einhverju leiti á neð- angreindum hreinlætisvörum að halda. Jeg hefi kosið að hafa samskonar vörur frá fleiru en einu firma, svo að hver og einn geti fengið þá vöru sem honum líkar albest. Jeg hefi einkaumboð fyrir öll þessi ágætu firmu og hinar frægu vörur þeirra eru til sýnis og sölu í verslun minni, bæði í smásölu og heildsölu. Ed. Pínatid París, íramleiða allskonar Iímvötn. Þar á meðal er Pravia, Bris de Mai, Compador Flirt og fleiri ágætar teg. Eati de coíogne: Aurora, Plante de France. Hárvötn: Eau de Portugal, Eau de Quinine og fl. Andíítspúður: Flirt, Pravia, Bris de Mai og fl. Fljótandí páðar. Steínpáður. Andííts-creme feitt og þurt, Nebula, Crem de Lyse. Talcam. Tannpasta. Vatn til að skola munn og háls. Brííííantine. Sápar: Baðsápur, Andlitssápur, Raksápur. = 4. Fjölgun kennara við = • Akureyrarskólann vegna ar (áætlað) .. 5. Ríkislögregla breytingarinn- 4 4 Samtals 14 menn ffnimHiimiiiiHiiuiiiiiiiiiHuiHiiimiiiiiuiiimimiiiiiiiiiiiiiiii stefnu og anda laga frá síðasta þingi. 19. nóv. Dómsmálaráðherrann skipar ríkislögreglu í kaupstaðina út um land, án minstu heimildar í lögum. II. Fjölgun opinberra starfs- manna í tíð Tímastjóm- arinnar. Hjer verður gefið stutt yfirlit yfir þá f jölgun á opinberum starfs- ‘mönnum, sem orðið hefir í tíð Tímastjórnarinnar þann stutta tíma, sem hún hefir starfað, eða leið-ir af framkvæmdum heamar: 1. 1 stjórnarráðinu einka- ritari forsætisráðherra og dómsmálaráðh.. .. 2 2. í svokallaðri „Spam- aðarnefnd"........ .. 3 3. Við talning áfengis- lyfseðla 0. fl....... 1 Hjer verður að geta þess, að 'stjórnarblaðið hefir skýrt frá, ao atvinnumálaráðherra ætlaði að 'leggja til, að lögð yrði niður tvö dýralæknisembættin. Fallist þing- ið á þá ráðstöfun, verða þeir tólf starfsmennirnir, sem bætast við, eftir því, sem vitað er. i Viðbætir. ’ Auk þeirrar fjölgunar á starfs- mönnum, sem getið var um, er rjett að geta þess, að stjórnin hefir við og við verið að kaupa sjer dýra aðstoð til þess að vinna ýms verk. Til dæmis má nefna sendiför Bjarna alþm. á Reykjum, talning áfengis í hegningarhús- inu (tveir menn), rannsókn hjá embættismönnum (St. -Tóh. St.) III. Nokkur stefnumál Framsóknarflokksins, sem stjórnin hefir horfið ger- samlega frá. Þá verður hjer skýrt frá nokkr- um af aðal stefnumálum Fram- sóknarfloliksins, sem stjórnin hef- ir alveg fallið frá. 1. Sendiherraembættið í Kaup- mannahöfn. Það hefir verið eitt af áhugamálum Framsóknar að fá þetta embætti lagt niður. En nú hefir sendiherrann nýlega skýrt frá því sjálfur í viðtali við blað í Höfn, að ekki komi til mála, að þetta embætti verði lagt niður. Vafalaiíst hefir sendiherra þessar upplýsingar frá stjórninni sjálfri. 2. Þá er það ekkert smáræðí, sem á hefir gengið hjá foringjum Framsóknar undanfarið út af Spána;rsamningnum. Heimtuðu þeir á síðasta þingi, að samningn- um yrði sagt upp og nýrra samn- inga leitað. Fyrir skömmu tilkynti dórnsmálaráðherra það í Tíman- um, að eigi kæmi til mála, að segja upp Spánarsamningnum. — Virðist stjórninni alveg hafa snú- ist hugur í þessu máli. 3. Þá eru það ríkiseinkasölurn- ar, tóbaks- og steinolíueinkasalan. Var það eitt af dauðasyndum Ihaldsflokksins, að leggja þessar einkasölur niður. I viðtali, sem Skúli Skúlason blaðamaður átti nýverið við forsætisráðherra, skýr- ir ráðherrann frá því, að stjórnin ætli sjer alls ekki að endurreisa þessar ríkiseinkasölur. 4. Eitt af því, sem Framsókn mátti ekki heyra nefnt, var ríkis- lögregla. Nú hefir dómsmálaráð- herrann sett á stofn ríkislögreglu og það án þess að spyrja þingið | 47ÍI Coln. 1 framleiða margar ágætar = tegundir af j Ilmvötnam, I svo sem: Blau Gold, Tosca 1 Brokate, Ambra. | Hárvötn: j Eau de Cologne margar tegundir. j Lawendervatn. j Shampoo I sápulög til hárþvotta. | Andlitspáðar. Páðarsteínar, Andlítscreme 'I í túpum og krukkum. Baðsalt. I Talcam. Tannpasta. BriIIiantíne. Raksápar. Andlitssápar ótal góðar tegundir. iiiiíiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini ráða. Snögg stefnubreyting það, Eru þá talin öll helstu stefnu- mál Framsóknarflokksins, og tel- ur þetta blað stjórninni það til hróss, að hún hefir snúið frá of- angreindum stefnumálum flokks síns. A báðum áttum. Stjórnin virðist ekki fyllilega búin að ráða það við sig enn, hvað hún eigi að gera við tvö mál, sem áður voru sett á oddinn. Eru það stýfingin og Titansjerleyfið. Forsætisráðherra hefir skýrt frá því, að stjórnin mundi „athuga“ möguleikana fyrir stýfing krón- unnar. Þetta er því engan vegin stefnuskrármál lengur. Vonandi snýr stjórnin frá þessu máli einnig. Það heyrir undir atyinnumála- ráðherrann, að veita fossafjelaginu „Titan“ sjerleyfi til járnbrautar- lagningar og fossavirkjimar, sam- kvæmt heimildarlögum frá síðasta þingi. Tryggvi Þórhallsson var mjög andvígur þessu máli á síð- asta þingi. En nú er það talið sennilegt, að hann veiti sjerleyfið, ef hann sjer fram 4 að úr fram- kvæmdinni verði. Teljum vjer vel farið, ef Tr. Þ. sjer sig um hönd í þessu máli. Að svo komnu máli verður ekki hægt að upplýsa neitt með vissn um það, hvað það komi til að kosta ríkissjóð, alveg áukreitis, að Tímastjórnin hefir setið við völd þenna stutta tíma. Öll gögn þessu viðvíkjandi koma fram síð- ar. En fullyrða má það, að það skifti tugum þúsunda á ári, sem ríkissjóði verður að blæða. En þegar litið er á það, hvað unnist hefir við það, að stjórnin er fallin frá flestum stefnumálum flokksins, ber ekki að sjá eftir þeim peningum, sem hún hefir varið í annað,sjer og flokksmönn- um sínum til skemtunar. Eitt er enn ótalið, sem telja verður meðal „afreka“ stjórnar- innar. Það eru afskifti hennar af dönsku fjárgjöfunum til Alþýðu- flokksins. Stjórnin hefir látið blað sitt hylma yfir afbrot Alþýðu- flokksleiðtoganna og afsaka á all- an hátt framferði þeirra. Hefir stjórnin þar með gefið fullkomna sönnun fyrir ætterni sínu, en það var mikilsvert að fá slíka sönn- un, einkum vegna bændanna. Yerða þeir víst margir, sem minnast afmælisbarnanna í dag. Dagbók. □ Edda 592711226Va ~ 2. □ I. O. O. F. 3 — 10911218 = 8V2 III. * Veðrið (í gærkvöldi kl. 5 síðd.). Loftþrýsting er lá á mjóu svæði frá Grænlandshafi suðaustur til 'Spánar. Á Norðurlöndum er loft- þrýsting óvenju mikil (778 mm.) og þar með stilt veður, en yíða frosthart. Eindregin suðaustanátt frá Norðursjónum og Bretlands- eyjum hingað norður. Hlýindi 5— 8 stig um alt land. Regnskúrir sunnan lands, en bjart veður og blítt víðast á Norðurlandi. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Sunnan gola. Regnskúrir. Hnífsdalsmálið. Þar gerist fátt sögulegt, að því er símað var að vestan í gær. Rannsóknardómari hefir verið út í Hnífsdal, og kall- að þar einhverja fyrir rjett. — Heldur því rannsókn áfram enn. Altalað var fyrir vestan, að rann- sóknardómari hefði ætlað -suður •með „Þór“ fyrir nokkrum dögum, | J. Grossmith London, * framleiða | Ilmvötn: = Phul Nana, Shem el Nessim, Tsang I Hang og fl. | Eau de coíngne: = Golden still. | Hárvötn. Andlitspáðar og Andlítscreme = margskonar, sem be.ra sama | nafn og hin frægu ilmvötn, 1 sem þetta firma framleiðir. Talcam. Baðsalt. Baðpáðar. Páðarbækar. Lyktarsalt. IlmpíIIar. Iímpakkar. Shampoo-páðar. Handábarðar. Bríllíantíne. Sápar allskonar. en burtför hans frá ísafirði hefði verið frestað enn um stund. í gær fór hann eitthvað inn í Djúpt og mun hann hafa ætlað m. a. inn á Melgraseyri. Hjúskapur. 1 gær voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni, ungfrú Anna Sigurðar- dóttir, frá Borgarfirði eystra og Björn Bjarnarson málaranemi frá Sauðárkrók, bæði til heimilis 4 Framnesveg 32. Silfurbrúðkaup eiga á morgun Ragnhildur Jónsdóttir frá Breið- 'holti og Jón Árnason frá Móum, til heimilis á Laugaveg 117. Þýskunámskeiðið, sem getið hef- ir verið um fyr hjer í blaðinu, byrjar R. Kinsky nú í þessari viku. Sjá auglýsingu hjer x bíað- inu í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.