Morgunblaðið - 20.11.1927, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.11.1927, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 20. növ. 1927 uoBcinnLua Blaðsiða 5 Brent og malað KAFFI frá okkur verður ávalt það besta O. Johnson 6t Kaaber. Atlar iegundir af Cerebos salti i pökkum og dósum fyrirliggjandi. H. Benedlktsson & Co, Sími 8 (3 linur). Uúsmydastofan Ausiurstræti 12, e' opin alla sunnudaga frá 1 - 5, | $5 sem að;a daga. IO myndir á IO krónur, ^ Manchettskyrtur, fallegir 5 - 5 ^ litir og fjölbreytt úryal. ^ ® $ Verslun Pjetur Bryniúlfsson, Kgl. Hoffotograf. (Oengið inn frá Ansturvelli). Igill lacobsen. Tólf vikna afmæli Tímastjórnarinnar. Stutt yíirlit. Þann 29. ágúst s. 1. tók Tíxna- stjómin við völdum. Hefir hún í dag setið 12# vikur að völdum, og verður þessa afmælisdags minst hjer með því að gefa stutt yfirlit yfir helstu afrek stjórnarinnar síðan liún tók við og fram á þenna dag. Til glöggvunar verður efninu raðað niður í þrjá aðalkafla með tilheyrandi viðbætir við suma (kaflana, eftir þörfum. í fyrsta hafði neitað að framkvæma tvenn 'mikilsvarðandi lög frá síðasta þingi (varðskipslögin). — Sjálfur hafði hann með þessu athæfi brot ið ráðherraábyrgðarlögin og ber því að stefnast fyrir Landsdóm og sæta ábyrgð fyrir verknaðinn. 18. sept. Stjórnin (eða dóms- málaráðherra) hafði skipað laun- aðan mann til þess að grúska lyfjabúðum, telja saman áfengis- s. s. I. Daisleikir í kvöld kl. 9. Húsið skreytt. Tríó fjelagsin^ spilar undir dansinum. Aðg.miðíar seldir frá kl. 7. Stjórnin. Piaoo frá Hornung og Möller, fyrirliggjandi. Ágætir borgunarskilmálar. H1 j óðf æra verslun, Lækjargötu 2. Sími 1815. og yitryggja alskonar vörur og innbú gegn eldi með bestu kjörum Aðalumboðsanaður Garðav* Gislason. SÍMI 281. Rngby Kanpið Rngby-Tðrnbifreiðaruar, þær ern bestar. Hðalum&oðsmenn fyrlr Durant Motors, Inc. HjaHi Bjðrnsson & Co. Efnalaug Reykjavikur. Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Sínmefni: Efualauf, Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fetna? og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð fðt, og breytir nrn lit eftir óskum. lykur þægiudi! Sparar fje! kaflanum verður sagt frá helstu framkvæmdum, sem stjórnin hef- ir gert í algerðu heimildarleysi. í öðrum kafla verður sagt frá þeirri aukning á starfsmönnurn ríkisins, sem til hefir orðið í stjórnartíð Tímastjórnarinnar, að svo miklu leyti sem tölu verður 'þar á komið. Loks verður í þriðja kafla' sagt frá ýmsum stórmálum, sem Framsókn hafði á stefnúskrá 1 sinni áður en hún tók við stjórn- artaumunum, en er alveg snúin frá mt. Þær dagsetningar eru teknar, þegar almenningur fjekk vit- neskju um afrekin. I. Framkvæmdir og ráðstaf - anir gerðar í algerðu heimildarleysi. 10. sept. Er skipuð þrig'gja manna nefnd, launnð tir ríkissjóði, og er það látið heita. svo, að. nefnd þessi eigi að gera tillögur um sparnað á rekstri þjóðarbúsins. Vitáskuld er það nauðsynlegt, að reyna að spara einliverstaðar, ekki síst þegar framúrskarandi eyðslu- 'SÖm stjórn situr við stýrið, eins og nú. En þegar menn sáu hvernig nefnd þessi var skipuð, datt engum lengur sparnaður í hug. Engin heimild var til frá Alþingi, að skipa launaða nefnd. 17. sept. Þá er það orðið á allra vitorði að dómsmálaráðherra seðla o. fl. Engín heimild er tii slíks frá þinginu. 1. okt. Sú tilkynning kemur frá dómsmálaráðh., að hann ætli áfram að starfa í bankaráði Lands bankans, enda þótt hann væri orð- inn ráðlierra, en staða þessi er gersamlega ósamrýmanleg ráð- herrastöðu. Þetta gert í heimild- arleysi. 4. okt. Sú tilkynning kemur frá fjármálaráðlierra, að liann ætli áftam að gegna forstjórastöðunni við Landsverslun íslands, sem er gersamlega ósamrýmanlegt ráð- herrastöðu, þar sem stjórnin á að hafa eftirlit með þessari stofnun. Þetta gert í algerðu heimildar- leysi. 6. okt. Kemur tilkynning frá forsætis- og atvinnumálaráðherr- anum, að hann ætli áfram að gegna formannsstöðu í Búnaðar- f jelagi Islands, stofnun sem heyrir beint undir atvinnumálaráðherr- ann. Þetta gert án minstu heim- ildar. 19. okt. Fyrirskipar dómsmála- ráðherra skipstjóra á „Esju“ að varpa öllum mönnum er „ölvaðir“ finnast um borð í land á næstu höfn. Engin heimild til fyrir þessu. 29. okt. Veitir dóms- og kenslu- málaráðherra gagnfræðaskólanum á Akureyri rjett til þess að út- skrifa stúdenta, án nokkurrar lieimildar í lögum. verð frá 1.15, ásamt öllum mögulegum smávörum, ný- komið í Austurstræti 1. ðig. í Gllliipil 5 C>. Fiskilínur allar stærðir Lóðaröngla nr. 7, 8, 9 ex. ex. long Lóðartauma, 18”, 20”, 22” Lóðarbelgi Netagarn. iMnml. Fallegasfa efnið í Samkvæmisklóla fáið þjer i Derslnn lnjiðjargor Johnsaa Mun mörgum Norðlendingum þykja það súrt í broti, að dóms- j málaráðherra skuli með liinu livat- : víslega framferði sínu, spilla fyrir ekólaraáli Norðlendinga alveg að ' óþörfu. 6. nóv. Atvinnumálaráðherrantt veitir leyfi til þess að flytja inn. breska jámsmiði, enda þótt slíkt athæfi komi beinlínis í bág við

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.