Morgunblaðið - 20.11.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.11.1927, Blaðsíða 4
1 MORGUNBLAÐIÐ Hárliðun, handsnyrting og and- litsböð, fást nú allan daginn í rakarastofunni í Eimskipafjelags- húsinu. Ábyggilega vönduð vinna. Pantið í síma 625. Sauma skinnkápur og geri við gamlar. 1. flokks vinna. Valgeir Kristjánsson. Laugaveg 18 A (uppi). Guðm. Sigurðsson klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377, saumar jólafötin ódýrt fyrir ykkur. Kom- ið í tíma. Viðskifti. Stærsti og mest lesni rómaninn er Lord Lister, hver saga sjálfstæð Mbl. annast pantanir. Sími 500 Munið, að dívanarnir og fjaðra- sængurnar í Aðalstræti 1 eru með galvaneseruðum jámteinabotnum og fjaðrirnar bundnar niður»með mjúkum benslavír. Kristalsskálar, postulínsmatar- stell, kaffi- og súkkulaðistell í stóru úrvali, nýkomið. Hjálmar Guðmundsson, Laufásveg 44. Dívanar, fjaðrasængur og mad ressur með sjerstöku tækifæris- verði. Aðalstræti 1. Kaupið „Orð úr viðskiftæ- máli“. Fæst hjá bóksölum og 4 afgreiðslu Morgunblaðsins. Kostar 60 aura. Tilkynningar. .s Fisksölusími Ólafs Grímssonar er 1351. Nýkominn á markaðinn Super-Skandia, afar sparsöm og ódýr vjel. Allar nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum út um land og að- alumboðsmanni C. Proppé. Besta tyggigummið er Fœsi alstadar*. Til Hafnarfjarðai* fer blfreiB á. hverjum klukku- tlma alla daga íré Stelndðrl. Slml 581. Eigendnr bifreiða og mótorbáta, reynið hinar heimsfrægu smurolíur „Havoline“. Fram- 'leiðslan er 20.000 tunnur á dag, og er það nóg sönnun þess að varan er góð. Kastið ekki krónum með að kaupa ljelegar olíur á vjelar ykkar. Gírfeiti í dunkum og spraut- um. Koppafeiti, í dunk. 2 kg. og 5 kg. Bifreiðagúmmí (Mansfield og Goodrich). Bifreiðafjaðrir: Ford. (fram 9 bl.) kr. 12.00 — (aftur) — 28.00 Chevrolet (fram) — 20.00 — (aftur) — 32.00 — Truck (fram) — 20.00 — — (aftur) — 55.00 Buick (fram) — 35.00 — (aftur) — 62.00 3 bifreiðar (notaðar) til sölu. Lítil útborgun. Imllaii m ísland. Kolasundi. Sími 1529. Pýskukensla. Nýtt námskeið hefst í næstu vikn. Þátttakendur snúi sjer til RndolS K. Kinsky Óðinsgötu 4. Til viðtals virka daga frá kl. 1—2. Fata 09 HMMI í stóru úrvali. Betra að koma sem fyrst, þar sem vinnan eykst stöðugt. Guðm. G. Vikar klæðskeri. Laugaveg 21.. — Sími 658. Svörtu drengja- og telpu- regakápnrnar komu nú með Lyra og nankinsftttin, allar mögulegar stærðir. í EmisssDn Austurstræti 1. Vetrarkápuefni sjerlega falleg og ódýr í VersSun ilmunda Brnasonar. Því iniður gat jeg ekki hlýtt á erindi frú Aðalbjargar Sigurðar- dóttur s.l. sunnudag (6. nóv.), og sje jeg á lýsingu hlaðsins, að jeg hefi farið mikils á mis. Er þar haft eftir frúnni, að hún vilji ekki leggja neinn dóm á það, hvort Krishnamurti, sje Kristur. Nú vill svo til, að jeg get þar gefið hik- lausan úrskurð. Krishnamurti er ekki Kristur, ef það orð á að þýða leiðtoga mannkynsins á hina rjettu braut. Magnanin, sem sjera Jakob Kristinsson og frú Aðalbjörg segja frá, er afar merkileg og at- ’hyglisverð, en ekki er hún nein söryiun fyrir „heilagleika'‘ _ eða góðri heimspeki. Töframenn Svert- ingja eru magnaðir mjög, líklega engul síður en Krishnamurti, snm- irþeirra, og mundi þó enginn vilja kalla þá neina mannkynsfræðara, 1— Það er vegna vanþekkingar Krishnamurta, eins og hún kemur svo greinilega fram í ritgerðum hans, sem jeg aftek alveg að trúa á hann sem heimskennara. Krishnamurti hoðar ekki neinn nýjan sannleik, og það er vitan- lega ekki rjett, þó að það sje sjálf hin virðulega dr. Annie Besant, sem segir það, að heimskenn- inn eigi ekki að gera annað en tyggja upp það sem sagt hafi ver- ið áður. Snorri Sturluson og Steno, Newton, Linné, Lamarek, Darwin, Spencer o. m, a., voru miklu nær 'því en Krishnamurti, að vera heimskennarar. Það er alveg ófull- nægjandi að tala um bræðralag og slíkt. Heimskennari þarf að skilja, að mannkynið alt á að verða ein lífheild, biodynamísk heild, og benda á hvernig* það getij orðið. Skilja, að alt líf í öllum heimi, þar sem safn af hundrað miljónum miljóna 'hnatta, er ekki nema sem smáögn (molecule), á að verða ein heild. Það sem stefnir að því takmarki, er gott, það sem ekki stefnir að því, er ekki gott. j Heimskennari verður að geta bent mannkyninn fram á leiðina til vitneskju um hin mest áríðandi efni, framyfir dulrænu, — sem kennir t. a. m. aðra eins fjarstæðu, og þá, að sömu mennimir fæðist hjer á jörðu aftur og aftur ,og fram yfir þá heimspeki, sem veit ekkert um framhald og tilgang lífsins. En óhætt er að segja það, að sá maður, sem slíkar kenningar flytur, og með nokkrum sanui mætti kalla heimskennara, muni vera alt annað en magnaður, og svo hulinn myrkursskýjum þeim, sem stafa af sljóleika og varmensku, að varla nokkur góður ‘ geisli nái að skína þar í gegnum. j Og þyrfti engum að koma á óvart,! þó að það sjeu Austurlandamenn eins og Krishnamurti og Sundhar Sing, auk margra annara, sem verða fyrstir furðulega magnaðir fyrir hina auknu tilgeislun, sem | nú er hafin, og boðuð var fyrirj nokkrum árum, eins og lesa má í Nýal, s. 332. En hitt er rnikill misskilningu.’, að búast við frá Austurlöndnm, npphafi þeirrar þekkingar, sem nauðsynleg er, ef geislan sú á að geta orðið að til- ætluðum notum. — Misskilningur Væri það einnig, ef nokkur heldur að hjer sje um nokkurn fjandskap að ræða gagnvart Krishnamurti. Miðilshæfileikar hans eru mjög merkilegir og geta komið að mjög stórkostlegum notum, þegar hanri ÁVEXTIR með föSsk, Oronnig Alexandrine sem kemur hinsfað 28. þ. m. fáum við eftirtaldar tegundir af ávöxtum. Epli í kössum „Jonathans“ Extrafancy og fancy. Appelsínur Valencia 300, 360, 420 og 504 stk. Vínber í tunnum. Lauk í kössum. Með Es. Lyra 29. þ. m. fáum við: Sveskjur m. steinum og steinl. — Rúsínur. Epli þurk. — Apricots þurk. — Bl. ávextir þurk. Perur nýjar og þurk. — Gráfíkjur. Alt ný uppskera» Ennfremur allar teg. af niðursoðnum ávöxtum. Með Es. Goðafoss 3« desember fáum við allar stærðir af hinum alþektu Jaffa appelsínum. Kaupmenn og kaupfjelög. Athugið að festa ekki kaup á þessum vörum, án þess a5 tala fyrst við okkur. Eggert Kristjánsson & Go. Símar 1317 og I4ao. I í l Jála-Radio | i 1 i i i i i| i i Hvert einasta heimili í Reykjavík og grend, Hafnarfirði og Akranesi, á bess nú kost að eignast viðtæki. Okkur hefir tekist að ná í hesta og ódýrasta 3-lampa viðtækið, sem til er á heimsmarkaðinum. Tæki, sem skilar víðvarpinu framúrskarandi hreinu óg hljóm- fögru. Með hátalara og öllu tilheyrandi, kostar það aðeins kr. 150.00. Er til sýnis í skrifstofugluggum okkar, í Miðstræti 12, í dag, og næstu daga. Þeir, sem ætla að fá sjer tæki fyrir jólin, þurfa að tilkynna pantanir fyrir 30. þ. m- Þetta er besta jólagjöfin, sem heimili yðar getur eignast. i f i i I i I i S IS RadioTerslnn Islands, i Yá Miðstræti 12. B g — Símar: 1486 & 1957. — |j| Nýkomið Molasykur, Strásykur og Steinsykur. Heildv. Garðars Gislasonarc vill mín ráð hafa. En mjög mikil sá sannleikur, sem einn dugar til magnan, samfara vanþekkingu, getur haft háska í för með sjer, ekki lítinn, og svo geigvænleg eru þau tíðíndi sem yfir vofa, að mjög alvarlega verður að óska þess, að að afstýra voðanum, nái fram að ganga sem, fyrst. 8.—9. nóv. Helgi Pjeturss-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.